Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2000, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 6. MAÍ 2000
39
Lyngháls
Krókháls
Járnháls
Fossháls
Hestháls
Grjótháls
Vesturlandsvegur
Abílar
Á mótorhjóli í Landmannalaugar
: i: v:s
'V-
Lækkaður Harley-Davidson F-150 skúffubíll með „flare-side“-hliöar (fylgd
með tveggja hjóla frænda sínum og nafna. íslenskir Harley-vinir hafa bent á
að betur hefði sómt sér og meira í Harley-stíl að hafa trukkinn með kringlótt
framljós og myndarlega stuðaragrind.
Fabia frumsýnd um næstu helgi
Skoda Fabia verður frumsýnd á ís-
landi um næstu helgi. Þetta er nýr bill
frá grunni og vel búinn. Hann veröur
í boði í tveimur gerðum, Classic og
Comfort, búinn 1,4 lítra 68 hestafla
vél. Meðal staðalbúnaðar í Fabia
Classic má nefna læsivarðar bremsur,
4 líknarbelgi, samlæsingar, hæðar-
stiflt ökumannssæti, hæðar- og halla-
stiflt stýrishjól, bremsuháljós, hæðar-
stillanleg framljós, litað gler, útvarp
og 4 hátalara. í Fabia Comfort bætist
meðal annars við þokuljós í framstuð-
ara, samlitir speglar, rafdrifnar rúður
i fremri hurðum og rafhitaðir speglar.
Fabia er vel búin frá öryggissjónar-
miði því auk tveggja líknarbelgja að
framan og tveggja á hlið
er bíllinn með kippibelti
og læsivarðar bremsur
eins og áður segir. Yfir-
byggingin er líka sögð
sérstaklega styrkt og í
hurðunum er þrefóld
styrking. Þá er Fabia
enn fremur með Isofix-
festingar fyrir barna-
stóla.
Skoda Fabia er númer
tvö í röðinni sem alveg
nýr bfll frá Skoda eftir
að Volkswagen eignaðist
þetta rótgróna bíla- Skoda Fabia -
merki. Áður er komin
Að fara á mótorhjóli í Land-
mannalaugar þykir svo sem ekkert
í frásögur færandi nema þegar þaö
er gert um hávetur. Karl Gunn-
laugsson fór þennan skrepp einmitt
á skírdag og varð þar með líklega
fyrstur til að gera það á þessum
tíma árs. DV-bílar fréttu af þessu af-
reki Kalla og rukkuðu hann um
stutta ferðasögu.
„Mig haföi nú lengi langað til að
Mikiö var um dýröir og reykbombur sprengdar þegar fyrsti Ford Harley Dav-
idson-skúffubíllinn var sýndur meö viðhöfn í Sturgis í Suöur-Dakóta á dög-
unum. Hér standa þeir sinn hvorum megin viö bílinn, Gurminder Bedi, aö-
stoðarframkvæmdastjóri trukkadeildar Ford Motor Company, og Jeff Bleu-
stein, stjórnarformaöur og aöalforstjóri Harley-Davidson.
Harley-Davidson
gera þetta á þessum tíma, ég þekki
umhverflð vel og vissi að þetta væri
hægt ef aðstæöur væru fyrir hendi,“
sagði Karl en aðstæður voru með
áflra besta móti yfir páskahelgina,
búin að vera sól í marga daga og
komið gott harðfenni. „Ég fór þetta
nú bara einn en mætti mörgum á
leiðinni sem allir furðuðu sig á
hvað mótorhjól væri að gera þama
í snjónum. Ég keyrði til dæmis fram
á hóp vélsleðamanna sem stoppuðu
allir til að fylgjast með fyrirbærinu
og ég gat auðvit-
að ekki stillt mig
um að vera með
smásýningu og
keyra upp í feflin
sem þeir höfðu
verið að leika sér
i. Þegar ég kom
niður aftur ók ég
til þeirra og þeir
sögðu mér þá að
þeir hefðu allir
verið tilbúnir að
veðja bjórkassa
um að ég kæmist
þetta ekki og ég
hefði því misst af
góðu tækifæri til
að verða mér úti
um smábrjóst-
birtu.“ Karl fór á Hér er Karl kominn í laugarnar og grillar meö skálavörö-
hjólinu alla leið unum.
upp i skála og lagði því þar fyrir
utan og varð upplitið víst eitthvað
skrýtið á skálavörðunum þar. Hjól-
ið hans Kalla er af KTM-gerð og
dekkin þannig útbúin að þau em
með svokölluðum „Trelleborg"-
nöglum sem gefa miklu meira grip
en hefðbundnir naglar. Mjög vin-
sælt hefur verið að keyra á ís í vet-
ur með svona útbúnaöi og akstur á
harðfenni líkist því nokkuð, fyrir
utan ójafnara yfirborð.
-NG
Oktavia, en Felicia var komin vel á
veg sem í hönnun áður en
Volkswagen kom tfl skjalanna á sín-
um tíma.
Að stærð er Fabia mitt á milli smá-
bíls og minni millistærðar - milli Polo
og Golf eða Yaris og Corofla, svo
nefndir séu þekktir bílar í þessum
stærðmn. Einna næst sömu stærð má
telja Ford Fiesta sem þó er vitund
minni, svo og Fiat Punto. Hjólahaf
Fabia er 2462 mm, sem er mjög svipað
og t.d. Fiat Punto, Renault Mégane
eða Toyota Corolla.
Verð á Skoda Fabia Classic er kr.
1.079.000 og Fabia Comfort kr.
1.149.000. -SHH
Volkswagen á Skódaveröi?
Mynd DV-bílar
F-150 skúffubíll
Viðstaddir fógnuðu meö hrópum
og lófataki á frumkynningu á
nýjasta skúffubílnum frá Ford í
Kanada - 2000 Harley-Davidson F-
150. Þetta er fyrsti hluti samvinnu
Ford og Harley-Davidson en þessir
tveir þekktu framleiðendur hafa nú
tekið höndum saman og hyggja á
meiri samvirmu i framtíðinni. M.a.
ætla þeir að halda sameiginlega upp
á aldarafmælið sem þeir eiga sinn í
hvoru lagi árið 2003.
Aðeins verða framleiddir 7500 bíl-
ar af Harley Davidson F-150, allir í
kanadískri verksmiðju Ford Motor
Compani, Ontario Truck Plant. Þeir
eru með 5,4 lítra 260 ha. V8 vél. Mið-
að við venjulegan Ford F-150 eru
þeir lækkaðir um þumlung og settir
á breiðari dekk. Allir bílamir eru
helst hafa bíla, að sögn) og skreyttir
með krómi; þeir eru með fram-
leiðslumerki (lógó) Ford og Harley-
Davidson og aftur úr þeim er til-
komumikið krómað og „afsagað"
púst.
Að innan skiptist á króm og leður
og ökumaðurinn situr í leðurklædd-
um „kafteinsstól“ með ígreyptum
merkjum Harley-Davidson. Af stað-
albúnaði má nefna skriðstilli, hita-
stillt loftræstikerfl (AC), dekktar
rúður og fjarlæsingar. Yfir
bakspegli er stokkur með áttavita
og útihitamæli og útvarp með diska-
spilara fyrir einn disk. Aðeins
tvennu er hægt að bæta við sem
aukabúnaði: renniglugga aftan á
ökumannshúsi og diskaspilara fyrir
sex diska.
-SHH
Karl Gunnlaugsson, í sama gallan-
um og hann notaöi í eyöimerkurrall-
inu, á leiö upp í Landmannalaugar á
haröfenninu.
Castrol
Castrol \
smurstöð
í alfaraleið
Góð aðkoma og afbragðs þjónusta.
Eigum úrval af Castrol olíuvörum sem eru
heimsþekktar fyrir gæði og endingu.
_______ ______ _
SMIIRMNI
Á.BIARNASON ehf.
Draghálsi 10 110 ReyKjavík Slmi: 587 8060
* V 'V