Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.2001, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.2001, Blaðsíða 3
16 FÖSTUDAGUR 23. FEBRÚAR 2001 FÖSTUDAGUR 23. FEBRÚAR 2001 17 Miðherjar kvennaliöanna í ár, Erla Þorsteinsdóttir, Keflavík (meö boltann), og Hanna B. Kjartansdóttir, KR, hafa bikarúrslítaleiki og aldrei tapaö. Paö er því í Ijóst að önnur tapar í fyrsta sinn á morgun. Sport Sport Kominn tími - á bikarinn í Breiðholtið, segja ÍR-ingar Leikurinn á laugardag er sjötti bikarúrslitaleikurinn sem ÍR spilar frá því að bikarkeppn- in hófst en fram að þessu hafa ÍR-ingar tapað í þau skipti sem þeir hafa komist í úrslit. Jón Öm Gupðmundsson, þjálfari ÍR, segir að það sé kominn tíma á að fara með bikarinn í Breið- holtið. „Það er löngu kominn tími á stóran titil hjá ÍR þar sem ÍR hefur ekki unnið í rúm 20 ár. Núna mætast tvö frekar jöfn lið og báðum langar mikið í bikar- inn. Ég hef trú á því að þetta verði jafn og skemmtilegur leik- ur,“ segir Jón Öm. Orkuríkir strákar En hver er munurinn á þess- um tveimur liðum. „Hamars- menn em þekktir fyrir mikla baráttu og hafa orð á sér fyrir að spila frábæra vöm. Þeir hafa spilað betur en við i vetur svona heilt yfir. Svona fyrir fram séð em þeir kannski sterkara liðið. En við emm með mikið af ung- um og orkuríkum strákum og þegar þeir stilla saman strengi sína þá geta þeir unnið hvenær sem er og vonandi tekst okkur að sigra á laugardaginn. Styrk- ur Hamars er vömin og hún skilar þeim auðveldum körfum í sókninni þegar þeir ná að stela boltum. Margir góöir leikmenn Síðan er Chris Dade gríðar- lega sterkur leikmaður sem skapar mikið fyrir sjálfan sig og félaga sína. Það er algjört lykil- atriði að við náum að hemja hann að einhverju leyti. Þeir eru meö marga góða leikmenn eins og Pétur Ingvarsson og Skarphéöinn Ingason. Siðan hafa bræðurnir Hjalti og Svavar Pálssynir spilað vel þannig að það em af mörgum að taka. Þaö má ekki líta af neinum í þessu liði,“ Einbeitum okkur aö vörninni „Um hvernig leikurinn eigi eftir að þróast er ómögulegt að spá. Ef að menn verða mistæk- ir í sókninni þá býður það upp á hraðaupphlaup hinum megin. Hvomgt liðið er týpískt hraða- upphlaupslið en bæði lið geta hlaupiö ef svo ber undir. Þó svo að við séum með unga stráka þá era þeir ungir og kokhraustir og ég treysti þeim alveg ofan í djúpu laugina. Þeir eru ekkert hræddir við svona leik og hlakk- ar mikið til aö mæta í höllina. Eflaust verður einhver skrekkur í þeim í byrjun en síðan verður þetta eins og hver annar leikur. Eflaust er spennustigið hærra í svona leik en ég þekki þá það vel að ég hef fulla trú á því að þeir klári þetta,“ En er Jón Örn með eitthvað upp í erminni fyrir leikinn. „Nei, það er ekkert svona sem verður eitthvað leynivopn. Við ætlum að einbeita okkur að því að spOa góða vöm og þá kemur sóknin í kjölfarið. Síðan látum við framhaldið ráðst af því,“ -BG „Aðdragandinn að þessu hefur verið alveg ótrúlegur. Við höfum ekki farið neina auðvelda leið í gegnum þetta, búnir að slá út Tindastól, KR og Keflavik. Miðað við þá andstæðinga sem við höf- um slegið út þá ættu ÍR-ingar að vera hvað auðveldastir en ég held að þeir verði tilbúnir í þenn- an leik. Það eru helmingslíkur á sigri og bæði lið em svipuð að styrkleika. Ef við komum tObún- ir í þetta og aOir leggja sig 120% fram þá eigum við góðan mögu- leika. Þetta era bæði óreynd lið og því verður taugaspenna frá upphafi til enda. Gríöarleg reynsla Það er engin pressa á okkur þannig að við mætum afslappað- ir til leiks. Við reynum að nýta þennan leik sem reynslu og þetta verður gríðarleg reynsla fyrir þessa stráka að spila þennan leik. Þegar ég tók við þessu liði fyrir þremur árum þá vom þetta strákar héðan og þaðan af suður- landinu og höfðu kannski ekki mikið álit á því sem þeir gætu gert. Þeir hafa sýnt ýmislegt í dag og náð ágætis árangri. Strákarnir hafa staðið sig mjög vel og þó svo að þeir séu ekki í neinum landsliðsklassa þá era sumir farnir að nálgast þann klassa, segir Pétur Ingvarsson, þjálfari Hamars. En hvemig sér hann lið ÍR. „ÍR er með þrjá nú- verandi landsliðsmenn og marga efnilega stráka innan sinna raða. Hæfileikaríkara liö Við vanmetum aOavega ekki þetta lið. Þeir em með mjög góð- an útlending sem hefur skorað mikið af mikOvægum körfum og tekur mikið af fráköstum fyrir þá. Það má segja að hann sé ná- kvæmlega sá leikmaður sem þá vantar. Við réðum iUa við hann í síðasta leik. Þar spiluðum við ágæta vöm á hann en honum tókst aUtaf að skora. Hann ber þá hugsanlega ekki alla leið og fleiri þurfa að spila vel svo að þeir vinni. En hann á eftur að koma þeim nálagt þessu. Svo eru þeir með Eirík önundarson, Hreggvið Magnússon og Sigurð Þorvalds- son sem eru aUir hörkuleik- menn. Því meiri barátta sem verður í leiknum því meiri líkur em á sigri fyrir okkur. Þeir eru með hæfUeikaríkari menn en baráttu- lega séð eru við með vinnumenn af Suðurlandinu," bætir Pétur við. „Ég undirbý leikinn eins og ég sé að fara spUa við ÍR, ekkert ósvipað og ég gerði fyrir deOdar- leikinn fyrir stuttu. Núna hefur maður lengri tima þar sem mað- ur hefur heOa viku. Þannig að viö ættum að vera betur undir- búnir gagnvart þeim núna en að sáma skapi koma þeir betur und- irbúnir þannig að það jafnast út. Venjulegur leikur Ég er ekkert að koma með eitt- hvað auka inn í þetta fyrir þenn- an leik. Það er nóg að nefna höU- ina þá fara fiðrildi af stað í mag- anum á mönnum. Ég held það sé algjör óþarfi að gera eitthvað annað, heldur en bara hátta und- irbúningnum eins það sé verið að fara spOa venjulegan leik. Það er vonandi að það virki,“ -BG Jón Örn Guðmundsson, þjálfari ÍR, veröur án fyrirliða síns Halldórs Kristmannssonar og er þvf mikiö um vert aö hann nái aö þjappa liöi sínu saman á morgun. Bikarúrslitaleikir KKÍ fara fram á morgun og er ljóst að það verður bætt við nýju nafni á bikarinn hjá körlunum þar sem hvorki Hamar né ÍR hafa hampað bikamum áður. ÍR hefur fimm sinnum áður spOað tO úrslita um bikarinn en tapað í öU skiptin. Hamar hefur reyndar aldrei komist svona langt í bikamum enda er liðið nýtt af nálinni og hefur körfubolti ekki verið spUaður lengi í Hveragerði. En gengi liðsins hefur þó verið eins og í ævintýri og virðist ævintýrið aldrei ætla að taka enda. Þessi sömu tvö lið mættust fyrir tæp- um tveimur árum í undanúrsltum í 1. deildinni og fór svo að Hamar vann frekar óvænt og fór upp i úr- valdsdeUd og ÍR kom upp ári síðar. Ævintýriö heldur áfram Það hefðu ekki margir trúað því þegar þessi tvö lið voru að berjast um sæti í efstu deild að þessi sömu lið ættu eftir að spila tO úrslita í bikam- um tæpum tveimur árum síðar. En það er enga aö siður staðreynd í dag. Hamar er ekki búið aö fara neina auðvelda leið að höUinni. Þeir hafa lagt íslandsmeistara KR, Tindastól og síðast Keflavík í Keflavík. ÍR fór að- eins auðveldari leið í úrslitin en slógu út bæði Hauka og Grindavík. Liðin eru áþekk að mörgu leyti þar sem barátta og seigla hefur verið að- alsmerki Hamars en hæfOeikríkir ungir strákar er það sem einkennir Hamar og ÍR bæði á eftir fyrsta bikarmeistaratitli sínum í höllinni um helgina ÍR liðið. Hjá Hamri eru strákar sem körfuknattleiksáhugamenn hafa ver- ið að læra á aUt frá því aö liðið kom inn í deildina í fyrra. Enginn af þeim var búinn að marka nein spor í deild- inni og verður að teljast með ólíkind- um hvað Pétur Ingvarsson hefur náð út úr þeim mannskap sem hann hef- ur haft. I dag em margir leikmenn- irnir að blómstra og hafa vakið at- hygli fyrir leik sinn. Menn hafa ver- ið duglegir að afskrifa Hvergerðinga og margir beðið eftir að blaðran spryngi. En ævintýrið heldur áfram og liðið kemur meira að segja sjálfu sér á óvart með fræknum sigrum hvað eftir annað. ÍR-ingar hafa skemmtOegu liði á að skipa. Margir þrælefnOegir strák- ar eru í þeirra herbúðum og tveir þeirra, Hreggviður Magnússon og Sigurður Þorvaldsson, hafa spilað sig inn í landsliðiö og staðið sig með prýði. Síðan eru leikmenn eins Eirík- ur Önundarson, sem aUir vita hvað getur, en það er skarð fyrir skildi að HaUdór Kristmannson er meiddur og leikur ekki með um helgina. Það eru aðeins tveir leikmenn í þessum tveimur liðum sem hafa spU- að bikarúrslitaleik áður en þeir spU- uðu báðir með Haukum gegn Akra- nesi 1997 og urðu bikarmeistarar. Það eru þeir Pétur Ingvarsson, þjálf- ari og leikmaður Hamars, og Björg- vin Jónsson hjá ÍR. Barátta hjá stelpunum Það verður án efa hart barist í kvennaleiknum þar sem KR og Kefla- vík mætast. Þessi tvö lið hafa borið höfuð og herðar yfir önnur kvennalið hér á landi á undanförnum árum. Þau mættust fyrr í vetur í úrslitum Kjörísbikarsins og þar fóru KR-stelp- ur með sigur. Það hefur mikið vatn runnið tO sjávar síðan og eru Kefl- víkingar komnir með nýjan þjálfara og bæði lið hafa nú erlendan leik- mann innan sinna raða. Bæði þessi lið þekkja það að spila svona úrslita- leijíi en þessi leikur er ekkert nýtt fyrir mörgum stelpunum sem verða í baráttunni á morgun. Liö aldarinnar í hálfleik á báðum leikjunum verð- ur tOkynnt lið aldarinnar hjá bæði körlum og konum. 50 manna dóm- nefnd hefur skOað niöurstöðu um hvernig lið aldarinnar er skipað og verður fróðlegt að sjá þá útkomu. Einnig verða skotkeppnir í hálíleik og ýmislegt annað sem ætlað er fólki til skemmtunar. Það má búast við margmenni á leiknum og kæmi ekki á óvart ef göt- ur Hveragerðis yrðu eins og þegar Gleðibankinn var okkar framlag til Evróvision á sínum tíma, svo mikiU er áhuginn á Suðurlandinu. -BG Pétur Ingvarsson, þjálfari Hamars, þarf aö hafa allt á hreinu þegar kemur aö leiknum á morgun enda spennan mikil þegar í bikarúrslitin er komiö. Fyrirliðar bikarúrslitaliða kvenna: - allt í járnum fyrir kvennaleik Keflavíkur og KR Kristín Blöndal, fyrirliði Keflavíkurliðsins, spilaði sinn fyrsta bikarúrslitaleik fyrir 14 ár- um og veit um hvað þessir leikir snúast. „Þessi leikur leggst mjög vel í mig. Við sætt- um okkur ekki eingöngu við að komast í leik- inn heldur ætlum við okkur meira en það. Keflavík er með mjög gott vinningshlutfaU í bikarúrslitaleikjum og við ætlum að reyna halda því. Við höfum harma að hefna frá því þegar þessi lið spOuðu tO úrslita um Kjöris- bikarinn. Kaninn hjá okkur er meidd og ekki víst að hún verði með. Hún hefur ekkert æft að undanfornu og það verður bara að koma í ljós þegar þar að kemur hvort hún verður í leikhæfu ástandi. AUar aðrar eru í hörku- formi,“ segir Kristín. Eru sterkar „KR er sterkt lið eins og aUtaf og ég á von á hörkuleik. Ég veit ekkert um þennan nýja Kana hjá þeim en þær eru með mjög góðan mannskap fyrir. Þær eru að reyna koma pressunni yfir á með því að tala um að KR sé litia liðiö en það er bara taktík hjá þeim. Leikurinn á laugardaginn á eftir að verða spennandi aUan tímann. Hann verður ekkert ofboðslega hraður heldur eiga liðið eftir að vera próa sig áfram. Liðin eiga eftir að skora um 60-70 stig hvort nema Kanamir fari að gera einhverjar rósir eins og Grindavíkur- kaninn gerði á móti okkur í síðasta detidar- leik,“ sagði Kristín að lokum Sannfærö um sigur Hanna Kjartansdóttir, leikmaður KR, er nokkuð bjartsýn fyrir leikinn og er sannfærð um að KR sigri og hampi bikamum. „Mér líst mjög vel á leikinn. Það eru aUar heUar og mannskapurinn er í góðum gír. Það er langt síðan að við spOuðum og erum því búnar að æfa vel. Ég held að fólk megi búast við nokkuð hröðum leik. Þetta verður kannski eitthvað stirt i byrjun leiks en við ætlum að keyra og ná góðum leik en hraðinn verður innan skynsamlegra marka. Ég er ekki viss að skorið verði eitthvað hátt frekar en það hefur verið í vetur þegar þessi tvö lið hafa mæst. Eflaust leggja bæði lið aUt kapp á vömina. En engu að síður verður leikurinn skemmtUegur á að horfa. Við ætlum fyrst og fremst að sptia okkar leik sem er frekar hrað- ur en hægur," segir Hanna. En hvernig áhrif hefur það á leikmenn liðs- ins þegar erlendur leikmaður kemur inn í hópinn rétt fyrir mikOvægan leik. „Ég hugsa að það verði aUt í lagi. Þetta er ekki það mik- U breyting þannig að ég held að hún smeUi ótrúlega vel inn í liðið. Þannig að ég er á því að þetta hafi frekar góð áhrif á liðið. Hún er stór leikmaður þannig að ég er jafnvel komin í mína gömlu stöðu en síðan ég kom tO KR þá hef ég sptiað inn í teig meira og minna þar sem ég hef veriö hæst. Þannig að ég er mjög sátt viö að fá svona stóra stelpu með mér inn í teig." Erla fellur í skuggann Erla hlýtur að faUa aðeins í skuggann núna þar sem hún fær manneskju á sig sem er um 188 sm á hæð. Við sem erum hvað hæstar í deUdinni erum óvanar því að vera með svona hávaxna varnarmenn á okkur. En ef Erla fer i gang er aldrei að vita hvað gerist. Reyndar flnnst mér þær ekki hafa sptiað mikið upp á hana í vetur. Leikur liðsins hefur lítið breyst með ttikomu Kanans þó svo að hún komi með nýja hluti inn í þetta hjá þeim. AUavega eru ekki neinar áberandi breytingar á leik þeirra. Hún auðvitað styrkir liðið en lyftir liðinu kannski ekki á neitt miklu hærra plan. Styrkur þeirra liggur í hraðanum. Þó svo að það séu komnir Kanar í bæði lið þá snýst þetta ekki um hvor Kaninn sé betri og hennar lið vinni heldur mun þetta ráðast af leik íslensku leikmannanna. Einn leikmaður vinnur ekki leiki og gerir þetta einn,“ segir Hanna. -BG Allir meö 1992 Bikarúrslitaleikur karla 1992 miUi Njarðvíkur og Hauka leiddi saman flóra menn sem stjórna bikarúrslita- liðunum í ár. Þrír af flórum þjálfurum karla- og kvennaleiksins í ár, Henning Henningsson (KR), Jón Örn Guðmunds- son (ÍR) og Pétur Ingvarsson (Hamar) vora þá í liði Hauka og sá flórði, Krist- inn Óskarsson (Keflavik) dæmdi leik- inn. -ÓÓJ Bikarúrslit kvenna KR og Keflavik eru bæði að leika sinn 13. bikarúrslitaleik sem er nýtt met í sögu bikarkeppni kvenna en KR, Keflavík og ÍS höfðu mest áður leikið 12 bikarúr- slitaleiki. Keflavík er núverandi bikarmeistari og hefur unnið 10 af 12 bikarúrslitaleikjum sínum en KR hefur unnið 7 af sínum 12. KR og Keflavik hafa leikið úr- slitaleik áður í vetur því liðin spti- uðu tti úrslita um Kjörísbikarinn í desember. Þá hafði KR betur, 48-34, eftir að Keflavík hafði leitt eftir tvo fyrstu leOchlutana. Liöin hafa mœsí flómm sinnum áður í bikarúrslitaleik. KR vann fyrsta bikarúrslitaleik félaganna 1987 en hefur síðan mátt sætta sig við þrjú töp fyrir Keflavík í bikar- úrslitaleikjum 1993, 1995 og 1997. Keflavik hefur unnið tiu af síð- ustu etiefu bikarúrslitaleikjum sínum. Eina tap Keflavík í bikar- úrslitaleik á síðustu 13 ámm kom gegn Haukum 1992 en þá léku einmitt með Haukaliðinu tveir af leikmönnum KR nú, þær Hanna B. Kjartansdóttir og Guðbjörg Norðfjörð. Henning Henningsson, þjálfari KR-liðsins, lék þá karlaleikinn með Haukum en varð að sætta sig við tap fyrir Njarðvík og þvi mistókst Haukum að vhma tvö- faldan sigur. Henning náði því hins vegar að vera bikarmeistari með Haukum 1985 og 1986. Guðbjörg Norðfjörð er reyndust allra leikmanna vatiarins í bikar- úrslitaleiknum i ár því hún leikur sinn áttunda bikarúrslitaleik. Keflavíkingurinn Erla Þorsteins- dóttir leikur sinn sjöunda leik, fé- lagi hennar Kristín Blöndal leikur sinn sjötta bikaúrslitaleik og þær Helga Þorvaldsdóttir, Sigriin Skarphéðinsdóttir og Hanna B. Kjartansdóttir sinn fimmta. Erla Þorsteinsdóttir, miðherji Keflavíkur, hefur ekki tapað bik- arúrslitaleik en hún hefur verið í sigurliði í ötium sex bikarúrslita- leikjum sem hún hefur tekið þátt í. Hanna B. Kjartansdóttir hjá KR hefur heldur ekki tapað bikarúr- slitaleik því hún var í sigurliði Hauka 1992, Keflavíkur 1993 og 1994 og KR 1999. Hanna hefur skor- að 63 stig í þessum flórum leikjum eða 15,8 stig að meðaltali. Það er því ljóst að annar miðherjinn þarf að láta eftir 100% sigurhlutfaO eft- ir leikinn á laugardag. Keflavik hefur unnið sex síðustu bikarleiki sína við KR eða aOt frá því að KR vann bikarúrslitaleik fé- laganna 1987. Það var þá fyrsti bik- arúrslitaleikur Keflavíkurliðsins en sá áttundi í röðinni hjá KR og vann KR-liðið þá bikarinn annað árið í röð og í 4. sinn á 6 árum. Kristinn Óskarsson stjórnar nú Keflavíkurliðinu í fyrsta sinn í bikarúrslitum kvenna, tiu árum eftir að hann dæmdi sinn eina bik- arúrslitaleik í kvennaflokki miOi ÍS og ÍR, leik sem fór aOa leið í framlengingu. Kristinn hefur stjórnað Keflavíkurliðinu síðan um áramót og hefur liðið enn ekki tapað undir hans stjóm. KR og Keflavik hafa mæst flór- um sinnum áður í vetur þar af þrisvar í deOdinni. KR vann þrjá fyrstu leikina en Keflavík vann síðasta leik liðanna. Þetta verður í fyrsta sinn í frá því að bikarúrslitaleikurinn fór fram í febrúar (frá 1993) sem að liðin í bikarúrslitaleiknum hafa unnið hvort annað í deildinni fyrr um veturinn. Það lið sem hefur haft betur í innbyrðisviðureignum liðanna hefur unnið bikarinn sex síðustu ár og í sjö skipti af þessum átta. -ÓÓJ Bikarúrslit karla Bikarúrslitaleikur karla fór fyrst fram 1970 en áður var úrslitakeppni og þetta er 32. bikarúrslitaleikurinn í röð- inni. Hamarsmenn verða 14. félagið til að komast í bikarúrslitaleikinn en ný- liðar í bikarúrslitaleiknum hafa aðeins unnið í fjögur af 13 skiptum og fjögur af síðustu fimm félögum hafa tapað sínum fyrsta bikarúrslitaleik. ÍR-ingar hafa tapad fimm fyrstu bik- arúrslitaleikjum sinum en ekkert félag hefur mátt bíða lengur eftir fyrsta bik- artitli sínum. ÍR-ingar tóku það met af Njarðvíkingum með því að tapa fyrir þeim grænklæddu í bikarúrslitaieikn- um 1989. Það eru aðeins þrir menn í liðunum með reynslu af bikarúrslitaleikjum þar af báðir þjálfaramir og svo Björgvin Jónsson, leikmaður ÍR, sem skoraði 10 stig og tók fimm fráköst á aðeins 16 mínútum fjTir Hauka er liðið vann ÍA í bikarúrslitaleiknum 1996. Þjálfamir Pétur Ingvarsson hjá Hamri og Jón Örn Guómundsson hjá ÍR voru saman í tapliði Hauka 1992 sem lá fyrir Njarðvík 77-91. Það var annar bikar- úrslitaleikur Jóns Amar en sá fyrsti hjá Pétri. Jón Örn hefur ekki náð að vinna bikarinn en hann var einnig í tapliði ÍR sem tapaði í framlengdum leik 1989. Pétur Ingvarsson náði aftur á móti að vinna bikarinn með Haukum 1996. ÍR-ingar eru fyrstu nýliðar í úrvals- deild í 19 ár og aðrir frá upphafi til að komast í bikarúrslitaleikinn eða allt frá því að Framarar komust í úrslitaleik- inn 1982 eftir að hafa komið upp úr 1. deild árið áður. Það boðar kannski gott fyrir ÍR-inga að Framarar unnu KR- inga 68-66 í bikarúrslitaleiknum 1982. Þráttfyrir að þetta séfyrsti bikarúr- slitaleikur Hamars og ÍR hafa liðin áður leikið úrslitaleik um bikar. Þetta var 1999 þegar liðin léku til úrslita um sigur í 1. deild og þar með sæti í úrvals- deildinni. Leikurinn fór fram 19. mars í Seljaskóla og hafði Hamar betur 90-73. Lárus Jónsson, fyrirliði Hamars, leiddi lið sitt og var stigahæstur með 26 stig. Þaó boðar ekki gott fyrir ÍR-inga að þeir skildu hafa unnið deildarleik iið- anna um daginn því síðustu þrjú árin hefur liðið sem tapaði síðasta deildar- leik liðanna á undan hampað bikamum eftir úrslitaleikinn. Hamar og ÍR hafa unnið sinn leikinn hvor í deildinni i vetur, Hamar vann 91-75 í Hveragerði en ÍR 86-84 i Selja- skóla. Athygli vekja yftrburðir Hamars- manna í fráköstunum í þessum leiKjum en Hamarsmenn taka 43 af 77 fráköst- um í Hveragerði (56%) og 43 af 67 frá- köstum í Seljaskóla (64%) og unnu því fráköstin í deildarleikjum liðanna 86-58 sem þýðir að 59% frákasta í leikjunum enduðu í höndum Hamarsmanna. KR hefur leikió flesta bikarúrslita- leiki karla eða 15, þeir hafa einnig unn- ið flesta leiki eða 9 og tapað flestum ásamt Njarðvíkingum eða 6. Njarðvík- ingar töpuðu fjórum fyrstu leikjum sín- um. Þriggja ára sigurganga Suður- nesjaiiða i bikarkeppninni endar í ár en þetta er aðeins annar bikarúrslita- leikurinn frá 1986 sem ekki inniheldur liðin frá Suðurnesjum, Njarðvík, Kefla- vík og Grindavik. Bikarmeistaratitili Grindvíkinga i fyrra var sá tóifti af síð- ustu fjórtán sem fór suður með sjó. Bœði lióin eru mikil heimavallarlið og hafa samtals unniö 20 af 26 heimaleikj- um sínum í vetur á móti aðeins 8 af 26 útileikjum. Liðin hafa þó bæði verið að koma til á útivelli og hafa unnið fimm af þessum átta útisigrum á þessu ári og bæði gerðu sér lítið fyrir og unnu tvö af sigursælustu bikarliðum undanfarinna ára á útivelli. Hamarsmenn treysta örugglega á að fólk flykkist úr Hveragerði á leikinn þar sem liðið hefur unnið 12 af 14 heimaleikium sínum í vetur. ÍR-ingar vonast til að áframhald verði á góðu gengi að undanfómu en ÍR-liðið hefur unnið 4 af síðustu flmm deildar- og bik- arleikjum. Teitur Örlygsson Njarðvíkingur er stigahæsti leikmaður í bikarúrslitaleik karla frá upphafi en hann hefur skorað 181 stig í 9 leikjum sem gerir 20,1 stig að meðaitali í leik. Teitur hefúr unnið bikarinn sex sinnum í þessum níu leikj- um. Valur Ingimundarsson, Njarðvík, er í öðru sæti með 111 stig en hann hefur skorað flest stig í einum ieik eða 46 gegn KR 1988 og er með 22,2 stig að meðaltali í sínum 5 leikjum. Annar Njarðvíkingur, Danny Shouse, er með næstflest stig í einum leik en hann skoraði 42 fyrir Njarðvík í tapleik gegn Val 1981. -ÓÓJ Afslappaðir - segir Pétur Ingvarsson, þjálfari Hamars í

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.