Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2000, Page 1
ÞRIÐJUDAGUR 11. APRÍL 2000
15
Odda-
leikur á
Akureyri
£ .
_:__ _|
Soort
Þriöjudagur 11. apríl 2000
dvsport@ff.is
Keflavikursíuikur fagna hér Islandsmeistaratitli sinum í körtubolta í
gærkvöld. Birna Vaigarösdóttir {9} og Alda Lerf Jónscottir ftil hægri)
fögnuöu vel fyrsta íslandsmeistaratitli sinum þegar úrs;;ttr. voru kunn í
KR-húsinu í gær en þaö er eíns og Kristin Porarinsdott'r f&iagr beirra trúi
varla úrslítunum. Fyrir neöan iyftir Anna Marta Sveínsdórtir, fyrtrliöí
Keflavikur, ísiandsbikamum hátt á loft. DV-myndir Hiimar Þór
!«*
Ishokkilandsliðio i miklu stuði í fyrsta leik á HM:
null
Islenska íshokkílandsliðiö átti frábæran opnunarleik í D-riðli
heimsmeistaramótsins í íshokkí sem fram fer i Skautahöllinni í þessari
viku. ísland vann Tyrki, 10-0, og er þvi öruggt um að leika að minnsta kosti
um 4. til 6. sæti í þessum riðli á HM. Jónas Breki Magnússon skoraði
þrennu fyrir íslenska liðið, þeir Sigurður Einar Sveinbjarnarson og Elvar
Jónsteinsson gerðu tvö hvor og eitt mark gerðu þeir Sigurður Sigurðsson,
Ingvar Þór Jónsson og James Devine. Næsti leikur liðsins er gegn ísrael i
kvöld og hefst hann klukkan 20.30. -ÓÓJ