Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.2000, Side 14

Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.2000, Side 14
t íslenska dómskerfið er komið í fókus, eftir langvarandi giáku, fyrír að fella dóma í vik- unni, sem vit er í. Á meðan nauðgarar, barn- aníðingar og ofbeldismenn fá gjarnan að spássera um I miðbænum með smá fésekt í yfirdrætti hjá rikinnu, eru skjalafalsarar og minni háttar glæpamenn, sem gerast sekir um auðgunarbrot, dæmdir til þyngstu refs- inga. Það andlega og líkamlega tjón sem hlýst af útgáfu gúmmítékka verðurvarla borið saman við það sem hlýst af kynferðislegu of- beldi og beinbrotum. Ef markmiðið er að fækka ofbeldisverkum gegn almennum borg- urum og laganna vörðum er eina færa leiðin að herða viðurlögin við þeim. Réttast væri að dæma alla þessa eiturbyrlara (sem ættu reyndar að missa vinnu sína til apótekara, ef rétt væri að staðið), ofbeldisseggi og morð- ingja til skóggangs. ú r f ó k u s Bílastæðasjóður er úr fókus um þessar mundir sem endranær en í þessari blessuðu jólavertíð verður fólk óneitanlega vart við til- vist þessarar fasísku stofnunar borgarinnar. Ekki alls fyrir löngu tók Borgarráð upp á því að samþykkja mikla og stóra hækkun á gjald- töku Bílastæðasjóðs og sektargreiðslum. Er nú svo komiö að fólk þarf að borga 100 krón- ur fyrir að legga bílnum sínum í bílastæðahús í tvær mtnútur og tíkallinn skilar sér ekki nema I aumum fjórum mínútum í gömlu stöðumælunum. Þá eru ótaldar sektirnar sem eru Iitlarl500 krónur ef stöðumælirinn rennur út og miklu hærri ef fólki verður á að leggja á röngum stað. Röggsamir stöðumælaverðir sjá um að allt sé með felldu í borginni og í bíla- stæðahúsunum sitja menn með gyllinæð á háu stigi, á fullu kaupi fyrir það eitt að sjá til bess að enginn laumi sér út. Hvernig það á að vera hægt er reyndar góð spurning en hitt er Ijóst að fólk er búið að fá sig fullsatt á fasískri innheimtu Bílastæðasjóðs og annarra stofnana borgarinnar. Yesmine Olsson og Anna Eiríksdóttir, einkaþjálfarar á Planet Pulse eru þekkt andlit í llkamsræktar- geiranum. Pær eru hér spurðar spjörunum úr. . : - ■ • • _.i.__________A? _______________________________________ WmÆSSSsak. FOKUSMYND PJETUR Yesmine Olsson einkaþjálfari frá Svíþjó sem kom hingað fyrst. fyrir . árurn sem gestakennari i lík- amsrækt en fluttist alvég hingaö til lands fyrir tveirn- ur og hálfu ári. Fullt nafn? Yesmine Ols- son. Maki? Enginn. Hvernig ætlar þti að fagna nýju ári? Ég ætla að fara út á lífið með vinahópnum að dansa. Borðar þú skötu á Þor- láksmessu? Nei, ég hef aldrei smakkað hana og hugsa að ég þori ekki að ta heldur, ég bara eitthvað íum mínum. hræðist þú mes ;alega hrædd við . Ég fann vel fyr- ir skjálftanum þann 17. júní og ég var svo hrædd að ég gatekki sofið um nóttina. Hvað á að gera í jólafrí- inu? Fjölskylda mín er að koma tii íslands í fyrsta skipti þannig ,aö ég ætia að sýna lienni landið og reyna lika aö slappa svolítið af. Vem var Olof Palmes mördare? Ja, men det vet jag inte - det vet ju ingen. 'Banan Anna Eiríksdóttir ára í lok desember. Hún íþróttakennari og einkaþjálfari aó mennt og hefur starfaö serh einkaþjálfari síöan hún útskrif- aöist í vor. Hún hefur stundaö líkamsrœkt nánast frá fœöingu. Fullt nafn? Anna Eiriks- dóttir. Maki? Björn Steffensen. Hamborgarhryggur eða rjúpa? Hamborgarhryggur. Hvað fannst þér um for- setakosningarnar í Banda- ríkjunum? Algjör langloka. Uppáhaldslíkamspartur og af hverju? Mér finnst heildarsamræmið skipta langmestu máli en ef ég á að velja bara einn líkamspart þá . aö rassinn tt uppáhald. Mér finnst sexi að sjá strák og flottan kúli r það neyðarlég ið hefur fyrir fannst það frekar leyðarlegt þegar ég var einu stnni með vinkonu minni í Kringlunni og ég var búin að vera að blaðra við hana hálfa Kringluná þegar ég uppgötv- aði það loksins að hún var við hliðina á mér. þig? Ef þú værir dýr, hvaða dýr myndir þú vilja vei'a? Ég myndi helst vilja vera hundur því þeir lifa svo miklu dekurlífi. nóg að borða, nóg að sofa óg knús út í eitt. -V hverjir voru hvar svip á samkvæmið, I sem og Egill Helga- Á fimmtudagskvöldinu fyrir viku voru ýmsir samankomnir á Kaffi Viktor til að fagna opn- unvefslóðarJóns Bald- vins Hannibalssonar Krelm.is. Helstu starfsmenn vefsins voru mættir kampakát- ir eins og : Jón Þór Sturluson hagfræðing- ur, Magnús Árni Magn- ússon hagfræðingur, Hreinn Hreinsson félagsráðgjafi., Samfylkingar- menn voru fjölmennir í hófi Kremlverja. Þarna voru Margrét Frímannsdóttir, varaformaður Samfylking- arinnar, og Jón Gunnar Ottósson, eiginmaður henn- ar, þingmennirnir Guðrún Ögmundsdóttir og Krist- ján Möller, hugmyndafræðingarnir Einar Karl Har- aldsson, Jakob Frímann Magnússon og Mörður ^ Árnason, borgarfulltrúarnir Helgi HJörvar, Helgi Pét- ~ ursson og Hrannar B. Arnarsson. Af öðrum helstu gestum í Kreml má nefna Björgvin G. Sigurðsson framkvæmdastjóra Samfylkingarinnar, Katrínu Júlí- usdóttur leiðtoga ungra jafnaðarmanna, og VII- hjálm Vllhjálmsson framkvæmdastjóra. Ögmundur Jónasson lét sig ekki vanta og sjálfstæðismennirn- ir Gunnar I. Blrgisson og Pétur Blöndal sáu til þess að krydda þennan annars einsleita hóp. Auk þess villtust þangað inn myndlistarmennirnir Birgir Andr- ésson og Ólafur Lárusson sem settu skemmtilegan son sem rak inn nefið til að tryggja aö Jón Baldvin kæmi I Silfriö á sunnudeginum. Á Prikinu um helgina sátu og stóðu til skiptis Erp- ur, Árni Vigfússon, Helgi Eysteinsson, Kristján Ra (hvar var Dóra?), Anna Rakel, Rnnur frækni, Marikó, Ólafur Jóhannsson auglýslngamógúll, Jó- hannes úr 70 mínútum og Emmi barti. Þarna var líka Barði á Radíó X og Sólveig, fréttastjóri Skjás eins. Á Grand Rokk voru Fræbbblarnir dýrvitlausir að venju, bæði föstudags- og laugadagskvöld, og sást til margra manna og kvenna stíga dans við undirleik þeirra. Þar var til dæmis Halli Hansen sem virtist skemmta sér manna mest. Stemningin var ansi galin á Kaffibarnum á laugar- dagskvöldiö með tilheyrandi eyðileggingum á innan- stokksmunum og ruglaðri tónlist. Þeir sem skýldu sér fyrir fljúgandi spýtnabrotum með ýmsu móti voru Dj Gullfoss og Geysir, Reynir Lyngdal og Jói B dyravörður og Egill S sem tókst að forða sér upp á hiltu. Þar sátu líka Ásta Eskimó, Ingvar Þórðar, Hrafnhildur og Bára. Erpur leit inn eftir úr hríðinni eftir að hafa setið á Prikinu sem og allur Gjörningaklúbburinn, Hrafnhildur myndlistarkona, Emilíana Torrini (komin I jólafrí), Andrea Helga, aðstoðarkona Bjarkar, Addi, trommari úr Ham, Guðmundur fasteignasali, Arna og Dóra Takefusa sem skildi aum- ingja Kristján Ra eftir I reiðuleysi á Prik- inu. Elstu menn muna ekki eftir öðru eins stuði á Kaffibarnum. Enginn annars en eilífðarrokkarinn Eiríkur Hauksson sást á vappi I Austurstrætinu gefandi eiginhandaráritanir á báða bóga. Inni á Astro sátu og supu ölið eigendur Pizza '67 , Georg Ge- orgiou og Einar Kristjáns, ásamt Gísla Gísla lög- manni. Díana Dúa hristi sig og skók á dansgólf- inu eins og Auður á Effemm, Gunna hjá Inwear og stöllur hennar, ásamt starfmönnum Toyota sem mættu i jólasveinabúningum, guð minn góður! Raggi í 0Z var ekki I jólasveinabúningi en rétt leit inn eftir vel heppnað jólaglögg með 01- urunum. Siggi Hlö og Valli Sport voru mættir eina ferðina enn, sem og Kristján Brooks með danskar fótboltahetjur t eftirdragi, Andy Ministry mætti með dj touché úr Wiseguys ásamt fylgd- arliði, Óli hjá BT mætti ásamt starfsfólki Tækni- vals, Luka Kostich þjálfari varíjólaskapinu eins og Svali og dömurnar í 17 sem þóttu glæsilegar á dansgólfinu eins og Llsa íslands- meistari I vaxtarrækt og vinkonur hennar. Jónsi og strákarnir í Betrun- arhúsinu hnykluðu vöðvana I takt við tónlistina og fagnaðarlætin frá döm- unum á meðan Bjössi I KR og Tryggvi Guðmunds létu litið fyrir sér fara. Jón og Rúnar sægreifar og Viggó I Eldhúsinu mættu ásamt Friðjóni og Hákoni eftir 5 rétta mál- tið. Arnar Þórs hjá Atlanta, Gulli Þórðar, Þórir Kjartans og Andrés Pétur mættu ásamt mökum eftir vel heppnaða Viðeyjarferð. Þarna sátu lika og sötr- uðu vatn Herbert Arnars og Eiríkur Önundar en vatnslausir sátu Sigurður Kára og Jói og rifjuðu upp gamla timann og Binni og Áki féllu í skugg- ann af Halldóri Bachman og félögum. Einnig sást til Ómars magavöðva, Sóleyjar Möller dansara og Eydísar og Axels. Jakob Skriðjökull, Kolli I Bílar&List, Stefán Hagalín, Simbi, Raul Rodriques og Valdi i Valhöll stimpluöu sig inn á réttum tíma ásamt Ásdísi Birtu og vinkonum, Sigga Johnny í Privat og frú, Hörpu Melsteð, Ey- þóri Litbolta, Zink-kvendinu, Tomma Tomm Jr, Villa Vill, Magga Bess og Magga hinum, Har- aldur Daði á Effemm og Rúnar sem hímir víst líka á Effemm, voru þarna líka . Sólon íslandus hefur undanfarið verið að um- breytast yfir í Hús málarans, og um helgina var staðurinn opnaður eftir miklar breyingar. Margt var um boðsgestl og er þar helst að nefna Friðrik Sophusson, Jón Baldvin Hanni- balsson sendiherra og Bryndísi Schram, Jón Ársæl. Magnús Geir leikhússtjóra, Sturlu Böðvarsson og Döllu forsetadótt- ur. Seinni hluta kvölds sást i Jón Arn- ór körfuboltaséní, Daníel Ágúst, Úlf Stjörnukisa. Maríkó úr Djúpu lauginni og mörg fleiri fyrrverandi Sólonandlit. 14 f Ó k U S 22. desember 2000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.