Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.2001, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.2001, Blaðsíða 16
34 MIÐVIKUDAGUR 18. APRÍL 2001 Vandaðar myndatökur Mynd Ljósmyndastofa, s. 565 4207 Kíktu á verðið. Efvaran fœst ekki í búðinni þá fœrðu hana úr pöntunarlistunum. BM B* magnusson hf. verslun - skrifstofa Austurhrauni 3, Gbæ/Hf. Sími 555 2866 1« aíjVfilL.4' i %J ), t i i%Á tfw gjafir Mikið úrval fallegra listmuna, skartgripa og kristalsljósakróna. Gjafalistarnir liggja frammi hjá okkur. ‘THBCðnBK jJWj—f Fyrir öíl tækifæri Gröfum í glös, skrautskrift nöfn og dagsetningar: Blómvöndur á fæti. Gestabækur og kort. Handmáluð kerti. Ramma inn brúðkaupsmyndirnar. Listakot Dóru Garðavegi 28 530 Hvammstanga s. 451 2318 doras@simnet.is Erla Káradóttir, starfsmaður i Lifstykkjabúðinni, segir kremlituð blúndukorselett og samfeUur vinsœlasta undirfatnaðinn undir brúðar- kjólana. DV-mynd Hari og/mmfellur Lífstykkjabúöin var stofnuó árið 1916 og er því á áttrœðisaldri en nú- verandi eigartdi hefur rekiö fyrirtœkið í átta ár. Ekki er þó aó sjá nein ald- ursmerki á starfseminni og þar er gott úrval undirfata, hvort sem brúðkaup er fram undan eður ei. „Undirfötin skipta miklu máli þegar kem- ur að útliti brúðarinnar," segir Erla Káradótt- ir, starfsmaður í Lífstykkjabúðinni. „Þvi ættu allar konur að huga að þeim áður en farið er í að velja sjálfan kjólinn. Brúðartískan í undi- fotum tekur ekki miklum breytingum frá ári til árs því nokkuð fastmótaðar hugmyndir eru um hvað hentar undir kjólana. Undirfatatísk- an helst þó nokkuð i hendur við tískuna í brúðarkjólum, t.d. eru kremuð undirfót mun meira tekin en hvít og er það í samræmi við brúðarkjólatískuna. Ein helsta nýjungin í ár eru bijóstahaldarar með glæmm hlýmm sem henta vel þegar brúðurin vill klæðast hlýra- lausum kjól en þörf er á meiri stuðningi og lyftingu en hlýralausir haldarar geta veitt. Korselett vinsælust Þó bæði sé urn að ræða undirfot með blúndum og án em blúnduundirfotin alltaf vinsælli. Korselett em langvinsælust vegna þess hve teinamir í þeim móta mitti brúðar- innar fallega og lyfta bijóstum vel. Við þau em síðan notaðar buxur í sama lit og stil, annað- hvort með eða án strengs. Nærbuxur með streng seljast mikið núna og kjósa yngri konumar sér- staklega að klæðast þeim. Sokkar og sokkabuxur em svo í sama lit og und- irfotin og er sokkunum hneppt í sokkabönd sem fest em neðan á korselett- in. Flest korselettin era þannig gerð að hægt er að taka af þeim sokkabönd- in og hlýrana. Samfellur fyrir þær stærri Fyrir stærri brúðir hentar betur að vera í samfellum því góð sam- fella getur minnkað kjólastærð brúðarinnar um eitt númer. Samfell- umar halda við alla leið, þannig að ef brúðurin tilvonandi er aðeins i holdum þá þrýstist maginn inn. Ef hún er hins vegar í korseletti þá nær það ekki að halda við alla leið og maginn ýtist út niður undan þvi. Samfellumar em til í nokkmm gerðum og lit- um en ljósu litimir og blúndumar er algeng- ast i brúðarlinum. *-r7 Blundukorselett, buxur og sokkar i stil. Teinarn ir sem eru i korselettinu móta líkamann og gen fallegt mitti á brúðina sem þ.a.l. lítur enn betu út í brúðarkjólnum. haldarar með puö fylltum um „Góð samfella getur minnkað kjólastærð brúðarinnar um eitt númer, “ segir Erla. Hér er falleg samfella úr blúnduefni sem heldur vel við líkamann. Loftpumpa fylgir Undanfarið hefúr það aukist að brúðir klæðist fallegu undirfatasetti, þ.e. nærbuxum og bijóstahaldara í stað korseletts eða samfellu. Þetta á sérstaklega við þegar brúðurin kýs að klæðast einhveiju öðm en hefð- bundum brúðarkjól. Þá em undirfatasettin í hvítu eða kremuðu og mjög oft úr blúnduefni. Þó kjósa sumar að fá sér undirföt í öðram lit- um og verða þá mildir fallegir litir oftast fyr- ir valinu. Velji brúöur þennan kost em til margar gerðir bijóstahaldara sem ýta upp og stækka barminn. Við eigum auðvitað þessa venjulegu með púðunum auk þess sem til em Undirfatasett njóta sivax- andi vinsœlda, sérstaklega hjá þeim brúðum sem ekki gifta sig í hefðbundnum brúðarkjólum. vatm og olíu eða með upp- blásnum púðum. Þá fylgir lítil loftpumpa og konan getur ráðið því hversu mikla fyll- ingu hún fær. Urvalið er slíkt að engin þarf að fá sér silíkon í barminn til að stækka hann, það má ná sömu áhrifum með bijóstahaldar- anum.“ ÓSB

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.