Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.2000, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.2000, Page 7
NT Spennandi framhaldsleikir á leiöinni: Tveir sjóðheitir leikir - Tenchu 2 og Tony Hawks Skateboarding 2 Lara Croft hefur verið gull- kálfur Eidos síðustu árirt en undanfariö hefur meira að segja henni gengiö illa aö hala inn tekjur fyrir leikja- framleiö- andann. Tony Hawks Skateboarding 2 er verulega flottur, aö sögn þeirra sem fengiö hafa aö skoöa leikinn í vinnslu. Margir bíöa spenntir eftir læöupokaleiknum Tenchu 2. bjóða. Eins og alltaf er myndræn út- færsla betri, stærri figúrur og flottari brautahönnun. Fuilt er af nýjum atriðum og ekki er lengur nóg að berja bara og berja takkana því hægt veröur aö gera at- riðin góð eða frábær og er þá mismun- andi mikið af stigum í boði. Það sem kveikir þó mest í þeim sem séð hafa forsmekkinn góða er möguleikinn á því að hanna sínar eigin brautir. Svokölluðum brautarhannara hefur verið bætt við leikinn sem gefur spil- aranum kost á því að sérútbúa sinn eigin hjólabrettavöll. Án efa á Tony Hawks Skateboarding 2 eftir að vegna vel. Leikurinn mun koma í hillur verslana seinna í sumar fyrir PlaySta- tion og Pésann og í haust fyrir Dreamcast og Game Boy Color. Myrt í skjóli nætur Annar leikur sem kom á óvart á sín- um tíma var ninja-leikurinn Tenchu. Öllum að óvörum sló Tenchu í gegn og seldist betur en við var búist. Tenchu er enda bráðgóður leikur þrátt fyrir ýmsa lttils háttar galla í leikhæfni og myndrænni útfærslu. Framhald leiksins sem ber heitið Tenchu 2 Birth of the Stealth Assass- ins mun koma í verslanir í ágúst. Þeir sem hafa fengið að stelast í leikinn segja hann vera betri en f'yrir- rennarinn á öllum sviðum. Helsti gaili Tenchu á sínum tíma var hve stuttur hann var en í þetta skiptið hefur verið ráðin bót á því og fá leikjavinir að spila 34 verk- efni sem Rikimaru eða Ayame og þeg- ar þeim er lokið er hægt að spila 8 verkefni i viðbót sem þriðji ninjinn sem er leynikarakter. Það verður án efa gaman fyrir PlayStation-eigend- ur að sökkva sér niður í Tenchu 2 þegar hann kemur út í haust. -sno Eidos snýr vörn í sókn - margir nýir leikir væntanlegir Ekki ætlar Eidos-fyrir- tækið aðeins að byggja velgengni næstu ára á fram- haldsútgáfum og er fyrirtækið með ýmis plön i gangi varðandi nýja titla. Þar á meðal eru leikir eins og Fear Effect, The Olympics, DeusX, 102 Dalmati- ans og Who Wants to Be a Millíonaire. ýmis plön í gangi varðandi nýja titla. Þar á meðal eru leikir eins og Fear Effect, The Olympics, Deus X, 102 Dalmatians og Who Wants to Be a Millionare. Eidos ætlar eins og mörg önnur fyrirtæki í tölvuleikjaiðnaðinum að framleiða leiki fyrir PlayStation 2-leikjavélina og án efa fá leikja- vinir að sjá fræga Eidos-leiki á þeirri vél. í augnablikinu er Eidos-fyrirtækið með um 10 titla fyrir PlayStation 2 í vinnslu, þar á meðal eru leikir eins og Eden og Timesplitters. X boxið fær líka athygli Eidos manna og segja talsmenn fyrirtækisins að þeir fylgist grannt með þróun mála hjá Microsoft. Það er greinilegt að Eidos hyggst snúa vöm í sókn og stefna að betra gengi á þessu ári en því síð- asta. Framhaldsleikir era eins misjafnir og þeir era margir. Stundum er það óskiljanlegt hvers vegna sumir framhaldsleikir eru gerðir en í öðrum tilvikum getur maður ekki beðið. Tony Hawks Skateboarding sló í gegn á sínum tima og hefur framhald Það sem kveikir þó mest í þeim sem séð hafa forsmekkinn góða er möguleikinn á því að hanna sínar eig- in brautir. Svokölluð- um brautarhannara hefur verið bætt við leikínn sem gefur spil- aranum kost á því að sérútbúa sinn eigin hjólabrettavöll. hans verið í burðarliðnum í þónokkurn tíma. Netmiðlar hafa að undanfórnu sýnt eins konar forsmekk að því sem framhaldið hefur upp á að ITul'JU' Leikjafyrirtækið Eidos hefur ekki gengið eins vel und- anfarin misseri og oft áður. Það sendi frá sér yfirlýsingu i síðustu viku þar sem það lætur uppi áætlanir sínar um að snúa þessari þróun við. Margir nýir leikir eru í farvatn- inu hjá Eidos en einnig eru fram- haldsleikir áberandi enda hefur fyrirtækið tryggt sér útgáfurétt margra slíkra leikja. Frægasta af- urð Eidos er án efa Tomb Raider- serían margfræga en einnig er fyr- irtækið með titla eins og Soul Rea- ver, Championship Manager og Resident Evil í ranni sinum. Ekki ætlar Eidos-fyrirtækið að- eins að byggja velgengni næstu ára á framhaldsútgáfum og er með Game Boy Advance á leiðinni: Tilkomumikil leikjatölva 34. Soldier of Fortune er væntanlegur fyrir Macintosh-tölvur en hann þyk- ir meö ofbeldisfyllri leikjum. Soldier of Fortu- ne fyrir Makkann Makka-vinir eru alltaf að fá fleiri bita af leikjakökunni. Nú hefur leikjafyrirtækið Hyperion fengið leyfi til að búa til leikinn Soldier of Fortu- ne fyrir Makkann. Þessi leikur sló í gegn á Pésanum fyrir nokkrum mán- uðum er fyrirtækið Raven gaf hann út. Soldier of Fortune fjallar í stuttu máli um málaliða sem ferðast um heiminn og berst fyrir peninga. Leik- urinn þykir nokkuð ofbeldisfullur en hann er víst byggður að hluta til á ævi John Mullins sem var hernaðar- ráðgjafi bandarísku ríkistjórnarinnar. Soldier Of Fortune notar þrívíddarvél- ina sem knúði áfram leiki eins og Qu- ake fl og Heretic II. Tölvuleikja- ^ framleiðandinn Hyperion hefur áður fært leikinn Heretic II yfir á Makkann og fengu þeir fina dóma fyrir þann leik. Áætlað er að Soldier of Forttme komi hillur versl- ana fyrir næstu jól. ......_ Pocket Color wtr handhelda leikjavélin hef- ^ ur þurft að keppa við Game Boy Color-vélina og oftast tapað í þeirri barráttu. Nú hefur fyrirtækið SNK, sem framleiðir og dreifir NeoGeo Pocket Color, ákveðiö að aft- urkalla allar NeoGeo-leikjavélar og hugbúnað úr verslunum í Kanada og Bandaríkjunum. Ástæðuna segja SNK menn vera þá að fyrirtækið ætli að endurskipuleggja sig frá grunni. Áfram verður hægt að nálgast leikjatölvuna í Japan en ekki er gert ráð fyrir neinum nýjum leikjum fyrir enskumælandi markað. Japanskir NeoGeo-leikir munu virka á NeoGeo- Leikjatölvum annars staðar í heimin- um. SNK-fyrirtækið segir að dræm sala á NeoGeo Pocket Color í Banda- ríkjunum og Kanada valdi þvi aö fyr- irtækið dragi saman seglin á þeim mörkuðum. NeoGeo Pocket Color leikjavélinni hefur verið vel tekið í Japan en á vestrænum slóðum hefur NeoGeo ekki tekist að ná eins góðri fótfestu enda Nintendo með yfirburða- stöðu á þeim markaði. Það er nóg um að vera í leikja- tölvubransan- um þessi miss- erin. Sony er með nýja vél, Dreamcast er á mikilli siglingu og Microsoft er á leiðinni með leikjavél. Nintendo er á fullu við að gera Dolphin og einnig eru þeir að verða búnir með arftaka Game Boy Color, Game Boy Advance. Game Boy Advance hefur ansi tilkomumikla eiginleika. Skjárinn hefur verið stækkaður í 4 cm x 6,1 cm, 32 bita örgjörvi knýr vélina áfram og segja framleiðendur hennar að leikir fyrir Game Boy Advance verði jafn góðir og PlayStation-leikir. Hægt verður að tengjast Netinu og rafhlaðan í Game Boy Advance endist tvöfalt betur en í Game Boy Color. Hægt verður að spila gömlu Game Boy- Leikina á nýju vélinni og þrátt fyr- ir allt þetta er umfang Game Boy Advance aðeins um 8 cm x 13,5 cm x 2,5 cm miðað við 7,8 cm x 13,3 cm x 2,7 cm umfang Game Boy Color- vélarinnar. Game Boy Advance átti upp- runalega að koma á markaðinn nú í sumar en Nintendo-fyrirtækið hefur ákveðið að seinka útgáfudeg- Game Boy Advance hefur ansi tilkomu- mikla eiginleika. Skjár- inn hefur verið stækk- aður í 4 cmx 6,1 cm, 32 bita örgjörvi knýr vélina áfram og segja framleiðendur hennar að leikir fyrir Game Boy Advance verði jafn góðir og PlayStation- leikir. inum til næstu jóla. Verðið hefur ekki verið endanlega ákveðið en líkur eru á að það verði í kringum 100 Bandaríkjadali (u.þ.b. 7.600 ísl.kr.). Game Boy Advance mun veröa mun öflugri en Game Boy Color sem sést á þessari mynd en þrátt fyrir þaö veröur leikjatölvan jafn meöfærileg. r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.