Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.2000, Qupperneq 3

Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.2000, Qupperneq 3
Ifókus Vikan 6. október til 12. október JJ-LLá. ■EJE.L-,L,B Dansleikhús með Ekka er tilrauna- leikhús sem hefur verið starfandi síð- an 1996. Síðasta sýning leikhússins, Ber, hlaut mikið lof og var meðal ann- ars sýnd á EXPO 2000 í Hannover í ágúst síðastliðn- um. Annað kvöld mun Dansleikhúsið frumsýna í Iðnó nýtt verk sem nefnist Tilvist. * Stangar- ■ stökki Vala ■ Flosadóttir ■sýndi þaö á H| Ólympíuleik- ■ unum aö ís- ■ lendingar geta ■ stokkiö í upp- / SÍaB hæöir í stangar- ......stökki og alla leiö á verðlaunapallinn. Það er því um að gera fyrir alla unga og hressa að taka Völu til fyrirmynd- ar og fá sér góða stöng og skella sér á stangarstökksæfingu. Brosi Allir hafa gott af því að brosa reglulega framan í heiminn. Það kemur öllum í gott skap, styrkir kjálkavöðvana og svo get- ur maður rekið burt andstyggileg- ar manneskjur, eins og Kexið í Ally MacBeal gerir þegar hann brosir. Dansleikhúsið með Ekka hefur sett upp fimm sýningar hingað til og var sú síðasta, Ber, fyrsta sýn- ing hópsins með atvinnuleikhúsi. Frumsýningin á morgun er hluti af dagskrá leiklistarhátíðar sjálf- stæðu leikhúsanna, Á mörkunum. í sýningunni koma fram sjö dans- arar og leikarar. Sylvía Von Kospoth leikstýrir verkinu og Kristján Eldjárn semur tónlist- ina. Við fengum einn leikaranna og stofnenda Dansleikhússins með Ekka, Aino Freyju Járvelá, til aö segja frá nýja verkinu, Tilvist. Spuni „Við reynum að blanda saman dansi, leiklist og tónlist. Þetta er það sem kallast fýsiskt leikhús. Það á sér stað mikil þróun á milli sýninga hjá okkur og því eru þær allar mjög ólíkar. Vegna þessa er Tilvist mjög ólík Ber. Við erum til dæmis með fleiri leikara í þess- ari sýningu. Það er því meiri leik- Aino Freyja Járvelá, leikari í Dansleikhúsi með Ekka list í þessari sýningu en hinum fyrri.“ Aino segir þetta spunasýningu þó hún sé niðumegld með ákveðnum senum. „Við eram sífellt að koma hvert öðru á óvart en þó innan vissra marka. Sýningin er alltaf eins að vissu leyti en þó getum við ekki gengið út frá þvf að við gerum hana alltaf eins. Það er mjög spennandi en krefst einnig mikillar einbeitingar.“ Samskipti Um hvað er sýningin? „Við byrjuðum á að skoða sam- skipti fólks í öllum sínum mynd- um. Við veltum meðal annars fyrir okkur hvort tæknin hjálpi í sam- skiptum fólks. Svo unnum við með tOvist mannsins og öll tækin sem Köflóttu A Nú er um að BllkyBr . . gera að fara í - fataskápinn og || draga fram öll UU'v|S3Sji köflóttu fötin því köflótt er aftur komið í W tísku. Menn geta klætt sig í köflóttar buxtu-, peysur og pils. Það væri heldur ekki vitlaust að fara í verslunarferö til Skotlands í haust því Skotar eru einstaklega hrifnir af köflóttu og svo eru skotapilsin líka alltaf vinsæl. hann fæðist með til að nota við samskipti, eins og tungumálið og hreyíingar og hvort þau hjálpi eða ekki. Þetta er mjög opin sýning, vekur fólk til umhugsunar frekar en að veita því svör. Fólk verður að finna þau sjálft. Sýningin er þó ekki torskilin. Maður á líka að upp- lifa leikhús eins og maður sjálfur vill. Túlkunin fer eftir reynslu- heimi hvers og eins.“ Er mikiö íalað í sýningunni þeg- ar hún er svona fýsísk? „Verkið er óhefðbundið þar sem þetta er tilraunaleikhús. Við erum að prófa nýjar leiðir, stundum er tal og stundum ekki, það fer allt eft- ir þvi hvort það passar. Þegar um texta er að ræða fer stundum ein- hver annar með textann en þeir sem eru í senunum. Margar senur verða til úr hreyfingum og svo er fundinn texti eftir á sem passar við. Eða þá öfugt, að fyrst er fund- inn texti og eitthvað búið til í kringum hann.“ „Við notum meðal annars tvær örsögur Ellsabetar Jökulsdóttur úr Galdrabók Ellu Stínu. Önnur fjallar um stúlku sem étur físka- hjörtu og hin inn geimverur sem stela barni. Við notumst líka við ýmsar kenningar existensialisma. Sam- kvæmt honum stendur maðurinn alltaf frammi fyrir vali. Eins og það sem maður hefur oft hugsaö; ef ég hefði ekki gert þetta og ekki hitt, hvað þá? Svo vinnum við með texta eftirlngibjörgu Haralds- dóttur og Nínu Björk Árnadótt- ur. Við notum líka okkar eigin texta um týpískar hugsanir sem maður talar kannski ekki mikið um.“ Eruð þiö í ákveónum karakter- um? „Að vissu leyti. Við fmnum okk- ar eigin línu sem við höldum í gegnum leikritið. Það eru til dæm- is viss atriði sem einkenna minn karaketer, hann veltir i sífellu fyr- ir sér: ef ég hefði ekki gert þetta, ef ég hefði ekki sagt þetta heldur hitt Te og kaffi Það er fariö að g? K kólna í borg- «T .jfÉ inni og því * ekki slæm hugmynd að fjM reka inn nefið á Te og kafFi og fá sér heitt að drekka. Café au lait er alveg einstakt þar og svo er líka hægt að taka það með sér og drekka á meðan maður röltir upp og niður Laugaveginn. Geimverur stela barni Hvaðan koma textarnir í sýningunni. 1/ ýpfy féíT SSmutoítfíS ,{ín vara pí<j viót. gq J A föstudaginn er ég að vinna í H plötunni minni sem kemur út eftir áramót og er gefin út af Thule. Þetta er fyrsta stóra platan mín ! og munu verða tíu lög á henni. Það « koma væntanlega út tvær smáskíf- ■ ur fyrir áramót. Eftir vinnu þá næ ég í dóttur mína í leikskólann og við ’H förum væntanlega saman í sund. Síð- H an elda ég eitthvað gott handa okkur. I Um kvöldið er ég að spila á Vegamótum í kveðjupartíi fyrir Gísla prik. Ég mun spila þar eitthvað fram eftir nóttu. Á laugardaginn flýg ég með dóttur minni norður og ætlum við að heimsækja föður minn. Þar ætlum við að hitta ætt- ingja og slappa af fram á mánudag. Tómas Freyr Hjaltason (DJ Tommi) tónlistarmaður. r M4444-w 444444444 444 4 44*14 4 4444 M 441 ^0 \ \ mmi ,L, 1 ' ■héí | m L i mm ML \| 1 *! 1 1 ig ■ wmwim Mf/ : —J ízzz 1 - i 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.