Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.2000, Síða 9
*
Ifókus
Vikan 14. aoríl til 20. aorfl
lí fið
F F T T R V T M N IL
Reykjavíkin mín
skemmtistaöir
«SUBUIflVr‘
Ferskleiki er okkar bragö.
' ) staðir
á Islandi
Reykjavfk: Austurstræti 3, Suðurlandsbr. 46,
Esso-stöðin Artunshöfða & Kringlunni.
Hafnarfjörður: Esso-stöðin, Lækjargötu 46,
Esso-stöðin, Reykjavíkurvegi 54.
Keflavík: Hafnargötu 32. Akureyri: Kaupvangsstr. 1.
Orn Garðarson, rekstrarstjóri Skuggabarsins,
hefur poppað Kaffi Reykjavík upp og býður
yngri kynslóðina velkomna á staðinn, sem
skartar nú nýju dansgólfi og leðurklæddri
koníaksstofu í kjallaranum.
Endurvinnslan endurnýjuð
„Ég geri mér alveg grein fyrir
því að Kafíi Reykjavik hefur alls
ekki haft svo gott orð á sér hjá
yngri kynslóðinni en mér finnst
þetta slæma orðspor, sem staður-
inn hefur, jafnvel gera það ennþá
meira spennandi að fá að byggja
staðinn upp,“ segir veitigamaður-
inn Örn Garðarsson sem tekið hef-
ur yfir rekstur Kafíí Reykjavíkur
og ætlar heldur betur að poppa
staðinn upp. Að undanförnu hefur
staðurinn gengið í gegnum ýmsar
útlitsbreytingar og er eiginlega að
verða óþekkjanlegur. Meðal annars
hefur stóri barinn til vinstri verið
rifmn og í staðinn hefiir verið sett-
ur upp bar þar sem dansgólfið var
áður. Dansgólfið er hinsvegar kom-
ið inn i hom lengst til vinstri þar
sem áður voru stólar og borð. Þar
verður pottþétt hægt að sletta vel
úr klaufunum því núverandi dans-
gólf er töluvert stærra en það sem
var fyrir. Hljóðkerfið hefur einnig
verið endumýjað og er það hvorki
meira né minna en 10 þúsund vött
en til samanburðar má nefna að
hljóðkerfið á Skugganum er á bil-
inu 3-4 þúsund vött.
Heitasta danstónlistin
Það er ekki bara útlitið sem tek-
ið hefur breytingum á Kafíi Reykja-
vík heldur verða áherslumar hvað
tónlist og stemninguna varða
einnig breyttar. Staðurinn verður
ekki lengur eingöngu stilaður inn á
eldri kynslóðina heldur býður Öm
ungu kynslóðina velkomna á stað-
inn en aldurstakmarkið er 23 ár.
Bönd munu ekki lengur sjá um tón-
listina um helgar heldur verður
heitasta danstónlistin spiluð af
plötusnúðum. Á fimmtudögum og
sunnudögum mun hins vegar veröa
lifandi tónlist á staðnum.
Ertu sem sagt hreinlega aö henda
fastagestum staöarins út?
„Ja, staðurinn var nú ekki orð-
inn beysinn undir lokin þegar ég
tók við og svo var hér ekki um
mikið af fólki að ræða sem sótti
staðinn þegar ég tók við honum. Ég
held líka hreinlega að þeir sem
sóttu staðinn áður muni ekki fíla
þessar breyttu áherslur því ég er
að stila inn á unga fólkið," segir
Örn og bætir við að í rauninni séu
það ekki margir undir 26 ára aldri
sem hafi komið inn á Kaffí Reykja-
vík nokkrum sinnum.
Nú rekur þú líka Skuggabarinn,
ertu ekki aö fara í samkeppni viö
sjálfan þig meö því aö yngja Kaffi
Reykjavík upp?
„Kannski," segir Örn eilítið
hugsi. „Ég veit samt að það er
virkileg þörf fyrir skemmtistað
sem þennan. Það sést af röðinni
sem er fyrir utan Skuggabarinn
um hverja helgi. Kaffi Reykjavík
verður samt alls ekki eins staður
og Skugginn," segir Örn íbygginn,
og vonast til að unga fólkið láti nú
loksins verða af því að stíga fæti
sínum inn á hina fyrrverandi end-
urvinnslu.
Hin árlega Söng-
keppni framhalds-
skólanna verður
haldin í Laugar-
dagshöllinni á
morgun með
pompi og prakt.
Þetta er fyrsta
keppnin á nýju
árþúsundi og er
stefnt að því að
hún verði veglegri
en nokkru sinni
fyrr. Fókus bjallaði í
framkvæmdastjóra
Félags framhalds-
skólanema og for
vitnaðist aðeins um
þetta allt saman.
Sú
„Það eru hátt á fjórða hundrað
manns sem koma að þessari
keppni á einn eða annan hátt frá
því hún byrjar í undankeppnunum
og fram á úrslitakvöldið," segir
Magnús Árnason, framkvæmda-
stjóri Félags framhaldsskólanema.
Söngkeppni framhaldsskólanna,
sem fram fer á morgun, er sú ell-
efta í röðinni og sú fyrsta á nýrri
öld og er stefnt að því að hafa hana
þá stærstu og umfangsmestu til
þessa.
Sparnaður og
drykkjuvarnir
Nú er í fyrsta skipti áætlað að
senda keppnina beint út i sjón-
varpi. Magnús segir: „Ríkissjón-
varpið sér um útsendinguna. Við
leituðum ekkert annað af því þetta
þarf að nást út um allt land.“ Hann
segir enn fremur að mikill timi
hafi farið í undirbúninginn. Það
Þá er röðin komin að Einari Bárðarsyni, framkvæmdastjóra Hard Rock
Café, að lýsa sínum eftirlætisstöðum í Reykjavík sem eru ekki ófáir.
séu um tvö hundruð manns sem
koma að sjálfri útsendingunni og
langfiestir þeirra algerlega óreynd-
ir í svona uppákomum.
Önnur breyting á keppninni er
sú að nú er hún haldin um miðjan
dag. Magnús telur upp tvær ástæð-
ur fyrir því. „Meginástæðan fyrir
þessu er sú að við erum að spara
peninga. Öll tæknivinna og þess
háttar er framkvæmd af fagaðilum
og þeir eru einfaldlega ódýrari á
daginn." Hina ástæðuna segir
Magnús vera þá að ætlunin sé að
reyna koma í veg fyrir áfengis-
neyslu. „Það hefur viljað brenna
við að þessir „vandræðaunglingar"
séu að mæta á þessa keppni og
detta í það,“ segir Magnús hlæj-
andi.
Fyrri sigurvegarar
hópsyngja
Hljómsveitin Jagúar mun sjá
nORGUNNATUR
■ PRIKIÐ
Ég bý beint á móti
Prikinu þannig að
ef ég hef mig upp
á morgnana þá
finnst mér mjög
gott að tylla
mér þar niður áður en ég held til vinnu.
Ekki er verra ef vinur minn Árni Vigfússon,
eigandi Priksins, er með mér og þá flnnst
mér gott að fá mér ekta amerískan morg-
unmat með eggi, beikoni og tilheyr-
andi.
HÁDEGIS-
VERSUR
■ JÓMFRÚIN
Ef ég stelst úr vinn-
unni í hádeginu
þá kíki ég oft á
Rex, Pizza Hut
eða Múlakaffi.
hrifinn af Jómfrúnni
við lækjargötu. Þar er
boðið upp á ekta
danskt smurbrauð og er
ég mjög hrifinn af síldinni
sem er til í hinum ýmsu
gerðum.
KVÖLDVERÐUR
■ REX
Túnfisksteikin á Rex er nátt-
úrlega í algjörum
og mér finnst ekki leiðin
legt að fara þangað út að
vel út en ég var einnig aðdáandi staðarins
áður.
■ GAUKURINN
Ef Skítamórall er að spila á
Gauknum þá læt ég mig að
s j á I f -
s ö g ð u
e k k i
v a n t a
e n d a
v e r ð u r
með þvi
hvað strákarnir eru að
gera.
■ THOMSEN
Ef ég er í mikl-
um partígír
og vil alls
ekki fara
heim að
sofa þá
kíki ég
á ísa á
Thom-
s e n .
Breyt-
ingarn-
ar sem
strák-
búnir að gera á staðn-
um eru aðdáunarverð-
ar þó svo staðurinn
sé ekki beint á minni
bylgjulengd.
EFTIRLÆT-
ISVERSLUN
Skemmtistaðurinn Kaffi Reykjavík hefur gengið undir ýmsum nöfnum í gegn-
um tíðina. Nöfnum eins og Endurvinnslan, Kaffi Klamedía og Notað og nýtt
og staðurinn hefur ekki haft gott orð á sér meðal yngri kynslóðarinnar. Það
gæti hins vegar farið að breytast því Skuggabarskóngurinn Örn Garðarsson
er búinn að poppa staðinn upp og ætlar að enduropna hann um helgina.
ir sem selja þannig
varning eru í miklu
uppáhaldi hjá mér.
Apple-umnoðið
hjá Aco er t.d al-
veg stórhættulegt
fyrir mig. Hvað föt varðar þá er það Hugo-
verslunin í Kringlunni og GK sem ég er hvað
hrifnastur af.
HEILSAN
■ PLANET PULSE
Ég á orðiö árskort í hverja einustu líkams-
ræktarstöð í Reykjavík því maður ætlar alltaf
að fara að taka sig svo á. Leiö mín liggur þó
hvað oftast inn á Planet Pulse þar sem mað-
ur kíkir í nuddið og gufuna og svo eru haldn-
ir þvílíkir mafíufundir í pottinum.
Guörún Arný Karlsdóttir sigraöi í fyrra og mun taka lagiö með fyrri
sigurvegurum sem og ein síns liös.
um undirleik hjá keppendum og
munu þeir síðan einnig vera með
sitt góðkunna fönk á milli atriða.
Magnús bendir á að þetta sé í
fyrsta skipti sem að þekkt hljóm-
sveit sér um undirleikinn.
Bryddað verður upp á annarri
nýjung í keppninni að þessu
sinni. „Við erum búin að hóa sam-
an flestum fyrri sigurvegurum og
munu þeir koma fram saman og
syngja hópsöng," segir Magnús.
Ekki sáu allir sér þó fært að mæta
og voru það sigurvegarar áranna
1993-95, þær Þóranna K. Jón-
björnsdóttir, Emilíana Torrini og
Hrafnhildur Víglundsdóttir.
Eins og fyrr segir þá fer keppn-
in fram í Laugardagshöllinni og
verður húsið opnað kl. 14. Sjálf
keppnin hefst síðan kl. 15 og nú er
bara að bíða og sjá hvaða söngv-
ari/skóli ber sigur úr býtum þetta
árið.
■ APPLE-BÚÐIN
Ég er alveg tækjaóður og
er hrifinn af öllum svona
stálgráum tækjum.
Þannig að allar verslan-
borða. Við félagarnir
eigum oft góðar stundir
saman í Mafiuherberginu í
kjallaranum yfir mat og
drykk. Undanfarið hef ég
einnig farið nokkuð á Ein-
ar Ben sem ég kann
einnig alveg ágætlega við.
ÚT Á DJAMMIfi
■ astró
Astró er númer eitt tvö og þrjú á djammlist-
anum hjá mér en
einnig kíki ég oft
við á Rex og Prik-
inu. Mér finnst
breytingarnar á
Astró hafa komið
4