Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.2000, Síða 8
EFTIR V I N N U
VJ Jea n -14. a p r í 1 ti 1 2 0. anríl
□lif ið
01/04
lúbbar
■ DIMITRI Á
THOMSEN Það
fyrsta af mánað-
arlegum Party-
zone-kvöldum á
Kaffi Thomsen.
Dimitri from
Paris er mættur
til að sjá og
sigra. Hann
heldur uppi
dúndrandi franskri öndergránd-stemningu.
Ásamt honum veröa Grétar og fleiri snúðar á
svæðinu.
■ DJ GUÐNI Á SPOTLIGHT Dj Guðni spilar
fram á rauðan morgun á Spotlight. Þema
kvöldsins auglýst á Mono 877.
■ DANSSTEMNING Á KLAUSTRINU Þeir félag-
ar Big foot og Svali sjá um salsa og R&B dans-
stemningu á Klaustrinu. 500 kall inn eftir mið-
nætti, 22 ára inn og fínt í tauinu.
■ HERB Á ASTRÓ Það skífuþeytingarsnillingur-
inn Herb Legowitz sem dælir hústónlist í liðið
á Astró.
■ SKUGGABARINN Þeir Nökkvi og Áki spila
plötur á Skuggabarnum. 500 kall eftir mið-
nætti. Brjáluð stemning.
^Krár
■ GUNNAR Á GRAND HÓTELI Gunnar Páll
leikur hugljúfa tónlist fyrir gesti Grand Hótels.
■ GRAND Á GRAND ROKK Hljómsveitin Grand
er orðin húshljómsveit Grand Rokks. Fjör og
sveifla.
■ ROKKVEISLA Á AMSTERDAM
BT&Company heldur rokkveislu á Café Amster-
dam.
■ Á MÓTI SÓL Á OAUKNUM Stuðboltarnir í Á
méti sól mæta á Gaukl á Stöng og trukka upp
fjörið.
■ ÞÓRÁSPORTKAFFI Þór Bæring sér um tón-
listina á ísafold Sportkaffi.
■ KOS Á FJÖRUKRÁNNI Hljómsveitin KOS
leikur fyrir dansi á Fjörukránni.
■ NAGGVEISLA Á KAFFI STRÆTÓ Kaffi
Strætó er með tilboðshelgi. Kauptu kjúkling-
anagga eða jalapenos slammer og fáðu frían
bjór. Fjörboltinn Einar Jénsson sér um tónlist-
ina.
■ ÁLAFOSS-FÖT BEZT Hljómsveitin Blístró
spilar á Álafoss-föt bezt.
■ KARAOKE Á RIDDARANUM Þaö er kara-
oke-stemning undir stjórn Jaffa-systra á Ridd-
aranum, Kópavogi.
■ LJÚFT Á NAUSTINU Söngkonan og píanó-
leikarinn Liz Gammon spilar fyrir gesti koníaks-
stofu Naustsins.
■ REYNIR Á KAFFIREVKJAVÍK Dj Reynir mun
sjá um að þeyta skífur á Kaffi Reykjavík. Nýr,
endurbættur og uppyngdur staður. 500 kall inn
eftir miðnætti.
■ S&H Á GULLÓLDINNI Þeir félagar Sven-
sen&Hallfunkel halda uppi fjörinu á Gullöldinni.
■ STUÐ Á KRINGLUKRÁNNI Þeir Rúnar Júl og
Siggi Dagbjarts sjá um fjörið á Kringlukránni.
■ STUÐ Á PÉTURS-PUB Gömlu félagarnir Rún-
ar Þór og Jón Ólafsson verða í stuði á Péturs-
pub.
■ ÞOTUUÐIÐ Á CATALÍNU Hljómsveitin Þotu-
liðið spilar fyrir gesti Catalínu, Kópavogi.
■ RÓLEGT Á CAFÉ ROMANCE Píanóleikarinn
Simone Young spilar fyrir gesti Café Romance.
Böll
■ BALL Á BROADWAY Danssveit Gunnars
Þóröarsonar leikur ásamt söngstjörnum Broad-
ways fyrir dansi í aðalsal Broadways.
■ GAMMEL DANSK Á NAUSTINU Hljómsveit-
in Gammel Dansk spilar fyrir dansi á Naustinu.
■ VARÐSKIPH) THOR Heiðursmenn og Kol-
brún spila fyrir dansi í Varðskipinu Thor.
■ HAFRÓT Á NÆTURGALANUM Hljómsveitin
Hafrót leikur fyrir dansi á Næturgalanum.Frítt
inn til miðnættis.
D jass
■ BLÚS í KAFFILEIKHÚSINU KK, Magnús Ein-
arsson og Þórir Baldursson standa fýrir bládjú-
suðu blúskvöldi í Kaffileikhúsinu. Blúsinn hefst
klukkan 22 en miðapantanir eru í síma 551
9055.
•Klassík
■ REOUIEM í HÁSKÓLABÍÓI Sinfóníuhljóm-
sveit íslands flytur Requiem eftir Verdi í Há-
skólabiéi kl. 16. Með hljómsveitinni koma fram
einsöngvararnir Georgina Lukács, lldiko Kom-
losi, Kristján Jóhannsson, Edward Crafts og
kór íslensku óperunnar. Stjórnandi er Rico
Saccanl.
■ KÓRATVENNA í GRENSÁSKIRKJU Kórtón-
leikar verða haldnir i Grensáskirkju kl. 14.
Senjóritur Kvennakórs Reykjavíkur, undir
stjórn Rutar Magnússon, taka á móti Söng-
sveit Hveragerðis sem stjórnað er af Margréti
Stefánsdóttur.
■ VORTÓNLEIKAR í ÝMISSAL Kvennakór
Suðurnesja heldur vortónleika i sal Ýmls kl.
17. Stjórnandi er Agota Joó. Undirleikarar eru
Vilberg Viggósson píanóleikari, Þórólfur Þórs-
son og Gestur K. Pálmason trommuleikari. Ein-
söngvarar eru Laufey H. Geirsdóttir, Birna Rún-
arsdóttir. Guðrún Egilsdóttir og Sigrún Ó. Inga-
dóttir.
■ VORSÓNGUR í HALLGRÍMSKIRKJU Það
verður söngdagskrá í Hallgrímskirkju frá kl. 15-
18 á vegum Barna- og unglingakórs kirkjunnar.
Fram koma Gradualekór Langholtskirkju, Ung-
lingakór Selfosskirkju og Kór Snælandsskóla
ásamt Barna- og unglingakór Hallgrímskirkju.
•Sveitin
■ ORMURINN EGILSSTÖÐUM Það verður
strandpartí á Orminum í tilefni sýningar á The
Beach. Dj Sunshine þeytir skífur. 500 kall inn.
■ SJALLINN AKUREYRI Partiliöið í írafári sér
um að lyfta Akureyringum á hærra plan þegar
það heimsækir Sjallann.
■ FJARAN VESTMANNAEYJUM Fjörkálfarnir í
fókus
Pöpum heimsækja heimaslóðirnar og spila þar
i Fjörunni.
■ MHJNES í STYKKISHÓLMI Mod-Rokk-hljóm-
sveitin Miðnes verður með bullandi sveittan
vordansleik á Hótel Stykkishólmi þar sem end-
anlega verður gert út af við þennan harða og
vonda vetur. Snæfellingar, komið og fagnið vor-
inu. Fjörið hefst kl. 23.
■ FYRIRLESTUR í GRUNDARFIRÐI Jón Böðv-
arsson heldur fýrirlestur um Eyrbyggju í Grunn-
skólanum í Grundarfirði á vegum Símenntunar-
miðstöðvar Vesturlands og Eyrarsveitar. í vet-
ur hefur starfað leshringur um Eyrbyggjasögu I
Grundarfirði og vetrarstarfinu lýkur með erindi
Jóns en hann mun einnig svara spurningum
gesta. Fyrirlesturinn hefst kl. 13.00. Hann er
öllum opinn og aðgangur er ókeypis.
■ INGÓLFSCAFÉ. ÓLFUSI Það er þrusustemn-
ing á Ingólfscafé því að stuðboltarnir í Hunangi
ætla að trukka upp fjörið. 1500 kall inn.
■ KAFFI AKUREYRI Eyjólfur Kristjánsson
Hálft í hvoru skemmta gestum og gangandi á
Kaffi Akureyri.
■ SJALLINN ÍSAFIRÐI Hljómsveitin 8 villt sér
um fjöriö hjá ísfirðingum á Sjallanum.
■ HÓRÐUR TORFA í BÚÐARDAL Hinn víðfrægi
Hörður Torfa heldur tónleika á Bjargi, Búðar-
dal, kl. 21.
■ EGILSBÚÐ NESKAUPSTAÐ Trúbardorinn
Arnar Guömundsson spilar fyrir gesti Egilsbúð-
ar. Ókeypis inn tyrir miðnætti en 500 kail eftir.
■ VH) POLLINN. AKUREYRI Dúettinn Steini
og Dúi skemmta á Við Pollinn.
~!L e i k h ú s
■ BANGSÍMON Leikfélag Hverageröis sýnir
barnaleikritið Bangsímon og vinir hans klukkan
14 í Völundi, Austurmörk. Miðapantanir eru i
sima 483 4727.
■ PÝRIN í HÁLSASKÓGI - BANNAÐ BÓRN-
UM Leikfélag Flensborgarskóla sýnir Dýrin í
Hálsaskógi - bannað börnum, eftir Thorbjörn
Egner, klukkan 20. Sýningin, sem er bönnuð
börnum, sviptir hulunni af þessu sígilda norska
barnaleikriti og leiðir í Ijós spillt samfélag þar
sem fámenn valdaklíka svífst einskis til að full-
nægja dýrslegum hvötum og drepa hvers kyns
andóf í dróma. Einelti og ofsóknir eru klædd
kufli trúar vonar og kærleika sem blekkir sálirn-
ar stórar og smáar enda ekki allt sem sýnist í
Hálsaskógi þar sem dýrin eru menn. Tónlistar-
stjóri er Kristján Eldjárn en leikstjóri Stefán
Jónsson
■ HÆGAN. ELEKTRA jslenska leikritið Hæg-
an, Elektra, eftir Hrafnhildi Hagalín Guðmunds-
dóttur verður sýnt á litla sviðinu I Þjóðleikhús-
inu klukkan 20.30. Þetta er fyrsta verk höfund-
ar eftir að hún hlaut Norrænu leikskáldaverö-
launin tyrir Ég er meistarinn. Leikstjóri er Viðar
Eggertsson og leikendur eru Edda Heiörún
Backman, Steinunn Ólína Þorstelnsdóttir og
Atli Rafn Sigurðsson. Sími í miöasölu er 551
1200.
■ KYSSTU MIG. KATA Söngleikurinn Kysstu
mig, Kata, eftir Cole Porter verður sýndur
klukkan 19 i Borgarleikhúsinu. Leikstjóri er
Þórhildur Þorlelfsdóttir og með aöalhlutverk
fara Jóhanna Vigdís Arnardóttir og Bergþór
Pálsson. Uppselt en sími í miðasölu er 568
8000.
■ LANDKRABBINN Islenska verðlaunaleikritiö
Landkrabbinn eftir Ragnar Arnalds verður sýnt
í Þjóðleikhúsinu klukkan 20. Þetta er hressli-
legt verk sem fjallar um lífið um borð í rammís-
lenskum togara. Meðal leikenda eru Erla Rut
Harðardóttir, Gunnar Hansson og Jóhann Sig-
urðarson. Leikstjóri er Brynja Benediktsdóttir.
Sími í miðasölu er 5511200.
■ LANGAFl PRAKKARI Möguleikhúsið sýnir
vinsæla barnaleikritið Langafi prakkari sem er
byggt á sögum Sigrúnar Eldjárn. Miðapantanir í
síma 562 5060.
■ LEITIN AÐ VÍSBENPINGU Edda Björgvins-
dóttir fer á kostum í einleiknum Leitin að vís-
bendingu um vitsmunalíf í alheiminum eftir
Jane Wagner. Sýningin verður klukkan 19 á litla
sviðinu í Borgarleikhúsinu og miðapantanir eru
I síma 568 8000.
■ LEITUM AÐ UNGRISTÚLKU Hádegisleikhús
Iðnó sýnir leikritið Leitum
Kristján Þórð Hrafnsson
og þetta er eina sýningin.
Leikritið hlaut fyrstu verö-
laun í leikritasamkeppni
leikhússins. Leikstjóri er
Magnús Geir Þórðarson
en leikarar eru Linda Ás-
geirsdóttir og Gunnar
Hansson. I hádegisleik-
húsi snæða gestir léttar
veitingar meðan þeir
njóta stuttrar leiksýningar. Opnað er í salinn
laust fyrir klukkan 12 og þá er matur borinn á
borð. Um klukkan 12.20 hefst sýningin sem
stendur í tæplega hálfa klukkustund.__________
■ SJEIKSPÍR Það veröa tvær maraþonsýning-
ar á verkinu Sjeikspír eins og hann leggur sig í
Iðnó. Sú fyrri hefst klukkan 20.30 en seinni
pantanir eru í síma 530 3030.
■ STRÍÐ OG FRHHJR Leikfólag Mosfellsbæjar
sýnir leikritið Stríð í friði eftir Birgi J. Sigurðs-
son. Verkið fjallar um það þegar 10.000 menn
hertóku Mosfellssveit og gáfu sveitalífinu allt
annað yfirbragð. Sýningin hefst klukkan 20.30
í Bæjarleikhúsinu og miðapantanir eru í sima
566 7788.
■ TOBACCO ROAD Leikfélag Akureyrar sýnir
leikritið Tobacco Road eftir Erskine Caldwell
klukkan 20. Þetta er sigildur gamanleikur um
allt sem manninum er kært og frábær saga
með einstaklega skrautlegum og skemmtileg-
um persónum. Það er kreppa í Suðurríkjum
Bandaríkjanna og bændur flosna upp. Jeeter
Lester á erfitt með að sjá fyrir fjölskyldu sinni -
engin uppskera og engir peningar. Leikstjóri er
Viðar Eggertsson en meðal leikenda eru Þrá-
inn Karlsson, Hanna María Karlsdóttir, Árni
Tryggvason, Sunna Borg og Agnar Jón Egils-
son. Miðapantanir eru i síma 462 1400.
■ VÉR MORÐINGJAR Leikritið Vér morðingjar
eftir Guðmund Kamban verður sýnt á Smíöa-
verkstæðinu klukkan 20. Það er taliö eitt besta
íslenska leikrit aldarinnar og gerði Kamban
frægan á Norðurlöndunum. Leikstjóri er Þór-
hallur Sigurðsson og meðal leikenda eru Hall-
dóra Björnsdóttir og Valdimar Örn Rygenring.
Sími í miðasölu er 5511200.
■ ÉG SÉ EKKI MUNINN Leikfélagið Hugleikur
sýnir leikverkiö Ég sé ekki muninn í Möguleik-
húsinu klukkan 20. Þór Tulinus leikstýrir verk-
inu sem er byggt á Hávamálum og hafa fjórtán
hugleiskir höfundar túlkað þau og fært forna
speki í nútímabúning á gamansaman hátt.
•Kabarett
■ SÓNGKEPPNI FRAMHALDSSKÓLANNA
Hin árlega söngkeppni framhaldsskólanna
verður haldin í Laugardalshöll. Húsið verður
opnað ki. 14 og hefst keppnin sjálf kl. 15. Stór-
grúppan og fönksveitin Jagúar mun sjá um und-
irleik hjá keppendum, sem og að spila milli at-
riða, og einnig er búið að hóa saman fyrri sig-
urvegurum sem munu syngja saman hópsöng.
Allt verður þetta síðan sent beint út i Ríkissjón-
varpinu.
■ BEE GEES Á BROADWAY Hin sivinsæla Bee
Gees-sýning gengur enn á Broadway. Nokkuð
sem enginn aðdáandi gibbagibb-bræðra má
missa af.
■ LADDI 2000 LADDI
2000 er samantekt á per-
sónum sem Laddi hefur
skapaö í gegnum tíðina
og er sett upp í skemmti-
legt kabarettform með
hjálparkokkunum Halla
bróður og Steini Ármanni.
Einnig spilar fimm manna
hljómsveit Laddalög undir
styrkri stjórn Hjartar Howser. Sýningin Laddi
2000 er í Bíóborginni og miðapantanir eru í
síma 551-1384.
•Fyrir börnin
■ LANGAFI PRAKKARI Möguleikhúsið sýnir
vinsæla barnaleikritið Langafi prakkarj sem er
byggt á sögum Sigrúnar Eldjárn. Miðapantanir í
síma 562 5060.
•Opnanir
■ HAFNARBORG Kl. 16 verður opnuð sýning á
málverkum Margrétar Sveinsdóttur í Hafnar-
borg. Sýningin stendur til 1. maí og er opin alla
daga nema þriðjudaga, frá kl. 12 til 18.
■ USTASAFN ÍSLANDS Annars vegar fólk
heitir sýning Birgis Andréssonar sem opnuð
verður í Listasafni íslands i dag. Um er að
ræða 60 myndir af kunnum íslenskum þjóð-
sagnapersónum frá siðustu öld og fyrri hluta
20. aldarinnar, allar unnar upp úr prentuðum
svarthvitum Ijósmyndum og prentaðar með
tölvuprenti. Ásamt portrettmyndunum verða
með íslensku sauðalitunum og voru hluti af
sýningu Birgis á Biennalnum í Feneyjum 1999.
Sýningin er opin alla daga nema mánudaga til
14. maí. Opið er kl. 11-17. Aðgangseyrir er kr.
400 alla daga nema miðvikudaga, en þá er að-
gangur ókeypis.
■ UÓSMYNDASÝNING í ÍSLENSKRI GRAFÍK
Kristín Hauksdóttir er myndlistarmaður sem
lagt hefur áherslu á Ijósmyndun og málverk. Kl.
16 verður opnuð sýning eftir hana i ísienskri
grafik, Tryggvagötu 17, sem nefnist Brot frá
iiðinni öld, 1993-99. Þetta eru Ijósmyndir frá
daglega lífinu á íslandi og í Bandaríkjunum.
Sýningin stendur til 7. maí.
■ UÓSMYNDIR HJÁ SÆVARI KARLI Að
loknu námi í Ijósmyndun i Gautaborg vann Bára
Kristinsdóttir sem aðstoðarljósmyndari í Sví-
þjóð og á Flórída. Hún starfar núna sjálfstætt
sem iðnaðar- og auglýsingaljósmyndari. Bára
hefur tekið þátt í nokkrum samsýningum en
opnar nú þriðju einkasýningu sína í Galleríi
Sævars Karls. Opnað verður kl. 14 og boðið
verður upp á léttar veitingar.
■ MYNDUSTARVOR j EYJUM í Galleri Áhalda-
húsinu, á horni Græðisbrautar ogVesturvegar,
opnar Vignir Jóhannsson myndlistarmaður sýn-
ingu kl. 17 á vatnslitamyndum, olíumálverkum
og skúlptúrum. Vignir hefur haldið fjölda sýn-
inga, jafnt einka- sem og samsýningar, bæði
heima og erlendis síðan 1980 til dagsins í dag,
en þetta erfyrsta einkasýning hans í Vest-
mannaeyjum. Vignir er frá Akranesi og hann
hefur alltaf haft þá stefnu að sýna myndverk
sín á landsbyggðinni og reynt að fylgja þvi eft-
ir. Sýningin verður opin frá kl. 14 til 18 sunnu-
daginn 16. april og á sama tíma á skírdag,
föstudaginn langa, laugardaginn 22. apríl,
páskadag og annan i páskum sem jafnframt er
síöasti sýningardagur.
■ STÓÐLAKOT Helga Jóhannesdóttir opnar 5.
einkasýningu sína, Leir, gler, málmur, í Stöðla-
koti við Bókhlöðustíg kl, 15. Sýningin verður
opin daglega kl. 15-18. Lokað er á mánudög-
um. Hún stendur til 7. maí.
■ SVARTA PAKKHÚSH) KEFLAVÍK Sigurður
Þórir opnar sýningu á teikningum við Ijóð Þórs
Stefánssonar í Svarta pakkhúsinu, Hafnargötu
2, Keflavík, kl. 14. Sýningin stendur til 24. apr-
íl. Opiö er virka daga kl. 16-18 og helgidaga kl.
14-18.
•Síöustu forvöö
■ STEINUNN OG ÁSMUNPUR í LISTASAFNI
REYKJAVÍKUR Höggmyndasýningu Steinunnar
Þórarinsdóttur og úrval af verkum Ásmundar
Sveinssonar lýkur í Ásmundarsal Listasafns
Reykjavíkur í dag. Þetta eru verk tveggja af
merkustu myndhöggvurum íslands á heillandi
sýningu.
•Fundir
■ BÓKASAMBAND ÍSLANDS íslenskar
glæpasögur og afþreyingarbókmenntir er um-
ræðuefni umræðufundar sem Bókasambdnd
íslands stendur fyrir í Kornhlöðunni við Banka-
stræti kl. 14. Kristinn Kristjánsson og Úlfhild-
ur Dagsdóttir flytja framsöguerindi. Höfundar
Leyndardóma Reykjavíkur 2000 taka þátt í
umræðunum og árita bókina fyrir lesendur.
■ INNRI FRIÐUR Enski búddamundurinn
Kelsang Drubchen heldur almennan fyrirlestur,
The Door to Inner Peace, kl. 20 i sal Lífsýnar
að Bolholti 4, Reykjavík. Aðgangur er ókeypis
og allir velkomnir. I fyrirlestrinum mun Dru-
bchen útskýra sérstakar aðferðir til að öðlast
innri frið.
•Sport
■ ENSKI Á SPORTKAFFl Stórleikurinn Man.
U-Sunderland verður i beinni á ísafold Sport-
kaffi kl. 14. Kaldur á barnum.
Jdukkar^3j30^vnniðu^Mjgpsel^nmið^^einnig sýndir fánar sem prjónaðir eru úr lopa
lUKlJgf
„Það er áhugaverð sýning í
Gallerí i8 í Ingólfsstræti 8 en
þar er Catherine Yass með ljós-
myndir teknar í fangaklefum.
Sýningin er undir yfirskriftinni
Cell og myndimar eru mjög
áhrifaríkar og settar upp á
spennandi hátt. Ég ráðlegg
fólki að missa alls ekki af þess-
ari dömu. Auk þess bendi ég á
sýningu á Sólon Islandus hjá
honum Haffa vini mínum þar
sem hann sýnir krítarverk og
olíumálverk. En krítarverkin
eru útskriftarverkefni úr MHÍ
frá síðasta vori og ég er svo
stolt af honinn.“
Stella Sigurgeirsdóttir myndlistarnemi