Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.2000, Síða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.2000, Síða 11
myndlist Ifókus ■ RÓLEGT Á CAFÉ ROMANCE Pianóleikarinn Simone Young spilar fyrir gesti Café Romance. D j a s s ■ AUKATÓNLEIKAR MÚLftNS Djassklúbbur- inn Múlinn veröur með aukatónleika á Sóloni íslandus. Yfirskrift tónleikanna er Svalur djass. Flytjendur eru þeir Kjartan Valdemarsson, Tómas R. Einarsson, Siguröur Flosason, Jóel Pálsson og Matthías M.D. Hemstock. Þeir byrja kl. 21 og kr. 1000 inn, 500 fyrir nema og eldri borgara. Leikhús ■ ÉG BERA MENN SÁ Leikdeild Skallagrims í Borgarnesi sýnir leikritið Ég bera menn sá eftir Unni Guttormsdóttur og Önnu Kristínu Krist- jánsdóttur. Leikritið ergamanleikrit með léttum söngvum. Leikstjóri er Þröstur Guöbjartsson og um tónlistarflutning sér Svavar Sigurösson. •Síöustu forvöö ■ SILKIÞRYKK ERRÓS í Veislugalleríi i List- húsinu viö Laugardal lýkur sýningunni „Les femmes fatales" sem er silkiþrykk ERRÓS.Á sýningunni eru átta stórar myndir ERRÓS tölu- settar ogáritaðar frá samnefndri seríu. Þar eru einnig átta minni silkiþrykktar myndir eftir sama höfund. •Fundir ■ AFMÆLISFUNDUR Slysvarnadeild kvenna i Reykjavík minnir á afmælisfundinn þann 28. april sem hefst með móttöku í Ráöhúsinu kl. 17. Á eftir er skemmtun og boröhald í Rúg- brauðsgerðinni kl. 19. Miöar eru seldir i Sól- túni 20 frá kl. 18-20. Popp ■ STEFNUMÓT Á GAUKNUM Stefnumót nr. 22 verður haldið á Gauki á Stöng. Að þessu sinni eru það 200.000 naglbítar ásamt fleiri góðum sem sjá um að pumpa tónum í eyru við- staddra. 500 kall inn og einn kaldur innifalinn. Byrjar stundvíslega kl. 22. •Krár ■ UÚFT Á NAUSTINU Söngkonan og píanó- leikarinn Liz Gammon spilar fýrir gesti koníaks- stofu Naustsins. ■ RÓLEGT Á CAFÉ ROMANCE Píanóleikarinn Simone Young spilar fyrir gesti Café Romance. Leikhús ■ ÉG BERA MENN SÁ Leikdelld Skallagríms i Borgarnesi sýnir leikritið Ég bera menn sá eftir Unni Guttormsdóttur og Önnu Kristínu Krist- jánsdóttur. Leikritið ergamanleikrit með léttum söngvum. Leikstjóri er Þröstur Guðbjartsson og um tónlistarflutning sér Svavar Sigurösson. •Siöustu forvöö ■ ÞÝSK UST í GALLERÍ ONEONE Hin þýska Nana Petze lýkur sýningu sinni í Galleríi Oneo- ne sem gengur undir nafninu ekka frænka. Nana hefur tekið þátt í mörgum sýningum í Þýskalandi og Sviss og haldið fýririestra um efni á borð við „þúsund ára rýrniö" og „rational scientific art“. kantónlist á miðvikumótum Næstabars. Ailtaf frítt inn og hefst skemmtunin kl. 22. Næstibar þar sem vikuhelmingar mætast. ■ UÚFT Á NAUSTINU Söngkonan og píanó- leikarinn Liz Gammon spilar fyrir gesti koníaks- stofu Naustsins. ■ RÓLEGT Á CAFÉ ROMANCE Pfanóleikarinn Simone Young spilar fyrir gesti Café Romance. ©K1a s s í k ■ JÓHANNESARPASSÍAN Mótettukór Hall- grímskirkju flytur ásamt einsöngvurum og Kammersveit Hallgrímskirkju Jóhann- esarpassíuna eftir Johan Sebastian Bach undir stjórn Haröar Áskelssonar í Hallgrímskirkju klukkan 20. Einsöngvarar eru Gunnar Guð- björnsson (tenór - guðspjallamaður), Marta G. Halldórsdóttir (sópran), Davíð Óiafsson (bassi - Jesús), Sigríður Aðalsteinsdóttir (alt), Loftur Er- iingsson (bassi) og Benedikt lngólfsson(bassi - Pílatus). •S veitin ■ BÍTLAKVÖLD Á AKUREYRI Geysir, Karlakór Akureyrar, stendur fyrir Bítlakvöldi á Oddvitan- um á Akureyri kl. 21. Með kórnum koma fram þau Pálmi Gunnarsson og Helena Eyjólfsdótt- ir. Stjórnandi er Roar Kvam. ■ KAFFI AKUREYRI Það verður diskótek á Kaffi Akureyri og enginn ákveðinn lokunartími. ■ ALLINN SPORTBAR. SIGLUFIRDI Það verða heimamennirnir I hljómsveitinni Terlín, diskó- tekið og plötusnúðurinn Skugga-Baldur, ásamt léttkiæddum erótískum dansmeyjum, sem létta gestum Allans Sportbars lundina. Leikhús ■ LEIKFÉLAG REYÐARFJARÐAR Leikfélag Reyöarflaröar sýnir leikritið Á svið klukkan 20.30. Þetta er gamanleikur sem segir af því er áhugaleikhópur æfir og setur upp leikritið „Hið fúla fólskumorð". Ýmis brosleg atvik gerast og mórallinn er misjafn eins og gengur hjá áhuga- leikhópum. ■ LEIKIR Iðnó sýnir Leiki eftir Bjarna Bjarna- son í hádegisleikhúsinu en þar snæða gestir léttar veitingar meðan þeir njóta stuttrar leik- sýningar. Opnað er í salinn laust fyrir klukkan 12 og þá er matur borinn á borö. Um klukkan 12.20 hefst sýningin. ■ PANODIL Jón Gnarr leikur á als oddi í Woody Allen-verkinu Panodil. Sýningin hefst klukkan 20.30 í Loftkastalanum og sími í miðasölu er 552 3000. ■ SEIKSPÍR Það verða tvær maraþonsýningar á verkinu Sjeikspir eins og hann leggur sig í Iðnó. Það er uppselt á þá fýrri sem hefst klukk- an 20 en nokkur sæti laus á sýninguna sem hefst klukkan 23. Miðapantanir eru í síma 530 3030. ■ TOBACCO ROAD Leikfélag Akureyrar sýnir leikritið Tobacco Road eftir Erskine Caldwell klukkan 20. Þetta er sígildur gamanleikur um allt sem manninum er kært og frábær saga með einstaklega skrautlegum og skemmtileg- um persónum. Það er kreppa i Suðurríkjum Bandarikjanna og bændur flosna upp. Jeeter Lester á erfitt með að sjá fyrir fjölskyldu sinni - engin uppskera og engir peningar. Leikstjóri er Viöar Eggertsson en meðal leikenda eru Þrá- inn Karlsson, Hanna María Karlsdóttir, Árni Tryggvason, Sunna Borg og Agnar Jón Egils- son. Miöapantanir eru i síma 462 1400. •F undir ■ ALLIANCE FRANCAISE Fyrirlestur um staöl- aöar hugmyndir um Frakka og íslendinga verö- ur haidinn á vegum Alliance Francaise kl. 20 aö Austurstræti 3. •Sport ■ MEISTARADEILDIN Á SPORTKAFFI Tveir leikir verða í Meistaradeild Evrópu. Báðir eru þeir sýndir á ísafold Sportkaffi og byrjar sá fyrri, Chelsea-Barcelona, kl. 18.40 en sá seinni, Lazio-Valencia, kl. 21. Kaldur á krana. Miðvikudagur 19/05 I R Popp--------------------------- ■ PLASTIKMAN Á GAUKNUM Það er ofurraf heilinn Richie Hawthin sem er Atóm nr. 4 á Gauki á Stöng. Richie er kannski betur þekktur undir nafninu Plasticman. En hvað sem nafn- % giftum ITður þá mun hann stíga á stokk umkringdur alls konar græjum, eins og plötusþilur- um og rafdóti ýmiss konar, í þeim tilgangi ein- um að láta okkur líða eins og í draumi annars staöar, einhvern veginn. Það er engin leiö að láta þetta fram hjá sér fara. Það bara gerir sig ekki. •K rár ■ BALKANSTEMNING Á NÆSTABAR Maður nokkur er Lucky vill nefna sig mun sjá um Bal- •Opnanir ■ HAFNARHÚSH) VH) TRYGGVAGÓTU Usta- safn Reykjavíkur í Hafnarhúsinu opnaö. I tilefni þess verður sett upp yfirlitssýning á úrvali úr þeirri listaverkaeign sem er í Listasafninu. Þessi sýning verður til framtíðar. Einnig verður opnuð sýningin ísiensk myndlist á 20. öld og einkasýning Fabrice Hybert sem heitir Á eigin ábyrgð. •Síöustu forvöö ■ FINNSKT GULL OG LEÐUR Rnninn Harri Syrjánen lýkur sýningu á verkum sínum í Ust- húsi Ófeigs að Skólavörðustig 5. Harri er gull- og leöursmiöur og hefur rekið listhús og vinnu- stofu í miöbæ Helsinki í 29 ár. Á sýningunni eru skartgripir úr ýmsum efnivið svo og töskur og bakpokar úr leðri. Listamaðurinn verður við- staddur opnunina. • S port ■ MEISTARADEILDIN Á SPORTKAFFI Tveir leikir verða í Meistaradeild Evrópu. Báðir eru þeir sýndir á ísafold Sportkaffi og byrjar sá fyrri, Man. U-Real Madrid, kl. 18.40, en sá seinni, Porto-Bayern M., kl. 21. Kaldur á krana. Fimmtudaguh 20/05 •S veitin ■ BÍTLAKVÓLD Á AKUREYRI Geysir, Karlakór Akureyrar, stendur fyrir B'rtlakvöldi á Oddvitan- um á Akureyri kl. 21. Með kórnum koma fram þau Pálmi Gunnarsson og Helena Eyjólfsdótt- ir. Stjórnandi er Roar Kvam. K I SVARTA PAKKHÚSH) KEFLAVÍK Siguröur Þórir sýnirteikningarvið Ijóð Þórs Stefánsson- ar í Svarta pakkhúsinu Hafnargötu 2, Kefla- vík. sýningin stendur til 24.april. Opið virka daga kl. 16-18 og helgidaga kl. 14-18. ■ STÖÐLAKOT Helga Jóhannesdóttir er meö slna 5. einkasýningu I Stöölakoti Bókhlöðu- stíg 6. Sýningin ber heitið Leir, gler, málmur og stendur til 7. maí. ■ HAFNARBORG Margrét Sveinsdóttir sýnir verk sín í Sverrissal Hafnarborg. Á sýningunni eru sjö ný málverk Sýningin stendur til 1. mal. ■ KJARVALSTAÐIR Glerlistamaöurinn Dale Chihuly sýnir verk sln á Kjarvalstööum til 18. maí. Chihuly er einn sá fremsti á slnu sviði I heiminum I dag. ■ HAFNARHÚSH) Tvær sýningar eru I gangi I Hafnarhúsinu við Tryggvagötu: Myndir á sýn- ingu þar sem gefur að líta úrval verka úr eigu Listasafns Reykjavíkur og mun þessi sýning standa út árið 2000. Á eigin ábyrgö er inn- setning eftir franska listamanninn Fabrice Hybert sem stendur til 14. mal. ■ ÍSLENSK GRAFÍK Kristln Hauksdóttir sýn- ir ijósmyndir frá liðinni öld sem hún nefnir Brot frá liðinni öld, 1993-991 Islenskri graf- ik Tryggvagötu 17. Sýningin stendur til 7. maí. ■ GALLERÍ SÆVARS KARLS Ljósmyndarinn Bára Kristinsdóttir sýnir myndir sýnar I Gallerí Sævars Karls. Þetta er þriðja einkasýning hennar.Bára Kristinsdóttir hlaut 1. verðlaun á sýningu Ljósmyndarafélagsins I Gerðarsafni I febrúar síðastliðnum. ■ VESTMANNAEYJAR Vignir Jóhannsson sýnir verk sín I Gallerí Áhaldahúsinu I Vest- mannaeyjum. Sýningin stendur til annars I ■ LISTASAFN________ÍS; LANDS Birgir Andrés- son er með skemmti- lega sýningu I gangi I Listasafni Islands Ann- ars vegar er að finna þar fána úr islenskum lopa og hinsvegar portrett- myndir af fólki. ■ USTAHÁSKÓUNN Nemar á öðru og þriðja ári I Leirlistardeild Listaháskóla íslands sýna hönnun á boröbúnaði úr leir. Sýninguna kalla þeir Átta I mat og er hún haldin I Kosý sýning- arsal skólans, Skipholti 1. Sýningin stendurtil 28. apríl. ■ AKUREYRARKIRKJA Sýningin Tímlnn og trúin er I gangi I Safnaöarheimili Akureyrar- kirkju. 7 listakonur sýna verk er tengjast trúnni. Sýningin stendur til. Opnunartími I safnaðarheimili Akureyrarkirkju verður frá kl. 9-17 virka daga og á auglýstum dagskrártima kirkjunnar um helgar. ■ USTASAFN ASÍ Verk Kjartans Ólasonar og Þórarins Óskars Þórarinssonar eru til sýnis I Listasani ASI við Freyjugötu. Á sýningunni eru teikningar og þrívíðir hlutir unniö I mismun- andi efni eftir Kjartan á meðan Þórarinn sýnir Ijósmyndir. Sýningarnar standa til 23. apríl. Opnunartimi safnsins er frá kl. 14-18 alla daga vikunnar, nema mánudaga. ■ GALLERÍ -18 Bresku listakonunnar Catherine Yass sýnir Ijósmyndir sínar I i8. Catherine Yass skapar Ijósmyndir sem veita Ijósfiæði út I þau horn heimsins sem manni sést yfir. ■ GALLERÍ REYKJAVÍK I Gallerí Reykjavík, Skólavörðustig 16 er I gangi minningarsýning paskum. Leikhús ■ DRAUMUR Á JÓNSMESSUNÓTT Þjööleik- húsiö sýnir Shakespeareleikritið Draumur á Jónsmessunótt á stóra sviðinu. I stórum drátt- um fjailar verkið um elskendur sem flýja út I skóg á Jónsmessunótt og stunda galdra og töfra. Leikstjóri er Baitasar Kormákur og meö- al fjölda leikenda eru Atli Rafn Siguröarson, Bergur Þór Ingólfsson, Brynhildur Guöjóns- dóttir, Björn Jörundur, Hilmir Snær og Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir. Þvl miður er uppselt en miðapantanir eru I slma 5511200. ■ STJÓRNUR Á MORGUNHIMNi Rússneska nútímaverkið Stjörnur á Morgunhimni verður sýnt klukkan 20 I lönó. Höfundur er Alexander Galin en hann hefur aldeilis hitt á þjóðarsálina þvi verkið rokgengur hérlendis. Meðal leikenda eru Sigrún Edda Björnsdóttir og Edda Björg Eyjólfsdóttir. Miðapantanir eru I slma 530 3030. ■ TOBACCO ROAD Leikfélag Akureyrar sýnir leikritið Tobacco Road eftir Erskine Caldwell klukkan 20. Þetta er sígildur gamanleikur um allt sem manninum er kært og frábær saga meö einstaklega skrautlegum og skemmtileg- um persónum. Það er kreppa I Suðurrikjum Bandaríkjanna og bændur flosna upp. Jeeter Lester á erfitt með að sjá fyrir fjölskyldu sinni - engin uppskera og engir peningar. Leikstjóri er Viöar Eggertsson en meöal leikenda eru Þrá- inn Karisson, Hanna María Karisdóttir, Árni Tryggvason, Sunna Borg og Agnar Jón Egils- á 42 myndverkum eftir Birgi Engilberts. Opið virka daga 10-18, laug. 11-16 og sun. 14-17. ■ GERÐUBERG Þór Magnús Kapor sýnir oliu- pastelmyndir I Félagsstarfinu Geröubergi. Sýningin er opin virka daga frá kl. 9-17 og stendur til 21.mai. ■ GALLERÍ HLEMMUR Bjargey Ólafsdóttir kynnir I samvinnu við Kristján Eldjárn sýning- una Ljúfar sælustundir í París, I gall- erí@hlemmur.is, Þverholti 5 Reykjavík. Sýningin er skyggnumyndasýning sem sýnir brot úr lífi tveggja norrænna stúlkna I Paris og undir ómar þýð tónlist Kristjáns Eldjárns. Opið fimmtudaga til sunnudaga frá kl. 14.00 til 18.00.Sýningin hangir uppi til 23.apríl 2000. ■ SLUNKARÍKI ÍSAF1RÐI Birgir Andrésson sýnir verk sín I Slunkaríki, Aðalstræti 22, Isa- firði. Sýningin stendur til 30. apríl. Slunkariki er opið fimmtudaga til sunnudags kl. 16 og 18. ■ ÁRBÆJARSAFN Sýningin Saga Reykjavík- ur -frá býli til borgar er I gangi I Árbæjarsafn- inu þar sem saga Reykjavíkur er rakin frá landnámi til nútimans. ■ USTASAFN ÍSLANDS Málverk af Þingvoll- um eru til sýnis I Listasafni íslands. Verkin eru eftir þá Jóhannes Kjarval, Ásgrím Jóns- son og Jön Stefánsson. Sýningin stendur til 14. maí. ■ gai i fpí hfvsip Tveir þýskir feröamenn sem eru strandagiópar á íslandi sýna verk sin I Gallerí Geysi, Hinu Húsinu v/lngólfstorg. Þetta er einstakt tækifæri til að sjá þýska list „in axion". Sýningin er opin alla virka daga frá kl: 09.00.-17.00. og stendur til 16. april. ■ KIRKJUHVOLL AKRANESI I Ustasetrinu Kirkjuhvoli Akranesi er sýning á verkum lista- kvennanna Sossu og Gyðu og sýnir Sossa ol- íumálverk en Gyða skúlptúra og er sýningin i tilefni af þvi að 1000 ár eru frá kristnitöku. Sýningin stendur til 16. Apríl. Listasetrið er opið alla daga nema mánudaga frá kl. 15-18. ■ BÍLAR OG LIST Lilja Kristjánsdóttir sýnir myndir er tengjast hannyröum í Bílar og list Vegamótastíg. Sýningin stendur til 29. apríl. ■ GALLERÍ LIST Æja er með málverkasýn- ingu í Gallerí List. sýningin stendurtil 14. apr- íl og er opin virka daga frá 11-18, laugardaga frá 11-16 og sunnudaga frá kl. 14-16. ■ NONNUKOT Vorsýning á myndlist barna er i gangi Nónnukoti í Hafnarfiröi. Myndirnar eru unnar með blandaðri tækni og unnið er með uppstillingu , , sem fengin er > : fH,. aö láni úr kaffihúsinu og er það kaffistemn- ingin sem ræöur rikjum í myndunum. ■ GALLERÍ FOLD Sigríöur Anna E. Nikulás- dóttir er með sýningu á myndum unnum meö blandaðri tækni i Baksalnum í Galleríi Fold Rauðarárstig 14-16.Sýninginguna nefnir lista- konan Tunglhúið.Galleri Fold er opið daglega frá kl. 10 til, laugardaga frá kl. 10 til 17 og sunnudaga frá kl. 14 til 17. Sýningunni lýkur 16. april. ■ USTHÚS ÓFEIGS Rnninn Harri Syrjánen sýnir verk sín í Listhúsi Ófeigs að Skólavörðu- stig 5. Harri er gull- og leðursmiöur og hefur rekið listhús og vinnustofu í miðbæ Helsinki í 29 ár.Á sýningunni eru skartgripir úr ýmsum efnivið svo og töskur, og bakpokar úr leðri. Opið mánudaga til föstudaga frá 10 -18 og laugardaga frá 11-14. Sýningunni lýkur 19. april son. Miðapantanir eru I síma 462 1400. ■ ÍSLANDSKLUKKAN íslandsklukkan eftir Halldór Laxness gerir það gott í Borgarfiröinum og áhorfendafjöldinn nálgast óðum töluna 800. Sýningin hefst klukkan 21 í félagsheimilinu Brautarholti, Lundarreykjadal. •Kabarett ■ LADDI 2000 LADDI 2000 er samantekt á persónum sem Laddi hefur skapað í gegnum tíöina og er sett upp i skemmtilegt kabarett- form með hjálparkokkunum Halla bróöur og Steini Ármanni. Einnig spilar fimm manna hljómsveit Laddalög undir styrkri stjórn Hjartar Howser. Sýningin Laddi 2000 er i Bíóborginni og miðapantanir eru í síma 551-1384. •Opnanir ■ ÞJÓÐMENNINGARHÚSH) OPNAÐ Nýtt Þjóö- menningarhús verður opnað við Hverfisgötu. Allt árið munu lengri og skemmri sýningar prýða veggi hússins en einnig er þar funda- og fýrir- lestraaðstaöa auk veitingastofu. Landsbóka- og Þjóðskjalasafniö var áður til húsa þarna. I tilefni af opnuninni verður sýningin Landafundir og ragnarök opnuö. •Sport ■ EVRÓPUKEPPNIN Á SPORTKAFFl Seinni leikur Leeds og Galatasaray er sýndur á ísafold SportkahT. Nánari upplýsingar á staðnum. ■ SKOTH) I Skotinu félagsmiðstöö eldri borg- ara, Hæðargaröi 31 gefur á að líta handmál- aö postulín og málverk. Sýningin stendur til 5. maí. opið alla virka daga fra 9-16.30. ■ USTHÚSH) LAUGARDAL I Veislugallerí í Listhúsinu viö Laugardal stendur yftr sýningin „Les Femmes fatale ' sem er sýning á silki- þrykki Errós.Sýningin stendur til 17. apríl. ■ NORRÆNA HÚSH) Terror 2000 er sýning ungra listamanna frá Finnlandi í Norræna hús- inu. Verkin sem hópurinn sýnir eru fjölbreytt; málverk, Ijósmyndir, videóverk, skúlptúrar og skrautmunir svo eitthvað sé nefnt. Sýningin stendur til 14. maí.Opið daglega frá kl. 12-17 alla daga nema mánudaga. Sýning- in stendur til 14. mai.Laugardaginn 25. mars verður opnuö sýningin Terror 2000, sem lista- mannahópurinn ROR Productions (Revolutions on Request) stendur að.Sýningin var opnuð I Into galleríinu I Helsinki i janúar sem hluti af Helsinki menningarborg Evrópu 2000. Terror 2000 er einnig valin inn á dag- skrá Reykjavík menningarborg Evrópu árið 2000.1 hópnum eru 12 ungir listamenn. Þau eru Jiri Geller, Karoliina Taipale, Panu Puolakka, Klaus Nyqvist, Heikki Ryynönen, Reetta Hartikainen, Sanna-Mari Liukkonen, Sakari Kannosto, Matti Mikander, Tuija Markonsalo, Tiina Knuutiia og Hanne Kiiveri. Jiri Geller og Karoliina Taipale eru einnig skipuleggjendur sýningarinnar.Tónverkið Op:l Bastards er einnig flutt og sýnt á myndbandi meöan á sýningunni stendur. Hugmyndin að baki sýningunni Terror 2000 er gagnrýni á upplýsingatæknina og notkun hennar. FjallaÐ er kaldhæðnislega um ríkjandi trú á tækni og þróun og ðnnur nútimafyrirbrigði. I sumum verkanna er hæðst aö nútimanum og þvi sem hann býður upp á. Önnur verk snerta alvarleg efni án þess þó að þvinga neinum sannleika upp á áhorfendur. Þau gefa fremur færi á að sjá hlutina í nýju Ijósi. ROR-produktion hópur- inn var stofnaður i mars 1998. Sýningin I Nor- ræna húsinu verður opin daglega kl. 12-17 alla daga nema mánudaga. ■ LISTASAFN AKUREYRI Tvær sýningar eru i gangi i Listasafninu á Akureyri. Þær heitaSjónauki ll:Barnæska í íslenskri mynd- list og Barniö: Ég.Listasafnið á Akureyri er opið þriðjudaga-fimmtudaga kl. 14-18,föstu- daga og laugardaga kl. 14-22 og sunnudaga kl. 14-18. ■ USTASAFN REYKJAVÍKUR Verk tveggja merkustu myndhöggvara þjóðarinnar er stillt út i Listasafni Reykjavíkur. Þetta eru verk þeirra Ásmundar Ásmundssonar og Steinunn- ar Þórarinsdóttir sem eru til sýnis í Ásmund- arsalnum. Sýningin ber heitið Maður um mann og stendur tii 14. apríl. ■ NÝLISTASAFNIÐ Sýningin Hvít er sú fyrsta af þremur sem Nýlistasafnið vinnur í sam- starfi við Reykjavík Menningarborg 2000. Á henni tefla Ingólfur Arnarsson, Andreas Karl Schulze og Hilmar Bjarnason fram verkum sínum.Sýningin ertilraun tii aö skapa samsýn- ingu með einhverri virkni. Herbergi og hvítir veggir eru í senn umgjörð og hluti verkanna. Sýningin stendur til 16. apríl. ■ KAFFI 17 Elísabet Ýr Sigurðardóttir er með sina fyrstu myndlistarsýningu á Kaffi 17 Laugarvegi 91. ■ SAFNHÚS REYKJAVÍKUR Sýningin „Mundu mig, ég man þig“ á 6. hæð Tryggva- götu 15, opin alla daga kl.13-17 og á fimmtu- dögum kl. 13-21. Aðgangur ókeypis. ■ KJARVALSSTAÐIR Verkefnið Veggir er I fullum gangi á Kjarvalsstöðum. Þaö er lista- maðurinn Gunnar Örn sem stendur vaktina en hann er fimmti listamaðurinn af sex sem tek- ur þátt í verkefninu. 4 * * Select *

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.