Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.2001, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.2001, Blaðsíða 4
18 MIÐVIKUDAGUR 7. MARS 2001 * * 1 * Það voru margir áhugasamir veiðimenn og fluguhnýtarar sem lögðu leið sína í Veiði- hornið tii að sjá Mikael Frödin hnýta fiugur á dögunum. DV-mynd Lárus Karl Frödin vakti athygli Bland i noka Tyrknesk dagblöó sögðu frá þvl í gær að forráðamenn tyrkneska knattspyrnuliðsins Besiktas væru að ganga frá samningi við þýska þjálfarann Christoph Daum. Hann var rekinn frá Bayer Leverkusen vegna kókaín- neyslu og missti í kjölfarið af starfi landsliðs- þjálfara í Þýskalandi. „Vandamál Daums varðandi kókaín eru úr sögunni og heyra fortíðinni til,“ sagði einn af forráðamönnum Besiktas í gær. Daum er góður vinur forseta Besiktas og hefur það ef- laust ráðið miklu um framvindu mála. Daum, sem lýsti því yfir fyrir mánuði að hann væri ekki fráhverfur þvi að taka að sér þjálfun á ný, mun að öllum líkindum leysa ítalann Nevio Scala af hólmi en undir hans stjórn hef- ur Besiktas leikið mjög illa. í dag verður geró önnur tilraun til að topp- liðin í knattspymunni í Júgóslavíu, Partizan og Rauða Stjarnan, geti leitt saman hesta sina. Liðin hófu leik um miðjan október en fresta varð leiknum eftir þrjár mínútur vegna mik- illa skrílsláta á leikvellinum þar sem leik- menn áttu fótum sínum fiör að launa. Ljubisa Tumbakovic, þjálfari Partizan, sagði eftir leikinn i október að hann kæmi aldrei aftur á heimavöll Rauðu Stjörnunnar. Hann sagðist í gær standa við þau orð en ef fé- lagið skipaði honum að mæta myndi hann gera svo. Rauða Stjarnan er með eins stigs for- skot i deildinni fyrir leikinn. Rapid frá Búkarest hefur brotið blað í sögu knattspyrnunnar í Rúmeníu með því að semja í fyrsta skipti við enskan knattspyrnumann. Sá heitir Mark Burke. Hann lék i fiögur ár með Fortuna Sittard í Hollandi en var áður með japanska liðinu Omiya Ardija. Hann var hins vegar án samnings þegar Rapid kom til sögunnar. Sviinn Mikael Frödin dvaldi hér á landi á dögunum og sýndi mönnum listir sínar við fluguhnýtingar í versluninni Veiðihornið. Flugurnar sem Frödin er einna þekktastar fyrir upp á síðkastið eru straumflugur og túbuflugur sem þyngdar eru með KÓNUM („Coneheads"). Sýning Frödins í Veiðihorninu tókst mjög vel. Áhugasamir veiðimenn og fluguhnýtarar fylltu verslunina út úr dyrum enda um nokkra nýbreytni í túbuflugu og straumflugugerð að ræða hjá Svíanum. íslandsmótið í dorgveiði á laugardag á Ólafsfjarðarvatni „Það er víða verið að dorga þessa dag- ana og veiðin er bara mjög góð. ísinn á vötnunum er traustur núna,“ sagði Björn G. Sigurðsson, formaður Dorgveiðifélags íslands, er við spurðum um stöðuna í dorgveiðinni og væntanlegt fslandsmót á Ólafsfiarðarvatni næsta laugardag. „Stærsta málið hjá okkur i Dorgveiði- félaginu er íslandsmótið á laugardaginn á Ólafsfirði og það verður gaman að sjá hvernig veiðist. Við eigum von á fiölda veiðimanna víðs vegar af landinu enda hefur mótið skapað sér fastan sess. Fisk- urinn er allavega fyrir hendi í vatninu, bara að fá hann til taka agnið," sagði Björn enn fremur. „Ég vona að veiðimenn fiölmenni á mótið, dorgveiði er skemmtileg útivera," sagði Ásgeir Logi Ásgeirsson bæjarstjóri. Mótið byrjar klukkan 11.00 og stendur til klukkan 4.00 en þá mun Ásgeir Logi Ásgeirsson afhenda nýjum fslandsmeist- ara verðlaunin á Hótel Ólafsfirði. -G. Bender Leikir 10. leikviku oo érfræðingasi pá 10. mars [ 11X2| m curkici/A cnn l.Leicester - Wycombe 1 1 ovcNoKA 5PcL 1 2.Aston Villa - Ipswich 1 X 2 1 - 1 X 3.Fulham - Q.P.R. 1 1 1 4.Birmingham - Crewe 1 1 l 5.W.B.A. - Sheff.Wed. 1 1 1 6.Watford - Norwich 1 1 X 1 7.Sheff.Utd. - Nott.Forest 1 X 1 X 1 X 2 8.Wimbledon - C.Palace X 2 1 . 1 X 9.Barnsley - Huddersfield 1 X 1 1 X lO.Portsmouth - Stockport x 1 X X ll.Grimsby - Wolves 1 X 2 1 X 2 1 X 2 12.01dham - Rotherham 2 X 2 X 13.Brentford - Stoke X 2 1 X 2 1 2 Enski boltinn Fjölmiðlaspá Ef uppkast... 10 0 0 12 2 2 6 4 0 8 6 2 10 0 0 12 2 2 10 0 0 12 2 2 9 1 0 11 3 2 10 0 0 12 2 2 9 1 0 11 3 2 10 0 0 12 2 2 8 2 0 10 4 2 9 1 0 11 3 2 2 5 3 4 7 5 1 6 3 3 8 5 0 6 4 2 8 6 29 12 1 1 40-7 Man.Utd. 8 6 1 26-12 67 29 12 3 0 37-8 Arsenal 3 5 6 10-21 53 28 8 4 3 25-13 Ipswich 6 0 7 17-21 46 27 10 2 1 28-8 Liverpooi 3 4 7 19-22 45 29 8 6 1 18-8 Sunderland 4 3 7 15-20 45 28 9 4 2 22-13 Leicester 4 2 7 9-16 45 29 7 3 5 23-19 Leeds 5 5 4 19-18 44 29 9 4 1 23-9 Charlton 2 5 8 15-31 42 28 8 2 4 21-15 Southampton3 6 5 12-19 41 27 10 3 1 37-13 Chelsea 0 6 7 11-20 39 28 7 2 4 18-13 Newcastle 4 3 8 15-26 38 29 8 5 1 23-11 Tottenham 1 4 10 10-27 36 28 4 6 3 18-12 West Ham 4 5 6 17-23 35 27 4 5 3 16-13 Aston Villa 4 5 6 13-16 34 29 7 6 2 19-17 Derby 1 4 9 11-27 34 29 4 7 4 20-20 Everton 4 1 9 11-23 32 29 3 6 6 15-18 Middlesbro 2 7 5 16-17 28 29 3 3 9 17-22 Man.City 3 5 6 14-25 26 29 2 6 7 11-21 Coventry 3 3 8 15-27 24 28 2 4 7 11-22 Bradford 1 3 11 7-31 16 35 14 2 2 43-12 Fulham 10 5 2 30-13 79 35 9 5 3 30-19 Bolton 10 5 3 28-15 67 33 12 3 2 30-15 Blackburn 7 5 4 22-16 65 32 12 2 3 30-17 Birmingham 7 3 5 17-15 62 35 11 4 3 30-18 W.B.A. 6 4 7 17-22 59 34 13 3 2 29-11 Sheff.Utd. 3 5 8 11-21 56 34 9 3 4 24-13 Preston 8 2 8 22-28 56 34 8 4 5 33-22 Watford 8 2 7 23-27 54 34 9 2 7 25-20 Nott.Forest 7 3 6 18-19 53 33 10 3 4 20-14 Burnley 4 3 “9 14-26 48 31 4 7 4 22-17 Wimbledon 8 2 6 31-19 45 35 8 7 3 19-11 Norwich 3 3 11 15-30 43 35 9 3 6 26-17 Barnsley 2 5 10 10-26 41 33 6 6 4 21-14 Wolves 4 4 9 13-21 40 34 6 4 6 20-17 Gillingham 3 8 7 23-30 39 34 7 6 4 22-16 Portsmouth 1 8 8 13-25 38 34 5 5 7 26-26 C.Palace 4 5 8 20-26 37 33 7 4 5 20-17 Crewe 3 2 12 14-29 36 35 6 2 9 25-34 Sheff.Wed. 4 3 11 12-27 35 33 7 2 6 17-16 Grimsby 2 5 11 14-32 34 35 3 9 5 22-24 Stockport 3 6 9 22-35 33 34 5 8 5 20-20 Q.P.R. 1 6 9 14-36 32 33 4 5 8 19-19 Huddersfield3 5 8 15-24 31 32 7 3 5 21-20 Tranmere 1 3 13 11-32 30 21 8 2 0 18-6 Roma 8 1 2 23-10 51 21 7 2 1 21-7 Juventus 6 4 1 17-8 45 21 7 2 2 21-10 Lazio 6 2 2 19-13 43 21 6 2 3 20-9 Parma 3 4 3 11-11 33 21 4 5 2 11-7 Ataianta 4 3 3 13-11 32 21 5 5 1 24-17 Milan 2 3 5 8-17 29 21 5 3 3 15-10 Perugia 3 2 5 11-18 29 21 5 4 1 14-8 Inter 2 3 6 11-17 28 21 6 0 5 23-18 Udinese 3 1 6 11-17 28 21 6 2 3 13-11 Bologna 2 2 6 13-17 28 21 5 2 3 21-16 Fiorentina 1 7 3 13-14 27 21 4 4 2 16-16 Lecce 2 4 5 10-16 26 21 2 6 2 11-11 Brescia 2 3 6 13-18 21 21 4 3 4 15-15 Napoli 1 3 6 8-18 21 21 5 3 2 16-15 Verona 0 3 8 11-24 21 21 3 3 4 10-13 Vicenza 2 2 7 10-20 20 21 4 2 4 8-12 Reggina 1 1 9 9-23 18 21 4 1 6 12-16 Bari 0 3 7 6-17 16 IltÍiíSiÉ f|P IfiO 25 11 1 1 27-13 Chievo 4 5 3 10-7 51 25 9 2 1 21-6 Piacenza 4 4 5 10-10 45 25 5 7 0 21-12 Venezia 6 3 4 19-17 43 25 9 2 2 15-7 Torino 4 2 6 15-19 43 25 10 2 0 27-6 Ternana 1 7 5 12-19 ■42 25 9 1 2 17-8 Cosenza 3 5 5 13-18 42 25 7 4 2 19-10 Sampdoria 3 7 2 16-12 41 25 6 4 3 20-17 Crotone 5 1 6 14-19 38 25 6 6 1 20-8 Cagliari 3 4 5 17-16 37 25 8 3 1 19-8 Ancona 2 3 8 12-21 36 25 6 3 4 16-15 Empoli 4 2 6 11-15 35 25 6 5 1 18-7- Siena 1 5 7 11-24 31 25 6 6 1 21-14 Cittadella 1 4 7 8-22 31 25 6 2 4 15-8 Salernitana 1 6 6 8-17 29 25 4 4 5 17-19 Pistoiese 3 2 7 14-16 27 25 4 5 3 17-14 Genoa 1 5 7 7-16 25 25 3 5 5 11-17 Treviso 2 3 7 14-20 23 25 1 6 5 11-17 Pescara 2 4 7 10-16 19 25 4 3 5 14-17 Monza 1 0 12 12-35 18 25 1 6 6 11-20 Ravenna 1 5 6 10-18 17

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.