Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.2000, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.2000, Side 1
15 16 02 25 DV eignaöist Norðurlandameistara í dansi um helgina þegar Jonatan Arnar Örlygsson, einn af blaöberum blaösins, vann Noröurlandameistaratitilinn i tlokki 11 til 12 ára asamt Holmtriöi Björnsdottur. Jönatan sést hér meö verölaunapeninginn sinn, bikarinn og svo aö sjálfsögöu blaðburöarpokann meö DV á rettum staö, þaö er á leið til lesenda sinna. DV-mynd E.OI. Mickelson lék best allra Bandaríski kylf- ingurinn Phil Mickel- son bar sigur úr býtum á stórmóti atvinnu- manna í Atlanta í fyrrinótt. Mickelson lék hringina fjóra á 267 höggum en landi hans Tiger Woods varö í ööru sæti á 269 höggum. Emie Els, Nick Price og Vijay Singh komu í næstum sætum á 273 höggum. Mickelson fékk 80 milljónir króna fyrir sigurinn. -JKS Phil Mickelson lék frábært golf í Atlanta. Ragnar átti góðan leik Ragnar Óskarsson og samherjar hans í franska handknatt- leiksliðinu Dunker- que töpuðu fyrir Montpellier, 30-25, í deildarkeppninni um helgina. Ragnar, sem skoraöi sex mörk, sagði að þetta hefði verið hörku- leikur en Montpelii- er er mjög erfítt heim að sækja. Dunkerque er í 9. sæti deildarinnar með 8 stig en efst er Montpellier með 18 stig. Ragnar er í hópi markahæstu leik- manna með 32 mörk. -JKS AIK hefur auga á Teiti Sænska liðið AIK frá Stokkhólmi hefur auga á Teiti Þórðar- syni sem næsta þjálf- ara liðsins. Nokkrir þjálfarar er nefndir í sænsk- um miðl- um í gær en| Skot- hm Stuart Baxter sagði starfi sínu lausu fyrir helg- ina. Teitur er samn- ingsbundinn norska liðinu Brann en hann hefur náð góð- um árangri með það því það lenti i öðru sæti í 1. deildinni. -JKS Hlynur þjálfar í Eyjum Á fréttavef ÍBV í gær kom fram að Hlynur Stefánsson hefur tekið að sér að þjálfa þá leikmenn ÍBV sem staddir verða í Eyjum í vetur. Njáll Eiðs- son, sem Eyjamenn á næsta tímabili, mun hins vegar sjá um þjálfun leikmanna liðsins sem dvelja í Reykja- vík i vetur. Fram kemur að Hlynur ætlar að æfa á full- irni krafti með liðinu en hann hefur ekki ákveðið sig hyort hann leikur með ÍBV næsta sumar. -JKS dvsport@ff.is Þriðjudagur 7. nov. 2000 Bradford rak Hutchings Enska úrvalsdeildarliðið BradfordCity r ak i gær Chrís Hutchings úr starfi knattepyrnusti^Uöið ^ unniö einn leik^af 12 urv gl tímabundið eða þangað tú nyr ma^ finnst í starfið. Chris Hutchings

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.