Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.2000, Page 6
H_________1 1 f j ð F F T
Föstudagur A
14/04 !
Popp
■ SÍÐDEGISTÓNLEIKAR HH Rokksveitaling
arnir í Kual spila á síödeglstónleikum Hlns
hússins, Ægisgötu 7.
•K 1úbbar
■ PJ GUÐNI Á SPQTUGHT Dj Guóni spilar
fram á rauöan morgun S Spotlight. Þema
kvöidsins auglýst á Mono 877.
■ ENDUROPNUN THOMSENS Loksins eru
breytingarnar búnar og Kaffi Thomsen opið aft-
ur alla daga. Opnunarpartíiö hefst upp úr miö-
nætti og stendur fram á sunnudag. Dimitri
from Paris og Margeir eru á barnum - landsliðs-
mennirnir Arnar, Árni Einar og Frímann á aðal-
dansgólfinu. Þetta er ekki kvöldið til aö slaka á
heima með vídeðtækinul
■ DANSSTEMNING Á KLAUSTRINU Þeir félag-
ar Big foot og Svall sjá um salsa og R&B dans-
stemningu á Klaustrinu. 500 kall inn eftir mið-
nætti, 22 ára inn og fínt i tauinu.
■ FM Á OZIO FM957 stendur fyrir Átta-
tíuogeitthvað-djammi á Ozio. Stuðið byrjar kl.
22. Aldurstakmark 22 ár.
■ SKUGGABARINN Þeir Nökkvi og Áki spila
plötur á Skuggabarnum. Rautt og hvitt I boði til
kl. 1. 500 kall eftir miðnætti.
•Krár
■ GUNNAR Á GRAND HÓTEL Gunnar Páll leik-
ur hugljúfa tónlist fyrir gesti Grand Hótels.
■ OPNUN KAFFI REYKJAVÍKUR Kaffi Reykja-
vík opnaö á ný. Opnunarteiti verður haldið og
síðan opnað fyrir almenning eftir miðnætti.
Frítt Inn allt kvöldiö. Nýtt dansgólf, nýr bar, ný-
málaðir veggir...Sem sagt nýr og betri staður.
■ Á MÓTI SÓL Á GAUKNUM Guttarnir í Á móti
sól mæta á Gauki á Stöng og keyra upp stuðið.
■ GRAND Á GRAND ROKK Hljómsveitin Grand
er oröin húshljómsveit Grand Rokks. Fjör og
sveifla.
■ ROKKVEISLA Á AMSTERDAM BT&Company
heldur rokkveislu á Café Amsterdam.
■ ÞÓR Á SPORTKAFFI Þór Bæring sér um tón-
listina á ísafold Sportkaffi.
■ KOS Á FJÓRUKRÁNNI Hljómsveitin KOS
leikur fyrir dansi á Fjörukránni.
■ NAGGAVEISLA Á KAFFI STRÆTÓ Kaffi
Vikan 14. aoríl til 2 0. aoríl
US
Strætó er með tilboðshelgi. Kauptu kjúkling-
anagga eöa jalapenos slammer og fáöu frían
bjór. Fjörboltinn Einar Jónsson sér um tónlistina.
■ ÁLAFOSS-FÓT BEZT Hljómsveitin Blístró
spilar á Álafoss-föt bezt.
■ UÚFT Á NAUSTINU Söngkonan og píanó-
leikarinn Liz Gammon spilar fyrir gesti koníaks-
stofu Naustslns.
■ S&H Á GULLÓLDINNI Þeir féiagar Sven-
sen&Halifunkel halda uppi fjörinu á Gullöldinni.
■ STUÐ Á KRINQLUKRÁNNI Þeir Rúnar Júl og
Siggi Dagbjarts sjá um fjörið á Kringlukránni.
■ STUÐ Á PÉTURS-PUB Gömlu félagarnir Rúnar
Þór og Jón Ólafsson veröa i stuði á Péturs-pub.
■ ÞOTUUÐIÐ Á CATALÍNU Hljómsveitin Þotu-
liöiö spilar fyrir gesti Catalínu, Kópavogi.
■ RÓLEGT Á CAFÉ ROMANCE Píanóleikarinn
Simone Young spilar fyrir gesti Café Romance.
«Böl 1
■ BALL Á BROADWAY Danshljómsveitirnar Á
hálum ís og Demó spila fyrir dansi á Broadway.
■ GAMMEL DANSK Á NAUSTINU Hljómsveit
in Gammel Dansk spilar fyrir dansi á Naustinu.
■ VARÐSKIPIÐ THOR Helöursmenn og Kol-
brún spila fýrir dansi í Varðsklpinu Thor.
■ HAFRÓT Á NÆTURGALANUM Hljómsveitin
Hafrót leikur fyrir dansi á Næturgalanum.Fritt
inn til miðnættis.
■ BALL í GLÆSIBÆ Hjördís, Ragnar Páll og
Siffi leika fyrir dansi á dansleik i Ásgarði,
Glæslbæ.
■ BÓKABALL ALDARINNAR Kl. 19.30 hefst
bókaball aldarinnar í Versölum, Hallveigarstig 1.
Allir þeir sem vinna við bækur: höfundar, útgef-
endur, bókaverðir, bóksalar og unnendur góöra
bóka munu skemmta sér saman undir ýmsum
skemmtiatriðum og tónlist frá hljómsveitinni
Snillingum. Veislustjóri er Auöur Haralds.
• K1ass í k
■ REOUIEM í HÁSKÓLABÍÓI Sinfóniuhljóm-
sveit íslands flytur Requiem eftir Verdi í Há-
skólabíói kl. 20. Með hljómsveitinni koma fram
einsöngvararnir Georgina Lukács, lldiko Kom-
losi, Kristján Jóhannsson, Edward Crafts og
kór íslensku óperunnar. Stjórnandi er Rico
Saccani.
•S vgitin
■ ORMURINN EGILSSTÓÐUM Útgáfupartí
Plús-frétta verður haldið á Ormlnum. Tískusýn-
ing og Guögeir blúsari spilar svo.
■ GRAND ROKK AKRANESI Það er Karaoke-
kvöld á Grand Rokk, Akranesi, enda verður
efnt til karaoke-keppni á næstunni.
■ INGÓLFSCAFÉ. ÓLFUSI Þaö verður sjóðandi
heit stemming á Ingólfscafé Selfossi þegar
nektardanshópurinn sem geröi allt vitlaust á
Hvammstanga nýlega mætir með erótíska
dansa á svæöið. Þaö kostar 1000 kall inn og
stelpur athugiö þaö er karlkyns strippari í
hópnum.
■ KAFFI AKUREYRI Eyjólfur Kristjánsson og
Hálft í hvoru skemmta gestum og gangandi á
Kaffi Akureyri.
■ SJALUNN ÍSAFIRÐI Hljómsveitin 8 villt sjá
um fjöriö hjá Isfirðingum á Sjallanum.
■ BUTTERCUP í GRINDAVÍK Stuðbandið Butt-
ercup spilar á Hafurbirninum. Þetta er einn af
þessum stöðum þar sem það sleppir sér alveg
og ætti enginn Grindvíkingur láta þetta fram hjá
sér fara.
■ HÖRÐUR TORFA Á ÓLAFSVÍK Hinn víCk
frægi Hörður Torfa heldur tónleika i Klifi,
Ólafsvík, kl. 21.
■ MÓTEL VENUS BORGARFIRÐI Skemmti-
kvöld verður haldið á Mótel Venusi, Borgar-
firði, þar sem margir leikmenn troða upp. Kynn-
ir kvöldsins er Anton Kröyer. Hljómsveitin Últra
leikur fyrir dansi. Skemmtunin hefst kl. 22. 800
kall inn.
■ VIÐ POLLiNN. AKUREYRI Dúettinn Steini
og Dúi skemmta á Við Pollinn.
■ DÚSSABAR BORGARNESI Nikkusnillingur-
inn Ingimar spilar á Dússabar.
• L eik h ú s
■ HAUKURINN Haukurinn verður sýndur i
Gamla bíói klukkan 20. Bjarni Hauks haukast
en leikstjóri er Siguröur Sigurjónsson. Miða-
pantanir eru í síma 5111475.
■ KYSSTU MIG. KATA Söngleikurinn Kysstu
mig, Kata, eftir Cole Porter verður sýndur
klukkan 19 í Borgarleikhúsinu. Leikstjóri er
Þórhildur Þorleifsdóttir og með aðalhlutverk
fara Jóhanna Vigdís Arnardóttir og Bergþór
Pálsson. Uppselt en simi i miðasölu er 568
8000.
■ LEIKIR lönó sýnir Leiki eftir Bjarna Bjarna-
son í hádegisleikhúsinu en þar snæöa gestir
léttar veitingar meöan þeir njóta stuttrar leik-
sýningar. Opnað er í salinn laust fyrir klukkan
12 og þá er matur borinn á borð. Um klukkan
12.20 hefst sýningin.
■ LIFÐU Skagaleikflokkurinn sýnir verkiö
„Liföu“ eftir Kristján Kristjánsson en það er
óvenjulegt vegna þess aö leikendur leika í
Bjarnalaug á Akranesi. Sýningin hefst klukkan
21 og miðapantanir eru í sima 431 3360.
■ PANODIL Jón Gnarr leikur á als oddi i Woody
Allen-verkinu Panodil. Sýningin hefst klukkan
20.30 I Loftkastalanum og sími i miðasölu er
552 3000.
■ TOBACCO ROAD Lelkfélag Akureyrar frum-
sýnir leikritiö Tobacco Road eftir Erskine Cald-
well klukkan 20. Þetta er sígildur gamanleikur
um allt sem manninum er kært og frábær saga
með einstaklega skrautlegum og skemmtileg-
um persónum. Það er kreppa i Suðurríkjum
Bandarikjanna og bændur flosna upp. Jeeter
Lester á erfitt með að sjá fyrir fjölskyldu sinni -
engin uppskera og engir peningar. Leikstjóri er
Viöar Eggertsson en meðal leikenda eru Þrá-
inn Karlsson, Hanna María Karlsdóttir, Árni
Tryggvason, Sunna Borg og Agnar Jón Egils-
son. Því miður er uppselt en miöapantanir eru í
síma 462 1400.
■ VfeR MORÐINGJAR Leikritið Vér moröingjar
eftir Guömund Kamban verður sýnt á Smíöa-
verkstæöinu klukkan 20. Það er taliö eitt besta
íslenska leikrit aldarinnar og gerði Kamban
frægan á Norðurlöndunum. Leikstjóri er Þór-
hallur Sigurösson og meöal leikenda eru Hall-
dóra Björnsdóttir og Valdimar Örn Flygenring.
Simi í miðasölu er 5511200.
■ ÉG BERA MENN SÁ Leikdeild Skallagríms í
Borgarnesi frumsýnir leikritiö Ég bera menn sá
eftir Unni Guttormsdóttur og Önnu Kristínu
Kristjánsdóttur. Leikritið er gamanleikrit með
léttum söngvum. Leikstjóri er Þröstur Guö-
bjartsson og um tónlistarflutning sér Svavar
Sigurösson.
■ ÍSLANDSKLUKKAN íslandsklukkan eftir
Halldór Laxness gerir þaö gott í Borgarfiröinum
og áhorfendafjöldi nálgast óðum töluna 800.
Sýningin hefst klukkan 21 i félagsheimilinu
Brautartungu, Lundarreykjadal.
•Kabarett
■ HÚNVETNSKT Á BROAPWAY Þaö veröur
húnvetnskt kvöld á Broadway þar sem valið lið
tónlistarmanna úr Húnaþingi flytur topplög síð-
ustu áratuga.
■ ÓSKALOC LANDANSí
HLAÐVARPANUM Dag
skráin Óskalög landans er
nú annað skiptið í Kaffi-
lelkhúsinu. Rjóminn af lög-
um Ómars Ragnarssonar
tekinn fyrir. Garanteruð
skemmtun.
•F yrir börnin
■ BÓKALESTUR Á EGILSSTÓÐUM Kl. 9.40
lesa löunn og Kristín Steinsdætur fyrir börn í
grunnskólanum á Egilsstöðum en flytja sig í
grunnskólann í Fellabæ kl. 11.30.
•0 p n a n i r_____________________
■ ■ GLERLISTAVERK Ólafur
Ragnar Grimsson forseti opn-
ar sýninguna Chihuly á ís-
landi - Form úr eldi á Kjar-
valsstööum kl. 17.30. Sýn-
ingin er haldin til að heiðra
minningu frú Guðrúnar Katn'n-
ar Þorbergsdóttur. Sýningin
stendur til 18. maí og sam-
anstendur af glertlstaverkum
eftir Bandarikjamanninn Dale Chihuly sem þykir
einn sá fremsti á sínu sviði.
■ MYNDIR ÚR BÓKUM Kl. 17.30 opnar Guö-
rún Hannesdóttir bókasafnsfræðingur sýningu
á myndum úr bókum sinum í Bókasafni Mos-
fellsbæjar.
•Fundir
■ KONUR OG UPPLÝSINGASAMFÉLAGIÐ
Ráðstefnan Konur og upplýsingasamfélagiö
hefst kl. 13 á Grand Hóteli.
■ ÚR DAGBÓK HÍ Siguröur R. Gíslason, Jarö-
fræöistofu, Raunvísindastofnun Háskólans,
flytur erindiö: „Framburöur uppleystra efna
meö Grímsvatnahlaupinu í nóvember 1996“ i
málstofu efnafræðiskorar i stofu 158, VR-II,
Hjarðarhaga 4-6. Erindið hefst kl. 12.15.
■ BÓKMENNTADAGSKRÁ Félag islenskra
bókaútgefenda stendur fyrir viku bókarinnar og
af þvi tilefni er boöiö upp á bókmenntadagskrá
i Bókasafni Kópavogs þar sem Birgir Svan
Símonarson og Unnur Sólrún Bragadóttir lesa
eigin Ijóð og sögur.
■ HVERT STEFNIR NÁMSEFNH)? Milli kl. 14
og 18 veröur ráöstefna um námsefni á nýrri öld
- frá blaðsíðum aö vefsíðum. Ráðstefnan fer
fram í Kennaraháskóla íslands. í fyrirlestrasal
á 2. hæð, og er hún öllum opin.
1