Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.2000, Side 10
Vikan 14. apríl t i I 20. apríl
l±±±£u.
JE-JL-L-B V—I-N-U-U-
Ifókus
*
►
Sunnudagur^
16/04
•Kr ár
■ KAFFl REYKJAVÍK Blúsmenn Andreu sjá um
fjöriö á nýendurbættu Kaffl Reykjavík. 500 kall
inn eftir kl. 21.
■ NACCVEISLA Á KAFFI STRÆTÓ Kaffi
Keep it simple
mira.is
SJÁÐU Á NETINU
BÆJARLIND 6
200 KÓPAVOGI
Síml: 554 6300 • Fax: 554 6303
Strætó er meö tilboöshelgi. Kauptu kjúkling-
anagga eða jalapenos slammer og fáðu frían
bjór. Fjörboltinn Elnar Jónsson sér um tónlist-
ina og veröur meö djammsessjón ásamt lókal-
músíköntum úr Breiðholtinu.
■ UÚFT Á NAUSTINU Söngkonan og pfanó-
leikarinn Llz Gammon spilar fýrir gesti koníaks-
stofu Naustslns.
■ STW Á KRINOLUKRÁNNI Guömundur Rúnar
Lúövíksson spilar fýrír gesti Kringlukrárinnar.
■ RÓLEGT Á CAFÉ ROMANCE Píanóleikarinn
Simone Young spilar fýrir gesti Café Romance.
D jass
■ MÚLINN Á SÓLONI Kvartett Andrésar Þórs
leikur á djasskvöldi Múlans á efri hæö Sólonar
íslandus. Meðleikarar Andrésar eru þeir Ólafur
Stolzenwald kontrabassaleikari, Árni Heiöar
Karlsson píanóleikari og Kári Árnason trommu-
leikari. Tónleikarnir hefjast kl. 21 og kosta kr.
1000, 500 fyrir nema og eldri borgara.
•Sveitin
■ ORMURINN ECILSSTÓÐUM Enski boltinn
veröur í beinni á Orminum. Kl. 12 er það Stoke
City - Bristol City og kl. 14.45 mætast Leeds -
Arsenal.
L g i k h ú s
■ AFASPIL Barnaleikritiö Afaspit verður á fjöl-
unum í Borgarleikhúsinu. Höfundur og leikstjóri
er Örn Árnason sem er hér með krýndur besti
vinur barnanna. Miöapantanir eru i síma 568
8000.
■ GLANNI GLÆPUR Barnaleikritið Glannl
glæpur í Latabæ verður sýnt f Þjóöleikhúsinu
klukkan 14 og 17. Höfundar eru Magnús
Scheving og Siguröur Sigurjónsson en þeir
benda börnunum á aö borða ekki nammi þótt
allir æði f nammisöluna f hléinu og belgi sig út.
Það er fullt af ærslaleikurum svo sem Stefáni
Karl, Bjössa bolla og Steinn Ármann. Gaman
fýrir börnin en kannski ekki alveg jafn gaman
fýrir fullorðna. Miðapantanir eru f síma 551
1200.
■ HÆGAN ELEKTRA íslenska leikritiö Hægan,
Elektra, eftir Hrafnhildi Hagalín Guömunds-
dóttur veröur sýnt á litla sviðinu i Þjóöleikhús-
Inu klukkan 20.30. Þetta er fýrsta verk höfund-
ar eftir að hún hlaut Norrænu leikskáldaverð-
launin fyrir Ég er meistarinn. Leikstjóri er Viðar
Eggertsson og leikendur eru Edda Heiörún
Backman, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir og
Atll Rafn Sigurðsson. Sfmi f miðasölu er 551
1200.
■ KYSSTU MIG KATA Söngleikurinn Kysstu
mig Kata, eftir Cole Porter, verður sýndur
klukkan 19 í Borgarleikhúsinu. Leikstjóri er
Þórhildur Þorleifsdóttir og meö aöalhlutverk
fara Jóhanna Vigdis Arnardóttir og Bergþór
Pálsson. Uppselt en sími í miðasölu er 568
8000.
■ LIFÐU Skagaleikflokkurlnn sýnir verkið
„Lifðu" eftir Kristján Kristjánsson en það er
óvenjulegt vegna þess að leikendur leika f
Bjarnalaug á Akranesi. Sýningin hefst klukkan
20 og miðapantanir eru f síma 431 3360.
■ SEX í SVEIT Leikfélag Reykjavíkur er með
aukasýningu á metaðsóknarstykkinu Sex í
sveit eftir Marc Camolettl vegna þessarar geig-
vænlegu aðsóknar. Sýningin hefst klukkan 19
og það eru nokkur sæti laus. Miðapantanir eru
f sfma 568 8000.
■ STJÖRNUR Á MORGUNHIMNI Rússneska
nútímaverkið Stjörnur á morgunhimni verður
sýnt klukkan 20 í Iðnó. Höfundur er Alexander
Galin en hann hefur aldeilis hlotið náð hjá þjóð-
arsálinni þvf verkið rokgengur hérlendis. Meöal
leikenda eru Slgrún Edda Björnsdóttir, Jó-
hanna Vigdís Arnardóttlr og Edda Björg Eyj-
ólfsdóttir. Miðapantanir eru f sfma 530 3030.
•Opnanir
■ KIRKJUR Á AUSTURLANDI Farandljós-
myndasýningin Kirkjur á Austurlandi ferðast á
milli á staða í prófastsdæmunum í tilefni 1000
ára kristnitöku á Auturlandi og nú er röðin
komin að Fáskúðsfirðl. Boðið verður auk Ijós-
myndasýningarinnar upp á hátiðarmessu, kaffi
og menningardagskrár.
•Síöustu forvöö
■ GALLERI FOLD Sigríður Anna E. Nikulás-
dóttir lýkursýningu á myndum unnum með
blandaðri tækni f Baksalnum í Galleríi Foldar,
Rauðarárstíg 14-16. Sýningin nefnist Tunglhús.
■ GALLERÍ LIST Málverkasýningu Æju, Himna-
seli.lýkur í Gallerii List, Skipholti 50d.
■ SOSSA OG GYÐA Á AKRANESI í Listasetr-
inu Kirkjuhvoli á Akranesi lýkur sýningu lista-
kvennanna Sossu og Gyðu. Sossa sýnir oliu-
málverk og Gyða skúlptúra og er sýningin I til-
efni af því aö 1000 ár eru frá kristnitöku.
■ ÞÝSK UST Tveir þýskir feröamenn, sem eru
strandaglópar á islandi, eru meö sýningu í Gall-
eríi Geysi, HinuHúsinu v/lngólfstorg, en henni
lýkur í dag. Strandaglóparnir heita Thorgis
Hammerfelt og Eva Friedenschutz. Þau erubú-
in aö vera föst á Patreksfirði þar sem þau hafa
starfað við fiskvinnslustörf. Þau eru nú komin
til Reykjavíkur og eru aö safna fyrir farmiðunum
heim. Þetta er einstakt tækifæri til að sjá
þýska list „in axion".
•Sport
■ ENSKI BOLTINN Á SPORTKAITl Tveir leikir
úr enska boltanum verða sýndir beint á ísafold
Sportkaffi. Kl. 12 er það leikur Islendingaliðs-
ins Stoke Clty gegn aulunum i Bristol City. Kl.
15 er það síðan stórleikurinn Leeds-Arsenal.
Alltaf kaldur á barnum.
•F Grðir
■ STRANDCANGA í HVALFIRÐI Útivist býður
fólk sem er vaknaö fyrir kl. 10.30 velkomið í
strandgöngu í Hvalfirði. Gengið er um Hvitanes
að Fossá og inn Brynjudalsvog. Gengið verður
að Steðja eða Staupasteini og kynnt vegagerð
fyrri tíma. Skoðaöar verða minjar frá hernáms-
árunum, m.a. í Hvftanesi, skógrækt við Fossá,
prrétt og brýr þannig að margt forvitnilegt ber
fyrir augu f þessari ferð. Fararstjóri: Steinar Frí-
mannsson. Brottför frá BSÍ.
Mánudagur^
17/04 I
•Krár
■ UÚFT Á NAUSTINU Söngkonan og pfanó-
leikarinn Liz Gammon spilar fyrir gesti koníaks-
stofu Naustsins.
gott
leikhúsi
Hlynur Páll Pálsson, formaöur
Stúdentalelkhússins.
„Kvöldstund fyrir skömmu brá
ég mér niður að Tjörn að sjá Sjeik-
spír eins og hann leggur sig í Iðnó.
Fannst mér það með eindæmum
skemmtileg sýning. Leikararnir
stóðu sig með prýði. Sérstaklega
fannst mér Halldóra Geirharðs-
dóttir, Friðrik Friðriksson og Hall-
dór Gylfason standa sig vel!
Þó Shakespeare hafi verið gædd-
ur mikilli ritsnilld þá finnst mér
öfgakennd textadýrkun út í hött.
Þess vegna fannst mér gaman að
því að sjá krukkað all hressilega í
öllum þessum klassísku textum.
Það skín jafnframt í gegn að ís-
lenskt leikhúslíf hefur eignast nýj-
an og bráðskemmtilegan leikstjóra
og ég hlakka til að sjá fleiri upp-
færslur í leikstjórn Benedikts Er-
lingssonar."
|
SKOLAFOLKS
Sími 551 5799
Aðalstræti 2
Simi 551 5799 • Fax 562 4341
www.rrykjavik.is/liitthusid
J