Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2000, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2000, Blaðsíða 2
40 LAUGARDAGUR 1. APRÍL 2000 Litið: 1 = Ijóblár, 2 = rauður, 3 = dökkblár, 4 = svartur, 5 = dökkgrár, 6 = bleikur Hvaða mynd kemur í Ijós? Sendið svarið til: Sarna-DV. GOÐAR FRÆNKUR Eiriu sinni var stelpa sem hét Asta. Hun var 10 ára. Hún átti heima í stóru fjölbýlishúsi í Reykjavík. Astu leiddist j?ví hún mátti ekki fara ein pi\ vinkonu sinnar. Asta leit út um gluggann. bá sá hún stóran flutningabíl. Asta kannaðist við kon- una sem kom út úr bílnum. bað var Emelía frasnka hennar. Emeiía var með Astriði _ með sór en hún var á sama aldri og Ásta. Asta og Astriður urðu mjög góðar vinkon- ur og léku oft saman. Einn daginn sagðist Ástríður vera að fara í sum- arbúðir upp í sveit. j Mamma Ástu leyfði henni að fara með. basr skemmtu sér konunglega allt sum- jarið. Upp frá ^þessu voru Ásta og Ástríð- ur bestu frasnkur og vinkonur í hverfinu. Unnur Edda Björnsdóttir, Áskinn 2 a, 340 Stykkishólmi. BRANPARAR Tveir prestir hitt- ust á símalínu: - Ósköp lítur jpú illa út! Hefurðu lent í slagsmál- um? - Nei,,, verra en pað. Eg lenti í badmintonkeppni! - Er pað víst að ég ^eti spilað á pí- anó pegar mér batnar í hendinni? - Já, já, pað áttu að geta gert. - En hvað ég hlakka til. Eg hef aldrei lasrt að spila á píanól! - Og hvað astlar pú svo að gera í frí- inu? - bað sama og ég geri í vinnunni. EKKI NEITTI! Guðrún Lára Jóhannsdóttir, 11 ára. HVAÐ HEITIR TELP- AN? Árný böll, 9 ára, teiknaði þessa ?raut. En hvað ieitir telpan (tvö nöfn)? Sendið svarið til: Barna- dv: 6 VILL UR Geturðu fundið 6 at- riði sem EKKI eru eins á báðum mynd- unum? 5end- ið lausnina til: öarna-DV. 3 DRAUGAHÚS Hvernig liggur leið draugsa heim í húsið sitt? Sendið lausnina til: Sarna-D'/ HAFRUN SARA OG KOLI Einu sinni var lítil stelpa sem hét Hafrún Sara. Mamma hennar hét Stína og pabbi Palli. Hafrún Sara átti lítinn hund sem hét Koli. Henni þótti mjög vasnt um hann. Einu sinni gerðist óhapp. Koli strauk. bað var heilirign- ing þenn- an dag. Koli fór brátt að sakna fjölskyid- unnar. Koli leitaði út um ailt að fjölskyld- unni. Ailt í einu kom hann auga á Hafrúnu Söru og Palla. Hann hljóp til þeirra en umferðin var svo mikil að Koii sá ekki stóran strastó og var nasstum orð- inn undir honum. Sem betur fór slapp Koli ómeiddur. Hafrún Sara og Palli urðu glöð þegar þau fundu Kola. Pau fóru öll ánasgð heim. Sesselja Guðrún Jónsdóttir, Fjarðarstrasti 4, 400 ‘Isafirði. Uet\a n ó ,3»oo QA GÓÐ GJÖF Pilturinn er ^jafmiWur við stúlkuna sína. Hann færir henni þarna þenn- an líka fallega hund! Myndina teiknaði Lena Gunnlaugsdóttir, 11 ára, svona snilldarvel. Lena á heima að Hjarð- arholti 14, 300 Akra- nesi. A næstu blaðsiðu má sjá stærri mynd af hundinum goða.Til ham- ingju, Lena!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.