Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.2000, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.2000, Page 5
Ifókus Vikan 6. október tli 12. október 1 j f íð F F T T B „y......i.....n......m.....i,i ■ VÖLUSPÁ í MÓCULEIKHÚSINU Möguleik- húsiö viö Hlemm sýnir Völuspá eftir Þórarin Eldjárn I kvöld, kl. 18. Gagnrýnendur eru á einu máli um ágæti sýningarinnar. Traustur höfund- ur og skemmtilegt leihús. ■ ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN í kvöld, kl. 20, verður sýning á vegum íslenska dans- flokksins ! Borgarleikhúsinu. Sýnd verða verk- in NPK eftir Katrínu Hall, Maðurinn er alltaf einn eftir Ólöfu Ingólfsdóttur og Rat Space Moving eftir Rui Horta. Aðeins þessi eina sýn- ing. ■ ÞRJÁR SÝNINGAR I BORGARLEIKHÚSINU Islenski dansflokkurinn hefur starfsárið meö sýningu í kvöld á verkunum NPK eftir Katrinu Hall, Maðurinn er alltaf einn eftir Ólöfu Ingólfs- dóttur og Rat Space Moving eftir Rui Horta í Borgarleikhúsinu. •Kabarett ■ LANDSMÓT SAMFÉS Landsmót Samfés, samtaka félagsmiðstöðva í Reykjavik, nánar tiltekið í Grafarvogi. Smiðjuvinna, hátíðarkvöld- veröur og hlöðuball. ■ ORÐK) TÓNLIST Orðið tónllst er hátíð tal- aðrar tónlistar Smekkleysu sm.hf. sem haldin verður í Óperunni í kvöld. Fjölbreyttur hópur er- lendra og íslenskra listamanna mun koma fram. Þeir sem koma fram eru hin virta sópran- söngkona og tónskáld Joan La Barbara, tón- listarmaðurinn og rithöfundurinn David Toop og Ijóðskáldið Elisabeth Belile. íslenskir þátttak- endur eru múm, Ása Ketilsdóttir, Sjón vs. Cur- ver, Andri Snær Magnason, Michael Pollock, Ásgerður Júníusdóttir, Didda, Hallgrímur Helgason, Sigur Rós og Steindór Andersen, Þorvaldur Þorsteinsson, Berglind Ágústsdótt- ir og Bibbi, Einar Már með kvartett Tómasar R., Bragi Ólafsson, Erpur Eyvindsson, Jóham- ar/Einar Melax, Linda Vilhjálmsdóttir, Sverrir Guðjónsson, Birgir Örn Steinarsson og Einar Órn Benediktsson. Kynnir verður Magga Stína. Miðaverð verður 2000 kr. Forsala aö- göngumiða er í Tólf tónum og Japis, Lauga- vegi. ■ Queen-sýningin heldur áfram. Eiki Hauks þenur raddböndin a'la Friðrik kvikasilfur. Fjjöldi dansara og söngvara verða Eika til halds og trausts. Hljómsveitarstjóri er hinn trausti Gunn- ar Þórðarson. ■ BEE GEES j SÚLNASAL Bee Geessýning verður í Súlnasal í kvöld. Húsið opnað kl. 19.00 og borðhald hefst kl. 20.00. •Opnanir ■ 14 FORINGJAR Á DILLON Þorkell Þórisson opnar sýningu á kaffihúsinu Dillon í dag, kl. 18. Sýningin nefnist 14 foringjar og er um að ræða 14 olíumálverk. Sýningunni lýkur 30. október. ■ CAFE9NET Boðið er upp á verkstæði alla laugardaga frá 14-18 þar sem fólk vinnur við að búa til efni fyrir fjölbreytt verkefni cafe9.net.13.3015: Kleopatra, sýning frá Rnnlandi þar sem tekist er á viö stöðu konunn- ar í nútimanum. ■ GEÐVEIK LIST í dag, kl. 16, verður opnuð sýningin Geðveik list IGallerí Geysi, Hinu hús- inu v/lngólfstorg. Geðveik list er Ijóöa- og mál- verkasýning þriggja einstaklinga sem allir hafa glímt viö geðraskanir. Yfirskriftin er tvíbent: hún vitnar til þess hugarróts sem veikindi á geði geta valdið en jafnframt þeirrar gleði og út- rásar sem felst í listsköpun og veröur aðeins lýst með hástemmdum lýsingarorðum eins og æðislegt, frábærtog geðveikt! Listamennirnir eru þrír: myndlistarmennirnir Katrín Níelsdótt- ir og Leifur G. Blöndal og skáldiö Vilmar Ped- ersen. Sýningin verður opin til 21. október. ■ GREIPAR ÆGIS Fyrir níu árum byrjaði lista- maðurinn Greipar Ægis að vinna Tár Tímans, sameiginlegt nafn yfir einstök verk hans, úr hinum svarta og sérkennilega sandi íslands. Listamaðurinn vinnur öll verkin í ÞURRAN sand, eins ótrúlega og það hljómar. Listamaðurinn mun afhjúpa Tár Tímans í dag I tilefni af 5 ára afmæli Gleraugnaverslunarinnar Sjáðu, Lauga- vegi 40, milli kl. 17 og 19 í versluninni. ■ HUÓÐRÆNAR LOFTMYNDIR í dag veröur opnuð sýningin Hijóðrænar loftmyndir I Gryfju Listasafns ASÍ, Freyjugötu 41. Til sýnis eru verk Grétu Mjallar Bjarnadóttur. Grímsnes og Laugardalur. Verkið er innsetning sem sam- anstendur af loftmyndum, unnum með Ijós- myndagrafik og tölvu sem gerir mögulegt að hlusta á fólk segja ýmsar sögur og minningar, tengdar Grimsnesi og Laugardal. Þetta er 6. einkasýning listamannsins. Sýningin verður Sagan gerist árið 1942 þegar Bandaríkjamenn eru komnir inn i stríðið við Þjóðverja og er útgangs- punkturinn hversu flutningar Bandamanna ganga illa við austur- ströndina. Mennirnir um borð í kafbátnum U-571 fá ekki að vita hvað þeir eiga að gera fyrr en kaf- báturinn er kominn úr bandarískri lögsögu en þá kemur í ljós að þeir eiga að dulbúast sem þýskur kaf- bátur og hitta það sem þeir telja vera strandaðan þýskan kafbát. Til- opin alla daga nema mánudaga, frá kl. 14 til 18. Síðasti sýningardagur er 22. október. ■ NÝ SÝNING í GALLERÍ FOLD í dag, kl. 15, opnar Dominique Ambroise sýningu áoliumál- verkum í Baksalnum í Galleríi Fold, Rauðarár- stíg 14. Sýninguna nefnir listakonan TILVERU- LAND. ■ RÍS ÚR SÆ í LISTASAFNI ASÍ í dag, kl. 16, verður opnuð sýningin Rís úr sæ í Ásmundar- sal, Listasafni ASÍ við Freyju- götu. Til sýnis eru verk Helgu Magnúsdóttur. Helga braut- skráöist úr málaradeild Myndlista- og handíða- skóla Islands áriö 1989. Hún hefur haldið 11 einkasýningar hér heima og erlendis. Sýning- in verður opnin alla daga nema mánudaga, frá kl. 14 til 18. Síðasti sýningardagur er 22. október. gangurinn er að koma höndum yflr dulkóðunarbúnað sem gæti hjálpað Bandamönnum við að stoppa enda- lausar árásir þýskra kafbáta á þá. Förin verður að vera leynileg ef allt á að ganga upp þannig að spennan verður yflrþyrmandi. Með helstu hlutverk í myndinni fara Matthew McConaughey, sem er af mörgum talinn einn fremsti leikarinn í Hollywood af yngri kyn- slóðinni, Bill Paxton og Harvey Keitel. McConaughey á að baki •Síðustu forvöð ■ HLÁTURGAS 2000 Hláturgasi 2000 lýk- ur í dag á Sjúkrahúsi Suðurlands á Sel- fossi. Sýningin er unnin í samstarfi viö ís- landsdeild Norrænna samtaka um lækna- skop (Nordisk Selskap for Medisinsk Humor) sem voru nýlega stofnuð, fyrst sinn- ar tegundar. Þekktir innlendir og erlendir skopteiknarar og hagyröingar leiða saman hesta sína en sýningin er nú á ferð á milli 10 sjúkrastofnana landsins. ■ ÓLÖF BIRNA BLÖNDAL í dag lýkur Ólöf Birna Blöndal einkasýningu sinni í Gallerí Reykjavík. Inntak hluta verkanna er sótt til Mývatns- og Möðrudalsöræfa, með áherslu á birtu og litaskil I náttúrunni. Sýningin er opin virka daga frá kl. 13-18. •Fundir ■ AUÐUR í KRAFTI ÚTLENDINGA Laugar- dagskaffifundir Samfylkingarinnar! Reykja- vík eruorönir fastur liður í stjórnmálaum- ræðu höfuðborgarinnar. I dag kl. 11.00 myndir eins og Dazed and Confu- sed, A Time to Kiil, Contact og EDtv. Bill Paxton hefur m.a. leikið í myndunum Apollo 13, Twister, Tombstone og A Simple Plan á meðan snillingurinn Harvey Keitel hefur farið á kostum í myndunum Bad Liutenant, Reservoir Dogs, Pulp Fiction, From Dusk till Dawn og Copland, svo einhverjar séu nefndar. Svo má auðvitað ekki gleyma að minnast á fjóröu stjöm- una í myndinni, ellirokkarann Jon veröur kaffifundurinn haldinn í Djúpinu við Hafnarstræti (Hornið). I þetta sinn verður umræðuefniö Auður í krafti útlendinga og það eru þær Helga Þórólfsdóttir félagsráð- gjafi og Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir al- þingismaður sem verða málshefjendur. ■ EVRÓPSKA LISTAÞINGIÐ Evrópska listaþingið í Reykjavik. Fjölmargar málstof- ur, kynningarfundir og samræðufundir en aðaltema þess er Samspil lista og vísinda. ■ PALLBORÐSUMRÆÐUR UM TÓNLIST OG TEXTAGERÐ í dag, kl. 14 I lönó, standa Smekkleysa og Reykjavikur Akademían fyrir pallborðsumræðum um tónlist og textagerð og fara þær fram á ensku. Þar munu tala bandariski tónlistargagnrýnand- inn David Fricke, Bretinn David Toop, sem er rithöfundur og blaðamaöur, Davíð Ólafs- son sagnfræðingur, Geir Svansson bók- menntafræðingur og Úlfhildur Dagsdóttir bókmenntafræðingur, öll frá Reykjavíkur Akademiunni. Bon Jovi sem helst hefur tmnið sér það til frægðar að hafa platað, yflr 80 milljónir hljómplatna ofan í íbúa veraldar þó sagan segi að hann hyggist í auknum mæli ætla að færa sig yfir i kvikmyndimar. Við bíðum spennt. Leikstjóri myndarinnar er svo Jonathan Mostow sem vakti fyrst athygli þegar hann leikstýrði myndinni Breakdown með Kurt Russell árið 1997. Seinni heimsstyrjöldin er mönnum greinilega enn í fersku minni því nú færir Hollywood okkur stórmyndina U-571 sem tekur á kafbátahernaðinum á Atlantshafi árið 1942. Myndin er frumsýnd í Bíóhöllinni, Kringlubíói, Bíóborginni og Nýja bíói á Akureyri og Keflavík í kvöld. Brjálað diskum Thomsen kynnir sjóðheita vetrardagskrá, setta saman af fær- ustu snúðum landsins, og nýja geisladiska: Það er kominn tími til að breyta á Thomsen og því hefst vetrardag- skrá staðarins á laugardagskvöldið með brjáluðu partíi og nögu af veit- ingum og hefur uppákoman fengið nafnið „Vetrarlaunch Thomsen“. Jafnframt verður útgáfu á tveimur fyrstu Thomsen-geisladiskunum fagnað en þeir hafa verið settir saman af færustu snúðum landsins og er einn fyrir hvora hæð. Þeir sem mæta í partíið geta fengið ein- tök af diskunum því gefa á haug af þeim báðum. Plötusnúðar kvölds- ins verða síðan snúðamir á bak við diskana en það eru Margeir og Ámi E. uppi og Frimann niðri. Partíið hefst hálfttima eftir mið- nætti en kjallarinn verður síðan opnaður klukkan tvö og mun svo verða framvegis. Þrjú ný kvöld verða kynnt og eitt þeirra er „fozz“kvöld en „fozz“ er reggae-robot frá plánetunni Fönk sem færir jarðarbúum það nýjasta í hip-trip-geim-poppi einu. sinni í mánuði. Honum til halds og trausts era þeir Rampage, Ámi E., Kári og Ámi Sveins. Á Kool New Skools Breaks- og Breakbeat-kvöldum verður það New Skool-stefnan sem verið hefur að ryðja sér til rúms á dansgólfum Evrópu á undanfom- um tveimur árum. Eihn fremsti spámaður stefnunnar, Adam Freeland, ætlar að heimsækja klak- ann reglulega og skemmta landan- um ásamt fremstu Breakbeat-snúð- um landsins. Einu sinni í mánuði verður Thomsen svo að ungri stelpu á Orgasimo-kvöldum en þá taka stelpumar völdin í skemmt- anastjómuninni og gera kvöldið eins og þær vilja. *SUBUJflVT Ferskleiki er okkar bragð. staðir Reykjavík: Austurstræti 3, Suðurlandsbr. 46, Esso-stöðin Ártúnshöfða & Kringlunni. Hafnarfjörður: Esso-stöðin, Lækjargötu 46, Esso-stöðin, Reykjavíkurvegi 54. Keflavik: Hafnargötu 32. Akureyri: Kaupvangsstr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.