Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2000, Síða 2
16
ÞRIÐJUDAGUR 11. APRÍL 2000
ÞRIÐJUDAGUR 11. APRÍL 2000
um ieið komu
íslandsmeistarabikarsins í
Sport
Sport
Kefiavikurkonur fagna her
ó k'C á i'íýívlqHÍ
JDUH'UÖ ÖDIII Ul IWIJO V inui « 5 <6-
árura. DV-mynd Hilmar Þór
S
**
.• >
Anna María Sveinsdóttir sigursælasti körfuknattsleikmaður sögunnar: tvjeisiarapunktar
- titillinn á 12 árum til Keflavíkur eftir sigur í úrslitaleik í KR-húsinu
Keflavíkurstúlkur sýndu og
sönnuðu að þær eru með besta
kvennakörfuknattleikslið landsins,
í það minnsta þegar mest á reynir.
Þær höfðu yfirhöndina allan tím-
ann gegn KR-ingum og það var að-
eins í upphafi síðari hálfleiks sem
KR-stúlkur eygðu von um að kom-
ast inn í leikinn. Lokatölur urðu
43-58 og sanngjam sigur í höfn.
Það var strax í byrjun sem Kefla-
víkurstúlkur settu allt á fullt. Þær
voru mun grimmari undir körf-
unni, ákveðnari í öllum sínum að-
gerðum og hittnin var mun betri.
Varnir beggja liða voru reyndar
sterkar en munurinn á liðunum lá
í fráköstunum þar sem Keflavík
hafði mun betur. Sóknarlega gerðu
bæði lið hins vegar töluvert af mis-
tökum, einkum þó KR. Eftir rúm-
lega sex mínútna leik var staðan
13-3 en þá tóku KR-ingar ögn við
sér og náðu að minnka muninn
þrátt fyrir að vera oft í vandræðum
með frábæra vörn
Keflvíkinga.
hálfleik
mun-
aði aðeins fjórum stigum, 25-29, og
sýnir þessi stigatala vel hve sterk-
ar varnirnar voru.
KR-stúlkur skoruðu fyrstu körfu
leiksins og var það þriggja stiga
karfa. Fyrir vikið var munurinn
orðinn aðeins eitt stig og fengu KR-
ingar síðan tvær sóknir til að kom-
ast yfir. Þetta náðu þær ekki að
nýta sér og eftir þetta sigu Kefla-
víkurstúlkur smátt og smátt fram
úr. Og enn var það vömin sem
gerði útslagið. KR-stúlkur léku
sig oft í mikil vandræði
og oft lentu þær í að
neyðast hreinlega til
að gefa boltann á
andstæðinginn, svo
sterk var vörnin. Tak-
ið var hert smátt og
smátt og KR-ingar sáu
aldrei til sólar eftir
þetta meðan Keflvík-
ingar léku við hvern
sinn fingur og
unnu öruggan sig-
ur.
Anna María Sveinsdóttir, fyrir-
liði Keflavíkinga og ein styrkasta
stoð þeirra til margra ára, var að
vonum ánægð í leikslok. „Ég á ekki
til orð til að lýsa þessu. Þetta gat
ekki farið á betri veg og þetta er
sætasti sigurinn á ferlinum. Við
sýndum með þessum tveimur sigr-
um í KR-húsinu að við erum með
miklu
,
IMI55AN
betra lið en þær. Við erum með
meiri breidd og þegar við erum
komin í svona marga leiki þá verð-
um við hreinlega að nota alla leik-
mennina." Það er ekki hægt að
segja annað en Keflavíkurstúlkur
séu vel að þessum sigri komnar og
þessir tveir sigrar á KR á þeirra
eigin heimavelli er sönnun þess.
„Það er alltaf sárt að tapa. En
boltinn vildi bara ekki fara ofan í
hjá okkur. Vörnin var eins góð og
hún hefur alltaf verið en
dagsformið skiptir máli í
svona leikjum og þær
sýndu meiri reynslu en
við. Það hefði verið
gott að hafa mann-
eskjur á
borð við Lindu og
Helgu með í dag.
Þetta er hins veg-
ar góð reynsla
fyrir yngsu leik-
mennina og það
kemur ár eftir
þetta ár,“ sagði
Óskar Kristjáns-
son, þjálfari
KR. KR-stúlkur
áttu i raun
aldrei mögu-
leika í þessum
leik, svo góð var
vörn Keflavíkur.
Guðbjörg Norðfjörð
stóð upp úr í liði
þeirra en miklu munaði
að Hanna Kjartansdóttir
náði sér engan
veginn á
strik.
-HI
A’tr".1
Litháinn Robertaz Pauz-
oulis í liði Framara meiddist Ula
á hné i fyrri hálfleik gegn KA-
mönnum í gær eftir að hann
fékk Oleg Titov, félaga sinn úr
liði Fram, ofan á fótinn. Hann
var borinn út af vellinum á
börum og var óttast að liðband
hefði slitnað. Sé það niðurstaðan
leikur hann ekki meira með
Framliðinu á leiktíðinni. Það er
auðvitað slæmt fyrir Framara
enda Litháinn sterkur varnar-
maður og mikil skytta.
í kvöld rœðst hvort þaö
verður Afturelding eða Haukar
sem leika til úrslita um
íslandsmeistaratitilinn en liöin
eigast við í oddaleik í
Mosfellsbænum og hefst
leikurinn klukkan 20.30. -GH
Safamýrinni þegar Fram maröi KA, 29-27
KR (25) 43 - Keflavík (29) 58
0-5, 3-5, 3-13, 10-13, 12-15, 12-21, 14-25, 16-27, 18-29 (25-29), 28-29, 28-34, 30-39,
35-41, 35-45, 38-49, 40-52, 43-54, 43-58.
Fráköst: KR 30 (10-20),
Keflavík 38 (13-25).
3ja stiga: KR 18/6, Keflavík
16/2.
Guðbjörg Norðfjörð 13
(3 þriggja stiga, 7 frák.)
Hanna B. Kjartansdóttir 7
(8 fráköst)
Kristín B. Jónsdóttir 7
(3 stoðs,, 3 stolnir)
Deanna Tate 7
(7 frák., 5 stoðs., 5 stolnir)
Emilie Ramberg 5
Gréta María Grétarsdóttir 4
Dómarar (1-10): xxx.
Gcedi leiks (1-10): x.
Víti: KR 15/3
Keflavik 22/15.
Áhorfendur: 300.
Maöur leiksins: Alda Leif Jónsdóttir, Keflavík.
Áhorfendur í íþróttahúsi Fram við Safamýri fengu svo sann-
arlega mikið fyrir auranna í gærkvöld þegar Fram og KA áttust
við í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Nissandeildarinnar. í
framlengdum leik tókst Fram að knýja fram sigur, 29-27, og jafn-
framt oddaleik sem fram fer á Akureyri annað kvöld.
Framarar hljóta samt að hugsa sinn gang eftir leikinn í gær.
Þeir voru með unninn leik í höndunum en tókst á óskiljanlegan
hátt að missa hann niður í jafhtefli. Þegar 5 mínútur lifðu leiks
höfðu heimamenn 5 marka forskot, 24-19, og flestir ef ekki aflir
þeir sem fylgdust með leiknum sannfærðir um öruggan sigur
þeirra bláklæddu. En strákamir hans Atla voru ekki á því að
leggja árar í bát.
Með ótrúlegri seiglu
söxuðu KA-menn jafht
og þétt á forskotið og
þegar 55 sekúndur voru
eftir minnkaði Jóhann
G. Jóhannsson muninn í
eitt mark. Gunnar Berg
átti skot í stöng KA-
marksins þegar 15 sek-
úndur voru eftir, KA-
menn brunuðu í sókn og
fengu aukakast þegar 4
sekúndur voru til
leiksloka. Norðanmenn
stflltu upp í blokk fyrir
Guðjón Val Sigurðsson
og þessi frábæri hand-
boltamaður jafnaði met-
in með þrumuskoti rétt
áður en leiktiminn rann
Anna María Sveinsdóttir 16
(8 fráköst, 4 stobiir, 3 stoðs.)
Alda Leif Jónsdóttir 12
(4 stoös., 4 stolnir, 4 frák.)
Christy Cogley
(12 fráköst, 6 i sókn)
Eria Reynisdóttir
Kristín Blöndal
Erla Þorsteinsdóttir
(4 stoðs., 7 fráköst)
Bima Valgarðsdóttir
út. Framarar vissu ekki hvaðan á sig stóð veðrið og höguðu sér
líkt og þegar þeir töpuðu bikarúrslitaleiknum gegn Val hér um
árið en KA-menn stigu vifltan stríðsdans ásamt fjölmörgum
stuðningsmönnum sínum. f framlengingunni var lengi vel allt í
jámum en Framarar áttu betri endasprett og tryggðu sér sigur
með því að skora tvö síðustu mörkin.
„Ég hef ekki lagt það í vana minn að gagnrýna dómara eftir
leiki en mér fannst dómaramir hjálpa KA-mönnum ansi mikið
undir lokin. Auðvitað var það mjög slæmt að missa niður svona
gott forskot og má kannski skýra það þannig að við höfum hald-
ið að þetta væri búið. Við létum þetta áfaff ekki slá okkur út af
laginu. Við höfum oft lent í þessari stöðu og ég vissi að við mynd-
um klára þetta. Fyrir vikið var þetta sætari sigur,“ sagði Njörð-
ur Ámason, leikmaður Fram, við DV.
Vilhelm G. Bergsveinsson átti frábæra innkomu í sókn Fram-
liðsins. Hann skipti við Gunnar Berg, sem náði sér ekki á strik,
og þessi 21 árs strákur skoraði 9 glæsileg mörk i 11 skotum. Guð-
mundur H. Pálsson lék einnig vel, skoraði 4 góð mörk með gegn-
umbrotum og fiskaði 3 vítaköst. Sebastian Alexandersson var
góður í markinu og ekki skemmdi það fyrir að vöm Fram var
lengi vei mjög traust með Oleg Titov sem besta mann.
„Það var vissulega gott að vinna upp þetta góða forskot Fram-
ara en það var skandall að láta þá ná þessari forystu. Sóknarleik-
ur okkar var lengi vel mjög kfaufalegur þar sem einstakfings-
framtakið réð rikjum en það var ekki fyrr en viö fórum að spifa
sem lið að hfutirnir fóm að ganga okkur í hag. Okkur hefúr ekki
gengiö vel í þessum framfengingum og við verðum bara að ein-
beita okkur að því að klára þetta í venjulegum leiktíma fyrir
noröan," sagði Jóhann G. Jóhannsson, homamaðurin knái hjá
KA, eftir leikinn.
Það er ekki hægt annað en hrósa leikmönnum KA. Þeir áttu á
brattann að sækja allan tímann en með seiglu, ótrúlegri baráttu
Fram 29 (24) (11) - KA 27 (24) (9)
0-1, 1-1, 4-1, 5-2, 7-4, 7-7, 8-7, 10-8, (11-9), 12-9, 12-10, 15-10, 17-13,
21-15, 23-17, 24-19, (24-24), 25-24, 25-26, (27-26), 27-27, 29-27.
• Vilhelm G. Bergsveinsson 9, Kenneth Ellertsen 7/7,
Guöm. H. Pálsson 4, Róbert Gunnarsson 3, Björgvin
Björgvinsson 2, Gunnar Berg Viktorsson 2, Guðjón
Drengsson 1, Robertas Pauzuolis 1.
Varin skot: Sebastian Alexandersson 16/1 Brottvisanir: 8 mínútur.
Vitanýting: Skorað úr 8 af 9.
-ÓÓJ
Framararnir Guójon Drengsson
o-g Kenneth Ellertsen glokollur
fagna her sigri a KA i
framlengingu i gær en Ellertsen
nýtti öll sjö vrti sín í leiknum.
DV-mynd Hilmar Por
Áhorfendur: 700
GϚi leiks (1-10): 7.
Domarar (1-10): Anton Pálsson og
Hlynur Leifsson (5).
fGuðjón V. Sigurðsson 8/2, Sævar Amason 6, Jðhann G
Jóhannsson 5, Jónatan Magnússon 4, Heimir Ö. Ámason 2
Magnús A. Magnússon 2.
Varin skot: Reynir Þ. Reynisson 4/1, Hörður F. Ólafsson 4.
Brottvisanir: 10 mínútur.
Vitanýting: Skorað úr 2 af 3..
Maöur leiksins: Vilhelm G. Bergsveinsson, Fram
og karakter náðu þeir að snúa leiknum upp í mikinn
spennutryUi undir lokin. Homamennirnir Sævar Áma-
son og Jóhann G. Jóhannsson áttu báðir mjög góðan
leik, Guðjón V. Sigurðsson sýndi á köflum frábær til-
þrif en var óheppinn með skot sín framan af leik, en
markvarslan, sem var svo góð i leiknum fyrir norðan,
var lítil og það hafði sitt að segja.
-GH
Siguröur Ingimundarson
stjórnaði Keflavíkurliðinu
til sigurs í gær í forfollum
Kristins Einarssonar þjálf-
ara sem var í leikbanni en
Sigurður er ekki ókunnugur
þvi að vinna titla með liðinu
því alls vann Keflavík átta
titla undir hans stjórn á ár-
unum 1992 til 1996.
Þetta er ifyrsta sinn í átta
ára sögu úrslitakeppni
kvenna að lið verður ís-
landsmeistari eftir að hafa
tapað fyrsta leik í úrslitaein-
víginu. Það hefur reyndar
aðeins gerst einu sinni áður
að undanúrslitunum með-
töldum, því Keflavík sló
þannig út ÍS í fyrra.
Anna María Sveinsdóttir,
fyrirliði Keflavíkur í 1. deild
kvenna, setti í gær íslands-
met sem sigursælasti
körfuknattleiksmaður ís-
lands frá upphafi. Anna
María bætti met sitt og tví-
burasystranna Ernu og
Lindu Jónsdœtra úr KR en
þær Erna og Linda unnu
samtals átján stóra titla með
KR frá 1973 til 1987, 11 Is-
landsmeistaratitla og 7 bik-
armeistarartitla.
Anna Maria vann aftur á
móti í gær sinn nítjánda
stóra titil, jafnframt því að
vinna tvöfalt í áttunda sinn
á ferlinum. Anna María hef-
ur verið með í öllum titlum
sem kvennalið Keflavíkur
hefur unnið frá upphaft alls
9 íslandsmeistaratitla og 10
bikarmeistaratitla á þessum
12 árum frá fyrsta titlinum
sem vannst 1988.
Tveir leikmanna Keflavik-
ur voru að verða islands-
meistarar í fyrsta sinn, þær
Birna Valgarðsdóttir og
Alda Leif Jónsdóttir, aðrir
leikmenn liðsins voru að
rifja upp góða tíma, Erla
Þorsteinsdóttir og Erla
Reynisdóttir unnu í fjórða
sinn og Kristin Blöndal
sem er sú eina ásamt Önnu
Maríu til að vera í meistara-
liði Keflavíkur fyrir 12
árum, vann í sjöunda sinn.
Fimmta áriö í röó var ís-
landsbikarinn afhentur í
vesturbæ, fjögur árin á und-
an í Hagaskóla en nú í nýja
KR-húsinu í Frostaskjóli en
aðeins einu sinni hafa
heimastúlkur úr KR getað
fagnað komu íslandsbik-
arsins á heimavelli.
Þrir siöustu leikirnir í úr-
slitakeppninni unnust á úti-
völlum en þetta er aðeins í
annað skiptið frá upphaft að
úrslitaleikirnir fara alla leið
í oddleik.
Keflavik hefur oröiö ís-
landsmeistari kvenna á
sléttum tölum síð-
ustu sex ár en
ekki á odda-
töluárum.
Keflavík
vann 1994,
‘96, ‘98 og
2000 en
þetta er
fimmta
árið
röð
sem
ís-
lands-
bikar
kemur
i Kefla-
vík, ann-
aðhvort
hjá
körlun-
um eða
konun-
um.