Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.2000, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.2000, Síða 6
Vikan 6. október til 12. október fókus H 1 í f ið ■E—E—X—X—R. •4 •Klassik ■ SÖNGTÓNLEIKAR í SALNUM Kl. 20.00 I kvöld I Salnum I Kópavogi mun Joan La Barbara, hljóölistamaöur og tónskáld, flytja ameríska samtlmatón- list. Frumflutt verður verkiö Voice Windows sem unnið var í samvinnu við Steinu Vasulka. Miöasala er opin virka daga frá kl. 13-18, tónleikadaga til kl. 20 og um helgar klukkustund fyrir tón- leika. ■ TÓNLEIKAR GUNNARS OG SELMU Gunnar Kvaran sellólelkarl og Selma Guömundsdóttir píanóleikari veröa með tónleika á Höfn í Hornafiröi í dag, kl. 15. Á efnisskrá veröa m.a. hin stór- brotna sónata Frederics Chopin fyrir selló og planó og Fantasiestiicke eftir Schumann, enn fremur sónata eftir enska tónskáldiö Henry Eccles sem var samtímamaður Bachs. ■ KÓRTÓNLEIKAR í STYKKISHÓLMI Kirkjukór Grensáskirkju heldur I tón- leikaferð til Stykkishólms. Kl. 14 syng- ur kórinn viö messu ásamt kirkjukór Stykkishólmskirkju. Kl. 17 flytur kór- inn síðan metnaðarfulla söngdagskrá I kirkjunni. Organisti og kórstjórnandi Grensáskirkjukórs er Árni Arinbjarnar- son. Aðgangur er ókeypis og allir hjart- anlega velkomnir. ©Leikhús ■ A BAT IN THE ATTIC í dag, kl. 17, verður einleikur Völu Þórsdóttur, Háa- loft, fluttur I Kaffileikhúsinu á ensku. Nefnist hann A Bat in the Attic á ensku. Geöhvarfasýki er viðfangsefni einleiksins. Leikari: Vala Þórsdóttir, leikstjóri: Ágústa Skúladóttir. Sýningin er hluti leiklistarhátlðar sjálfstæöu leikhúsanna, Á mörkunum. Geöhjálp hefur veitt verkinu sérstakan stuðning. ■ LANGAFI PRAKKARI Möguleikhús- iö (viö Hlemm) sýnir Langafa prakkara eftir Sigrúnu Eldjárn I dag, kl. 16. ■ LÉR KONUNGUR Önnur sýning á Lé konungi I Borgarleikhúsinu I kvöld, kl. 19.00. ■ LÓMA Möguleikhúsið (við Hlemm) sýnir Lómu eftir Guörúnu Ásmunds- dóttur I dag, kl. 14. •Krár ■ ÍSLENSKIR BÍTL- AR Hinir einu sönnu tslensku BTtlar spila I kvöld á Glaumbar. Uppistand og tónlist. ■ RÓLEGHEIT Á CAFÉ ROMANCE Enski píanóleikarinn og söngvarinn Miles Dowley spilar sig inn I hjörtu rómatískt sinnaðra hjarta á Café Romance. Kertaljós og Ijúfir tónar. Böl 1 ■ CAPRÍ-TRÍÓ í GLÆSIBÆ Caprí-tríó sér um fjörið I Ásgarði, Glæsibæ, frá kl. 20 til 23.30. Tjútt og tralala. D jass ■ JAZZ Á KAFFI REYKJAVÍK Fyrstu tónleikar haustsins hjá Jazzklúbbnum Múlanum verða I kvöld á Kaffi Reykja- vík en þá riður Kuran kompaní-dúettinn á vaðið klukkan niu. ■ SJÁLFSTÆTT FÓLK SJÁLFSTÆTT FÓLK eftir Halldór Laxness I Þjóðleik- húsinu. Langur leikhúsdagur - fyrri hluti kl. 15-17.45, síðari hluti kl. 20-23 lau. 8/10, nokkur sæti laus. ■ ÉG VAR EINU SINNI NÓRD Jón Gnarr I Ég var einu sinni nörd I kvöld, kl. 20.00, I lönó. Allra síöasta sýning. •Kabarett ■ LANPSMÓT SAM- FÉS Landsmót Sam- fés, samtaka félags- miöstöðva I Reykjavík, nánar tiltekið I Grafarvogi. Smiðjuvinna, hátiðarkvöld- verður og hlöðuball. •Opnanir ■ JOHN KROGH i GUK í dag opnar danski myndlistarmaðurinn John Krogh sýningu I GUK - exhibition place. Opn- unin verður kl. 14 á Selfossi en kl. 16 I Lejre og Hannover. GUK er sýningar- staður fyrir myndlist sem er I þremur löndum: I húsgarði á Selfossi, I garð- húsi I Lejre I Danmörku og I eldhúsi I Hannover T Þýskalandi. Þrir Islenskir myndlistarmenn reka staðinn í og við heimili sín. John Krogh er fæddur 1959 i Óðinsvéum I Danmörku og stundaði þar sitt myndlistarnám. Hann hefur verið virkur myndlistarmaður og haldiö fjölda sýninga. John er nú á ís- landi til að setja upp verkið sitt og er búinn að vera í Hannover og Lejre þar sem verkin biða opnunarinnar. John verður á Selfossi á opnuninni. Sunnu- dagana 5. nóvember og 3. og 17. des- ember verður opiö milli kl. 16 og 18 að staöartíma en að auki er sýningin opin á öðrum timum eftir samkomulagi. ■ OLGA PÁLSPÓTTIR Olga Pálsdóttir opnar sýningu á verkum slnum I Fella- og Hólakirkju I dag, kl. 12.00. Sýning- in er opin daglega frá 13 tll 17 og stendur til 15. október. . KUUST;?Í9 V &ou1£qIsgCcí$z SALSAKVÖLD KLAUSTURSINS FÖSTUDAGSKVÖLDIÐ 6.0KT SALSADANSAFIAR SÝNA OG KENNA NOKKURSPOR DJ CARLOS MEÐ ALVÖRU SALSATÓNLIST DRYKKIR I BOÐI MILLI 23:00 & 00:00 ■ CAFE9NET 12-12.30: Naked, dans- dagskrá þar sem dansarar leitast við að finna upphaf hreyfingarinnar I til- finningu dansins. 14-15: IVCP Langu- age, þar sem heimatilbúin hljóðfæri I Reykjavlk, Helsinki og Brussel eru not- uð til að móta og bjaga myndir og hljóð I öflugum mynd- og hljóðgervlum. •Síöustu forvöö ■ KARÓLÍNA OG ÞÓRÐUR HALL í dag lýkur sýningu á verkum Karólínu Lárus- dóttur og Þóröar Hall I Listasafni Kópavogs - Gerðarsafni. Sýningarnar eru opnar frá 11-17. ■ KJARVAL í dag lýkur sýningu á verk- um Jóhannesar S. Kjarval I Austursal Kjarvalsstaöa. ■ UÓSMYNPIR í LISTASAFNI ÍS- LANPS í dag lýkur sýningu I Listasafni íslands á Ijósmyndum sænsku lista- konunnar Miriam Báckström. Miriam Báckström fæddist I Stokkhólmi 1967. Hún nam listasögu við Háskól- ann I Stokkhólmi á árunum 1988-89 og var síðan við nám I Ijósmyndaaka- demlunni við Konstfackskólann I Stokkhólmi 1994-98, þar sem hún býr og starfar nú. Á fyrstu einkasýningu sinni 1996 sýndi hún verkið Döds- bo/Estate of a Deceased Person I Galleri Larsen I Stokkhólmi en það vakti áhuga margra fýrir nálgun sína I Ijósmyndum af heimilum látinna ein- staklinga. í Listasafni íslands verður sýnd röö Ijósmynda sem ber heitið Sviösmyndir/Set Construction. en það fjallar um merkingarheim þeirra sviðsmynda sem maðurinn býr sér I daglegu umhverfi. Með því aö birta kunnuglegar myndir af daglegu um- hverfi borgarbúans, þar sem glittir I veruleikann bak við tjöldin, jafnt inni sem úti við, raskar hún ró okkar og fær okkur til að hugsa um hvað býr að baki, um trúveröugleika og sýndarmennsku, um stöðu mannsins I gerviheimi nútlm- ans. Sýningin er opin frá kl. 11 til 17. ■ TÍMI - FRESTA FLUGI ÞÍNU í dag lýkur alþjóðlegri sýningu á Kjarvals- stööum sem nefnist TTml - fresta flugi þínu. ■ UMBREYTING Á neöri hæð Lista- safns Kópavogs lýkur I dag sýningunni Umbreyting. Á sýningunni eru glerverk Sigrúnar Einarsdóttur og Sörens Larsens. Sigrún og Sören hafa rekið glerverkstæðið Gler I Bergvlk á Kjalar- nesi frá árinu 1982. Þau hafa haldið einkasýningar og tekiö þátt I samsýn- ingum víða um heim, m.a. 1 Þýskalandi, Bandaríkjunum og Japan. Verk þeirra er að finna I ýmsum virtum listasöfnum erlendis, s.s. Glasmuseet Ebeltoft, Danmörku, og Musée des Arts Décoratifs I Lausanne, Sviss. Á sýning- unni má bæði sjá verk sem eru bein þróun af verkum fyrri ára og einnig nýj- ar þreifingar varðandi möguleika og eðli glersins. Sýningin er opin frá 11 - 17. ■ í VÍNGARÐINUM I dag lýkur sýningu Þóru Þórisdóttur I galleri@hlemmur.is, Þverholti 5, Reykjavík. Sýningin nefnist í vingaröinum og samanstendur af myndbands-innsetningu og tölvuútprentunum af myndböndum. Bakgrunnurinn er umhverfi vlngerðarþorpsins Villány I suðurhluta Ungverjalands. Þóra reynir að nálgast nokkrar táknmyndir Biblíunnar og ímyndir úr víngerðarþorpinu með því að upplifa þær og skrásetja á myndband. Þetta er 7. einkasýning Þóru. I fýrri sýningum hefur hún gjarnan unnið út frá persónulegri reynslu sinni með tákn Biblíunnar. Sýningin er gerð meö styrk frá NKKK. Galleríiö er opið frá kl. 14- 18. Allir eru velkomnir og aðgangur er ókeypis. •Fundir ■ ERINPI I HALLGRÍMSKIRKJU Erindi um „kirkjuna T miöborginni“ á fræðslu- morgni I Hallgrimskirkju kl. 10.00 ár- degis. Sr. Jóna HrönnBolladóttir flytur erindið, en hún hefur I 2 ár starfaö semmiöbæjarprestur. Eftir erindið gefst kostur á fyrirspurnum fram til messugjörðar og barnastarfs sem hefst kl. 11.00. ■ EVRÓPSKA LISTAÞINGIÐ Evrópska listaþingiö I Reykjavík. Fjölmargar málstofur, kynningarfundir og sam- ræðufundir en aðaltema þess er Sam- spil lista og vísinda. Bíó ■ BANGSINN HANS MAX í dag, kl. 14, verður kvikmyndasýning fyrir börn I fundarsal Norræna hússins. Þá verða sýndar tíu skemmtilegar teiknimyndir um Max, bangsann hans, leikfélaga hans, Kalla kameldýr, og alla hina vin- ina I ævintýralandinu. Myndirnar eru með sænsku tali. Aðgangur er ókeypis. ■ KAPÚTSÍNMAÐURINN 8 MÍR Maður inn frá Kapútsínstræti frá árinu 1988 verður sýndur I MÍR á Vatnsstíg I dag, kl. 15. Leikstjóri er Alla Surikova og tónlist er eftir Gennadi Gladkov. Þetta er létt grínmynd þar sem söguþráður- inn er sóttur I villta vestrið. Enskt skýr- ingatal er með myndinni. Dæmigerð krá I þorpi einu breytist I hljóðlátan stað þegar aðkomumaður hefur þar kvikmyndasýningar. • F eröir ■ JEPPAPEILDARFERÐ j dag klukkan níu verður jeppadeildarferö á Fimm- vörðuháls á vegum Útivistar. Gefinn Mánudagur 09/10 kostur á göngu meö Skógá. •Krár ■ RÓLEGHEIT Á CAFÉ ROMANCE Enski píanóleikarinn og söngvarinn Miles Dowley spiiar sig inn I hjörtu rómatískt sinnaðra hjarta á Café Rom- ance. Kertaljós og Ijúfir tónar. • S v eitin ■ TÓNLEIKAR í BORGANESKIRKJU Anna JúlTana Sveinsdóttirmessósópr- an og Sólveig Anna Jónsdóttir píanó- leikari halda tðnleika I Borganeskirkju I kvöld. Fjölbreytt efnisskrá. •Leikhús ■ LISTAKLÚBBURINN Dagskrá Lista- klúbbsinsl kvöld er helguð hinu heilaga forna hljóðfæri frumbyggja Ástralíu, DIDGERIDOO, en hún hefst klukkan Þú meö við veitum 15 % afslátt af smáauglýsingum 9\ V/SA 0 550 5000 EUROCARD Master* dvaugl@ff.is Skoðaðu smáuglýsingarnar á VÍSÍI*-ÍS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.