Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.2000, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.2000, Blaðsíða 10
10 Neytendur FÖSTUDAGUR 22. DESEMBER 2000 x>v Viðbættur sykur í drykkjarvöru: Sumar tegundir nær eingöngu vatn og sykur í bókinni er sagt að viðbættur sykur sé „sá sykur sem bætt er í matvæli viö framleiðslu og matreiðslu, en sykur sem fyrir er í matvæl- um er ekki talinn með“. í þeim tilfellum sem varan er ekki listuð í bókinni er sykurmagn- ið reiknað út á annan hátt. í mjólkurvörum er náttúrlegur mjólkur- sykur, að meðaltali 4,5 g í hverjum 100 g. Til að áætla magn viðbætts sykurs í þeim vörum er notuð einföld þumal- fingursregla. Hún virkar þannig að 4,5 g eru dregin frá heildarkolvetna- fjölda í hverjum 100 g af drykknum og þannig fengið út heildarmagn sykurs sem bætt er í hann. Með þessum hætti er hægt að komast ansi nærri magni viðbætts sykurs í Appelsínudrykkurinn Tuml Um helmingur þessa drykkjar er hreinn ávaxtasafí og í honum er náttúrlegur sykur. í þessari 250 ml fernu eru 13 g af viðþættum sykri. til engin næringarefni. Þeir eru að uppistöðu vatn og sykur auk þess sem í þeim eru bragð- og litarefni. Þetta á við um flesta gosdrykki og suma af þeim „ávaxtadrykkjum" sem beint er að bömum. Þessir drykkir geta því á engan hátt talist Mesta átveisla ársins nálgast nú óðfluga og eru landsmenn í óðönn að fylla innkaupakörfur sínar af ýmsu góðgæti sem snæða á um jól- in. Drykkir eru keyptir í kippum og víst er að sykurmagnið sem fer inn fyrir varir landsmanna næstu daga er mikið. Því ákvað neytendasíðan að kanna magn viðbætts sykurs í nokkrum algengum drykkjarteg- undum, bæði þeim sem mest eru drukknar um jólin og svo hinum sem markaðssettar eru fyrst og fremst fyrir böm. Við útreikninga sykurmagnsins var stuðst við næringar- efnatöflur í bókinni Næringargildi matvæla en í henni eru töflur yfir næringarefnainni- hald fjölda matvæla sem teknar eru saman af Ólafi Reykdal. mjólkurvörum án koms. Ef íslensk fyrirtæki hafa áhyggjur af því að neytendur fái rangar upplýsingar um viðbætta sykurinn í vörum þeirra er þeim í lófa lagt að gefa magnið upp á umbúðum. En það hafa fæst þeirra gert og því verða flestir neytendur að styðjast við þumalfingursreglur sem þessa til að vita nokkurn veginn hvaö þeir eru að láta ofan í sig. Flestir fara llla með tennur í sumum þessara drykkja eru svo SUfursfcartjjripir 18462 1350,- SILFUR 230 AJft eottið 3850.- 28552 m/koð|U 1350,- ‘Miíqð úrvaí afsfjartgripum áfrábczru verði. Sett með zirfconiasteinum. frábcert verð. Sendum myndaíista. <$uU (^föUin Laugavegi 49, sími 561 7740 AUGLÝSING um innheimtuhlutfall í staðgreiðslu árið 2001 Innheimtuhlutfall í staðgreiðslu er samanlagt hlutfall tekjuskatts samkvæmt lögum um tekjuskatt og eignarskatt og útsvars eins og það er samkvæmt ákvörðunum sveitarstjóma, sbr. lög um tekjustofna sveitarfélaga. Tekjuskattshlutfall á árinu 2001 verður 26,08%. Meðalútsvar á árinu 2001, samkvæmt fyrirliggjandi ákvörðunum sveitarstjórna, verður 12,68%. Innheimtuhlutfall í staðgreiðslu á árinu 2001 verður því 38,76%. Fjármálaráðuneytinu, 20. desember 2000. DV MYNDIR: INGÓ Appelsín Sætasti drykkurinn sem skoðaður var að þessu sinni. 10,8 g af sykri í hverj- um 100 g af appelsíni eöa 54 g í þessari flösku. Coca Cola 99,9 % afinnihaldi kóladrykkja ervatn ogsykur. í hálfum lítra afslíkum drykk eru 52,5 g af sykri. Malt extrakt / næringarefnatöflum er sagt að í 100 ml af malti séu 5,6 g af viöbættum sykri en uþþlýsingar á dós segja 7,6 g, sem er heldur meira. Sykurmoiarnir á myndinni samsvara því magni sem næringaefnatöfíurnar gefa upp. hollir og t.d. sagði tannlæknir, sem haft var samband við, að hann sæi mikla aukningu á tannskemmdum barna eftir að drykkir í litlum fem- um urðu algengir en þeir innihalda flestir mikla sýru og margir mikinn sykur. Einnig sagði hann að breyttar umbúðir gosdrykkja hefðu líka eitt- hvað að segja því eftir að skrúfaðir tappar urðu allsráðandi væru börn og unglingar að sötra drykkina all- an daginn og færi það mjög illa með tennur. -ÓSB Perukeila Flaskan inniheldur 250 ml afmjólk- urdrykk með 18 g af sykri eöa rúm- lega 7gá hverÍOOg. Svali Ávaxtadrykkir innihalda 14-50 g af ávaxtasafa í ÍOO g af drykk. Appel- sínusvali inniheldur 35% appel- sínusafa og í næringarefnatöfíum segir að viðbættur sykur sé 7,1 g í hveijum 100 g. Kókómjólk Rúm 11 g af viðbættum sykri í fernunni. Jólaöl Minna sykurmagn en þegar malti og appelsíni er blandaö saman. 15 g af viðbættum sykri í 250 g í glasinu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.