Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.2000, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.2000, Blaðsíða 4
VINNINGSHAFAR 26. febrúar: Sagan mín: Bryndís Hulda Ríkharðsdóttir, Stapasíðu 13h, 600 Akureyri. Mynd vikunnar: Saga Guðmundsdóttir, Lág- holti 2a, Reykjavík. Matreiðsla: Olga Rún Kristjánsdóttir, Hamratanga 21, 270 Mosfellsbas. þrautir: Steinunn Lilja Heiðarsdóttir, Fram- nesvegi 42a, 101 Reykjavík. Omar Karvel og Smári Karvel, Hlíðarvegi 12, 430 Suðureyri. Barna-DV og Conte þakka öllum kasrlega fyrir þátttökuna. LITAMYND Litaðu eftirfarandi: 1=svartur, 2=hvítur, 3=bleikur, 4=appelsínugulur, 5=brúnn, 6=grasnn, 7=blár. TÍGRI ER TÝNPUR Geturðu fundið annan lítinn Tígra einhvers staðar í Barna-DV? Sendið svarið tii: Barna-DV Skrifið sögu um þessa mynd. Sagan birtist síðar og getur að sjálfsögðu unn- ið til verðlauna. Utanáskrift- in er: SARNA-OV RVER- HOLT111,105 REYKJAVÍK. PENNAVINIR Unnur Edda Björnsdóttir, Áskinn 2a, 340 Stykkishólmi, ósk- ar eftir pennavin- um á aldrinum 10-13 ára. Hún er sjálf 10 ára. Ahugamál: barnapössun, fim- leikar, spil, sjón- varpspaettir, dýr, skemmtilegir krakkar, tölvur, pennavinir og rleira. Svarar öllum bréfum. Oddný Haralds- dóttir, Borgar- holtsbraut 9, 200 Kópavogi, óskar eftir pennavinum á öllum aldri, basði strákum^og stelp- um. Áhugamál: fimleikar, skautar, góðir brandarar, góðar bækur, sast- ir strákar og fleira. Sendið mynd ef hægt er. Svarar öllum brófum. Heiður B. Frið- björnsdóttir, Lyngbraut 14, 250 Garði, vill gjarnan eignast pennavini á aldrinum 11-14 ára. Hún er sjálf 12 ára. Áhugamál: fótbolti, golf, hest- ar, brófaskriftir, 'tölvur og fleira. Svarar öllum bróf- um. Skrifið fljótt! Gunnlaugur Helgi Friðbjörnsson, Lyngbraut 14, 250 Garði, óskar eftir pennavinum á aldrinum 6-10 ára. Hann er sjálf- ur 7 ára. Áhuga- mál: fótbolti, tölv- ur, góðir vinir, legó og fleira. Endilega skrifið fljótt! Svar- ar öllum brófum. Tinna Jökulsdótt- ir, Flögusíðu 1, \ 600 Akureyri, vill gjarnan eignast pennavini á aldrin- um 9-11 ára. Hún er sjálf 10 ára. Áhugamál: Tiveety, gæludýr, góð tón- Ifst, semja sögur, skíði, skátar og margt fleira. Mynd ■fylgi -fyrsta brófi ef hasgt er. Svarar öllum brófum. Skrifið fljótt! VIGDÍS GRÓDURSETUR Daginn eftir fóru Vigdís og Halla til Hafnarfjarðar og luku verkinu. Að svo búnu fóru þasr aftur í gróðr- arstöðina að fá launin sín. begar helgin var liðin fór Vigdís aftur heim með rútunni. Viku síðar hringdi Halla til hennar. Halla sagði að skemmtigarðurinn í Hafnarfirði hefði verið valinn fallegasti garðurinn á höfuðborgar- svasðinu. Vigdís varð mjög glöð og stolt eftir þetta. Tinna Jökulsdóttir, 10 ára, Flögusíðu 1, 600 Akureyri. DÝRIN MÍN STÓR OG SMÁ Listakonan sem gerði þessar fallegu dýramyndir heitir Gyða Dröfn Hjaltadóttir. Hún á heima að 5ogavegi 115 í Reykjavík. t t MATREIPSLA HAFRAMJÖLSKULUR 250 g haframjöl 200 g sykur 50 g kakó 100 g smjörlíki 1 Á\ kaffi 1-2 msk. vatn möndludropar Allt hrasrt saman og hnoðaðar kúlur með lófunum. Kúlunum velt upp úr kókósmjöli oq þasr geymdar í ísskápnum í smá- tíma. Verði ykkur að góðu! Sandra Sif Slöndal, ára, Maríubakka 26,109 Reykjavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.