Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.2000, Qupperneq 4

Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.2000, Qupperneq 4
D 1 1 f Í ö F F T T R V I M M II Y i k a n 14. a p r í I t i l 20 . a or í I Ifókus „Mér finnst mixplatan með Dimitri from Paris, Live at the Playboy Mansion, frábær og hún svfnvirkar alls staðar. Ég er búinn að vera að transa með hana í bílnum mínum upp á síðkastið. Sérstaklega eru lögin Reach Inside, The Groove og Talking All the Jazz góð.“ Agnar Tr. Le’Mack, framkvœmdastjóri Thomsens Tölvurnar tröllríða öllu þennan daginn eins og þann fyrri. Stuart Little er kvikmynd um fjölskyldu sem langar í son en fær sér mús. Þessi mús er tölvuteiknuð og útkoman er nokkuð forvitnileg enda kemur hún úr smiðju færustu forritara plánetunnar. Myndin er frumsýnd í Stjörnu-, Sam- og Laugarásbíóum. er eiginiega ekki nógu grand til að vera að slá því upp. Fötin forrituð Tæknin sem notuð er við að skapa Stuart er sú fremsta í bransanum í dag, enda tekst hann vel. Forritararn- ir lágu yfir þessum músarstrák í tvö ár áður en hann spratt loks út úr leg- inu, fullbúinn. Það var að mörgu að huga. í gegnum sjálfar tökurnar komu þeir litlum, siifruðum bolta fyr- ir þar sem Stuart átti að standa til að geta séð hvernig ljósin féllu á hann, hausinn á Stuart er með rúmlega milljón hár sem þurfti að forrita, fót- in hans voru einnig forrituð þannig að þau myndu beygjast og krumpast í samræmi við hreyfingar hans og hendurnar enduðu eins og drengja- hendur eftir fjöimargar tilraunir. En Stuart er auðvitað ekki einn í mynd- inni. Það má ekki gleyma að minnast á Geenu Davis, Hugh Laurie og Jon- athan Lipnicki (svo krúsíbúsí að hon- um tekst næstum því að taka athygl- ina frá músinni). Michael J. Fox fór með rödd Stuarts en einnig ljáðu fullt af leikurum köttum raddir sínar, t.d. Nathan Lane, Chazz Palminteri, Steve Zahn og Jennifer Tilly. Á ást- kæra ylhýra var það hins vegar Berg- ur Ingólfs sem talaði fyrir Stuart og Hjálmar Hjálmarsson, Stefán Jóns- son, Sigurður Sigurjónsson, Sigrún Edda Björnsdóttir, Gunnar Hansson o.fl. sem töluðu fyrir alla hina vitleys- ingana. Þó svo að þau standi sig vel er samt örugglega skemmtilegra að sjá myndina á enskunni. Little flölskyldan samanstendur af góðu fólki, fólki sem brosir, fólki sem fer út í búð og kaupir sér grænmeti. Þar var Stuart heppinn því það myndu ekki allir taka mús auðveld- lega sem vin, hvað þá fjölskyldumeð- lim. Michael eða Bergur? Að vísu er Stuart ekki venjuleg mús. Hann er eiginlega frekar venju- legur gaur, í músarliki. Hann er eig- inlega Michael J. Fox, í músarlíki. Hann er líka Bergur Ingólfsson, í músarlíki. Hann þolir samt ekki Stuart gæti eflaust beðiö vin sinn um að blása sápukúlu og skriðið síðan inn í hana. ketti eða réttara sagt þola kett- ir ekki hann. Hann kann aö keyra bát og bíl. Áður en hann finnur Little fjölskyld- una á hann í stökustu vand- ræðum með að finna sér samastað í hinum stóra heimi. Þá er bara spurning hvort hann finnur hann hjá Little-fjölskyldunni. í bili er ekki hægt að segja mikið meira um Stuart og sög- una hans nema það að hún kennir okkur að vera góð hvert við annað, virða fjölskyldu og vini og skipa út- litið ekki sem álitsgjafa. Sagan af Stuart Little er eftir rit- höfundinn E.B. White. Sagan var ekki skrifuð sem hreinræktuð barna- bók heldur bauð hún einnig upp á efni fyrir fullorðna. Því var fylgt eft- ir í handritaskrift en það gerðu M. Night Shyamalan, höfundur og leik- stjóri Sixth Sense, og Greg Booker. Greg er ekkert merkilegur, þetta er í fyrsta skipti sem handrit eftir hann fer í framleiðslu en það er skrýtið að rekast á Shyamalan hér. Þeir skrif- uðu fyrir Rob Minkoff, sem leikstýr- ir myndinni. Hann var einmitt að- stoðarleikstjóri The Lion King en það Kevin Smith er einn af fáum bandarískum leikstjórum sem hafa náð langt án þess að selja sig einum né neinum. Nú er frumsýnd hans fjórða mynd, Dogma, sem olli miklu fjaðraroki hjá trúarofstækismönnum vestra. „Ég sá mynd í gær sem mér fannst alveg hræðileg. Hún hét 13th Warrior.“ Gunnar Þór Arnarsson skemmtikraftur Loki og Bartleby gera allt til að komast aftur til himnaríkis. mannkyni er erkiengillinn Meta- tron (Alan Rickman) sendur til hennar til að útvarpa rödd Guðs (Alanis Morisette). Metatron er fluggáfaður engill meö ofumáttúr- lega krafta sem klæðist Versace-föt- um. Samstundis fer ævintýrið á fullt og stöðvast ekki fyrr en stigið er út úr bíósalnum. Auk þeirra sem þegar hafa verið taldir upp er myndin hlað- in af leikurum, þar eru Salma Hayek, Jason Lee, Chris Rock og fleiri. Smith skrifaði Guð í góðra vina hópi. Dogma um svipað leyti og Clerks en sem betur fer ákvað hann að bíða með að gera hana þar til hann yrði ríkari af reynslu. „Ég forðast að velta mér upp úr fortíðiimi og horfi því ákaf- ar til framtíðarinnar; því finnst mér þetta augnablik það besta í núinu, en þú hittir á mig þar sem ég sit með mjög skemmtilegu fólki og drekk mjög gott kampavín.“ Helgi Björnsson söngvari „Mér fannst agalega gaman að taka þátt í að búa til hús. Það er örugglega með því skemmtileg- asta í heimi. Þar sem ég hef unnið sem hand- langari undanfarnar vikur og séð hreysi verða að húsi ætla ég að fá mér gin í tónik í kvöld og halda upp á þetta hús.“ Guöný Halldórsdóttir kvikmyndaleikstjóri Að sjálfsögðu fær Smith til liðs við sig ektavini sína Ben Affleck og Matt Damon í Dogma en þeir hafa verið félagar i mörg ár og var Smith einn af meðframleið- endunum að Good Will Hunt- Stórreykingamaðurinn Jay Það sem hefur einkennt myndir Kevin Smith hingað til, Clerks, Mallrats og Chasing Amy, eru líf- leg samtöl og samskipti venjulegra manna. í Dogma sameinar hann þessa kosti sína og fær útrás fyrir teiknimyndaaðdáunina. Það sem færri vita er að Smith er algjör teiknimyndasöguhaus, skrifar reglulega handrit að vinsælum sögum, t.d. Daredevil og Green Ar- row, og er búinn að koma á lagg- imar seríu með félögunum Jay og Silent Bob, sem hafa komið fram í öllum myndum hans. Smith leikur Bob og æskuvinur hans úr hverf- inu, Jason Mewes, leikur stórreyk- ingamanninn Jay. Jay og Silent Bob eru mjög mik- ilvægir í Dogma en þar þjóna þeir Guði sínum sem sérstakir leið- sögumenn. Þeir þurfa að hjálpa Bethany (Linda Fiorentino) að koma í veg fyrir heimsendi. Þar fór mannkynið Já, heimsendir er í nánd og það er allt tveimur follnum englum að þakka. Þeir Loki (Matt Damon) og Bartleby (Ben Affleck) voru reknir úr himnaríki fyrir löngu og dæmdir til að eyða eilífðinni í Miðrikjum Banda- ríkjanna (úff, það hljómar ekki vel). Nú hafa þeir komist að því hvemig þeir komast aftur til himnarikis en gall- inn er að um leið eyða þeir öUu mann- kyni sem hefur enn hörmulegri afleið- ingar í for með sér. Þar sem manneskja verður að bjarga Silent Bob og Jay eru fulltrúar alheimskarmans. Því eru þeir valdir sem leiðsógumenn. Englar klæðast

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.