Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.2000, Síða 2
Sport
KR-ingar:
Hafa rætt
við Sigurð
Samkvæmt áreiðanlegum
heimildum blaðsins hafa
íslandsmeistarar KR-inga í
knattspyrnu rætt lauslega við
Skagamanninn Sigurð Jónsson
um að gerast leikmaður
félagsins. Sigurður á einnig í
viðræðum við Keflvíkinga sem
vilja fá hann sem spilandi
þjálfara.
Samkvæmt heimildum hefur
viðræðum Sigurðar við
Keflvíkinga miðað áfram þó
hægt fari. Sigurður mun reyna
til þrautar að ná samningum
við Keflvíkinga áður en hann
snýr sér að KR-ingum.
TI/Q
ívar leggur
skóna á hilluna
ívar Bjarklind, sem gekk í
raðir KR-inga í knattspyrnu á
sl. sumri, hefur tilkynnt þeim
að hann leiki ekki með liðinu á
næsta timabili. fvar kom til KR
á miðju tímabili frá ÍBV og
skrifaði undir tveggja og hálfs
árs samning. Hann lék 10 leiki
með vesturbæjarliðinu.
Þetta er í annað skiptið á
skömmum tíma sem ívar tekur
sér hvíld en hann kom einmitt
úr slíkri hvíld tO KR og er allt
eins litið á að hann hafi lagt
skóna endanlega á hilluna.
-JKS
Keflavík-Hamar 91-77
0-2, 4-10, 14-14, (24-20), 30-20, 30-27,
36-34, (48-38), 54-38, 67-55, 70-60,
(71-64), 75-64, 81-66, 89-72, 91-77.
Stig KR: Calvin Davis 35, Jón Nor-
dal Hafsteinsson 15, Hjörtur Harðar-
son 12, Albert Óskarsson 10, Guðjón
Skúlason 7, Gunnar Einarsson 5, Sæ-
mundur Oddsson 4, Magnús Þór
Gunnarsson 2, Birgir Örn Birgisson
1.
Stig Keflavíkur: Chris Dade 26,
Skarphéðinn Ingason 17, Pétur Ingv-
arsson 15, Ægir Hrafn Jónsson 12,
Svavar Pálsson 4, Gunnlaugur Er-
lendsson 3.
Fráköst: Keflavík 36 (27 í vörn, 9 í
sókn, Davis 15), Hamar 30 (23 i vörn,
7 í sókn, Ægir 6).
Stoósendingar: Keflavík 14 (Guðjón
5), Hamar 18 (Lárus, Pétur og Dade 4)
Stolnir boltar: Keflavík 14 (Davis 5),
Hamar 14 (Dade 5).
Tapaðir boltar: Keflavík 24, Hamar
23.
Varin skot: Keflavík: 11 (Davis 6,
Jón 5), Hamar: 4 (Ægir, Skarphéðinn
2).
3ja stiga: Keflavík 15/4, Hamar 16/5.
Vlti: Keflavík 28/17, Hamar 18/14.
Dómarar (1-10): Helgi Bragason og
Eggert Aðalsteinsson (7).
fíœói leiks (1-10): 7.
Áhorfendur: 200.
Maður leiksins:
Calvin Davis, Keflavík.
Olson hættur
Staffan Olson hefur gefið þá
yfirlýsingu út að hann sé hættur
að leika með sænska landsliðinu
í handknattleik. Olson hefur ver-
ið einn burðarásinn í hinu sigur-
sæla liði Svía. Hann lék 308
landsleiki og skoraði í þeim 745
mörk. Talið er líklegt að hann
leiki eitt ár til viðbótar með Kiel.
-JKS
í fríið á
toppnum
Keflvíkingar fara í frí á toppi
deildarinnar eftir 91-77 sigur á
Hamarsmönnum á heimavelli.
Það var jafnræði með liðunum í
fyrsta leikhluta og stefndi í jafnan
leik en Keflvíkingar áttu góðan
lokakafla í fyrri hálfleik sem færði
þeim 10 stiga forskot. Keflvíking-
ar beittu 2:2:1 pressuvörn til aö
byrja með, og fóru niður í 2:3
svæðisvörn og Hamarsmenn
misstu mikið af boltum við það.
Calvin Davis var atkvæðamikiO
undir báðum körfum og Jón Nor-
dal Hafsteinsson kom sterkur inn.
Hjá gestunum voru Skarphéðinn
Ingason og Chris Dade þeir einu
sem létu eitthvaö að sér kveða.
í seinni hálfleik virtust Keflvík-
ingar slaka á og Hamarsmenn
minnkuðu muninn í sjö stig, og
lék þjálfarinn, Pétur Ingvarsson,
vel og Hamar var ekki á því að gef-
ast upp, en Keflvíkingar fóru þá í
gang og Davis virtist óstöðvandi
undir körfunum, og Keflvíkingar
kláruðu leikinn í upphafi síðasta
leikhluta og munurinn hélst í 10
til 15 stigum til leiksloka.
Calvin Davis er einn allra besti
erlendi leikmaður sem komið hef-
ur til landsins, skilar góðum tölum
i nánast öllum þáttum leiksins og
með hann undir körfunni fara
andstæðingarnir ekki mikið með
boltann upp að körfu. Jón átti
einnig mjög góðan leik sem og
Hjörtur. Hjá gestunum lék Skarp-
héðinn Ingason best. Chris Dade
og Ægir Hrafn áttu ágætan leik, og
Pétur átti góðan seinni hálfleik.
- EÁJ
DV eftiir til teiknisamkeppni
meðal krakka á grunnskólaaldri.
Viðfangsefnið er jólakortDV og
þurfa innsendarmyndirað vera
ði fyrirjólalu
Toy Story 2
myndband
Skilafrestur er til iaugardagslns 20. nóvember nk.
Utanáskrift er: DV-Jólakort, Þverholti 11,105 Reykjavík
4-
MIÐVIKUDAGUR 15. NÓVEMBER 2000
MIÐVIKUDAGUR 15. NÓVEMBER 2000
Valur - KR 66-88
2-0, 7-12, 9-17, (16-27), 25-34, 25-45,
(29-47), 32-56, 40-61, (49-66), 55-79,
60-86, 66-88
Stig KR: Ólafur Ormsson 30, Magni
Hafsteinsson 16, Arnar Kárason 10,
Jónatan Bow 8, Keith Vassefl 6, Jón
Arnór Stefánsson 5, Steinar Kaldal
4, Hjalti Kristinsson 4, Ófafur
Ægisson 3.
Stig Vals: Bryan Hill 20, Kjartan
Orri Sigurðsson 18, íijarki
Gústafsson 10, Herbert Arnarson 7,
Guðmundur Björnsson 6, Pétur
Sigurðsson 4, Sigurbjörn Björnsson
1.
Fráköst: Valur 38 (22 í vörn, 16 í
SÓkn, Hill 21), KR 42 (28 í vörn, 14 í
sókn, Magni 9).
Stoðsendingar: Valur 15
(Guðmundur 3), KR 22 (Arnar 5).
Tapaóir boltar: Valur 24, KR 18.
Varin skot: Valur 5 (Hill 4), KR 7
(Magni 2).
3ja stiga: Valur 3/17, KR 12/22.
Víti: Valur 12/18, KR 10/18.
Dómarar (1-10): Sigmundur Her-
bertsson og Einar Skarphéðinsson (8).
Gϗi leiks (1-10): 7.
Áhorfendur: 150.
Maður leiksins:
Ólafur Ormsson, KR.
Auðvelt
- hjá KR-ingum gegn döpru Valsliði
KR-ingar spiluðu sinn þriðja leik á
jórum dögum þegar þeir sóttu Val
íeim í gærkvöld. Það kom ekki að
ök og unnu þeir auðveldan sigur á
íeimamönnum, 88-66, og var sigur-
:nn fyrirhafnarlítill. KR komst 16
;tigum yfir strax í fyrsta leikhluta og
ittu Valsmenn aldrei möguleika.
jlafur Ormsson var frábær í fyrri
lálfleik og hitti úr öllum mögulegum
}g ómögulegum skotum. Seinni hálf-
eikur var aðeins formsatriði og gat
[ngi, þjálfari KR, hvílt sína helstu
uenn megnið af hálfleiknum. Vals-
nenn tefldu fram nýjum erlendum
eikmanni og komst hann vel frá
eiknum. Samherjar hans hefðu mátt
lýta sér krafta hans betur en eiga ef-
aust eftir að læra betur inn á hann.
íjartan Orri átti fínan leik og var
lestur ásamt Bryan Hill en aðrir
voru daprir. Athygli vakti að Her-
bert Arnarsson var langt frá sínu
besta og nánast óþekkjanlegur frá
fyrri tíð. Hjá KR var Ólafur bestur og
er eflaust að spila sig langt inn í
landsliðið hjá Friðriki Inga. Magni
og Arnar skiluðu sínu þegar á þurfti
að halda en Keith Vassell gat tekið
það rólega að þessu sinni.
Mótspyrnan var lítil í þessum leik en
ljóst er að nærvera Vassell hefur góð
áhrif á KR-liðið. „Við höfum unnið 4
leiki í röð í deildinni og erum sáttir
við það. Við spiluðum kannski ekki
eins og við getum best en menn voru
tilbúnir og baráttan var til staðar.
Vörnin var fín sem er mjög jákvætt.
Menn eru þreyttir eftir helgina en
voru einbeittir að klára þennan leik,“
sagði Ólafur, fyrirliði KR, eftir leik-
inn. -BG
Barningur
bikarhafa
- gegn sprækum Isfirðingum í fiörugum leik
Nýbakaðir Kjörísmeist-
arar Grindvíkinga áttu í
mesta basli með spræka ís-
firðinga sem eru enn án
vinnings i úrvalsdeildinni.
Heimamenn náðu ekki að
síga fram úr fyrr en í síð-
asta leikhluta og þá var
eins og ísfirðingar tryðu
því ekki að þeir gætu unn-
ið leikinn.
Leikurinn fór fjörlega af
stað, mikið skorað í byrjun
og fátt um varnir. Heima-
menn voru sjálfsagt enn
með hugann við síðustu
helgi og virtust með hálfan
hugann við leikinn. ísfirð-
ingar voru hins vegar ein-
beittir og náðu góðum köfl-
um í leiknum og leiddu í
hálfleik. Þriðji leikhlutinn
var jafn og munurinn 1-4
stig. Heimamenn sem léku
án Guðlaugs Eyjólfssonar,
sem var veikur, þurftu að
láta Kim Lewis setjast á
bekkinn um miðjan leik-
hlutann og fór þá um
marga áhorfendur sem áttu
allt eins von á því að ísfirð-
ingar færu með sigur af
hólmi. Lewis kom inn á í
síðasta leikhluta og það
ásamt því að ísfirðingar
virtust missa móðinn gerði
herslumuninn fyrir heima-
menn sem lönduðu kær-
komnum sigri.
Ekki er hægt að segja að
meistarabragur hafi verið á
liði Grindvíkinga sem náði
sér aldrei á strik í leiknum.
Páll Axel var sá eini sem
lék af eðlilegri getu og átti
skínandi leik. Kim Lewis
voru mjög mislagðar hend-
ur og sýndi lítið fyrr en i
lokin. Hjá ísfírðingum átti
Dwayne Fontana góðan
leik ásamt þeim Sveini
Blöndal og Baldri Jónas-
syni.
„Við vorum sennilega of
hátt uppi eftir góða helgi og
sjálfsagt hefur eitthvað
vanmat verið í mínum
mönnum. Það verður þó
ekki tekið af ísfírðingum
að þeir léku vel og stjórn-
uðu leiknum. Stigin voru
góð en við veröum að gera
betur ef við ætlum að
standa okkur í deildinni,"
sagði Einar Einarsson,
þjálfari Grindvíkinga, eftir
leikinn.
„Við vorum rosalega ná-
lægt þessu. Við komum ein-
beittir til leiks og höfum
nýtt tímann að undanfórnu
vel. Við vorum með í leikn-
um allan tímann en gáfum
þeim eftir í seinni hálfleik
og í lokin var eins og við
misstum trúna á því að
geta unnið en við vorum
aðeins hársbreidd frá því.
Að mínu mati var þetta
besti leikurinn okkar í vet-
ur og ég hef trú á því að
þetta fari að koma hjá okk-
ur. Við erum að fá stóran
mann til okkar og með hon-
um kemur góð hæð í liðið
og mér líst vel á framhald-
ið,“ sagði Karl Jónsson,
þjálfari KFÍ, í leikslok. -FÓ
Kraftmiklir
- ÍR-ingar sigruöu stefnulausa Þórsara
Það voru ákveðnir og kraftmikl-
ir ÍR-ingar sem sigruðu kraftlitla
og stefnulausa Þórsara í Selja-
skóla í gærkvöld, 95-76. Góður
vamarleikur gerði útslagið i
leiknum því norðanmenn áttu
ekkert svar við pressuvörn og
svæðisvöm heimamanna.
Fyrri hálfleikur var í jafnvægi
allan tímann en ÍR-ingar leiddu í
hálfleik með einu stigi. Skemmti-
legur og fjölbreyttur sóknarleikur
var áberandi en minna fór fyrir
varnarleiknum.
Heimamenn spiluðu svæðis-
vörn mestan hluta síðari hálfleiks
og beittu einnig góðri pressuvörn.
Þessi varnarleikur skilaði þeim á
endanum nítján stiga sigri.
Hjá ÍR spilaði Hreggviður
Magnússon mjög vel enda spilaði
hann mun agaðar en hingað til í
vetur. Eiríkur Önundarson og
Cedric Holmes voru einnig áber-
andi í sóknarleiknum. Allt liðið
skilaði hins vegar frábærum varn-
arleik í siðari hálfleik.
Hjá Þór var Óðinn Ásgeirsson
góður, sérstaklega í fyrri hálfleik,
en þá skoraði hann tuttugu og
fimm stig. Aðrir leikmenn þeirra
virtust ekki ná sér upp úr meðal-
mennskunni.
ÍR-ingar spiluðu af miklu meiri
krafti og leikgleði í þessum leik.
Einnig voru fleiri leikmenn í
þeirra liði sem ógnuðu í sóknar-
leiknum. Hjá gestunum var það
áberandi hversu leikstjórnunin
virtist vefjast fyrir þeim. Þeir
réttu heimamönnum boltann
trekk í trekk á silfurfati og slíkt
gengur einfaldlega ekki ef árang-
ur á að nást. -MOS
|EPSON
DEILDIIM
Staðan
Keflavfk 8 7 1 730-628 14
Grindavík 8 6 2 730-651 12
TindastóU 8 6 2 665-607 12
Njarövík 8 5 2 668-613 10
Haukar 7 5 2 598-544 10
Hamar 8 4 4 629-663 8
ÍR 8 4 4 681-682 8
KR 8 4 4 635-636 8
Þór A. 8 3 5 650-685 6
Skallagrimur 8 2 6 605-706 4
Valur 8 1 7 580-654 2
KFÍ 8 0 8 678-780 0
Eiríkur Önundarson, ÍR, sækir hér aö körfu Þórsara en Óöinn Ásgeirsson, besti maöur Þórsara, er tii varnar en oft á tíöum var
lítiö um varnir hjá noröanmönnum í leiknum. DV-mynd E.ÓI.
Siöasti leikur 8. umferðar
verður háður I kvöld og mætast
þá Njarðvík og Haukar í Njarðvík
og hefst leikurinn klukkan 20.
Eftir leikinn í kvöld verður
gert hlé á mótinu. íslenska lands-
liðið hefur undirbúning sinn fyrir
leikina gegn Úkraínu og Belgíu í
Evrópukeppninni. Leikið verður
við Úkraínu í Reykjavík 22. nóv-
ember og við Belga ytra um aðra
helgi.
IR-Þór Ak. 95-76
0-2, 5-2, 9-9, 14-13, 14-21, (19-22),
22-22, 26-31, 35-35, 45-41, (49^8),
5148, 59-50, 63-53, 63-59, (66-61),
68-61, 75-64, 83-66, 87-70, 95-76.
Stig ÍR: Hreggviður Magnússon 28,
Eiríkur Önundarson 26, Cedrick
Hofmes 17, Ólafur Sigurðsson 8, Sig-
urður Þorvaldsson 6, Guðni Einars-
son 4, Steinar Arason 3, Ásgeir
Bachmann 2, Halldór Kristmanns-
son 1.
Stig Þórs: Óðinn Ásgeirsson 25,
Clifton Bush 17, Magnús Helgason
12, Einar Örn Aðalsteinsson 6, Haf-
steinn Lúövíksson 5, Guömundur
Oddsson 4, Sigurður Sigurðsson 3,
Guðmundur Aðalsteinsson 2, Einar
Hólm Davíðsson 2.
Fráköst: ÍR 32, Þór 33.
Stoðsendingar: ÍR 22 (Eiríkur 11)
Þór 16 (Einar Hólm 4).
Stolnir boltar: ÍR 13 (3 Eiríkur,
Cedrick og Guðni) Þór 8 ( 4 Clifton)
Varin skot: ÍR 3 (Cedrick 2) Þór 2 (1
Einar Ömpg Hafsteinn).
3ja stiga: ÍR 6/18 Þór 6/21.
Vlti: ÍR 14/20, Þór 13/22.
Dómarar: Jón Bender og Jón Halldór
Eðvaldsson (8).
Gϗi leiks: 7.
Áhorfendur: 100.
Maöur leiksins:
Hreggviöur Magnússon, ÍR.
Grindavík- KFÍ 99-91
3-0, 3-4, 9-9, 19-14, 22-21, 29-21,
(31-30), 35-43, 43-52, (50-50), 57-58,
62-62, 70-70, (72-74), 77-74, 84-84,
95-84, 95-89, 99-91.
Stig Grindavikur: Páll Axel Vil-
bergsson 38, Kim Lewis 22, Pétur
Guðmundsson 18, Kristján Guðlaugs-
son 8, Elentínus Margeirsson 7,Guð-
mundur Þór Ásgeirsson 3, Davíð Þór
Jónsson 2, Dagur Þórisson 1.
Stig KFÍ: Dwayne Fontana 35,
Sveinn Blöndal 24, Baldur fngi Jónas-
son 16, Branislav Dragojlovic 6, Hrafn
Kristjánsson 5, Ingi Freyr Vilhjálms-
son 3, Gestur Sævarsson 2.
Fráköst: 43. (15 í sókn, 28 í vörn,
Lewis 14), KFÍ: 41 (16 í sókn, 25 í vörn,
Fontana 23).
Stoðsendingar: Grindavik 31 (Páll 8),
KFI 21 (Hrafn 7).
Stolnir boltar: Grindavík 12 (Lewis
5), KFÍ 7 (Hrafn 4).
Tapaóir boltar: Grindavík 13, KFI
15.
Varin skot: Grindavík 2 (Lewis,
Páll), KFl 2 (Sveinn, Fontana).
3ja stiga: Grindavík 24/8, KFÍ 25/9.
Víti: Grindavík 21/25, KFÍ 14/22.
Dómarar (1-10):
Rögnvaldur Hreiðarsson og Rúnar
Gislason 7.
Gteði leiks (1-10): 5.
Áhorfendur: 200.
Maöur leiksins: Páll Axel
Vilbergsson, Grindavík.
+
Sport
Shawn Myers, Tindastóli.
Spennufall
Það var engu líkara en
spennufall hefði orðið í Tinda-
stólsliðinu eftir undanúrslitin í
Kjörísbikamum. Stemmnings-
leysi eru einkunnarorðin um
leikinn gegn Skallagrími í
gærkvöld. Leikurinn var jafn og
spennandi allan tímann, en samt
ekki skemmtilegur, enda lögðu
gestirnir greinilega áherslu á að
dempa niður hraðann. Það voru
gestirnir sem sýndu meiri bar-
áttu lengst af og ekki fyrr en í
síðasta leikhlutanum sem
heimamenn tóku við sér með
Shawn Mayers i broddi fylking-
ar. Tvær þriggja stiga körfur frá
Mayers í röð undir lokin gerðu
út um leikinn, en annars var
hittninni ekki fyrir aö fara hjá
Stólunum í gærkvöld.
Nokkur hiti færðist í leikinn
undir lokin og skall Ómar Sig-
marsson, leikmaður Tindastóls, í
gólfið eftir samskipti við Sigmar
Egilsson og vildi Ómar fá eitt-
hvað fyrir sinn snúð, en þessir
leikmenn voru búnir að kljást
allan leikinn.
Hjá Tindastóli var Mayers
besti maður eins og oftast áður
og Svavar barðist mjög vel en
flestir aðrir voru í daufara lagi.
Hjá Skallagrími átti Warren
Peebles mjög góðan leik, Sigmar
einnig góður og Ermolinski
drjúgur að vanda. -ÞÁ
Warren Peebles, Skallagrími
Tindastóll-Skallagrímur 87-78
2-9, 12-9, 14-16, (20-19), 28-27, 29-32,
41-34, (42-41), 46-49, 50-49, (55-52),
59-55, 65-59, 71-64, 74-66, (87-78).
Stig Tindastóls:
Shawn Mayers 24, Tony Pomones 17,
Kristinn Friðriksson 11, Lárus Dagur
Pálsson 10, Michail Andropov 10,
Svavar Birgisson 9, Friðrik Hreins-
son 4 og Ómar Sigmarsson 2.
Stig Skallagríms:
Warren Peebles 25, Sigmar Egilsson
14, Alexander Ermolinsky 11, Egill
Egilsson 9, Evgini Tomolinski 8, Ari
Gunnarsson 5, Pálmi Sævarsson 4 og
Hafþór Ingi Gunnarsson 2.
Fráköst: Tindastófl 37, (7 sókn, 30
vörn, Mayers 12), Skallagrímur 36, (12
í sókn, 26 í vörn, Peebles 11)
Stoðsendingar: Tindastóll 15 (Pomo-
nes 4) Skallagrímur 25 (Peebles 12)
Stolnir boltar: Tindastóll 2, Skalla-
grímur 12 (Peebles 6).
Tapaðir boltar: Tindastóll 13,
Skallagrímur 13.
Varin skot: TindastóU 6, Mayers 4,
SkaUagrímur 0.
3ja stiga: Tindastóll 3/13, Skalla-
grímur 10/20
Víti: Tindastóll 14/21, Skallagrímur
6/10.
r
Dómarar (1-10): Björgvin Rúnars-
son og Erlingur Erlingsson (7).
Gϗi leiks (1-10): 6.
Áhorfendur: 240.
Maöur leiksins: Shawn Myers,
Tindastóli.