Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.2000, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.2000, Page 1
15 Miövikudagur 1. nóvember 2000 Anna skipti yfir í Fram Anna Steinsen skipti í gær yflr í Fram frá Val en hún lék mjög vel með Valsliðinu í fyrravetur og átti stóran þátt í að liðið varð bikar- meistari. Anna tók sér frí frá hand- bolta i sumar og haust en hefur ákveðið að taka fram skóna á ný og spila með Safamýrarliðinu. Eins og kunnugt er lék systir hennar, Arna, í mörg sigursæl ár með Fram og önnur systir hennar, Brynja, er að leika með efsta liði Nissandeildar kvenna, Haukum. -BB/ÓÓJ Ný skytta í ÍBV íslandsmeistaramir í kvenna- handbolta, ÍBV, hafa náð að tryggja sér tvo leikmenn áður en frestur til félagaskipta rennur út hér á landi, en eins og kunnugt er hefur ÍBV misst tvo leikmenn síðan deildar- keppnin hófst. Fyrst kom um helgina Anita Andreassen sem spilaði með ÍBV í fyrra en vildi reyna fyrir sér m.a. í Danmörku áður en hún kæmi til liðsins að nýju. Anita er örvhentur hornamaður en getur einnig leyst skyttuhlutverkið. Anita spilaði sinn fyrsta leik gegn Víkingum um helg- ina. Hinn leikmaðurinn kemur frá Júgóslavíu og heitir Tamara Mand- izch, en hún er rétthentur útileik- maður sem getur spilað allar stöður fyrir utan. Tamara hefur síðastliðin flögur ár spilað með Frankfurt i efstu deild í Þýskalandi. Nú þegar er búið að ganga frá félagaskiptum fyr- ir leikmanninn og vonir standa til þess að hún geti spilað með ÍBVj gegn Haukum í Hafnarflrði í kvölc en Tamara er væntanleg til/ landsins í dag. Þar með ætti leikmannavandræðum ÍBV að vera lokið en forráða-. * menn liðsins hafa þurft að, finna nýja leikmenn í nánast allar stöður liðs- dvsport@ff.is Tottenham tapaði Sex leikir fóru fram i gærkvöldi i enska deildabikam- um, Worthington Cup. Óvæntustu úrslit kvöldsins voru tvímælalaust ósigur úrvalsdeildarliðsins Tottenham á heimavelli á White Hart Lane fyrir 1. deildarliði Birming- ham, 1-3. Einnig tapaði Leeds fyrir Tranmere, 3-2, eftir framlengdan leik. Heiðar Helguson var eini íslendingurinn sem var að spila í deildabikarnum en hann kom inn á sem varamaður á 63. min- útu þegar Watford tapaði, 0-3, fyrir Manchester United. -ÓK Úrslit kvöldsins: Tottenham-Birmingham 1-3 NBA-deildin í körfubolta hófst í nótt: Lakers vann - Portland meö tíu stiga mun NBA-deildin i körfuknattleik hófst í nótt. Margir spennandi leikir fóru fram en hæst bar sigur meistara Los Angeles Lakers á Portland Trailblazers, 96-86. ÚrsUt leikja i nótt: Charlotte-Atlanta 106-82 Mas- hburn 23, B. Davis 20. Wesley 18, PJ Brown 14 - Henderson 23, Robinson 21, Jackson 10. Cleveland-New Jersey 86-82 Murray 17, Harpring 16, Coles 15 - A. Williams 20, Jackson 15, Newman 13. Washington-Orlando 86-97 Lopez 16, Howard 13, Richmond 10, Strickland 10 - McGrady 32, Amaechi 14, Armstrong 10, Garritty 10. Millwaukee-DaUas 93-97 AUen 26, CasseU 15, Hunter 12, Thomas 12 - Finley 26, , Nash 20, Nowitzki 16, i Najera 10. ] Philadelphia-New York i 101-72 ! Iverson 25, Kukoc 23, Ratliff 12, Snow 11 - Houston 21, Strickland 10, Rice 7. Detroit-Toronto 104-95 Stackhouse 44, Atkins i 21, Wallace 9 - Carter 26, Peterson 14, Oakley 13. 0-1 Adebola (15.), 0-2 Adebola (28.), 0-3 BurchUl (45.), 1-3 Anderton (60., víti). Bristol Rovers-Sunderland 1-2 0-1 Hutchison (48.), 1-1 EUington (63.), 1-2 Hutchison (88.). Tranmere-Leeds 3-2 0-1 Huckerby (25.), 0-2 Huckerby (33.), 1-2 Parkinson (51.), 2-2 Yates (75.), 3-2 Parkinson (120.). Watford-Manchester United 0-3 0-1 Solskjær (13.), 0-2 Yorke (52.), 0-3 Solskjær (81.). West Ham-Blackburn 2-0 1-0 Suker (66.), 2-0 di Canio (84., víti). Wimbledon-Middlesb. 1-0 1-0 Hartson (84., víti). Sacramento-Chicago 100-81 Webber 23, Stojakovic 23, Jackson 14, Christie 9 - Mercer 19, Brand 16, Fizer 16, El-Amin 11. Minnesota-Houston 106-98 Garnett 28, Brandon 22, Nesterovic 16- Mobley 33, Taylor 17, Francis 15. Indiana-San Antonio 85-98 MiUer 27, Croshere 17, O'Neal 16 - Robinson 22, Duncan 16, Daniels 12. LA CUppers-Utah 94-107 Mclnnes 20, Maggett 15, Rooks 11 - Malone 34, RusseU 19, Starks 18. Phoenix-Golden State 94-96 Robinson 26, Kidd 24, Marion 15 - MiUs 19, Fortson 18, Hughes 17. Los Angeles-Portland 96-86 O'Neal 36, Bryant 14, Rider 13 - WaUace 26, Smith 22, Augmon 10. Seattle-Vancouver 88-94 Payton 27, Baker 19, WUli- ams 18 - Abdur-Rahim 27, Dickerson 25. Bibby 15. -ósk ms. Pétur rekinn Pétur Guðmunds- son hefur verið rek- inn frá Val/Fjölni í ( Epsondeildinni körfubolta. Pétur tók við liðinu fyrir tímabilið en undir hans stjórn hefur liöið aðeins unnið einn af , fimm leikjuirý og það sætti j stjómin sig ekki við. Torfi Magnússon tekur við af Pétri ei hann hefi oft komið Vj sögu þjálfun Valsliðs- ins. -ósk ! Bésitir jgL. hluta Q• A « Anatoli Fedioukine, þjálfari Fram, og Halldór Ingóltsson. fyrirliöi Hauka, voru kosnir besti þjálfari og besti leikmaöur fyrsta hluta Nissandeíldar karla af blaöamönnum DV-Sport. Fedioukine hefur stjórnaö Framliöinu til sígurs í öllum leikjum sínum þrátt fýrir mikil forföll í leikmannahópnum vegná meíðsia og Halldór hefur leitt sína menn í Haukum tít sigurs í öllum sex leikjunum auk |>ess aö vera markahæstur í deíldinni og Vera meö bestu skotnýtingu í sinni stööu. DV-mynd Hilmar Þór v Sven Goran Eriksson hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Englendinga í knattspymu frá 1. júli árið 2001 til fimm ára. Hann verður fyrsti erlendi þjálfarinn til að stjóma enska liðinu og eru margir efins um þá skipan mála.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.