Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2001, Qupperneq 3
+
16
FIMMTUDAGUR 4. JANÚAR 2001
FIMMTUDAGUR 4. JANUAR 2001
17
Sport
Sport
Óöinn Ásgeirsson úr Pór tók flest fráköst í fyrri umferö,
Flestar stoðsendingar f
___________¥
DV-mynd G. Bender
Flest fráköst
Óðinn Ásgeirsson, Þór........9,6
Sveinn Blöndal, KFÍ..........8,7
Alexander Ermolinskij, Skallagr. 8,1
Páll Axel Vilbergsson, Grindavík 6,8
Jón Arnar Ingvarsson, Haukum . 6,3
Sigurður Þorvaldsson, ÍR.....6,1
Pétur Guðmundsson, Grindavík . 5,8
Brynjar Karl Sigurðsson, Val ... 5,8
Ægir Hrafn Jónsson, Hamri .... 5,7
Svavar Birgisson, Tindastól .... 5,5
Efstu erlendu leikmenn eru:
Calvin Davis, Keflavík .....16,4
Shawn Myers, Tindastól......15,7
Dwayne Fontana, KFÍ.........14,6
Clifton Bush. Þór Ak........14,1
Cedrick Holmes, ÍR..........13,3
Eiríkur Öndunarson, ÍR.........5,5
Jón Arnar Ingvarsson, Haukum . 5,2
Hjörtur Haröarson, Keflavík .... 5,1
Friðrik Ragnarsson, Njarðvík ... 4,3
Hrafn Kristjánsson, KFÍ........4,2
Sigmar Egilsson, Skallagrimi ... 4,0
Páll Axel Vilbergsson, Grindavík 3,6
Arnar Snær Kárason, KR.........3,5
Guðmundur Björnsson, Val .... 3,5
Herbert Arnarson, Val..........3,5
Efstu erlendu leikmenn eru:
Warren Peebles, Skallagrími.... 7,6
Brenton Birmingham, Njarðvík . 5,6
Adonis Pomones, Tindastól......5,6
Kim Lewis, Grindavík ..........4,7
Chris Dade, Hamri..............4,2
Eiríkur Önundarson úr ÍR gaf flestar stoösendingar íslendinga í fyrri umferö.
Pétur Ingvarsson þjálfari og leikmaöur Hamars stal flestum boltum í fyrri umferö.
Flestir stolnir boltar
Pétur Ingvarsson, Hamri ......3,5
Ólafur Jón Ormsson, KR .......3,0
Herbert Arnarson, Val.........2,9
Ari Gunnarsson, Skallagrimi ... 2,9
Pétur Guðmundsson, Grindavík . 2,8
Amar Snær Kárason, KR.........2,7
Jón Arnór Stefánsson, KR .....2,6
Páll Axel Vilbergsson, Grindavík 2,6
Eirikur Öndunarson, ÍR........2,4
Skarphéðinn Ingason, Hamri ... 2,3
Teitur Örlygsson, Njarðvík....2,3
Efstu erlendu leikmenn eru:
Chris Dade, Hamri.............4,7
Shawn Myers, Tindastól........4,1
Warren Peebles, Skallagrími.... 4,0
Brenton Birmingham, Njarðvík . 3,3
Clifton Bush, Þór Ak..........3,3
Kim Lewis, Grindavik .........3,3
Flest varin skot
Jón Norðdal Hafsteinsson, Kef. . . 1,9
Alexander Ermolinskij, Skallagr. 1,6
Hjalti Pálsson, Hamri..........1,6
Óðinn Ásgeirsson, Þór Ak.......1,5
Magni Hafsteinsson, KR.........1,1
Sveinn Blöndal, KFt............0,9
Eyjólfur Jónsson, Haukum.......0,8
Skarphéðinn Ingason, Hamri ... 0,8
Efstu erlendu leikmenn eru:
Calvin Davis, Keflavík ........4,1
Shawn Myers, Tindastól.........3,0
Michail Antropov, Tindastól .... 2,1
Dwayne Fontana, KFÍ............1,8
Cedrick Holmes, ÍR.............1,7
Jes Hansen, Narðvík ...........1,0
Jón Norödal Hafsteinsson úr Keflavík
varöi flest skot íslendinga f fyrri
umferö. DV-mynd GVA
Magni Hafsteinsson úr KR nýtti best skotin sín í fyrri umferö.
Besta skotnýting
Magni Hafsteinsson, KR 62,0%
Skarphéðinn Ingason, Hamri 56,7%
Bragi Magnússon, Haukum . 54,5%
Óðinn Ásgeirsson, Þór Ak. . . 52,4%
Brynjar Karl Sigurðsson, Val 50,5%
Jón Arnór Stefánsson, KR . . . 49,6%
Amar Snær Kárason 49,1%
Magnús Þór Gunnarsson, Keflav. 48,8%
Logi Gunnarsson, Njarðvík .... 48,0%
Guðlaugur Eyjólfsson, Grindavik 48,0%
Efstu erlendu leikmenn eru:
Calvin Davis, Keflavík 64,3%
Brenton Birmingham, Njarðvik 61,6%
Cefrick Holmes, ÍR 61,2%
Jes Hansen, Njarðvík 59,8%
Dwayne Fontana, KFI 58,8%
| EPSON
DEILOIIM
Þaö vekur nokkra athygli að Keflvikingar
eru sterkari gegn liðum i efri hluta deildar-
innar en liðum í sex neöstu sætunum. Ekk-
ert lið státar nefnilega af betra sigurhlut-
falli (100%), meira stigaskori (91,4), hærra
hlutfafli frákasta (63,6%), fleiri vöröum
skotum (6,0) eða betri skotnýtingu (50,3%)
gegn þeim liöum sem skipa efstu sex sætin.
Keflvíkingar hafa aftur á móti tapað báð-
um sinum leikjum gegn liðum í neðri hlut-
anum þar sem þeir ná 66,7% sigurhlutfalli
(6. sæti), skora 96,7 stig i Ieik (2. sæti), hitta
úr 46,4% skota sinna (4. sæti), verja 5,7 skot
í leik (2. sæti) og taka aðeins 47,3% frákasta
af þeim sem voru í boði (10. sæti).
Besta vitanýting í fyrri umferd var í
Borgarnesi þar sem 153 af 189 vítum Skalla-
gríms og mótherja þeirra nýttust. Þetta ger-
ir 80,95% vítanýtingu en í öðru sæti er
heimavöllur Hauka að Ásvöllum með 74,6%
vítanýtingu.
Slakasta vitanýting er aftur á móti í ís-
jakanum á ísafriði þar sem aðeins 64,5%
víta hafa verið nýtt í vetur, 151 af 234. Næst
á undan er íþróttahúsið i Hvergerði með
67,0% , rétt á eftir Iþróttahúsinu í Keflavík
sem hefur státað af 67,4% vítanýtingu inn-
an sinna veggja i vetur.
i þrig
Isafii
einnig á Isafirði (26,2%) en best er hún í
Austurbergi þar sem 19 af 47 þriggja stiga
skotum nýttust í eina leik vetarins þar. Af
þeim húsum sem teljast til formlegra
heimavalla liðanna er besta þriggja stiga
nýtingin þó í KR-húsinu eða 36,9%.
KR-ingar lœröu greinilega mikió af
þriggja stiga skotnýtingu Grindvíkinga í
úrslitaleik Kjörísbikarsins. Grindvíkingar
nýttu 17 af 32 þriggja stiga skotum sínum í
leiknum sem þeir unnu með 23 stigum
(96-73) en þess má geta að Grindvíkingar
fengu 30 stigum fleira úr út þriggja stiga
skotum heldur en KR-ingar í honum.
KR-ingar fengu þarna góöa sýnikennslu
og hafa nýtt sér hana vel í þeim fjórum um-
ferðum sem hafa spilast síðan 12. nóvem-
ber. KR-liðiö, sem nýtti aðeins 28,3%
þriggja stiga skota sinna i sjö deildarleikj-
um fyrir Kjöríshelgina, hefur nýtt 44 af 95
þriggja stiga skotum sínum eftir leikinn
sem gerir glæsilega 46,3% þriggja stiga nýt-
ingu. Ekkert lið hefur nýtt betur þriggja
stiga skotin á þessum tíma og til gamans
hefur KR-liðið skorað þremur fleiri þriggja
stiga körfur í fjórum síðustu leikjum held-
ur en i fyrstu sjö leikjunm sínum í vetur.
Aöra sögu er aftur á móti að segja frá
Grindavík því ekkert lið hefur nýtt þriggja
stiga skotin sín verr ffá því í umræddum
úrslitaleik Kjörísbikarsins. Grindavík hef-
ur misnotað 72 af 105 skotum sinum í síö-
ustu fjórum leikjum sem gerir aðeins 31,4%
þriggja stiga nýtingu.
Tindastólsmenn eru meö bestu vörnina
samkvæmt tölfræðinni en mótherjar Stól-
anna nýttu skotin sín verst í fyrri umferð
eða aðeins 41,7%. Stólamir fengu einnig
næstfæst stig á sig, á eftir Haukum, (80,7),
vörðu næstflest skot, á eftir Keflavík, (5,5)
og eru í fjórða sæti yflr þvingaða tapaða
bolta hjá andstæðingunum (17,4 í leik).
Tindastólsmenn kunna líka manna besta að
halda forskoti því þeir unnu alla átta leik-
ina þar sem þeir leiddu fyrir síðasta leik-
hlutann. -ÓÓJ
Besta 3ja stiga
skotnýting
Alexander Ermolinskij, Skallagr.. 58,6%
Magni Hafsteinsson, KR.......52,4%
Brynjar Karl Sigurösson, Val.... 51,6%
Bragi Magnússon, Haukum......47,5%
Logi Gunnarsson, Njarðvik....45,8%
Eiríkur Önundarson, ÍR......44,1%
Magnús Þór Gunnarsson, Keflav. 44,0%
Lárus Dagur Pálsson, Tindastól.. 43,6%
Brenton Birmingham, Njarðvík .. 42,6%
Mike Bargan, Haukum..........41,7%
Ólafúr Jón Ormsson, KR.......41,7%
Sigurður Sigurðsson, Þór Ak. ... 41,5%
Ari Gunnarsson, Skaflagrími.... 40,6%
Pétur Ingvarsson, Hamri......40,4%
Warren Peebles, Skailagrími .... 39,3%
KR-íngamir Ólafur Jón Ormsson og Magni
Hafsteinsson fengu báöir verðlaun hjá DV-
Sport í gær. Báöir voru b'lnefndir hjá DV-
Sport sem bestu leikmenn fyrri hlutans og
Ólafur Jón hlaut aö lokum útnefninguna.
DV-myndir Pjetur
DV-Sport gerir úttekt á tölfræði fyrri hluta Epsondeildarinnar í körfubolta:
Epsondeildin í körfubolta
hefst á ný eftir jólafrí í kvöld
meö sex leikjum í tólftu um-
ferð. Það verður spennandi að
sjá hvaða áhrif hinar mörgu
mannbreytingar hafa á lið
deildarinnar en mörg lið hafa
styrkst á síðustu dögum.
Fyrri umferð úrvalsdeildar-
innar fór fram fyrir jól og DV-
Sport veitti í gær verðlaun til
þeirra íslensku leikmanna
sem sköruðu fram úr í fyrstu
ellefu umferðum mótsins.
Tímabilið það sem af er gef-
ur góð fyrirheit fyrir eina
skemmtilegustu úrslitakeppni
í mörg ár. Sjö lið eru með
betri en 50% árangur í vetur
og það eru aðeins fjögur stig á
miÚi liðanna í þriðja til sjö-
unda sæti. Það að deildin er
jöfn í ár sést líka á verðlaun-
um DV-Sport sem fara til átta
af tólf félögum Epsondeildar-
innar og aðeins KR átti tvo
leikmenn sem fengu verð-
laun.
Þetta er fyrsta af þremur
verðlaunaafhendingum DV-
Sport í Epsondeildinni í vet-
ur. DV-Sport mun einnig
verðlaun fyrir seinni umferð
sem og fyrir allt tímabilið í
kringum úrslitakeppnina í
vor.
DV-Sport hefur farið þá leið
að verðlauna þá íslenska leik-
menn sem skara fram úr i
deildinni því ef erlendir leik-
menn væru ekki teknir út af
listunum færu verðlaunin öll
til hreinna atvinnumanna í
greininni sem er borgað til að
spila og skara fram úr.
Það er okkar mat hér að
þeir peningar séu þeirra laun
og meira kappsmál DV-Sport
er að vekja athygli á góðum
árangri íslenskra leikmanna
deildarinnar sem eru í
stöðugri sókn.
Lágmörk inn á lista
Leikmenn þurfa að ná
ákveðnum lágmörkum til að
Alexander Ermolinskij, þjálfari og leikmaöur Skallagríms, nýtti best þriggja stiga
skotin af leikmönnum Epsondeildarinnar í fyrri hlutanum. DV-mynd Hilmar Þór
Besta nýtingin í KR-húsinu
Þegar skoðuð er tölfræði innan ákveðinna íþróttahúsa í Epsondeildinni
kemur í ljós að KR-húsið er í sérflokki hvað skotnýtingu varðar, með 4,6% betri
nýtingu innan sinna veggja en næsta hús sem er Austurberg. Þar léku ÍR-ingar
aðeins sinn fyrsta leik og hann var einmitt gegn KR.
53,6% skotanna í leikjunum fimm, sem fram fóru fyrir jól í KR-húsinu,
nýttust og er þetta eina húsið í deildinni þar sem nýtingin var yfir 50%. Slökust
er nýtingin á Sauðárkróki þar sem 40,3% skotanna nýttust eða 13,3% verr en í
Vesturbænum.
Ástæður þessarar góðu nýtingu má kannski rekja til þess að KR-ingar eru
heldur of gestrisnir í vetur því gestir þeirra hafa nýtt 56,8% skota sinna í
leikjum vetrarins, þar af 65,7% innan þriggja stiga línunnar. KR-ingar hafa
þannig enn ekki náð að halda mótherjum sínum undir 50% skotnýtingu á
heimavelli. KR-ingar nýta síðan 50,8% skota sinna sjálfir í FrostasKjólinu sem
er 6% verr en gestir þeirra hafa gert. Þessi tölfræði gerir það líklega að verkum
að átta lið deildarinnar hafa náð betri árangri á heimavelli en KR. -ÓÓJ
Skytturnar úr Borgarnesi
Skallagrímsmenn hafa komið mörgum á óvart með góðri frammistöðu
og fjórir sigrum en þeir höfðu fengið marga hrakspána í upphafi móts,
meðal annars neðsta sætið í spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna.
Það sem hefur verið helsta vopn Skallagrímsmanna eru þriggja stiga
skotin en ekkert lið hefur skorað fleiri þriggja stiga körfur það sem af er
móti. Skallagrímsmenn hafa gert 9,6 þriggja stiga körfur að meðaltali, 3,1
fleiri í leik en í fyrra og 3,7 fleiri en árið þar á undan.
Borgnesingar voru sérstaklega heitir í þremur leikjum sínum í desem-
bermánuði þar sem liðið gerði 14,3 þriggja stiga körfur að meðaltali og
nýtti enn fremur 49,4% skotanna fyrir utan þriggja stiga línuna (43 af 87).
Sex leikmenn Borgamesliðsins nýttu skotin sín betur en 40%. Þjálfar-
inn Alexander Ermolinskij var þar fremstur með 61,5% þriggja stiga nýt-
ingu en Ari Gunnarsson gerði aftur á móti flestar þriggja stiga körfur
fyrir Borgnesinga í desember eða 12 úr 21 skoti (57,1%). -ÓÓJ
Páll Axel Vilbergsson úr Grindavík hlaut tvenn verölaun, hann var bæði
Islendingur sem skoraöi mest í fyrri hlutanum og sá sem nýtti vftin best.
komast inn á listana. Þetta
kemur sérstaklega inn í þegar
verðlaunað er fyrir nýtingu.
Til að komast á lista yfir
skotnýtingu, vítanýtingu og
þriggja stiga skotnýtingu
þurfti að minnsta kosti að
hitta úr 30 skotum utan af
velli, 15 vítum og 11 þriggja
stiga skotum í þeim ellefu
leikjum sem tilheyrðu hverju
liði í fyrri umferð.
-ÓÓJ
Flest stig skoruð
Páll Axel Vilbergsson, Grindavik
Óðinn Ásgeirsson, Þór .......
Logi Gunnarsson, Njarðvík . .
Eiríkur Önundarson, ÍR ....
Ólafur Jón Ormsson, KR . . . .
Sveinn Blöndal, KFÍ .........
Brynjar Karl Sigurðsson, Val
Jón Arnór Stefánsson, KR .. .
Bragi Magnússon, Haukum . .
Magni Hafsteinsson, KR .. . .
Kristinn Friðriksson, Tindastól
21,5
. 20,8
. 20,2
. 19,7
. 18,8
. 18,6
18,0
15.8
. 15,6
13.8
13,8
Efstu erlendu leikmenn eru:
Dwayne Fontana, KFÍ.........32,7
Calvin Davis, KFÍ...........26,7
Shawn Myers, Tindastól......24,9
Brenton Birmingham, Njárðvík 24,0
Warren Peebles, Skallagrími . .. 23,2
Besta vítanýting
Páll Axel Vilbergsson, Grindavík 89,6%
Bragi Magnússon, Haukum .... 88,2%
Marel Guðlaugsson, Haukum .. 87,1%
Ólafúr Jón Ormsson, KR 86,8%
Brynjar Karl Sigurðsson, Val... 85,7%
Herbert Amarson, Val 85,7%
Logi Gunnarsson, Njarðvik .... 85,7%
Michail Antropov, Tindastól ... 853%
Teitur Örlygsson, Njarðvík .... 85,3%
Sigurður Sigurðsson, Þór Ak. .. 85,0%
Warren Peebles, Skallagrimi ... 84,4%
Eiríkur Önundarson, ÍR 82,8%
Jón Amór Stefansson, KR 82,1%
Jón Amar Ingvarsson, Haukum 80,4%
Pétur Guðmundsson, Grindavik 793%
Magnús Þór Gunnarsson, Keflav. 79,0%
Cednck Holmes, ÍR 78,6%
~
A topp þrju i ...
Flest stig að meðaltali:
Keflavik . 94,3
Njarðvík . 92,3
Tindastóll . 88,1
Fæst stig að meðaltali
Valur . 74,5
Skallagrímur . 79,5
Hamar . 81,8
Fæst stig á sig að meðaltali:
Haukar . 78,5
Tindastóll . 80,7
Keflavík . 82,2
Flest stig á sig að meðaltali:
KFÍ . 95,4
Skallagrímur . 89,7
Þór Ak . 89,5
Besta skotnýting:
Keflavík 48,1%
Njarðvik 48,0%
KR 47,7%
Versta skotnýting:
Hamar 41,8%
Valur 42,1%
Grindavik 42,5%
Besta 3ja stiga skotnýting:
Keflavík 38,9%
Skallagrímur 37,2%
Njarðvik 35,7%
Flestar 3ja stiga körfur í leik:
Skallagrímur . . 9,6
Njarðvík . . 9,6
Grindavík . . 9,6
Fæstar 3ja stig körfur f leik:
Valur . . 5,3
KFÍ . . 5,4
tR . . 6,2
Besta hlutfall frákasta ■
Keflavík 54,5%
Þór Ak 53,2%
Haukar 52,0%
Flest sóknarfráköst í leik:
Þór Ak . 13,7
Keflavík . 12,6
Grindavík . 12,3
Fæstir tapaðir boltar að meðaltali:
ÍR . 13,7
Njarðvík . 14,6
KR . 15,2
Flest varin skot 1 leik:
Keflavík . . 5,8
Tindastóll . . 5,5
Hamar . . 3,5
Flestar stoðsendingar í leik:
Grindavík . 21,6
Njarðvík . 18,5
Skallagrímur . 18,1
Flest skot á körfu:
Keflavík . 811
Grindavík . 796
ÍR . 786
Fæst skot á körfu:
Haukar . 725
Skallagrímur . 725
Valur . 727
Flestir stolnir boltar í leik:
Grindavík . 15,2
Hamar . 15,1
KR . 14,4
Lægsta skotnýting mótherja:
Tindastóll 41,7%
Keflavík 4,2%
Grindavík 43,2%
Hæsta skotnýting mótherja:
KR 48,7%
Þór Ak 48,5%
KFÍ 46,2%
Flest gefin viti 1 leik:
Hamar . 26,8
Valur . 24,5
KFÍ . 24,4
Flestii- þvingaðir tapaðir boltar í leik:
Hamar . 21,7
KR . 18,6
Grindavík . 18,2
Flestar villur að meðaltali:
Hamar . 24,4
KFÍ . 22,3
ÍR . 22,3
Fæstar villur að meðaltali:
Tindastóll . 17,4
KR . 18,5
Grindavik . 19,5
Flest varin skot mótherja:
Valur . 4,1
Hamar . 3,7
Skallagrímur . 3,6
Besta vítanýting:
Grindavík 75,5%
Haukar 75,1%
Skallagrímur 74,4%
Flest vítaskot fengin í leik:
Haukar . 25,5
KFÍ . 25,4
Hamar . 24,1
Flest víti misnotuð í leik:
KFÍ . 8,9
Þór Ak . 8,1
Hamar • 7,7 -ÓÓJ
+