Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.2000, Side 2

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.2000, Side 2
16 + 17 ÍR-Valur 74-70 Hamar-Grindavík 86-82 FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER 2000 FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER 2000 Sport Sport 0-2, 2-4, 6-7, 10-14, 12-19, 19-21, 25-21, (28-21), 30-25, 33-27, 36-30, 39-37,(41-39), 43-41,45-43,48-46, 51-51, 54-55, 56-58, (59- 58),61-61,66-61,69-71,76-76,81-78,86-82. Stig Hamars: Chris Dade 31, Gunnlaugur Hafsteins- son 15, Pétur Ingvarsson 12, Skarp- héöinn Ingason 11, Ægir Jónsson 7, Hjalti Pálsson 5, Lárus Jónsson 3, Svavar Pálsson 2. Stig Grindavikur: Páll Axel Vil- bergsson 16, Kim Lewis 14, Kristján Guðlaugsson 12, Guölaugur Eyjólfs- son 12, Dagur Þórðarsson 10, Pétur Guömundsson 10, Elentínus Mar- geirsson 7. Fráköst: Hamar 36, (13 í sókn og 23 í vöm, Dade og Pétur 9), Grindavík 33 ( 9 i sókn, 24 í vörn, Lewis, 11). Stoósendingar: Hamar 20 (Pétur, 6), Grindavík 13 ( Pétur G. 3). Stolnir boltar: Hamar 15 (Pétur 6), Grindavík 17 (Pétur G. 5). Tapaðir boltar: Hamar 13, Grinda- vik 20. Varin skot: Hamar 5 (Ægir 2), Grindavík 1 (Lewis). 3ja stiga: Hamar 11/26, Grindavík 10/25. Víti: Hamar 13/20, Grindvík 13/21. Dómarar (1-10): Sigmundur Her- bertsson, Björgvin Rúnarsson (7). Gœöi leiks (1-10): 8. Áhorfendur: 350. Maöur leiksins: Chris Dade, Hamri. Cedrick Holmes treöur hér glæsilega í körfuna hjá Valsmönnum í Seljaskóla en Holmes skoraöi 26 stig, tók 10 fráköst og varöi 6 skot í gær. Á innfelldu myndinni skorar Bymjar Kari Sigurösson úr Val eitt af 21 stigi sínu. DV-myndir Hilmar Þór Keflavík-Tindastóll 81-78 0-2,1 7-10, 21-19, (24-24), 29-28, 34-28, 39-32, (43-40), 47-42, 51-48, 55-54, (60-54), 68-58, 71-70, 75-76, 81-78. Stig Keflavikur: Calvin Davis 18, Magnús Gunnarsson 15, Gunnar Ein- arsson 14, Jón Nordal Hafsteinsson 10, Hjörtur Harðarson 9, Sæmundur Oddsson 6, Guöjón Skúlason 6, Falur Haröarson 3. Stig Tindastóls: Shawn Myers 26, Kristinn Friðriksson 16, Tony Pomo- nes 12, Svavar Birgisson 10, Mikhail Antropov 7, Lárus Dagur Pálsson 5, Ómar Sigmarsson 2. Fráköst: Keflavík 45 (Davis 22), Tindastóll 36 (Myers 17). Stoösendingar: Keflavík 17 (Hjörtur 5), Tindastóll 15 (Myers 7). Stolnir boltar: Keflavík 12 (Magnús og Jón 3), Tindastóll 16 (Myers 7). Tapaðir boltar: Keflavík 21, Tinda- stóU 19. Varin skot: Keflavík 7 (Davis 7), TindastóU 1 (Myers 1). 3ja stiga: Keflavík 20/10, TindastóU 13/2. Víti: Keflavík 13/9, TindastóU 21/14. Dómarar (1-10): Jón Bender og Rögnvaldur Hreiðarsson (5). Gceói leiks (1-10): 6. Áhorfendur: 250. Maöur leiksins: Shawn Myers, Tindastóli Gaspar verður með í kvöld Kvennalið KFÍ í körfunni leikur sinn fyrsta leik í 1. deild kvenna í kvöld þegar liði mætir Is í fyrri af tveimur leikjum liðanna um helg- ina. KFÍ-liðið hefur fengið mikinn liðstyrk frá því á síðasta tímabili. Fyrsta ber að nefna Jessicu Gaspar sem nær leiknum en hún þurfti að fara til síns heima til að vera við jarðarför afa síns. Jessica er úr Norður-Karólínu háskóla og tók við hlutverki hlaupakonunnar Marion Jones þegar hún valdi frjálsar íþróttir. Auk Gaspar hafa þær Sólveig Gunnlaugsdóttir og Stefanía Ás- mundsdóttir komið frá Grindavík og Fjóla Eiríksdóttir frá Þór. Sænsk meö Stúdínum Stúdínur hafa byrjað vel í vetur, unnu KR á dögunum og töpuðu naumt, þjálfaralausar, gegn Kefla- vík. Þær tefla einnig fram nýjum leikmanni í þessum leik í kvöld því sænska stelpan Cecile Larsson, sem kom til KR, ákvað að spila frekar með ÍS og er fyrst lögleg í þessum leik. Liðin spila síðan ann- an leik á laugardaginn. -ÓÓJ skelkaöir eftlr svaðilforina og hefðu í raun og veru ekki komist í gang fyrr en í þriðja leikhluta. Njarövikingar lentu í hremm- ingum á leiðinni norður. Flugiö hafði verið mjög gott alla leiðina norður en þegar komið var 1 Eyjafjörðinn pompaði vélin niður og fór á hlið. Flugvélin klifraði svo upp í rétta hæð nokkurn veg- inn á hliðinni. Forsvarsmenn Njarðvíkinga sögöu eftir leikinn aö menn hefðu verið nokkuð Skallagrimsmenn ihuga kæru á KR-inga vegna nýja leikmannsins sem þeim fannst taka ansi skamman tíma að fá leikheimild og atvinnuleyfi fyrir i landinu Hamarsmenn unnu í gær sinn þriðja heimasigur í röö í úrvals- deildinni og settu um leið féiags- met en liðið vann tvisvar tvo leiki í röð í fyrra. Þetta var auk þess fimmti heimasigur Hamars- manna í Hveragerði í deild og Kjörisbikar og Hvergerðingar hafa útbúið einn sterkasta heima- völl landsins fyrir austan fjall. Þetta var sem dæmi aðeins annað tap Grindvikinga í níu leikjum. Haukar náöu loksins að vinna KFÍ á ísafirði en KFÍ haföi fyrir leikinn í gær unnið alla fjóra heimaleika sina gegn Haukum í úrvalsdeildinni. Þetta var tíundi deildarsigur Hauka-liðsins í siö- ustu ellefu leikjum. Þórsurum tókst ekki að brjóta tak Njarðvíkinga á þeim i körf- unni í gær þrátt fyrir góða frammistöðu. Njarövíkingar hafa unnið alla 17 úrvalsdeild- arleiki sína á Akureyri. Eini sigur Þórsara á Njarövík kom 3. desember 1989 í Njarðvík. Njarðvíkingar hafa nú unnið 32 af 33 úrvalsdeildarleikjum liö- anna. Njarðvikingar sluppu við jöfnun á félagsmeti en liðið var búið að tapa tveimur útleikjum í röð og haföi aöeins tvisvar tapað þremur leikjum í röð í úrvalsdeild. -ÓÓJ/ÓK/JJ/EP Staðan Keflavík 5 5 0 458-381 10 Haukar 5 4 1 448405 8 Njarðvík 5 3 2 471446 6 Grindavík 5 3 2 421403 6 Tindastóll 5 3 2 416401 6 Hamar 5 3 2 398416 6 Þór A. 5 3 2 434414 6 ÍR 5 2 3 422427 4 Skallagr. 5 2 3 373422 4 Valur 5 1 4 371-392 2 KR 5 1 4 371413 2 KFf 5 0 5 404467 0 Naumur - Keflvíkinga, 81-78, á Tindastóli á heimavelli Keflvíkingar höfðu naum- an sigur á Tindastólsmönn- um í Keflavík í gærkvöld. Lokatölur urðu 81-78, eftir að Keflvíkingar höfðu leitt 43-40 í hálfleik. Leikurinn var kaflaskiptur og sýndu norðanmenn það að leikur- inn er ekki búinn fyrr en flautan gellur. Keflvíkingar byrjuðu bet- ur og settu 5 3ja stiga körfur í 1. leikhluta og Tindastóls- menn reyndu 2:3 svæðis- vöm, sem reyndar er eitt af vörumerkjum Keflavíkur- liðsins, og þeir náðu að jafna áður en leikhlutanum lauk. Jafnræði var svo með lið- unum í öðrum leikhluta, þar sem Keflvíkingar fóru líka í svæðisvömina og munurinn hélst í 3 til 7 stigum, Keflvík- ingum í vil. Shawn Myers var mjög sterkur hjá Tinda- stólsmönnum í fyrri hálfleik og gerði þá 18 stig, auk þess sem hann tók 11 fráköst. Seinni hálfleikurinn var svo í járnum, en það var Magnús Þór Gunnarsson sem setti Keflvíkinga í 6 stiga forskot áður en 3. leik- hluta lauk. Keflvíkingar náðu svo 12 stiga forskoti, 68-56, og héldu menn þá að allur vindur væri úr norð- anmönnum, en þeir komu aftur til baka og staðan var skyndilega 71-70, og lokamínútumar voru spenn- andi þar sem liðin skiptust á að hafa eins stigs forskot. Sæmundur réö úrslitum Staðan var 75-76 fyrir Tindastól er kom að þætti Sæmundar Oddssonar, sem hefur verið lengi frá vegna meiðsla, og var þáttur hans stór. Hann kom inn á er tvær mínútur voru eftir og gerði á þeim síðustu 6 stig Keflvíkinga og tryggði þeim góðan sigur sem heldur Keflvíkingum áfram í topp- sæti deildarinnar. Tinda- stólsmenn áttu reyndar síð- ustu sóknina en náðu ekki skoti áður en yfir lauk. Það má segja að ungu mennimir Magnús, Jón og Sæmundur hafi gert gæfumuninn í leiknum. Magnús setti margar falleg- ar körfur, og Jón lék vel lengstum, en missti einbeit- ingu á lokamínútunum, og þáttur Sæmundar var ómet- anlegur. Calvin Davis átti einnig góðan leik en hefur samt oft leikið betur. Sýnir gæði leikmannsins að skila tölum á borð við hans en eiga ekki toppleik. Falur Harðarson lék ekki í seinni hálfleik vegna meiðsla í hné og munar um minna enda Falur mikill leiötogi í Kefla- víkurliðinu. Shawn Myers var allt í öllu hjá Tindastólsmönnum, frábær í vörn og sókn, en auk hans lék Tony Pomones vel og Kristinn Friðriksson lék vel í seinni hálfleik. Bræðumir Sigurður og Valur Ingimundarsynir háðu harða rimmu og var Sigurður ánægður með sig- urinn. „.Þetta eru jöfn lið, og að vinna Tindastól er mjög gott því þeir eru sterk- ir. Það var gaman að sjá Sæmund koma svona sterkt inn og þetta er hluti af end- urkomu hans og styrkir hann í komandi átökum," sagði Sigurður Ingimundar- son, þjálfari Keflvíkinga. „Þetta var spennandi, við börðumst hetjulega, og náð- um góðum kafla. Þetta var spuming um síðasta skot í rauninni og gat farið á báða vegu, en ég óska Keflvíking- um til hamingju með sigur- inn,“ sagði Valur Ingimund- arson, þjálfari Tindastóls, að leik loknum. -EÁJ Rafmagnaöur sigur Hamars - á Grindvíkingum í Hveragerði Hamarsmenn halda áfram sig- urgöngu sinni á heimavelli. í íþróttahúsinu í Hveragerði voru Grindvíkingar lagðir að velli. Leikurinn var mjög fjörugur og skemtilegur á að horfa. Grindavík hafði þó betur í byrjun leiks og komst í sex stiga forskot sem Hamarsmenn voru fljótir að vinna upp og staðan eftir fyrsta leikhluta var 28-21. Gunnlaugur Erlendsson hitti vel í þriggja stiga skotunum og í öðrum leikhluta hélt hann upp- teknum hætti og gerði samtals fimm þriggja stiga körfur í fyrri hálfleik. Staðan í hálfleik var 41-39. Eftir fimmtíu sekúndur í seinni hálfleik fór straumur af öllu Hveragerði og varði það í um það bil tíu mínútur. Þetta varð þó ekki til þess að leikmenn fengju aukastraum í sig því seinni hálfleikur var í járnum allan tímann og þegar tvær mín voru eftir var staðan 76-76 og hófst þá mikil barátta sem Hamarsmenn unnu að lokum. Erum í framför Pétur Ingvarsson var að von- um ánægður með sína menn að leik loknum. Hann sagði að þetta hefði verið baráttuleikur og mikil spenna „Fyrst þegar við lékum við Grindavík í fyrra unnu þeir okkur með sextíu stiga mun. Það sýnir að við er- um allavega í framfor og verðum erfiðir heim að sækja og þurfa liðin að hafa fyrir því að mæta okkur hér. Þennan leik unnum við á mikilli baráttu og leikgleði og var stemningin svo rafmögn- uð að rafmagnið fór. Einar Einarsson var ekki eins ánægður eins og gefur aö skilja. „Þetta var ekki nógu gott hjá okkur, við töpuðum einbeitingu og þar með var leikurinn tapað- ur. Menn verða að vera á tánum 1 fjörutíu mínútur, annars næst ekki að vinna leikina." Ægir náöi sér ekki á strik Bestur í liði Grindavíkur var Pétur Guðmundsson en hjá Hamarsmönnum voru Chris Dade, Pétur Ingvarsson, Gunn- laugur Erlendsson og Skarphéð- inn Ingason bestu menn. Ægir Jónsson, sem valinn var í lands- liðið, náði sér ekki á strik og hann sagði í viðtali við DV-Sport að það hefði ekki verið ástæða þess að hann ekki hefði komist í gang í þessum leik. Hann var í öðrum fjöðmiðlum sagður vera nýliði í landsliðinu en svo er ekki því hann var í sextán manna hópi í fyrra. -EH Barattustig - ÍR-inga í nýliðaslagnum gegn Valsmönnum^^ ÍR-ingar komust aftur á sigurbraut með bar- áttusigri á hinum nýliðum Epsondeiidarinnar, sameiginlegu liði Vals og Fjölnis, 74-70. ÍR-ing- ar höfðu ekki unnið leik síðan í fyrstu umferö gegn KR en náðu nú að vinna fyrsta sigurinn á hinu nýja gólfi sínu í Seljaskóla. Það var mikið um sveiflur í Seljaskóla í gær og liðin skiptust á að eiga góða og slæma kafla. Eftir jafnan fyrsta fjórðung komu ÍR-ingar hálf- sofandi inn annan leikhluta og Valsmenn skor- uðu átta stig gegn tveimur. Þá tók Jón öm Guð- mundsson, þjálfari ÍR, leikhlé, vakti sína menn og ÍR-liðið svaraði með 15 stigum í röð á 3 mín- útum. Spennan og sveiflumar vom síðan í aðalhlutverki út leikinn. ÍR-ingar vom reyndar allan tímann líklegri til sigurs, liðið hafði mun minna fyrir sínum körfum og það vora oft einungis töpuðu boltar Breiðholtsliðsins sem héldu Valsmönnum inni í leiknum en ÍR-ingar töpuðu alls 24 boltum í leiknum. Það var mikill munur á Bandaríkja- mönnum liðanna, 19 stig og átta fráköst í töl- fræðinni og það taldi mikið í lokin. Delawn Grandison hjá Val er kominn með frímerkið á sig og er á leiðinni heim en Cedrick Holmes skoraði 26 stig, tók 10 fráköst og varði 6 skot og er nýliðum ÍR happafengur. Besti maður vallarins var þó Valsmaðurinn Brynjar Karl Sigurðsson sem skoraði 21 stig, tók 9 fráköst og stal fimm boltum og hélt Valsliðinu lifandi með kappi sínu og eljusemi. Herbert Arnarson skoraði einnig góðar körfur en hvarf i seinni hálfleik. Oft var það Brynjar Karl sem þurfti að taka af skarið en enginn einn maður vinnur leiki og kapp Brynjars varð oft aðeins of mikið. Guðmundur Bjömsson lék mjög vel og það „stórsá“ á Valsliðinu, sérstak- lega í vöminni, þegar hann og Brynjar Karl sátu á bekknum. Hjá ÍR var Holmes sterkur, Eirikur Önundar- son spilaði vel fyrir félaga sína og ungu strák- amir Hreggviður Magnússon og Sigurður Þor- valdsson skiluðu góðum körfum. -ÓÓJ Síðasti leikhlutinn - var Njarðvíkingum drjúgur Leikur Þórs og Njarðvíkur var æsispennandi frá fyrstu mínútu. Njarðvík skoraði fyrstu stigin í leiknum en Þórsarar vfldu ekki hleypa þeim meira inn í leikinn og voru með yfirhöndina næstu fimmtíu mínútur. Þórsarar náðu mest tíu stiga mun en Njarðvík náði að minnka muninn með glæsilegri þriggja stiga körfu frá Ragnari Ragnars- syni og voru það hans fyrstu stig í leiknum. Var það því aðeins eitt stig sem skildi liðin þegar síðasti leikhlutinn hófst. Njarðvíkingar komust þá yfir í fyrstu sókninni sinni og síðan sást ekki til sólar hjá Þórsurum. Þeim hefur gengið illa undanfar- ið að klára leikina á heimavelli og var þessi leikur enginn undan- tekning. Leikurinn á móti Hauk- um tapaðist á síðasta leikhlutan- um og sama má segja um leikinn á móti Grindavík í Kjörísbikamum. Það var alveg sama hvað Þórsarar reyndu það tókst ekkert hjá þeim. Njarðvíkingar spiluðu góða vörn og skilaði það sigri þeirra. Brenton Birmingham var lang- stigahæsti leikmaður Njarðvík- inga með 35 stig. I liði Þórs spilaði Óöinn Ásgeirsson langbest og var með 31 stig og þar af 27 í fyrstu þremur leikhlutunum. Þórsarar hafa á tímabilinu tapað tveimur leikjum og hafa þeir báðir verið á heimavelli og í siðasta leikhlutan- um. Ágúst Guðmundsson hefur verið að gera góða hluti með Þórsliðinu og á hann eflaust að geta fundið leið út úr þessum leiða vanda. Njarðvík náði hins vegar að komast að hlið Þórsara ásamt Hamri, Tindastól og Grindavík. -JJ Kærkomið hja KR Það var hörkuleikur í Borgamesi í gær þar sem KR-ingar leiddu i leikhléi meö 6 stigum. Það var svo í 3. leikhluta sem Skallagrímsmenn náðu að jafna og strax í 4. leikhluta vora heima- menn komnir yfir og Jón A. Stefánsson að fá fimmtu villu sína en hann haíði verið besti leik- maður KR-inga í seinni hálfleik. Þvi var útlitið nokkuð gott hjá heimamönnum. Það voru æsispennandi lokasekúndur þar sem heimamenn höfðu leitt síðasta leikhlutann. Þegar 20 sekúndur vora eftir komust KR-ingar yfir, 73-75, með körfu frá Jeremy Eaton og er innan við 10 sekúndur vora eftir var brotið á Peebles og hann sendur á vítalínuna. Fyrra vít- ið fór niður en klikkaði á síðara skotinu og eina vítaskot Skallagríms sem klikkaði í leiknum og því sigur KRinga, 74-75. Það var engu líkara en KR-ingar væra að fagna íslandsmeistaratitli enda mikil spenna þar á bæ, en af þessum leik var ekki hægt að sjá að liðiö hefði spilað 20 leiki á undirbúningstímabilinu. Bestu leikmenn Skallagrims voru Evgeni Tomilovsky, Aleksander, einnig Warren Peebles, en hjá KR-ingum Ólafúr Ormsson, aðal- lega í fyrri hálfleik, og í síðari háifleik Jón A. Stefánsson sem gerði 14 stig þá, en hinn nýi út- lendingur KR-inga verður líkast til ekki lengi þar á bæ miðað við frammistöðuna í gær. „Ég er himinlifandi að sigra hér eftir þennan baráttuleik og að hafa lent undir á lokamín. en svæðisvömin sem við skiptum í í lokin gaf okk- ur sigurinn því þeir áttu ekkert svar við henni,“ sagði Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari KR-inga. -EP Fjörugt Það var fjöragur og skemmtilegur leikur sem fram fór í Jakanum á ísa- firði. Liöin skiptust á forystu og var það ekki fyrr en í Rick Mickens. 4. leikhluta sem Haukarnir náðu verulega að bíta frá sér og tryggja sér verðskuldaðan sigur. I hálfleik var staðan jöfn, 4646, og í 3. leikhluta var aftur jafnt 67-67. Haukar voru þó sterkari aðilinn í leiknum. Rick Mickens átti skínandi leik og Bragi Magnússon var seigur mjög, ásamt leikstjórnandanum Jóni Arnari. Annars lék liðið vel sem heild. Hjá KFÍ var það Hrafh sem var að- aldriffjöðin bæði í sókn og vöm. Dwa- yne Fontana var líka funheitur og skoraði mikið. Sveinn Blöndal átti líka skínandi leik og sýndi mikin vilja. Sigur Hauka var verðskuldaður en það má segja KFÍ til hrós að þeir létu Hauka svo sannarlega hafa fyrir hon- um. -ÞJ Pétur Ingvarsson, Hamri, áttl góban leik gegn Grindavík og skoraöi 12 stig, tók níu fráköst, átti sex stoösendingar og stal sex boltum. DV-mynd E.ÓI. 5-0, 54, 11-8, 15-10, 15-16, 19-18, 23-21, (23-23), 23-29, 25-31, 40-31, 40-35, 43-37, 47-37, (4743), 4943, 4947, 5647, 56-57, 58-60, (61-60), 63-60, 63-54, 67-66, 71-66, 71-70, 74-70. Stig ÍR: Cedrick Holmes 26, Eiríkur Önundarson 15, Hreggviður Magnús- son 12, Sigurður Þorvaldsson 8, Ás- geir Bachmann 7, Guðni Einarsson 6. Stig Vals: Brynjar Karl Sigurðsson 21, Herbert Arnarson 16, Bjarki Gúst- afsson 10, Guðmundur Björnsson 8, Delawn Grandison 7, Sigurbjörn Bjömsson 4, Hjörtur Þór Hjartarson 2, Kjartan Orri Sigurðsson 2. Fráköst: ÍR 36 (8 í sókn, 28 í vöm, Holmes 11), Valur 28 (5 i sókn, 23 í vörn, Brynjar Karl 9). Stoósendingar: ÍR 20 (Eiríkur 9), Valur 16 (Guðmundur 6). Stolnir boltar: ÍR 7 (Steinar Ara- son,2), Valur 14 (Brynjar Karl 5). Tapaðir boltar: ÍR 24, Valur 17. Varin skot: ÍR 7 (Holmes 6), Valur 2 (Hjörtur Þór 2). 3ja stlga: ÍR 15/6, Valur 22/9. Víti: IR 16/12, Valur 12/9. Dómarar (1-10): Leifur Garðarsson og Rúnar B. Gíslason (8). Gteói leiks (1-10): 5. Áhorfendur: 100. Maöur leiksins: Brynjar Karl Sigurösson, Val Þór Ak.-Njarövík 90-104 0-5, 11-9, 17-14, 25-20, (33-27), 39-34, 44-36, (5444), 66-58, 70-63, 71-69, (73-72), 73-74, 75-78, 78-78, 80-88, 85-93, 87-101, 90-104 Stig Þórs: Óðinn Ásgeirsson 30, Clifton Bush 18, Einar Örn Aðalsteinsson 14, Einar Hólm Davíðsson 9, Hafsteinn Lúðviksson 8, Konráö Óskarsson 5, Magnús Helgason 3, Hermann Daði Hermannsson 2, Stig Njarövíkur: Brenton Birmingham 35, Teitur örlygsson 19, Halldór Karlsson 12, Logi Gunnarsson 12, Ragnar H. Ragnarsson 10, Sævar Garðarsson 6, Jes V. Hansen 4, Ásgeir Guðbjartsson 2, Ingvi Steinn Jóhannsson 2, Friðrik Ragnarsson 2. Fráköst: Þór 33 (12 í sókn, 21 í vörn, Einar Öm 15), Njarövík 36 ( 6 í sókn, 30 í vörn, Halldór 9). Stoösendingar: Þór 15 (Einar Hólm, 4), Njarðvík 18 (Teitur 6). Stolnir boltar: Þór 12 (Einar Hólm 4), Njarðvík 7 (Brenton 2). Tapaöir boltar: Þór 14, Njarövík 16. Varin skot: Þór 5 (Óðinn 2), Njarðvík 2 (Logi og Brenton). 3ja stiga: Þór 22/8, Njarðvík 30/12. Vlti: Þór, 23/16, Njarðvík, 27/27. Dómarar (1-10): Eggert Aðalsteins- son og Erlingur S. Erlingsson (5). Gœði leiks (1-10): 8. Áhorfendur: 150. Maöur ieiksins: Brenton Birmingham, Njarövík. I | Skallagrímur-KR 74-75 2-4 13-15 (20-22), 24-27 27-33 (31-37), 42- 45 51-51 (55-56), 64-63 73-68 74-75. Stig Skallagrims: Warren Peebles 21, Evgeni Tomilov- sky 16, Alexander Ermolinskij 12, Ari Gunnarsson 11, Sigmar Egilsson 8, Pálmi Sævarsson 4, Hafþór Gunnars- son 2. Stig KR: Jón A. Stefásson 16, Ólafur Ormsson 16, Arnar Kárason 13, Jer- emy Eaton 9, Magni Hafsteinsson 7, Ólafur Ægisson 4, Jonathan Bow 4, Tómas Hermannsson 4, Guðmundur Magnússon 2. Fráköst: Skallagrimur 33, KR 32 Eaton 12). Stoösendingar: Skallagrímur 15, KR 20( Ólafur O. 6). Stolnir boltar: Skallagrímur 10, KR 15 (Arnar 5) Tapaöir boltar: Skallagrímur 20, KR 16. Varin skot: Skallagrímur 4, KR 4 (Magni, Ólafur O., Jón A. og Eaton). 3ja stiga: Skallagrímur 6/21, KR 6/25. Víti: Skallagrímur 18/19, KR 11/14. Dómarar (1-10): Kristinn Óskarsson og Einar Einarsson (8). Gœöi leiks (1-10): 8. Áhorfendur: 321. Maöur leiksins: Evgeni Tomilovsky, Skallagrími.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.