Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.2001, Blaðsíða 2
J
16
Sport
Eyjólfur
Eyjólfur Bragason, þjálfari Stjörn-
unnar í Nissandeild karla, hefur sagt
upp störfum. Eyjólfur tók við liðinu
fyrir þetta keppnistimabil eftir að
hafa þjálfað kvennalið félagsins í
fyrra en lítið hefur gengið hjá liðinu
sem er í 10. sæti Nissandeildarinnar
með fjóra sigra úr þrettán leikjum.
Liðið tapaði síðustu þremur leikjum
sínum fyrir hléið sem gert hefur ver-
ið vegna heimsmeistarakeppninnar í
Frakklandi og hefur það engan veg-
inn staðið undir væntingum í vetur.
Opinber ástæða uppsagnarinnar er
ónægja Eyjólfs sjáifs með árangur
liðsins í vetur en samkvæmt heim-
ildum DV-Sport hýr annað að baki.
Á siðustu vikum hafa komið brestir
í samskipti leikmanna og Eyjólfs og
var ástandið svo slæmt á tímabili að
aðeins nokkrir leikmenn mættu á
æfingu vegna óánægju leikmanna
með þjálfarann. Einar Einarsson,
sem stýrði liðinu í fyrra, mun að öll-
um líkindum taka við af Eyjólfi.
-ósk
Hallur K. Asgeirsson
Hallur
- genginn í Grindavík
Hallur K. Ásgeirsson, 23 ára sóknarmað-
ur frá Djúpavogi, hefur gert þriggja ára
samning við úrvalsdeildarlið Grindavíkur.
Hallur hefur verið einn mesti markaskorari
neðri deildanna undanfarin sumur en ætlar
nú að reyna fyrir sér meðal þeirra bestu.
Hallur, sem skoraði 34 mörk í 30 deildarleikj-
um á síðustu tveimur tímabilum, er marka-
hæsti leikmaður Neista frá upphafl, með 37
deildarmörk í 44 leikjum. -ÓÓJ/-ósk
- skoraöi tíu mörk í sigri Magdeburg á Essen
Ólafur Stefánsson fór hamfórum
á laugardaginn þegar Magdeburg
tók á móti Patreki Jóhannessyni og
félögum I Essen. Magdeburg bar
sigur úr býtum, 25-17, og skoraði
Ólafur, sem af flestum var talinn
vera besti maður vallarins, tíu
mörk í leiknum. Lítið hefur
gengið hjá Magdeburg upp á
síðkastið og hafði liðið aðeins
fengið eitt stig í síðustu þrem-
ur leikjum fyrir leikinn á
laugardaginn.
„Það var mikill léttir að
vinna þennan leik. Okkur hef-
ur gengið illa í síðustu leikjum
svo að þessi sigur var mikil-
vægur. Við höfum átt í
og hálfs árs samning við Essen.
Siguröur skoraöi tvö
Sigurður Bjarnason og félagar í
Wetzlar töpuðu á heimavelli fyrir
Lemgo, 27-21. Sigurður skoraði tvö
mörk í leiknum en leik-
mönnum Wetzlar gekk
illa að ráða við stórskytt-
una Andrej Siniak hjá
Lemgo sem skoraði niu
mörk. Lemgo fer því í
vetrarfríið í fjórða sæti,
einu stigi á undan Magde-
burg.
Olafur
Stefánsson
smávandræðum með sóknarleikinn
en þegar það verður komið i lag
mega önnur lið fara að vara sig,“
sagði Alfreð Gíslason, þjálfari Mag-
deburg, eftir leikinn.
Patrekur Jóhannesson náði sér
engan veginn á strik í leiknum og
skoraði aðeins eitt mark. Essen
vann þó einn sigur á laugardaginn
því liðið tryggði sér úkraínsku
stórskyttuna Oleg Velykky eftir
harða baráttu við stórliðin Kiel og
Barcelona um undirskrift kapp-
ans. Velykky, sem var markahæsti
maður Evrópumótsins í Króatíu á
síðasta ári, skrifaði undir þriggja
Gústaf haföi betur
Gústaf Bjamason og lið
hans Minden hafði betur gegn Ró-
bert Sighvatssyni og félögum hans
í Bayer Dormagen þegar liðin
mættust á heimavelli
Minden á laugardaginn.
Minden vann leikinn, 27-22,
og er Bayer Ðormagen, und-
ir stjóm Guðmundar Guð-
mundssonar, enn í þriðja
neðsta sæti deildarinnar.
Gústaf skoraði tvö mörk fyr-
ir Minden en Róbert Sig-
hvatsson skoraði þrjú mörk
fyrir Bayer Dormagen.
Guðmundur var ósattur
með tvö töpuð stig í leikslok.
Guðmundur
Guðmundsson
„Þeir höfðu meiri kraft á
lokamínútum og léleg breidd á
bekknum varð okkur að falli,“
sagði Guðmundur.
Kiel of sterkt
Hið sterka lið Kiel reyndist of
sterkt fyrir Wuppertal. Leikmenn
Kiel fóru með sigur af hólmi, 26-20.
Kiel vann fjórða leik sinn í röð í
deildinni en þjálfari liðsins,
Júgóslavinn Noka Serdarusic, var
ósáttur við leik manna sinna og
sagði að einn leikmaður, norski
markvöröurinn Steinar Ege, hefði
spilað vel. Dimitri Filipov var
markahæstur hjá Wuppertal með
fimm mörk en Heiðmar Felixson
komst ekki á blað.
Flensburg enn efst
Flensburg heldur enn
tveggja stiga forystu í deild-
inni eftir sigur á Róbert
Duranona og félögum í
Nettelstedt, 32-26. Duranona
var ekki meðal markaskor-
ara hjá Nettelstedt í leikn-
um en Daninn Lars Christi-
ansen var atkvæðamestur
hjá Flensburg með sex
mörk. Pólski Þjóðverjinn
Bogdan Wenta kom næstur
með fimm mörk. -ósk
Úrslit helgarinnar:
Magdeburg-Essen..........25-17
Solingen-Gummersbach . . . 26-29
Hameln-Grosswalstadt .... 26-30
Minden-Dormagen..........27-22
Flensburg-Nettelstedt....32-26
Wallau-Mass.-Hildesheim . . 32-21
Kiel-Wuppertal ..........26-20
Wetzlar-Lemgo............21-27
Staðan
Flensburg 20 15 3 2 564486 33
WaUau 20 14 3 3 550488 31
Kiel 20 15 0 5 554477 30
Lemgo 20 14 2 4 491452 30
Magdeburg 20 13 3 4 516419 29
B. Schwar. 19 12 1 6 455449 25
Grosswalst. 20 12 1 7 498473 25
Essen 20 11 2 7 496484 24
Minden 20 10 1 9 507-516 21
Solingen 20 9 2 9 505-505 20
Nordhorn 19 8 3 8 498462 19
Gummersb. 20 8 2 10 511-510 18
Wetzlar 20 8 0 12 513-516 16
Hameln 20 7 2 11 471-506 16
Nettelstedt 20 7 0 13 492-537 14
Eisenach 19 5 3 11 458479 13
Willstadt 19 4 4 11 468-505 12
B. Dormag. 20 5 1 14 431-508 11
Wuppertal 20 2 1 17 425-515 5
Hildesheim 20 1 2 17 438-554 4
Fjórða sætið
Enska úrvalsdeildin:
30 leikmenn
- meö lausa samninga í vor
íslensku U16 strákarnir töpuðu
á laugardag fyrir Svíum í leik um
þriðja sætið á Polar Cup 2000 í
körfuknattleik. Sviar skoruðu 81
stig á móti 71 stigi íslendinga en í
hálfleik var staðan 28-44. íslenska
liðið varö því í fjórða sæti á mót-
inu.
Strákamir sýndu mikinn
karakter í seinni hálíleik þegar
þeir söxuðu á forskot Svíanna en
annar leikhlutinn varð þeim að
falli í þetta sinn. Þetta mót var
hins vegar góð reynsla fyrir þetta
unga lið og þarna eru margir
strákar sem eiga bjarta framtíð í
körfunni.
Stig íslands: Magnús 16 stig, Jón
Brynjar 10, Birkir, Þorleifur, Ólafur 8,
Fannar, Jón Hrafn 7, Sævar 5, Guð-
mundur 2.
Fráköst: Magnús, Jón Hrafn og Fannar
með 5.
Tap gegn Dönum
íslenska liðið tapaði á fóstudags-
kvöld fyrir Dönum, 66-76. Staðan
í hálfleik var 34-34. Leikurinn var
jafn og skemmtilegur allan tímann
og munaöi mest um leik Ólafs
Ingvasonar sem skoraði 28 stig alls
staðar af vellinum og var hreint
óstöövandi fyrstu 3 leikhlutana.
Stig Islands: Ólafur 28 stig, Þorleifur
13, Fannar 10, Kristinn 5, Sævar 4,
Kjartan 3, Jón Brynjar 2, Magnús 1.
Fráköst: Fannar 9, Kjartan 7, Kristinn
4, Jón Brynjar 3, Pálmar, Ólafur, Sæv-
ar, Þorleifur 2.
Frá og með deginum í gær gátu 30
leikmenn enskra úrvalsdeildarliða
byrjað að semja við önnur félög þar
sem samningar þeirra við núver-
andi félög renna út í vor. Nokkrir
mjög sterkir leikmenn eru í þessum
hópi og má þar nefna vamarmann-
inn Sol Campbell hjá Tottenham,
Tony Adams, David Seaman og
Dennis Bergkamp hjá Arsenal,
Gianfranco Zola hjá Chelsea og Den-
is Irwin og Teddy Sheringham hjá
Manchester United. Fastlega er bú-
ist við því að Adams, Bergkamp,
Irwin og Sheringham muni endur-
nýja samninga sína.
Campbell spurningarmerki
Stærsta spumingarmerkið er Sol
Campbell. öll stærstu félagslið Evr-
ópu vilja fá hann í sínar raðir en
Campbell hefur ekkert viljað láta
uppi um framtíðaráform sín. Sol
Campbell hefur fyrir löngu sagt að
peningar skipti litlu sem engu máli
í framhaldinu. Hann hafi aðeins
áhuga á því að vinna titla og það er
kannski aðalástæðan fyrir því að
hann hefur ekki viljað setjast að
samningaborði með forráðamönn-
um Tottenham enn sem komið er.
Campbell hefur verið ósáttur við
metnaöarleysi félagsins og þá stað-
reynd að félagið virðist vera langt
frá því að berjast við bestu liðin um
enska meistaratitilinn. Þau félög
sem hafa sýnt hvað mestan áhuga á
Campbell eru spænska félagið Val-
encia og Englandsmeistarar Man-
chester United. Alex Ferguson,
knattspymustjóri Manchester
United, vill gjaman fá Campbell
sem félaga fyrir Hollendinginn Jaap
Stam og ljóst er að vöm þeirra yrði
ókleif með öllu ef sú ósk hans ræt-
ist. í gær gaf Campbell hins vegar út
þá yfirlýsingu að hann myndi ekki
yfirgefa Tottenham í vor en ekki er
hægt að fullyrða um hversu mikil
alvara býr að baki þeirri yfir-
lýsingu.
Hanskar á hillu
1 kjölfar þeirra fregna að Arsenal
sé búið að ganga frá kaupum á
pólska landsliðsmarkverðinum
Jerzy Dudek frá Feyenoord fyrir 4,5
milljónir punda er staða Davids
Seamans hjá Arsenal orðin veik.
Seaman hefur sjálfur sagt að ef
hann sé ekki lengur fyrsti kostur
hjá félaginu muni hann hætta í
stað þess aö spila með öðru félagi.
Hann er búinn með samning sinn í
vor og því má telja líklegt að
Seaman leggi hanskana á hilluna á
vordögum.
-ósk
Spillers til Þórs
Bandaríkjamaðurinn Maurice Spillers, sem lék með Þórsurum á síðasta
keppnistímabili við góðan orðstír, er kominn tU Islands á ný og mun spUa
með liðinu eftir áramót. Spillers spilaði sextán leiki meö liðinu í fyrra og
skoraði 24,7 stig og tók 14 fráköst í þeim leikjum. Spillers kemur í staðhm
fyrir Clifton Bush en Bush lék ágætlega fyrir Þórsara fyrir áramót. Bush
lék eUefu leiki með liöinu og skoraði 21,8 stig og tók 14,1 frákast að meðal-
tali í leik. Ástæðan fyrir því aö Bush kemur ekki tU baka er sú að hann
varð uppvís af samningsbroti og ákvað stjóm körfuknattleiksdeUdar Þórs
að segja upp samningnum við hann í kjölfarið. SpUlers kom tU landsins á
laugardag og verður með gegn SkaUagrími á fimmtudaginn. -ósk
ÞRIÐJUDAGUR 2. JANÚAR 2001
ÞRIÐJUDAGUR 2. JANÚAR 2001
33
- United jók forystuna með sigri á West Ham - Arsenal tapaði gegn Charlton
Manchester United er í góðri stöðu í
ensku úrvalsdeildinn eftir leiki ára-
mótahelgarinnar en þeir hafa nú eUefu-
ir stiga forskot á næstu lið, Arsenal og
Sunderland. Meistararnir sigruðu í
gærkvöldi West Ham, 3-1, á Old Traf-
ford i leik sem United stjómaði aUan
tímann. Gestimir voru alls ekki sann-
færandi í leik sínum og var fyrri hálf-
leikurinn hreint hroðalegur af þeirra
hálfu og máttu þeir þakka fyrir að mun-
urinn var ekki meiri en tvö mörk í
leikslok.
Það kom heldur betur bakslag í sókn
Arsenal að enska meistara-titlinum i
gær þegar liðið tapaði 1-0 fyrir
Charlton. Nýja árið byijar því ekki vel
hjá Gunners, sem eru mjög hrjáðir
vegna meiðsla lykilmanna, en Nelson
■Vivas átti möguleika á að jafna leikinn
úr vítaspymu en Dean Kiely, markverði
Charlton, tókst að verja.
Arsene Wenger var engan veginn
sáttur við leik sinna manna og útUeikja-
formið er honum mikið áhyggjuefni.
„Mér finnst sem við séum ekki að
standa okkur nógu vel í útUeikjunum tU
þess að lenda i öðra sæti eða því þriðja
og jafnvel því sjötta. Ef maður krækir
ekki í stig á útivöUum getur maður ekki
verið í toppbaráttunni og við þurfum að
taka á þessu vandamáli. Við erum ein-
faldlega ekki að skora nóg af mörkum á
útiveUi," sagði Wenger.
Sunderland náði Arsenal á stigum
með stórsigri á Hermanni Hreiðarssyni
og félögum í Ipswich sem tókst engan
veginn að fylgja eftir góðum sigri á
laugardaginn.
Botnliðin Bradford og Derby _unnu
mjög mikilvæga sigra í gær. Bradford
vann góðan útisigur á Leicester, 1-2,
þar sem Eoin Jess skoraði sitt fyrsta
mark fyrir Bradford. Arnar Gunnlaugs-
son var í byrjunarliði Leicester í leikn-
um. Það var markvörðurinn Mart Poom
sem tryggði sigur Derby á Everton en
hann reddaði félö-gum sinum hvað eftir
annað gegn stórsókn gestanna.
Eiður Smári Guðjohnsen var i byrj-
unarliði Chelsea sem sigraði Aston
ViUa, 1-0, en mistök David James mark-
varðar kostuðu Aston VUla þennan
ósigur. Liverpool náði að sigra Sout-
hampton 2-1 með síðbúnu marki frá
Markusi Babbel og Leeds lenti í vand-
ræðum gegn Middlesborough sem virð-
ist vera að ná sér á striki eftir aíleita
byrjun á tímabUinu. Leeds var betri að-
ilinn í leiknum en lenti undir í fyrri
hálUeik. Þeir þurftu síðan umdeilda
vítaspymu tU að tryggja sér annað stig-
ið á heimaveUi sínum.
Heillum horfnir
Það var heldur óásjálegur fótbolti
sem Tottenham sýndi þegar liðið heim-
sótti Hermann Hreiðarsson og félaga í
Ipswich á laugardag og var sigur heima-
manna, 3-0, síst of stór. Þeir komust yf-
ir strax á áttundu mínútu og reyndar
var sigur þeirra aldrei spuming, sér-
staklega fyrir þær sakir að gestimir
áttu ekki eitt einasta markskot sem að
kvað og staðan 1-0 í hálUeik. í síðari
háUleiknum var svipað upp á teningn-
um, Ipswich sótti gegn áhugalausum
gestunum, sem ekki hafa unnið á úti-
yelli á timabilinu, og tvö mörk tU við-
bþtar litu dagsins ljós auk tveggja slár-
skota.
Hermann átti frnan leik bæði í vörn
og fram á við og átti meðal annars send-
inguna fyrir sem gaf fyrsta markið. Ge-
orge Graham hafði hins vegar liUu að
fagna. „Það eina sem ég get gert er að
biðja áhangendurna afsökunar. Þetta
var örugglega lélegasti leikur okkar á
tímabUinu og það hef ég sagt leikmönn-
unum,“ sagði Graham eftir leikinn.
Jafntefli toppliöanna
Tvö efstu liðin í úrvalsdeUdinni,
Manchester United og Arsenal, þurftu
að sætta sig við jafnteUi á laugardaginn.
United komst yfir gegn NewcasUe á St.
James’ Park og lengi vel leit út fyrir sig-
ur meistaranna gegn vængbrotnu liði
heimamanna en þeim tókst að jafna
undir lok leiksins og krækja i annaö
stigið, United tU mikiUar armæðu.
Það varð meisturunum hins vegar tU
happs að Arsenal klúðraði niður tveggja
marka forskoti á heimaveUi gegn Sund-
erland eUir að hafa haft mikla yfirburði
í fyrri hálUeik. Gestnmir börðust hat-
rammlega í síðari hálUeik og uppskáru
eftir því, eitt stig á erfiðum útiveUi.
Afmælisdagurinn var ekki happa-
drjúgur hjá Noel Whelan, framherja
Middlesborough, en hann kom
Coventry yfir með sjálfsmarki í botn-
baráttuleik á Riverside. Alen Boksic
tókst hins vegar að rétta hlut heima-
manna og tryggja þeim stigið.
Coventry stökk upp af faUsætinu með
glæsUegum útisigri á Manchester City,
1-4, þar sem finnski landsliðsmaðurinn
Jonatan Johansson skoraði tvö mörk.
Nýjasti leikmaður City, Darren Hucker-
by, skoraði eina mark liðsins í fyrsta
leik sínum. James Beattie skoraði sigur-
mark South-ampton gegn Derby og sitt
tíunda í jafnmörgum leikjum.
Fjórum leikjum var frestað á laugar-
dag vegna veðurs.
Stoke á góöu skriöi
Stoke City er á nokkuð góðu skriði
þessa dagana en í gær gerði liðið 2-2
jafnteUi við Notts County á útiveUi.
Bjarni Guðjónsson skoraði fyrra mark
Stoke með góðu skoti af 25 m færi í mjög
lUlegum leik þar jafnt var i hálUeik, 1-1.
Heimamenn komust síðan yfir snemma
í síðari háUleik en stórsókn gestanna
skilaði þeim jöfnunarmarkinu á 80.
mínútu.
Á laugardag vann Stoke góðan sigur
á Bristol City, 1-0, þar sem Bjarni var
aftur á ferðinni með eina mark leiksins.
Birkir Kristinsson var í marki Stoke í
báðum leikjum helgarinnar, Brynjar
Björn Gunnarsson var sem fyrr i byrj-
unarliðinu, sem og Bjarni, en Ríkharð-
ur Daðason kom inn á sem varamaður í
síðari hálUeik í báðum leikjum.
Bolton náði að rífa sig upp í gær eftir
ósigur gegn WBA á laugardag og sigraði
Preston á útiveUi, 0-2. Guðni Bergsson
var í byrjunarliði Bolton í báðum leikj-
unum og þótti spUa vel. Bolton sótti að-
eins að Fulham á toppi fyrstu deUdar-
innr en þeir síðarnefndu töpuðu fyrir
Stockport og hafa nú sjö stiga forystu í
deildinni.
Ivar Ingimarsson og Ólafur Gott-
skálksson voru báðir í byrjunarliði
Brentford sem vann góðan sigur á Ox-
ford í 2. deild. -ÓK
Enn sigrar Nef
Sonja Nef frá Sviss sigraði á laugardag í stórsvigi í Semmering í Austur-
ríki og er þetta þriðji sigur hennar í greininni á tímabUinu. Landa hennar,
Corinne Rey Bellet, varð önnur í stórsviginu og bandaríska stúlkan Sarah
Schleper þriðja en það er besti árangur hennar á árinu.
Nef var með besta tímann eftir fyrri ferðina þar sem lítið skyggni gerði
keppendum erfitt fyrir og tókst að halda forystunni í síðari ferðinni þegar
snarpur vindur gerði keppendum lífið leitt.
Austurrísku keppendurnir ollu heimamönnum sínum nokkrum von-
brigðum í keppninni en Michaela Dorfmeister, heimsbikarmeistari í grein-
inni, varð aðeins í fjórða sæti eftir að hafa náð öðrum besta tíma í fyrri
ferð. „Það voru svo ólíkar aðstæður í ferðunum tveimur, skyggnið var svo
slæmt á tímabUi að ég sá ekki skíðin mín,“ sagði Dorfmeister eftir keppn-
ina. -ÓK
Sport
^91
ENGLAHD
Urvalsdeild
Úrslit á laugardag:
Arsenal-Sunderland..........2-2
1-0 Vieira (5.), 2-0 Dixon (40.), 2-1
Phillips (53., víti), 2-2 McCann (83.).
Ipswich-Tottenham...........3-0
1-0 Stewart (8.), 2-0 Armstrong (62.),
3-0 Clapham (88.).
Manchester City-Charlton . . . 1-4
O-l Johansson (27.), 0-2 Johansson
(38.), 0-3 Stuart (79., víti), 04 Jensen
(89.), 14 Huckerby (90., víti.).
Middlesborough-Coventry ... 1-1
0-1 Whelan (41., sjálfsm.), 1-1 Boksic
(86.).
Newcastle-Man. United ......1-1
0-1 Beckham (24., víti), 1-1 Glass (81.).
Southampton-Derby...........1-0
1-0 Beattie (73.).
West Ham-Chelsea..........(Fr.)
Aston Villa-Leicester.....(Fr.)
Bradford-Liverpool .......(Fr.)
Everton-Leeds.............(Fr.)
Úrslit á nýársdag:
Charlton-Arsenal............1-0
1-0 Johansson (38.).
Chelsea-Aston Villa.........1-0
1-0 Hasselbaink (45.).
Coventry-Manchester City ... 1-1
0-1 Wanchope (54.), 1-1 Edworthy
(72.).
Derby-Everton...............1-0
1-0 Burton (20.).
Leeds-Middlesborough........1-1
0-1 Boksic (27.), 1-1 Keane (55., víti).
Leicester-Bradford..........1-2
0-1 Jess (25.), 0-2 Jacobs (30.), 1-2
Izzet (37., viti).
Liverpool-Southampton.......2-1
1- 0 Gerrard (12.), 1-1 Soltvedt (20.),
2- 1 Babbel (86.).
Sunderland-Ipswich..........4-1
0-1 Stewart (xx.), 1-1 Arce (24.), 2-1
PhUlips (57.), 3-1 Dichio (63.), 4-1
Schwarz (88.).
Man. United-West Ham........3-1
1-0 Solskjær (3.), 2-0 Pearce (33.,
sjálfsm.), 3-0 Yorke (57.), 3-1 Kanoute
(72.).
Man. Utd 22 Staöan 15 5 2 51-16 50
Arsenal 22 11 6 5 38-22 39
Sunderland 22 11 6 5 29-22 39
Ipswich 22 11 4 7 33-26 37
Liverpool 21 11 3 7 39-26 36
Leicester 21 10 5 6 24-23 35
Newcastle 21 9 4 8 23-26 31
Charlton 22 9 4 9 31-36 31
Chelsea 21 8 6 7 38-27 30
West Ham 21 7 8 6 31-24 29
Aston Villa 20 7 8 5 23-19 29
Southampt. 22 7 6 9 28-34 27
Leeds 20 7 5 8 27-28 26
Tottenham 21 7 5 9 26-32 26
Derby 22 5 8 9 24-36 23
Everton 21 6 4 11 21-33 22
Coventry 22 5 6 11 21-37 21
Middlesbr. 22 4 8 10 23-30 20
Man. City 22 5 5 12 27-38 20
Bradford 21 3 6 12 16-38 15
Fyrsta deild
Úrslit á laugardag:
Blackbum-Crewe............1-0
Bolton-W.B.A .............0-1
Huddersfield- Sheff. Wed. . . . 0-0
Nott. Forest-Norwich......0-0
QPR-Crystal Palace........1-1
Sheff. United-Preston.....3-2
Wolves-Stockport .........3-2
Wimbledon-Bumley........(Fr.)
Fulham-Birmingham.......(Fr.)
Gillingham-Tranmere .....(Fr.)
Grimsby-Portsmouth......(Fr.)
Léku á föstudag:
Bamsley-Watford ..........0-1
Úrslit á nýársdag:
Preston-Bolton ...........0-2
Bumley-Wolves.............1-2
Birmingham-Nott. Forest .... 0-2
Norwich-Blackbum..........1-1
Portsmouth-Gillingham.....0-0
Sheff. Wed.-Grimsby.......1-0
Stockport-Fulham..........2-0
Tranmere-Sheff. United....1-0
W.B.A-Bamsley.............1-0
Crewe-QPR ..............(Fr.)
Crystal Palace-Huddersfield (Fr.)
Önnur deild
Úrslit á laugardag:
Stoke-Bristol City .......1-0
1-0 Bjarni Guðjónsson (82.).
Úrslit á nýársdag:
Notts Coimty-Stoke........2-2
0-1 Bjarni (1.), 1-1 Liburd (17.), 2-1
Richardson (58.), 2-2 Cooke (80.).