Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.2001, Blaðsíða 5
ifókus itii
byrja rólega en enda kvöldiö á dúndrandi
trance- og techno-keyrslu. Tilboöiö tveir fyrir
einn é barnum stendur og húsið veröur opnað
klukkan 21.
■ BICABDO i HÚSIMÁLARANS Hann Ricardo
ætlar aö sjá til þess aö þaö veröi ekta salsafíl-
ingur í Húsi málarans i kvöld.
■ FÁLKARNIR SPILA I KÓPAVOGI Þaö veröur
fjör sem aldrel fyrr á Players Sport Café í Kópa-
vogi í kvöld. Félagarnir Toni Kröyer og Jói Guö-
munds í hljómsveitinni Fálkar ætla aö troða
upp og trylla lýöinn meö alvöru-dreifbýlisrokki.
■ DISKÓDROTTNINGIN HELGA Hin eina
sanna diskódrottning Islands, Helga Möller,
ætlar aö syngja meö hljómsveitinni Hot'n
Sweet á Kringlukránni i kvöld.
■ DISKÓTEK Á NJALLANUM Það veröur al-
vöru-diskótek á Njallanum í Hafnarfiröi i kvöld.
Um aö gera að mæta í glansgallanum. Góöur
plötusnúður ætlar að sjá um stemninguna.
■ DJ LE CHEF Á NELLYS Dj le Chef ætlar aö
sjá um stemninguna á Nelly’s í kvöld. Góð til-
boö á barnum.
■ GLEÐIPINNAR Á STRÆTÓ Trúbadorinn Ein-
ar Jónsson veröur á sínum staö á Kaffi strætó
í kvöld og milli tarna í dyrunum kemur dyravörö-
urinn knái, Hjörtur Geirsson, stökkvandi upp á
svið og fer svo mjúkum höndum um bassann
aö einn tónn getur nægt til að galdra kvenfólk
úr nærhaldinu.
■ SPRELU AFTUR í LEIKHÚSKJALLARANUM
Dj. Sprelli mætir aftur i Leikhúskjallaran i kvöld
og sér um aö gleðin sé í hámarki. 23 ára ald-
urstakmark og snyrtilegur klæðnaður.
■ ÞÓR BÆRING Á SPORTKAFF1 Þaö má alltaf
reikna með klikkaöri stemningu á Sportkaffi
því þangað koma íþróttakarlar og -konur til aö
skvetta úr klaufunum. Þór Bæring er reyndar
ekki íþróttamaður, aö minnsta kosti er þaö ekki
aö sjá, en hann verður I búrinu fram á rauða-
nótt.
■ BLÁTT ÁFRAM Á JÓA RISA Það veröur mik
iö fjör og mikil gleði á skemmtistaönum Jóa
risa í Breiðholt! því dúettinn Blátt áfram ætlar
að leika fyrir dansi.
■ JÓN FORSETI Á CATAUNA Gleðin mun ráöa
rikjum á Catalina, Hamraborg, í kvöld, eins og
önnur kvöld þegar Jón forseti fær aö troöa upp
og gera allt vitlaust. Snyrtilegur klæönaður er
skilyrði.
■ SKUGGA-BALDUR Á ÁLAFOSS FÓT BEZT
Dj Skugga-Baldur veröur á skemmtistaönum
Álafoss föt bezt í Kvosinni, Mosfellsbæ, í
kvöld. Skuggalegt stuð og besta tónlist síðustu
50 ára.
■ SVEITTAR G-STRING Á SKUGGA Þá er búiö
aö opna Skuggabarinn aö nýju og í kvöld verö-
ur R&B og Hip Hop festival. Plötusnúöarnir
Nökkvi og Áki veröa að plötusnúðast. Stelpur
sem mæta i G-String fá fritt inn. Sveittur dyra-
vörður mun líklegast biðja stúlkurnar aö gyrða
niður um sig svo aö enginn svindli. Þegar píurn-
ar eru búnar aö gyröa sig aftur og komnar inn
fá þær glaöning frá barþjónunum. (Konur eru
leikföng og skál fyrir því.) Húsiö opnaö klukkan
23 og það kostar 500 kall inn eftir miönætti fýr-
ir karlmenn og konur sem fóru i venjulegar nær-
ur. 22 ára aldurstakmark.
■ BIRDY Á AMSTERDAM Það veröur svakast-
uö og alvöru-danspartí á Cafe Amsterdam í
kvöld, undir handleiðslu Þrastar á FM957.
Djamm fram á morgun meö Dj Birdy.
■ LIZ Á NAUSTINU Hin fagra Liz Gammon frá
Englandi leikur á píanó og syngur fýrir matar-
gesti á Naustinu í kvöld, frá klukkan 22 til 03.
■ NJÁLL Á KAFFI-LÆK Hann Njáll ætlar að
spila létta tónlist fýrir gestina á Kaffi-Læk i
Hafnarfiröi i kvöld. Ekki missa af þessu.
■ SIXTIES Á KAFFI REYKJAVÍK Hljómsveitin
Sixties leikur fyrir dansi á Kaffi Reykjavík í
kvöld og er markmiðið aö halda uppi ekta
60'stemningu.
■ SVENSEN OG HALLFUNKEL Á GULLÓLD-
INNI Svensen og Hallfunkel eru alltaf jafnmikl-
ir stuöboltar og ætla aö halda stuðinu uppi á
Gullóldinni i kvöld.
«Böl 1
■ HARMONÍKUBALL í ÁSGARPI Félagar í
Harmoníkufélagi Reykjavíkur leika fýrir dansi á
ekta harmoníkuballi I Ásgaröl, Glæsibæ, í
kvöld. Ragnheiður Hauksdóttlr syngur og jóðl-
ar. Allir velkomnir.
•Klassik
■ GUNNAR PÁLL Á GRAND HÓTEL REYKJA-
VÍK Hinn sivinsæli Gunnar Páll spilar róman-
tíska og hugljúfa tónlist á Grand Hótel Reykja-
vík. Gunni byrjar gamaniö klukkan 19.15 og
hættir ekki fýrr en 23. Allir velkomnir.
•Sveitin
■ EINN & SJÓTÍU Á VIÐ POLLINN Hljómsveit-
in Einn & sjötíu skemmtir á skemmtistaönum
an 2 6 . i a n ú a r til 1. febrúar
■IJLLíAul-el
-T--T--B V T M M II
Viö Pollinn á Akureyri í kvöld.
•Leikhús
■ Á SAMA
TÍMA SÍÐAR Á
sama tíma síö-
ar er framhald
leikritsins Á
sama tíma aö
ári sem sýnt
hefur veriö um
langt skeið viö
miklar vinsældir. í kvöld kl. 20 veröur fram-
haldiö sýnt í Loftkastalanum og eru þaö
þau Tinna Gunnlaugsdóttir og Slgurður
Sigurjónsson sem fara með hlutverkin eins
og áður. I kort gilda. Örfá sæti laus.
■ EVA Bersögli sjálfsvarnareinleikurinn Eva
verður sýndur í kvöld kl. 21 í Kaffíleikhúslnu í
Hlaövarpanum. Frábær tragí-kómedía.
■ ÁSTKONUR PICASSOS Leikritið Ástkonur
Picassos eftir Brian McAvera veröur sýnt í
Smíöaverkstæöi Þjóöleikhússlns í kvöld kl. 20.
■ HORFÐU REtÐUR UM ÓXL Horföu relöur
um öxl eftir John Osborn verður sýnt i kvöld kl.
20 í Þjóðleikhúsinu. Örfá sæti eru laus.
■ JÁ, HAMING.IAN Já, hamingjan eftir Krist-
ján Þórö Hrafnsson er sýnt í kvöld klukkan
20.30 á Litla sviöinu ÍÞjóölelkhúsinu.
■ TRÚÐLEIKUR í IÐNÓ lönó sýnir Trúðleik í
kvöld klukkan 20. Leikarar í verkinu eru Halldór
Gylfason og Friörik Friöriksson. Örfá sæti
laus.
•Opnanir
■ ÁRLEG SÝNING BLAÐAUÓSMYND-
ARA í GERÐARSAFNI Þaö verður nóg um
aö vera í Listasafnl Kópavogs, Geröar-
safni, á
næstunni
því í dag,
klukkan 16,
verða opn-
aðar þar ár-
legar sýn-
ingar Ljós-
myndarafé-
lags ís-
lands og
Blaðaljós-
myndarafé-
lags ís-
lands. Sýn-
ingarnar bera yfirskriftina Að lýsa flöt og
Mynd árslns 2000. Forseti islands, Ólafur
Ragnar Grímsson, opnar sýningarnar sem
standa til 11. febrúar.
■ FRÁSAGNARMÁLVERKIÐ í HAFNARHÚS-
INU Á sýningunni Frásagnarmálverklö, sem
veröur opnuö i Hafnarhúsinu í dag klukkan
16, eru sýnd verk eftir hóp franskra lista-
manna sem uröu mjög áberandi þegar popp-
listin leit dagsins Ijós á sjöunda áratugnum.
Þeir spruttu upp úr vinstrisinnaöri hugmynda-
fræði þar sem mikil áhersla var lögö á raun-
sæi og skýr skilaboö sem tóku miö af ríkjandi
pólitískum aöstæöum. Meö popplistinni varö
uppgjör viö hina vinstrisinnuöuhugmyndafræöi
og hópur listamanna kaus aö fara nýjar leiöir.
í sköpunarferli listaverksins notfæra þeir sér
vel þekkt myndefni úr fiölmiölum, stjórnmál-
um og neyslusamfélaginu, eins og sjá má I
málverkum, Ijósmyndum og myndum geröum
meö blandaöri tækni og tölvutækni, auk ann-
ars. Listamennirnir sem verk eiga á sýning-
unni eiga þaö sammerkt, þrátt fyrir ólíkan upp-
runa og hugsunarhátt, aö franskir gagn-
rýnendur og safnstjórar spyrtu verk þeirra
saman sem fígúratífa frásagnarlist. Fígúratíf
frásögn var ekki hreyfing I hefðbundunum
skilningi, heldur miklufrekar hópur vina og
kunningja meö nokkur sameiginleg áhugamál,
en fá sameiginleg markmið. Þeir höföu gagn-
rýniö viöhorf til þess veruleika sem joeir voru
hluti af, veruleika sem þá var orðinn leiksopp-
ur vitundariönaöarins og auglýsingaaflanna. í
heildina séö voru viðhorf frásagnarmanna til
þessara afla önnur en starfsbræöra þeirra
vestan hafs, bandarisku popplistarmann-
anna, sem voru þeim samferöa í tíma. Banda-
rískpopplist fékkst yfirleitt viö yfirborö hlut-
anna, formræna eiginleika þeirra, hvort sem
um var aö ræöa teiknimyndir, Ijósmyndir eöa
aðra framleiösiu. Úr þessum aöföngum
bjuggu þeir til verk sem voru i eöli sínu kyrr-
stæð - statísk - gáfu hvorki til kynna hreyfingu
eöa innbyröis þróun. Þau voru öll þar sem þau
voru séö. Frásagnarmenn höföu tilhneigingu
til aðnýsast fýrir um sjálf aðföngin, taka þau
til rannsóknar í því skyni aö svipta hulunni af
raunverulegri merkingu þeirra í samtímanumj
listrænni, félagsfræöilegri og pólitiskri. Þær
aögerðir höföu í för með sér ýmsa hagræö-
ingu á myndefninu, jafnvel beina skrumskæl-
ingu þess, sem geröi a
■ SÓFAMÁLVERKK) j HAFNARHÚSINU Sýn
ingin Sófamálverkiö veröur opnuö í dag í
Llstasafnl Reykjavíkur, Hafnarhúsi, en henni
er ætlaö að skirskota til þeirrar sterku heföar
á íslenskum heimilum aö gera stofuna aö
miðpunkti heimilisins þar sem sófinn, með
hinu heföbundna málverki fyrir ofan, er miö-
punktur hennar. Sýningarstjórunum, þeim
Önnu Jóu og Ólöfu Oddgelrsdóttur, þótti vert
aö beina sjónum sinum aö þessu fyrirbæri og
skoöa þaö nánar. Á sýningunni gefur aö líta á
annaö hundraö Ijósmyndir - mannlausar mynd-
ir af sófa, málverkinu fýrir ofan hann og öörum
húsgögnum eins og þau koma fyrir á heimilum
landsmanna þar sem sófinn er jafnmikilvægur
á Ijósmyndinni og sjálft málverkiö sem hangir
fýrir ofan hann. Er hér bæöi um aö ræöa heim-
ili ungra og aldinna íslendinga, jafrit heföbund-
in sem framúrstefnuleg. Sýningin er þannig til-
raun til aö gera eins konar sjálfsmynd af þjóö-
inni á 20. öldinni þar sem leitast er viö aö
sýna þann fjölbreytileika sem ríkir innan þess-
arar sófamálverksheföar þar sem hin svokall-
aöa x-kynslóö er enginn eftirbátur forfeöra
sinna. Sófamálverksmyndunum verður ýmist
varpaö á sýningartjald meö skýringartexta
eöa hengdar á veggi og einnig komiö fýrir í
myndamöppum sem hægt er aö fletta. Til aö
setja punktinn yfir i-iö munu listakonurnar
endurskapa hina heföbundnu íslensku stofu
frá upphafi síöustu aldar. Sýningin stendur til
25. mars.
■ PÉTUR HALLPÓRSSON j GALLERÍ SÆV-
ARS KARLS Pétur Halldórsson opnar sýn-
ingu í Galleríi Sævars Karls í dag. Ferill hans
er oröinn alllangur en hann tók þátt í sinni
fyrstu samsýningu áriö 1977 og fyrstu einka-
sýninguna hélt hann árið 1986. Pétur sýnir
alls sex verk á sýningunni, þrjár olíumyndir og
þrjú tákn. Olíumyndirnar eru geröar síöustu
fjögur árin, táknin fimm síöustu árin og eru
verkin öll „í rólegu þróunarferli" eins og Pétur
kemst aö oröi. Pétur segir einnig fullum fetum
aö þetta sé besta sýning hans til þessa.
■ PÉTUR HALLDÓRSSON í GALLERÍ SÆV-
ARS KARLS Pétur Halldórsson opnar í dag
sýningu i Gallerí Sævars Karls í Bankastræti.
Enn sem komið er hefur ekkert spurst út
hvaöa verk veröa á sýningunni þannig aö fólk
verður bara aö mæta og sjá hvaö er í boði.
Sýningin veröur opnuö klukkan 14 og eru veit-
ingar í boöi fyrir þá sem mæta fýrstir.
•Fundir
■ FYRIRLESTUR UM NORRÆN EINKENNI í
STOKKHÓLMI Nanna Hermansson heldur fyr-
irlestur í fundarsal Norræna hússlns í dag
klukkan 14. Fyrirlesturinn ber yfirskriftina
Sjást norræn einkenni í Stokkhólmi?. í fyrir-
lestrinum segir Nanna frá norrænu samstarfi
í gegnum tíöina og hvernig þaö birtist í götu-
mynd Stokkhólmsborgar m.a. I goöastyttum,
höggmyndum og byggingum. Allir eru velkomn-
ir og aðgangur er ókeypis.
■ HVAÐ ERU RÚSSA AÐ HUGSA? Árni Berg-
mann rithöfundur er gestur MÍR í félagsheim-
ilinu á Vatnsstíg lo í dag, klukkan 15, og
mun hann flytja spjall sem hann nefnir Hvaö
eru Rússar aö hugsa? - Séö og heyrt á
„æskuslóöum" í Moskvu. Allir velkomnir.
•Sport
■ LEEDS U - UVERPOOL Á SPORTKAFFI
Um aö gera aö vakna snemma þó vínandinn
sé enn virkur frá því í gærkvöld því klukkan
11.30 í dag má fýlgjast meö Leeds United og
Liverpool á skjánum á Sportkaffi.
■ QPR OG ARSENAL Á SPORTKAFFI Ekki
missa af leik QPR og Arsenal klukkan 14.45
á skjánum á Sportkaffi í kvöld.
■ ÍSLAND - EGYPTALAND Á SPORTKAFFl
Ekki klikka á aö mæta á Sportkaffi klukkan
16.45 í dag en þá má fylgjast meö leik ís-
lands og Egyptalands í HM á skjánum.
Stendur þú
fyrir einhverju^
Scndu upplýslnf.w a
v mail fokus^folujs.is/tax 13020
Reykjavíkin mín
Erna Guömundsdóttir, nemi í grafískri hönnun í Listaháskóla íslands og
annar rithöfundur Óþolandibókarinnar.
HORGUNVERÐUR
HEIMA: Það fer yfirleitt ekki mikill tími á
morgnana í það aö fá mér morgunmat. Ég
borða alltaf heima og alltaf það sama þang-
aö til ég fæ ógeö, núna er það ristaö brauð
eöa beygla meö osti og kókómjólk.
ÚT í MI»RI
HÚS MÁLARANS:
Ef ég fer út í miðri viku finnst mér fínt aö
fara í bíó eða á kaffihús og þá myndi ég lík-
lega fara á Hús málarans sem mér finnst
mjög flottur staður.
«2®
HÁDEGISVERÐUR
GRÆNN KOSTÚR: Eg hef mjög
gaman af því að fara
eitthvaö út aö boröa í
hádeginu. Þa vil ég
helst ta eitthvað Jwj
létt og gott. Mm
alitaf Æ
nleö
Cltt-
livaö gott ,1 JB
G r æ n u ni JH
kosti.
UT Á DJAflflID
Á VEGAMÓT:
K Þegar ég fer út aö
■ djamma þá fer ég oftast
■ á Vegamót eöa Prikiö.
■ Það er spiluð mjög góð
i tónlist á þessum stööum
f og stemningin er góö. En
' annars eru staöirnir auðvit-
að ekkert nema fólkiö sem
er þar.
BLEU: H
Þaö er lika 9
hægt aö fa 9|
alveg sér- 9
stakiega góð- •
ar grænmetis- '
og kjúklingasam-
lokur á Cafe Bleu
í Kringlunni.
K V ð L D - m
VERÐUR m
STjCKSNg SUSHI: 1
Ég fer reyndar ekki «
mjög oft út að ■
boröa á kvöldin en ■
mér finnst margir 9
spennandi veitinga- 1
staðir í bænum. Ef 1
ég væri að fara út aö
boröa í kvöld myndi ég
annaöhvort velja nýja
staðinn Sticks n' Sushi
eða Apótek.
VERSLUN
EPAL:
SOMMELIER: _Ef ég hins vegar ætlaöi að
fara á einhvern fínan og rómantískan staö
þá mundi ég vilja prófa aö fara á Sommeli-
er. Ég hef hingað til ekkert heyrt nema gott
um þann veitingastaö.
HEILSA
BREIÐHOLTSLAUG-
IfÍL
Ég er komin með al-
veg nóg af llkams-
ræktarstöðvum í
bili en finnst rosa-
lega gott að fara í
sund. Ég fer oftast
Breiöholtslaugina
því þar finnst mér
best aö synda og öf-
ugt við líkamsrækt-
arstöðvarnar er
aldrei of mikiö af
fólki þar.
Þaö er nánast
allt flott -I
versluninni
Epal i
Skeifunni.
38 ÞREP:
Ég keypti uppáhaldsskóna mína þar fýrir
löngu síöan og þeir eru enn í fullri notkun.
C
t-
Draumur
mamrcð
Ef á þig sækir svefn við akstur
skaltu leggja bílnum á öruggum
stað og fá þér blund
UMFERÐAR "
RAÐ www.unilcrd.