Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.2001, Qupperneq 3
Ifókus
V i k a n 15. iý n í ti I 21. i mní
lÍfÍð^
T I R V I N N U
viö mælum meö
„Þetta eru stærstu tónleikar
sem við höfum spilaö á,“ segir
Ragnar Kjartansson, einnig þekkt-
ur sem Rassi Prump, söngvari og
slagverksleikari hljómsveitarinn-
ar Kanada, sem hitar upp á seinni
tónleikum Rammstein í Laugar-
dalshöllinni á laugardaginn. Þeir
félagar eru nú nýskriðnir úr vetr-
ardvala, nýbúnir aö endurheimta
Óla Björn trommara frá útlöndum
og með nýjan gítarleikara innan-
borðs, Egil Tómasson. Enn er þó
Haukur gítarleikari staddur í
Danmörku en hans er að vænta
þegar líður á sumarið.
Tónleikarnif leggjast vel í þá fé-
laga og eru þeir hvergi bangnir
við að hita upp fyrir Rammstein
sem þekktir eru fyrir fyrirferðar-
mikla sviðsmynd og -framkomu.
„Við verðum bara með okkar
venjulegu sviðsframkomu með
blóð, glimmer og brjóst og mikið
af þeim,“ segir Ragnar.
Annars eru drengirnir ekki við
eina fjölina felldir þessa dagana.
Næstkomandi þriðjudagskvöld
dúkka þeir upp á Stefnumóta-
kvöldi Undirtóna á Gauki á Stöng.
Þar sjá þeir um „heddlænið" en
eru þó ekki einir á ferð þar sem
óvæntir en góðir gestir gætu
mætt og tekið sprettinn eins og
þeir gerðu í denn.
Kanada stefnir einnig í eigin ör-
tónleikaferð um Evrópu seinni
part sumars. Egill segir: „Við
erum að fara í hark núna þar sem
platan frá í fyrra kom út í Evrópu
í apríl." Á dagskránni eru nokkr-
ir tónleikar í London, auk ein-
gera um helgina
Rokkgrúppan Kanada hefur nú skríðíð úr vetrardvala og mætir nú tvíefld til leiks
með látum. Aðeins upphitun fyrir þýsku hommana í Rammstein í Höllinni. Rví næst
spila þeir á Stefnumótakvöldi á Gauknum á þriðjudaginn og stefna svo á tónleika-
ferð í Evrópu síðsumars.
Útilegum og
útilegufylliríum
Nú er tím-
inn, Þórs-
mörk fer að
opna og
það er
s j a I d a n
eins gam-
an að
skemmta
sérogþeg-
ar kíkt er í
útilegu.
Það er líka alltaf afsökun fyrir hendi, fólk skell-
ir sér I smágönguferö eða sund daginn eftir og
öllum er slétt sama.
Hrafnistubréfinu
Það er fátt
e i n s
legt og lesa
f r ás agnIr
gamals fólks.
S m á m u n a-
semin er al-
gjör og maður
gleymir öllum
slnum eigin
vandamálum.
Fæst í öllum
betri bókaversl-
unum.
Stefni á að fara í Vatnaskóg í dag,
í fyrsta sinn síðan í bernsku, til að
heimsækja einn lítinn bróður sem ég
á þar og smygla slatta af sælgæti inn
í þetta höfuðveldi KFUM, honum til
ómældrar gleði. Aðfaranótt laugar-
dags verð ég líklega i tjaldi eða göml-
um sveitabæ í nágrenni við Breiða-
fjörðinn, nema ef stefnan verður sett
á fjöll, en það ákveður maður bara á
síðustu stundu eftir því hvemig vind-
ar blása á Islandi og í eigin brjósti.
Hver veit svo nema maður kiki á die
Rammsteinleute í Höllinni á laugar-
dagskvöld.
Að minnsta kosti verða allar
helstu tónlistarstefnur heims á Full
Blast í bílnum á þjóðvegunum, vona
bara að ég nái honum af nagladekkj-
unum fyrir brottfór úr bænum. Lifi
Stöð 2.
Kanada
Starfsferilsskrá Kanada fer nú óðum fitnandi. Auk Rammstein hafa þeir
m.a. hitað upp fyrir Utangarðsmenn, Jimi Tenor og Man or Astroman?.
Tónleikum Úlpu á Gaukn-
um
á mánudaginn. Þar er á ferðinni ein heitasta
ungsveit landsins og tilvallð fyrir fólk aö kíkja
á hana áður en hún slær endanlega I gegn.
Með kljómsveitinni leika Manhattan og Kuai
-seTirerBarsfUðhus:----------------
hverra í Frakklandi. Ragnar segir
það hins vegar enn vera í vinnslu
hversu margir tónleikarnir eru,
hvar þeir verða og hversu mörg
lönd verða heimsótt. Plata Kanada
hefur hlotið mjög góða dóma er-
lendis, m.a. 4 stjörnur í Uncut og
svo var hún valin ein af tíu bestu
plötum ársins í ríkisútvarpinu í
\Gctur a# HikaPír 9
\ a tneéa* vi^
Vffí-U«\ 3 x>Q*\óoivx^, _____
CkC/\ fvönunv
/)/m<MO.+ífí
Danmörku, nokkuð sem drengirn-
ir skammast sín ekkert fyrir þrátt
fyrir hinn rómaða vonda tónlist-
arsmekk Baunanna. „Þetta sýnir
bara að Danir eru að stíga skref í
rétta átt,“ útskýrir Úlfur og hvet-
ur að lokum alla til að mæta á
Kanada - Þýskaland í Höllinni á
laugardaginn.
Sódavatni
Ölgerð Egils Skallagrimssonar er töfrafyrir-
tæki, engin spurning. Allir þekkja maltið og
appelsínið en ekki virðast allir hafa uppgötvað
töfra sódavatnsins. Þetta er eitthvaö sem fólk
ætti alvarlega að tjékka á.
Þýskaland í Höllinni
Teitur Þorkelsson sjónvarpsgoð
Áhyggjur skapast yfirleitt af kvíða.