Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.2000, Blaðsíða 4
1
ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚLÍ 2000
Gazza til Everton
Vandræöagemlingur-
inn Paul Gascoigne er
sennilega á leiðinni til
Everton eftir að hafa
komið sér út úr húsi hjá
Middlesbrough með
hegðun sinni.
Bryan Robson, knatt-
spyrnustjóri Middles-
brough, hefur fengið sig
fullsaddan af uppátækj-
um kappans og vill rifta
samningnum. Kollegi
hans hjá Everton, Walter
Smith, er hins vegar til-
búinn að taka við Gazza
en þá þarf hann að sam-
þykkja launalækkun.
Það verður að teljast
með mestu ólíkindum að
Smith skuli hafa áhuga á
Gascoigne, sérstaklega
þar sem hann lét hann
fara frá Rangers á sínum
tíma vegna hegðunar
utan vallar. -ÓHÞ
Elliöaárnar:
Veiddu 17 laxa
„Veiðin gekk vel á unglinga- og
bamadeginum í Elliðaánum á
sunnudaginn. Það veiddust 17
laxar,“ sagði Bergur Steingrímsson
í gærdag, er við spurðum um stöðu
mála. „Þetta er mjög gott og allir
voru hressir með daginn,“ sagði
Bergur enn fremur.
Veitt var eftir hádegi á
sunnudaginn og 17 laxar er góður
árangur eins og staðan er núna í
laxveiðinni. Elliðaárnar eru
komnar vel yfir 200 laxa. Reyndar
rigndi verulega um helgina og
veiðimenn sem voru á neðsta
svæðinu í Laxá í Dölum veiddu 9
laxa á stuttum tíma. „Hann var
greinilega að koma þegar fór að
rigna fyrir alvöru, það var eitthvað
að koma af fiski,” sögðu veiðimenn
sem voru við veiðar í Laxá í
Dölum.
Erlendir laxveiðimenn:
Fengu einn
4 punda lax
- kostaöi 2,5 milljónir pakkinn
Veiði
Laxveiðin hefur ekki verið mikil
í sumar enda hafa margir farið
fisklausir úr laxveiðiánum og enn
þá fleiri með einn eða tvo litla laxa.
Erlendir veiðimenn sem hafa kom-
ið hingað til veiða síðustu vikumar
hafa ekki farið varhluta af slappri
laxveiði.
Erlendir veiðimenn sem voru
hérna fyrir fáum dögum veiddu
einn lax og greiddu fyrir það með
öllu 2,5 mifljónir. Komu þeir hingað
á einkaflugvél og beið hún á meðan
þeir renndu fyrir lax í laxveiðiá
norðanlands. Rétt áður en þeir fóru
heim fóru þeir með laxinn i reyk og
pössuðu flskinn eins og gufl. Ætl-
uðu þeir að skipta fisknum á milli
sín þegar hann yrði sendur til
þeirra reyktur.
Pössuðu laxinn vel
„Þeir voru alveg rosalega óhress-
ir með veiðina sem var nánast eng-
in, þeir greiddu 2,5 milljónir fyrir
pakkann og var aflt innifalið, veiði-
leyfi, uppihald og flug til og
frá landinu en vélin beið
eftir þeim meðan þeir
veiddu fiskinn. Þrátt fyrir
þessa litlu laxveiði ætluðu
þeir að koma aftur til
landsins og veiða lax héma
en þeir ætluðu að gera
þetta öðruvísi næst. Þeir
ætluðu að taka áætlunar-
flug en ekki að vera með
sína eigin flugvél á leigu,”
sagði veiðimaður sem hitti
þessa erlendu veiðimenn
við veiði og þá voru þeir
búnir að veiða 4 punda laxinn. ís-
lenskir og erlendir veiðimerm hafa
sjaldan þurft að greiða svona hátt
verð fyrir laxinn eins og í sumar,
fimm hundruð þúsund til milljón
fyrir laxinn hefur heyrst nokkrum
sinnum. Þessi tala gæti hækkað ef
laxinn fer ekki að láta sig meira en
verið hefur í laxveiðiánum. Laxam-
ir hafa líka verið smáir í þokkabót
en stærsti laxinn sem veiðst hefur
enn þá er 22 punda.
-G. Bender
Ökumaiur Li>Hringir Tími Km/klst
1 Mika Hákkinen McLaren-Mercedes 71 1:28:15.818 208.792
2 David Coulthard McLaren-Mercedes 71 1:28:28.353 208.299
3 Rubens Barrlchello Ferrari 71 1:28:46.613 207.585
4 Jacques Villeneuve BAR-Honda 70 -1 hringur 204.974
5 Jenson Button Williams-BMW 70 -1 hringur 204.838
6 Mika Salo Sauber-Petronas 70 -1 hringur 204.802
7 Johnny Herbert Jaguar 70 -1 hringur 204.784
8 Marc Gené Minardi-Fondmetal 70 -1 hringur 204.448
9 Pedro Diniz Sauber-Petronas 70 -1 hringur 204.424
10 Alexander Wurz Benetton-Playlife 70 -1 hringur 204.394
11 Luciano Burti Jaguar 69 - 2 hringir 202.309
12 Gaston Mazzacane Minardi-Fondmetal 68 - 3 hringir 199.968
- Ricardo Zonta BAR-Honda 58 Vélarbilun 202.673
- Ralf Schumacher Williams-BMW 52 Vélarbilun 175.003
- Nick Heidfeld Prost-Peugeot 41 Óhapp 201.264
- Jean Alesi Prost-Peugeot 41 Óhapp 201.247
- Pedro de la Rosa Arrows-Supertec 32 Gírkassi 203.838
- Jos Verstappen Arrows-Supertec 14 Skemmd á bil 189.532
- Heinz-Harald Frentzen Jordan Mugen-Honda 4 Útaf akstur 170.657
- Michael Schumacher Ferrari 0 Óhapp Enginn tfmi
- JarnoTrulll Jordan Mugen-Honda 0 Óhapp Enginn tlmi
- Giancarlo Fisichella Benetton-Playlife 0 Óhapp Enginn tfmi
Hra>asti hringur Coulthard /1:11.783 (216.953km/klst), hringur 67
Ökumarur Framleiiandi
1 M Schumacher 56 McLaren 98
2 Coulthard 50 Ferrari 92
3 Hákkinen 48 Williams 19
4 Barrichello 36 Benetton 18
5 Fisichella 18 BAR 12
6 R Schumacher 14 Jordan 11
Arebanleiki í keppni
Tíu efstu Hringir klánir %
1 Rubens Barrichello 603 89.59
2 Giancarlo Fisichella 597 88.70
3 Mika Hakkinen 591 87.81
4 Michael Schumacher 565 83.95
5 David Coulthard 554 82.31
6 Ralf Schumacher 552 82.02
7 Gaston Mazzacane 545 80.98
8 Jacques Villeneuve 541 80.38
9 Ricardo Zonta 530 78.75
10 Jenson Button 529 78.60
(Fjöldí hringja á tímabilinu: 673)
% = prúsenta klára>ra hringja mi>a> vi>
fjölda hringja á tlmabilinu
r
$
=r
n || mfffiiini mm li i Keconi hro-urst hringir
1 Hákkinen 1:11.336 ] 1 | Hákkinen 11:10.410 [ 1 Barrichello 1:12.480 [ 1 Coulthard 1:11.783 *
2 Coulíhard 1:11.416 1 2 j Coulthard | 1:10.795 2 Coulthard 1:12.677 ; [ 2 Hákkinen 1:11.837
3 M Schumacher 1:11.605 j 3 | Barrichello j 1:10.844 £ 3- Hákkinen 1:12.754 f 3 Barrichello 1:11.887 3
4 Barrichello 1:11.754 1 4 | M Schumacher 11:11.046 4 Verstappen 1:12.785" [ 4 Villeneuve 1:12.630 3
5 Villeneuve 1:12.007“ 1 5 | Trulli j 1:11.640 5 M Schumacher 1:13.281 5 R Schumacher 1:12.811 J
‘6 Herbert 1:12.082 1 6 | Zonta 11:11.647 6 Zonta 1:13.608” [ 6 Zonta 1:12.855
7 Frentzen 1:12.084 1 7 | Villeneuve | 1:11.649 7 Diniz 1:13.632 7 Diniz 1:12.955 ’
8 Salo ■1:12.142” 1 8 | Fisichella 11:11.658 8 R Schumacher 1:13.661 3 8 Button 1:12.964 3
9 Fisichella 1:12.208 1 9 1 Salo | 1:11.761 9 Villeneuve 1:13.735 3 9 Wurz 1:13.317
]10 De la Rosa 1 :Í2.230 1101 Verstappen 11:11.905 3 10 De la Rosa 1:13.785 3 10 De la Rosa 1:13.490
' 11 Verstappen 1:12.342 1111 Diniz 11:11.931 11 Button 1:13.827 11 Heidfeld ______ 1:13.593
12 Trulli 1:12.404 1121 De la Rosa 11:11.978 12 Frentzen 1:13.852 12 Herbert 1:13.613
13 Button 1:12.430 1131 Heidfeld 11:12.037 13 Salo 1:14.003 13 Gené _____ 1:13.626
' 14 Zonta J :12.434“ 1141 Wurz 11:12.038 14 Heidfeld 1:14.013 3 14 Sato 1:13.674
' 15 R Schumacher 1:12.525 1151 Frentzen | 1:12.043 15 Géné 1:14.167 [ 15 Mazzacane 1:13.733
' 16 Diniz 1:12.529 1161 Herbert 11:12.238 16 Trulli 1:14.234 16 Alesi 1:14.039
' 17 Heidleíd 1:12.698 1171 Alesi 11:12.304 17 Wurz í: 14.349 C 17 Burti 1:14.098
' 18 Wurz 1:12.822 j 18 j Button j 1:12.337 18 Fisichella 1:14.464 18 Verstappen 1:14.227
19 Mazzacane 1:13.114 j 191 R Schumacher j 1:12.347 19 Herbert 1:14.785 19 Frentzen 1:16.588
20 Alesi 1:13.141 120|Gené 11:12.722 20 Mazzacane 1:14.795 20 M Schumacher No time
' 21 Gené 1:13.706 1211 Burtl i 1:12.822 21 Burti 1:15.277 21 Trulli j No time
' 22 Burti 1:14.149 j 221 Mazzacane 11:13.419 22 Alesi 1:15.407 22 Fisichella No time
■ i
COMPAQL yfirburðir TaBkllÍVal
©2000 Federation International de L’Automobile, 2 Chemin Blandonnet, 1215 Geneva 15, Switzerland
Grafík: Russell Lewis
Enski boltinn:
Ziege fyrir Camara?
Gerard Houllier, stjóri Liver-
pool, freistar nú þess að fá hinn
þýska miðvallarleikmann Christi-
an Ziege úr röðum Middlesbrough.
Eins og gefur að skilja er Bobby
Robson, stjóri Middlesbrough, ekk-
ert of spenntur fyrir að missa
kappann frá félaginu en klausa í
samningi hans leyfir honum að
Christian Ziege
tala við önnur félög, berist tilboð
sem hljóða upp á minnst 5 milljón-
ir punda.
Houllier er að bjóða Robson 1
milljón punda auk sóknarmanns-
ins Titi Camara, sem skoraði 11
mörk fyrir Liverpool á síðasta
tímabili.
-esá
Titi Camara
r
Bland í nokct
Richard Dutruel, franskur
markvörður, er fimmti og nýjasti
markvörður Barcelona, en hann kom
án gjalds frá Celta Vigo þar sem hann
var laus undan samningi. Fyrir eru
markverðir hjá Börsungum þeir
Ruud Hesp og Francesco Arnau. Þá
er Manuel Reina að koma í aðalliðið
frá yngri flokk félagsins, sem og Vitor
Baia að koma aftur til liðsins eftir aö
hafa verið í láni hjá Porto.
Hinir margföldu skosku meistarar
Glasgow Rangers hafa boðiö 6,5
milljónir punda í belgíska
sóknarmanninn Emile Mpenza, sem
sló í gegn á EM 2000. Mpenza er á
mála hjá þýska liðinu Schalke 04 sem
vill ekki selja leikmanninn fyrir
minna en 8 mÚljónir punda.
Hinn 32 ára gamli Frank Verlaat
hefur gengið til liös við þýska 1.
deildarliðið Werder Bremen frá Ajax
Amsterdam. Verlaat skrifaði undir
fjögurra ára samning við þýska liðið
en leikreynsla hans er talin geta
hjálpað annars frekar ungu liði
Werder Bremen.
Því banni sem sett var á lið
Barcelona síðasta vetur, að liðið
mætti ekki taka þátt í bikarkeppninni
á Spáni, hefur nú verið aflétt, en
spænska knattspyrnusambandið
Itilkynnti það í dag. Börsungar
voru settir í bann þegar þeir
neituðu að spila undanúrslitaleik
bikarkeppninnar á síðasta tímabili
en margir liðsmenn liðsins voru tjarri
vegna þátttöku þeirra í landsleikjum
sinna þjóða. Almenn ánægja hefur
verið á Spáni eftir að fregnir af þessu
bárust almenningi.
Florentino Pérez sigraði keppinaut
sinn, Lorenzo Sanz, í kosningum um
forsetaembættið hjá spænska
stórliðinu Real Madrid.
Kosningabaráttan var með
eindæmum lifleg og kepptust
frambjóðendur við að lofa hinum og
þessum leikmönnum til félagsins ef
þeir næðu kjöri.
-esá/ÓHÞ
Sportvörugcrðin lif.,
IMaviililíö 41. s. 562 8383.
Sérfræðingar
í fluguveiði
Maelum stangir.
splæsum línur
og setjum upp.
5101
3i*v J
iur Jm