Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.2000, Side 2
LAUGARDAGUR 12 ÁGÚST 2000 1 IV
30 0lar
k i
Reynsluakstur Kawasaki ZX12-R Ninja:
Firestone innkallar 6,5 milljónir dekkja
- virðast eiga lakast við heitt loftslag
Bridgestone/Firestone hefur nú
innkallaö öll dekk sem seld eru und-
ir merki Firestone af undirgerðun-
um ATX, ATXn og Wildemess AT.
Aðeins ein stærð er innkölluð,
P235/75R15. Samtals hafa verið fram-
leiddar mn 14 milljónir dekkja af
þessum merkjum í þessari stærð og
talið er að þar af séu í umferð i
heiminum um 6,5 milljónir dekkja.
Þessi dekk eru eingöngu framleidd í
Norður-Ameríku, þar með talið
Mexíkó.
Ástæðan fyrir innkölluninni er
grunur um að rekja megi samtals 46
dauðaslys til þess að dekkin uppfylli
ekki þær kröfur sem til þeirra megi
gera. Enn hefur ekkert verið sannað
í þessa veru en fyrir liggur, sam-
kvæmt þvi sem haft er eftir Gary
Crigger framkvæmdastjóra
Bridgestone/Firestone Inc., í Was-
hington, DC, að skráð slysatíðni of-
annefndrar dekkjastærðar sé meiri
en annarra dekkjastærða í sömu
framleiðslulínu. Einnig að flest slys
á bílum með þessum dekkjum og
þessari stærð verða í heitustu hlut-
um Bandarikjanna, þannig að svo
virðist sem verulegt samband sé
milli loftslagshita og slysatíðni. Af
öðrum heimildum viröist mega ráöa
að þegar eknar hafa verið langar
leiðir í miklum hita losni sólinn á
dekkjimum og slitni jafnvel frá.
Staðaldekk undir Explorer
Svo virðist sem frumkvæði í rann-
sókn á þessum málum hafi komið
frá Ford enda hefur Ford mikið not-
að þessi dekk undir sína bíla, m.a.
Explorer og léttari skúffubílana, en
hvorir tveggja eru ýmist mest seldu
bilar í heimi eða í Bandarikjunmn,
miðað við gerð, og því gífurlegur
fjöldi dekkja i umferð á þeim. Hins
vegar eru þessi dekk undir ýmsum
fleiri gerðum víða um heim. Nefndir
hafa verið Nissan, Subaru, Mercedes
Benz og Hyundai og eru þó sjálfsagt
ekki allir taldir því Firestone er tal-
inn með fremstu dekkjaframleiðend-
um heims.
Meðan þeir sem aka á ofanskráð-
um dekkjum hafa ekki komist til að
skipta þeim fyrir önnur hjá umboö-
um Firestone í Bandaríkjunum hef-
ur Firestone mælst til þess að loft-
þrýstingi í þeim sé haldið við 30
pund. Ford mælist til loftþrýstings
upp á 26-30 pund.
Egill Jóhannsson, framkvæmda-
stjóri Brimborgar sem flytur inn
Ford-bíla, segir að allir Explor-
erjeppamir komi á Wildemess AT af
þessari stærð. Hins vegar er skipt
um dekkjastærð og tegund undir um
85% þeirra áður en þeir em af-
greiddir. í þeim tilvikum fá kaup-
endur þó oftast upprunalegu dekkin
með þannig að einhver fjöldi þeirra
getur verið í umferð. Sjálfsagt er fyr-
ir þá sem aka á þessum dekkjum að
huga að því hvað þeir em með und-
ir bílunum. Egill tekur fram að hjá
Brimborg viti þeir ekki um nein
Plúsar:
Aksturseiginleikar, sljórntæki.
Mínusar:
Engin vatnskassahlíf.
Kawasaki
Ninja ZX-12R
Allt er vænt sem
Ekki yfir 240 í tilkeyrslu
Aflið í tólfunni virkar nokkuð svip-
að og í Hayabusa. Það virðist koma
meira fram á hærri snúningi og þá sér-
staklega þegar „Ram-Air“ kerfið kem-
ur inn. Fyrir ofan 4000 snúninga er
eins og það eigi alltaf nægt afl og ef því
Þótt hljóökúturinn sé stór er hann
fisléttur enda búinn til úr títaníum.
Mælaboröiö er meö stafrænum glugga sem sýnir tím-
ann, kílómetrafjölda, hita á vél og hversu mikið bens-
ín er eftir.
ZX12-R er rennilegt hjól enda hann-
aö í vindgöngum. Takiö eftir vængn-
um á miöri kápunni og meira aö
segja speglarnir eru straumlínulag-
aöir.
er haldið þar þarf ekki nema smá-
færslu á bensíngjöf til að skjótast fram
úr á örfáum sekúndum. Eins og í
Hayabusa er nettur titringur í vélinni
á milli 4000 og 7000 snúninga. Nokkur
hvinur er frá gírkassa og kúplingu svo
að hljóðið í hjólinu minnir stundum
meira á þotu en mótorhjól. Verksmiðj-
Tankurinn er í minni kantinum en
upphleyptir stafir setja sterkan svip
á hann.
an mælir með að tilkeyra hjólið alla
vega 2000 kílómetra enda er hluti vél-
arinnar úr keramik. Samkvæmt upp-
lýsingum frá framleiðanda má ekki
fara yfir 240 km hraða á þessu tima-
bili. Þetta er nokkuð spaugilegt í ljósi
þess að fyrir sextán árum náði hrað-
skreiðasta íjöldaframleidda hjóhð
ferðum. Eins mætti
setja vatnskassahlif
á hjólið því opið fýr-
ir framan vatns-
kassann er stórt og
ekkert þar til að
hlifa honum. Hætt
er við að steinkast
eftir akstur á malar-
vegi geti skemmt
hann en sem betur
fer er hitamælir á
hjólinu sem gerir
ökumanni kleift að
fýlgjast vel með því.
Bæði hitamælirinn
og bensinmælirinn
eru stafrænir og
eins klukkan, sem
er ekkert nýtt hjá Kawasaki, það kom
fyrst með þessa mæla á ofúrhjóli sínu
fýrir tuttugu árum, GPz 1100.
Kraftmeira en dýrara
Það má því segja að Kawinn hafi
fúllt að gera í Súkkuna, hann er afl-
Vél: 4 strokka með tveimur yfir-
liggjandi knastásum.
Rúmtak: 1199 rúmsentímetrar.
Þjappa: 12,2:1
Hestöfl: 182 + 14 þegar Ram-Air
kemur inn.
Eldsneytiskerfi: Bein innspýting
(Keihin) með 46 mm soggreinum.
Kæling: Vatnskælt.
Kveikja: Stafræn.
Gírkassi: 6 gíra með „Neutral
finder"
Þurrvikt: 210 kíló.
Bensíntankur: 20 lítrar.
Lengd: 2080 mm.
Breidd: 725 mm.
Hæð: 1185 mm.
Hjólhaf: 1440 mm.
Sætishæð: 810 mm.
Grind: Álgrind með losanlegum
afturhluta.
Halli stýristúpu: 24 gráður.
Ferill: 93 mm.
Fjöörun framan: 43 mm. „Up-
side down“ stillanlegir, 120 mm
hreyfigeta.
Fjöörun aftan: Einfaldur með
stillanlegri sætishæð, 140 mm
hreyfigeta.
Pústkerfi: Fjórar í tvær í einn tít-
aníum-kút.
Dekk framan: 120/70 17.
Dekk aftan: 200/50 17.
Felgur: Þriggja arma.
Bremsur framan: 320 mm hálf-
fljótandi diskar með 6 stimpildæl-
um.
Bremsa aftan: 230 mm diskur
með einni stimpildælu.
Verð: 1.369.000 kr.
Umboö: Vélhjól & sleðar.
meiri og er skemmtilegri í beygjum.
Hlns vegar virkar hann hrárri en
Hayabusa og er eflaust betri í lengri
ferðalögum. Það er einna helst að verð-
ið á Kawasaki-hjólinu sé ekki sam-
keppnishæft við Suzuki, 1.369.000 kr.,
en Hayabusan er nú uppseld og
ómögulegt að segja hvaða verð verður
á næstu sendingu. -NG
Afturdekkiö er meö þvf breiöara
sem finnst, heilir 20 sentímetrar í
þvermál.
er
Það er óhætt að segja að maður hafl
ekki orðið fyrir vonbrigðum með nýja
Kawasaki-hjólið. Bæði 1300 Súkkan og
1200 Kawinn hafa sína kosti og galla,
til dæmis er hærri áseta á Kawanum.
Þótt samkvæmt upplýsingum framleið-
enda eigi aðeins að vera 5 mm munur
er talan frá Kawasaki líklega miðuð
við neðstu stillingu á sætishæð því
munurinn er nokkuð afgerandi og þarf
helst meðalmann eða rúmlega það til
að valda þvi vel. Þegar það er svo kom-
ið á ferð og sérstaklega þegar ekið er af
krafti er ásetan þægilegri á Kawanum.
Hnakkurinn er mun stífari og þreytir
liklega óæðri endann á langkeyrslu.
Þegar hjólið var prófað voru þó famir
á því tæpir 300 km á hálfúm degi án
þess að þreyta væri farin að gera vart
við sig. En ef fólk er að leita að þæg-
indum á það bara að kaupa sér Gold-
wing. Það er frekar að það reyni á
hendur og þá sama hvort ekið er ró-
lega eða hratt. Púströrið fyrir framan
risastóran hljóðkútinn er dálítið ná-
lægt hæl ökumanns og ef maður pass-
ar sig ekki er hætta á að það komi far
í hælinn eftir hitann frá pústinu. Gott
hitaloftstreymi er frá vél og leikur það
um fætur ökumanns.
grænt
sama hraða. Fjöðrunin er stíf eins og í
keppnishjóli en stillanleg á marga
vegu.
Minnsta vindsog á mótorhjóli?
Þegar hjólið er komið á ferð er það
mjög stöðugt enda eins og Hayabusa
sérharmað í vindgöngum og er meðal
annars með litla vængi neðarlega á
hlifðarkúpunni. Sagt er að þetta hjól
hafi minna vindsog en nokkurt annað
en því miður hef ég engar tölur til að
sanna það. Tólfan er léttari í stýri en
Hayabusa og betra i beygjum, allar töl-
ur i máli á grind og slíku eru minni
sem er kostur með þessi atriði í huga.
Bensíngjöf er einnig mjög þægileg og
auðveld viðureignar ásamt fram-
bremsu sem er mikilvægt á hjóli eins
og þessu. Frambremsan er alvöru en
afturbremsan er, líkt og á Súkkunni,
stíf og meira til að sýnast. Framendinn
er léttari og nokkuð auðvelt að reisa
það upp og í lægri gírum er hægt að
gera það á inngjöfmni einni. Bens-
íntankurinn er i minna lagi miðað við
eyðslusegg eins og þennan og vonandi
kemur næsta árgerð með stærri bens-
íntanki fyrir þá sem huga að lengri
Frál.mars
eru allir notaðir
bílar frá
HONDA
hjá
Aðalbílasölunni
v/Miklatorg
Nlíkið úrval
góðra bíla á
góðu verði!
Komið og lítið á
úrvalið
vel