Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.2000, Qupperneq 2

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.2000, Qupperneq 2
16 MIÐVIKUDAGUR 1. NÓVEMBER 2000 MIÐVIKUDAGUR 1. NÓVEMBER 2000 25 Sport Sport afhendir handknattleiksmönnum viðurkenningar fyrir góðan árangur í fyrsta hluta NISSAIM H «1 ■ mmmJrn nmmmm -M m H VH deildar: Gunnar Viðarsson og Stefán Arnaldsson eru besta dómaraparið í Nissandeild karla en þeir fengu meðalein- kunnina 7,8 í þeim fjórum leikjum sem þeir dæmdu saman i fyrsta hluta. 1 öðru sæti eru Guð- jón L. Sigurðsson og Ólafur Haraldsson með meðaleinkunnina 6,8 og í þriðja sæti þeir Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson með 6,2 í meðaleinkunn. Halldór Ingólfsson úr Haukum var kosinn besti leikmaður fyrsta hluta en sex blaða- menn DV-Sport gefa atkvæði. Halldór fékk fimm af sex í boði. Al- exander Petersons, Gróttu/KR, fékk eitt. Við sama tœkifœri kusu blaðamenn DV- Sport besta þjálfarann og þar fékk Anatoli Fedoiukine, þjálfari Fram, flögur af sex at- kvæðum en Geir Sveinsson, þjálfari Vals, og Viggó Sig- urðsson, þjálfari Hauka, fengu síðan hvor sitt atkvæðið. Hér i opnunni i dag má finna upplýsingar úr tölfræði DV-Sport í fyrstu sex umferðun- um í Nissandeild karla. Þetta eru bœði þeir sjö flokkar sem DV- Sport útnefnir og myndar úr úrvalslið bestu skotmannanna en auk þess eru aðrir listar með áhugaverð- um tölfræðiupplýsing- um. -ÓÓJ Halldór Ingólfsson besti leikmaður fyrsta hluta Nissandeildar karla: af verðlaunum frá DV-Sport, bestur, markahæstur og nýtnastur „Það er gaman að fá öll þessi verðlaun en þetta er búin að vera alveg glimr- andi þyrjun hjá okkur i Haukum í vetur og það er vonandi að við náum að halda þessu áfram,“ segir Halldór Ingólfsson en hann fékk þrennu af verðlaunum frá DV-Sport í gær fyrir frammistöðu sína í fyrstu sex umferðunum. Halldór var valinn best- ur af blaðamönnum DV- Sport, er markahæsti leik- maður deildarinnar og sú hægri skytta sem nýtti skotin sín best á þessu tímabili. Þió hafiö þolad vel ís- landsmeistarapressuna: „Við höldum áfram stemningunni sem við fundum í fyrra þegar við tryggðum okkur titilinn og það er okkur mjög mikU- vægt. Viggó er að gera góða hluti, það er gaman á æfingum hjá honum og við skemmtum okkur vel. Við erum með flnan hóp, það komu góðir menn í stað þeirra sem við misstum og við höfum yfir engu að kvarta í upphafí mótsins." Hvernig reynist nýja íþróttahúsið á Ásvöllum? „Það er mjög gott að spUa í nýja húsinu, það er fínn andi þar og góð stemn- ing. Okkur hefur líka geng- ið mjög vel í fyrstu leikjun- um í húsinu, þrátt fyrir að við höfum reyndar tapað fyrsta leiknum í meistara- keppninni en það voru bara byrjendamistök. Það var líka alveg frábært að geta kvatt Strandgötuna með íslandsmeistaratitlin- um og við gátum því skUið sáttir við það góða hús.“ En hvað býr aó baki góðri spilamennsku þinni i upphafi móts? „Ég lenti í meiðslum fyr- ir tveimur árum og hef ver- ið hægt og bitandi að vinna mig út úr þeim. Svo hef ég æft vel í sumar og við kom- um aUir mjög vel undir- búnir, það hjálpar aUt tU. Ég er með fína leikmenn með mér liðinu, samspUið skipt- ir öUu upp á ár- angur og í raun sama hver skor- ar mörkin, bara að þau séu skor- uð.“ Hvaö finnst þér um umfjöllun DV- Sport í haust þar sem meiri tölfrœði er tekin saman? „Mér finnst þetta vera frábært framtak og hjálpar mikið við að ýta við þjóðar- sporti íslendinga. Það hafa áUir gaman af svona töl- fræði í kringum handbolt- ann og af því góða. AUar upplýsingar eru til hins betra og við komum eflaust tU með að nýta okkur þetta í vetur.“ -ÓÓJ ■ Besta hlutfallsmarkvarsla: ■ B Bjarni Frostason, Haukum 49,5% ■ I Roland Eradze, Val 46,8% ■ | Gísli Guðmundsson, ÍBV 42,9% | g Bergsveinn Bergsveinsson, FH 39,5% g _ Seabastian Alexandersson, Fram 38,9% _ Aðrir topplistar í deifdinni Besta vítanýting: (Lágmark 12 mörk úr vítum) Arnar Pétursson, Stjörnunni. 92,9% Hilmar Þórlindsson, Gróttu/KR 90% Halldór Ingólfsson, Haukum . 82,1% Guömundur Pedersen, FH . . 81,3% Jón Andri Finnsson, ÍBV . . . 80,8% Besta markvarsla í vítum: (Lágmark 15 víti á sig) Bjarni Frostason, Haukum . . 33,3% Hallgrímur Jónasson, ÍR . . . . 27,3% Hlynur Morthens, Gróttu/KR 26,3% Reynir Þór Reynisson, Aftureldnigu 25% Gísli Guðmundsson, ÍBV.....25% Flest hraðaupphlaupsmörk: Björgvin Rúnarsson, Stjörnunni . 13 Svavar Vignisson, ÍBV.........10 Andreas Stelmokas, KA..........9 Hafsteinn Hafsteinsson, Stjörnunni 9 Einar Örn Jónsson, Haukum .... 8 Markahæsti leikmaður: Halldór Ingólfsson, Haukum . 53/22 Alexander Petersons, Gróttu/KR 40 Hilmar Þórlindsson, Gróttu/KR . 39/18 Guðjón Valur Sigurðsson, KA . 37/11 Jaliesky Garcia, HK........36/10 Heimir Örn Árnason, KA.......34 Björgvin Rúnarsson, Stjörnunni 34/2 Björn Hólmþórsson, Breiðabliki 34/8 Mindaugas Andriuska, ÍBV ... 33/6 Bjarki Sigurðsson, Aftureldingu . 32/13 Besta skotnýting: Magnús Már Þórðarson, Aftureld. . 92% Maxim Fedioukine, Fram.......87% Bjarki Sigurðsson, Val ......79% Hálfdán Þóröarson, FH........76% Róbert Gunnarsson, Fram .....75% Magnús A. Magnússon, Gróttu/KR 75% Hjörtur Hinriksson, FH ......72% Jón Karl Bjömsson, Haukum...71% Aliaksandr Shamkuts, Haukum ... 69% Svavar Vignisson, ÍBV........68% Einar Öm Jónsson, Haukum....67% Guðni Bergsson heidur áfram að skora fyrir Bolton og í gærkvöldi skor- aöi hann fyrsta markið i 3-1 sigri á QPR í ensku 1. deildinni. Stjörnuliðinu í Nissandeild kvenna berst liðsstyrkur frá Hvíta-Rússlandi nk. fimmtudagskvöld. Leikmaðurinn er hvítrússneskur landsliðsmaður, á 30 landsleiki að baki, hefur spilað sem hornamaður með landsliðinu en getur að sögn Siggeirs Magnússonar, þjálf- ara Stjörnunnar, vel nýst sem skytta. Birgir Sigurðsson, fyrrum leikmaður Víkings í handboltanum, landsliðs- maður og þjálfari Breiðabliks á síð- asta ári, hefur skipt yfir í HK. Örvar Rúdolfsson, sem staöið hefur í marki Fylkis i handboltanum síð- astliðin ár, hefur skipt aftur í sitt gamla félag, Val. Björg Gilsdóttir hefur skipt úr Hauk- um í FH en þessi 37 ára línumaður gæti þá fengið að spila með dóttur sinni, Ragnhildi Guómundsdóttur (Karlssonar), en Ragnhildur, sem er 16 ára, hefur spilað í meistaraflokki i vet- ur. -ÓK/ÓÓJ Besta skotnýting vinstri homamanna: Maxim Fedioukine, Fram 86,7% Jón Karl Björnsson, Haukum 70,6% Páll Þórólfsson, Aftureldingu 64,3% Ingvar Sverrisson, Val 63,0% Þorvarður Tjörvi Ólafsson, Haukum 63,0% Besta skotnýting hægri homamanna: Bjarki Sigurösson, Val 78,9% Hjörtur Hinriksson, FH 72,2% Einar Örn Jónsson, Haukum 66,7% Björgvin Rúnarsson, Stjörnunni 60,4% Giedrius Cserniauskas, KA 56,7% Besta skotnýting vinstri skyttu: Júlíus Jónasson, Val 65,4% Vihelm Bergsveinsson, Fram 57,9% Guöjón Valur Sigurösson, KA 51,0% Galskauskas Gintas, Aftureldingu 50,8% Heimir Örn Árnason, KA 47,9% Lágmark 12 mörk skoruð eða 80 skot á sig í marki Besta skotnýting línumanna: Magnús Már Þórðarson, Aftureldingu 91,7% Hálfdán Þóröarson, FH 75,9% Róbert Gunnarsson, Fram 75,0% Magnús Agnar Magnússon, Gróttu/KR 75,0 % Aliaksandr Shamukuts, Haukum 69,2% Besta skotnýting leikstjórnanda: Savukynas Gintaras, Aftureldingu 64,4% Snorri Steinn Guðjónsson, Val 58,3% Óskar Elvar Óskarsson, HK 52,4% Valur Örn Arnarsson, FH 50,0% Kárl Marls Guömundsson, ÍR 50,0% Besta skotnýting hægri skyttu: Halldór Ingólfsson, Haukum 63,8% Hjálmar Vilhjálmsson, Fram 61,0% Alexander Petersons, Gróttu/KR 56,3% Valdimar Grímsson, Val 54,5% Daníel Ragnarsson, Val 53,1% TOLFRÆÐi Snort SPORT Nádu árangri! Hollusta alla leið. — - ... Ki Bestir eftir 6 umferöir. Efri roö fra vinstri: Maxim Fedioukine, Fram, Bjarki Sigurðsson, Val, Halldor Ingolfsson, Haukum, Anatoli Fedioukine, þjálfari Fram, Gunnar J. Viðarsson dómari. Neðri röð: Magnús Már Þórðarson, Aftureldingu, Júlíus Jónasson, Val, og Savukynas Gintaras, Aftureldingu. DV-mynd Hilmar Pór Bjarm Stefán Arnaldsson besti dómarinn ásamt Gunnari J. Viðarssyni. Stefán var staddur á Akureyri og fékk verðlaun sín afhent þar. DV-mynd G.Bender ÖV-Sport fylgist grannt með handbolta og körfubolta karla og kvenna í vetur og verðlaunar þá bestu lesendur hafa tekið eftir hef- handknattleik kvenna verða afhent hendum við jafnmargar viðurkennir rrt verið með miöe öfluea tnl- snmu verðlaun oe hiá knrlum fvrir ar í knrfuknattleik kvenna Landslid íslands í knattspyrnu notar Leppin sport Eins og lesendur hafa tekið eftir hef- ur DV-Sport verið með mjög öfluga töl- fræði í gangi frá því að keppnistímabil- in i handknattleik og körfuknattleik hófust í haust. I vetur mun DV-Sport birta reglulega niðurstöður tölfræðinnar og verðlauna þá leikmenn, þjálfara og dómara sem standa sig best, bæði hjá konum og körlum. í dag birtum við fyrstu niður- stöður og verðlaunum þá sem staðið hafa sig best í Nissandeildinni í hand- knattleik karla í fyrstu sex umferðun- um. Það verður einnig gert í karla flokki að loknum 13 umferðum, 20 um- ferðum og síðan heildarúttekt í lokin. I handknattleik kvenna verða afhent sömu verðlaun og hjá körlum, fyrir frammistöðuna fyrir áramót og eftir áramót. Þriðja afhendingin verður síð- an að lokinni deildakeppninni. Fjölmörg verðlaun í körfuknatt- leik karla og kvenna í körfuknattleik karla og kvenna mun DV-Sport verðlauna bestu leik- mennina, þjálfarana og dómarana þrí- vegis í vetur. Fyrst verða afhentar fjölmargar við- urkenningar um miðjan desember fyr- ir frammistöðuna í fyrri helmingi Ep- son-deildar karla. Um svipað leyti af- hendum við jafnmargar viðurkenning- ar í körfuknattleik kvenna. Verðlaun fyrir síðari hluta Islands- mótsins verða afhent í byrjun mars. Þegar deildakeppnum í karla- og kvennaflokki lýkur verður síðan þriðja afhendingin, i byrjun mars áður en úr- slitakeppnir hefjast. Rétt er að taka fram að verið er að verðlauna leikmenn, dómara og þjálf- ara, fyrir frammistöðuna í þremur hlutum íslandsmótanna í handknatt- leik og körfuknattleik og síðan í lokin munum við leggja árangurinn saman í vetur og verðlauna fyrir hann i heild. -SK/-ÓÓJ Frostason - sá markvöröur Nissandeildarinnar sem hefur variö best allra samkvæmt tölfræöi DV- Sport. Bjarni er flugmaöur og æfir oft á öörum tímum en félagar hans f Haukum. DV-mynd HÞG Tók við styttunni fyrir flugið til USA Bjarni Frostason, hinn snjalli markvörður Hauka i handknattleik, er besti markvörður Nissandeildarinnar það sem af er leiktíðinni. Segja má að Bjarni hafi tekið flugið strax í upphafi móts í orðsins fyllstu merkingu en hann starfar sem flugstjóri hjá Flugleiðum. Bjarni gat ekki verið viðstaddur í gær þegar DV-Sport afhenti handknattleiks- mönnunum verðlaun sín. Hann tók við þeim fyrr um daginn og flaug síð- an til Bandaríkjanna klukkkan fjögur í gær. Fyrr um daginn hafði hann æft einn síns liðs en slíkt verður hann oft að gera vegna vinnu sinnar. Bjami var kosinn maður leiksins eftir leik Hauka og HK á dögunum og varði þá 22 skot. -SK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.