Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.2000, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.2000, Blaðsíða 1
ÞRIÐJUDAGUR 19. DESEMBER 2000 17 10 GHz örgjörvar eftir 10 ár Bls. 21 Blýlaust bensín drepur fugla Bls. 22 Áhugaverðir leikir Bls. 19 tölvui tækni og vísinda PlayStation Fitliö slegið af; Fyrsta kynslóð f PlayStation 2 sem f kom út í Japan var i þeim annmörkum j háð að til þess að | horfa á DVD þurfti að fitla eitthvað I við stýripinnann og velja rekla fyrir j DVD af minniskorti. Nú hefur þetta j ferli verið slegið af og virkar DVD- f möguleiki PlayStation 2 án alls fitls. | Við þessa betrumbót virðist eitt- f hvað hafa farið úrskeiðis þvi ,að ' nokkrir tölvuleikir sem voru gerðir f fyrir gömlu PlayStation-vélina virka j ekki lengur á PlayStation 2. Sem betur fer eru þetta þó aðeins fáir titlar. Meðal þeirra PlayStation- leikja sem virka ekki á PlayStation 2 fcftir breytinguna eru leikir eins og 5>ky Surfer frá Idea Factory, “Reiselied frá Konami og Golf Parad- ise frá T & E Soft. Plánetur á „íbú- anlegum" svæð- um finnast Stjarnfræðingar sem vinna við Angló-ástr- alska sjónaukann i Ástralíu fundu fyrir stuttu þrjár nýjar plánetur sem eru á braut um sólstjörn- ur í svipaðri Qarlægð og Jörðin er frá Sólinni sem talið er vera svokallað „íbúanlegt svæði“. Engin plánetanna er lík Jörðinni heldur eru þær allar á stærð við Júpit- er, stærstu I . . A'fl plánetuna í okkar sól- keiTi. Stjarn- ti'a'omgarni!' ffl telja ekki mögulegt að búa á sjálfum plánetun- um en hins vegar gæti verið að mögu- legt að finna hagstæð skilyrði til bú- setu á hugsanlegum tunglum sem væru á braut um þær. Pláneturnar eru allar í „stuttri" Qarlægð frá okkar sólkerfi. Nú er tala þekktra pláneta sem fara um „íbúanleg svæði“ í kringum sól- stjörnur komin í 50. í öllum tilvikum er um að ræða stórar plánetur, á stærð við Júpiter. Ástæðan fyrir því er sú að stjörnukíkjar í dag hafa ekki aíl til að j greina plánetur á stærð við Jörðina. !j=JJJJH ykjjiiJ] íljj 7iJ/ Fyrir stuttu birtist stutt frétt hér í DV- Heimi um það að vísindamennirnir sem kynntu heimin- um klónuðu kindina Dolly myndu innan tíðar kynna nýjar rannsókn- ir sem þeir hafa staðið í um skeið. Þetta stóðu þeir við þegar þeir kynntu rannsóknir sínar sem stefna að því að framleiða erfðabreyttar hænur er verpa eggjum sem inni- halda lyf gegn krabbameini. Vísindamennirnir, sem vinna við Roslin-stofnunina skosku, undirrit- uðu nýlega samning við bandaríska lyfjafyrirtækið Viragen um sam- starf á þessu sviði. Viragen var áður búið að uppgötva sjálft lyfið sem er flókin prótínsambönd sem gætu reynst vel í baráttu gegn lungna- og húðkrabbameini. Það kostar mikla íjármuni að framleiða prótínin á rannsóknarstofu og auk þess er bara hægt að framleiða lít- ið í einu. Með samningnum vonast báðir aðOar til að hægt verði að framleiða prótínin í stórum skömmtum og á hagkvæman hátt með því að láta hænur verpa þeim. Að breyta genasamsetningu hænsnanna er erfitt og flókið verk. Fyrir tveim árum tókst vlsinda- mönnum við Roslin-stofnunina að koma fyrir nýjum genum í erfða- mengi hænsnanna. Fyrsta kynslóð- in framleiðir ekki nýtanleg egg en vonast er til að sú næsta geri það. í framtíðinni er það von vísinda- mannanna að hægt verði að sér- LtJÚix' StiHÚÍ hanna hænsn til að framleiða hin ýmsu lyf á hagkvæman hátt. Á stóru myndinni athugar vís- indamaður ástand frumna í fóstri tilvonandi kjúklings af annarri kynslóð erfðabreyttra hænsna en minni myndin sýnir eina hænu af fyrstu kynslóð. 1 2 >i :i B 'v i it ) í 3 it 1 í i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.