Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.2001, Qupperneq 7

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.2001, Qupperneq 7
Ifókus Vikan 15. iúnf til 21 JUULOLL IjlJJljEl iL-E—T—J—B Y-I-LI-U- M m NQBSKIR TEIKNARAR í HAFNARHÚSINll I dag lýkur sýningu á verkum norskra teiknaraí Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsi. Sýningin er samstarfssýning viö Félag norskra teiknara þar sem íslenskur sýningarstjóri, Ragnheiður Jónsdóttir, velur verk norskra teiknara sem sýna á Íslandí og norskur sýningarstjóri, Patrick Huse, velur verk íslenskra teiknara til sýnis í sýningarsal teiknara í Ósló. Sýningunni er ætlað að varpa Ijósi á stóðu teiknara í dag en þeir sem verk eiga á sýningunni í Hafnarhúsinu eru Norðmennirnir Milda Graham (1939), Kalle Grude (1946) og Sverre Wilhelm Malling (1977). ■ TRANS-UST í GIILA HÚSINU í dag lýkur Tea Jaaskelainen myndlistarsýnipgu í Gula húsinu á horni Frakkastígs og Lindargötu. Trans-list nefnist sýningin sem samanstendur af handmáluðum og hekluðum mandölum (yantras). Tea kemur frá Finnlandi og er þetta í annaö sinn semhún kemur til íslands en fyrir tveimur árum hélt hún sýningu á shaman-trommum úr leir er hún vann að á meðan hún var stödd hérlendis. Tea kallar sig trans- listamann (trance-artist) og fyrir henni helst „transinn" og „sköpunargleðin" í hendur. Opið er frá kl. 12-18. ■ VALGERÐUB BJÓRNSDÓTTIR í ÍSLENSKRI GRAFÍK Valgerður Bjömsdéttir lýkur sýningu sinni í sal félagsins Islensk grafik, Tryggvagötu 17, Hafnarhúsinu, I dag. Sýningin ber yfirskriftina SkóiaTrf. BÍÓ ■ MÚMÍAN í RAFEIND Kvikmyndahús Egilsstaða, Rafeind, sýnir ævintýramyndina The Mummy kl. 20. Mánudagur 18/6 •Krár ■ TÓNLEIKAR Á GAUKNUM Það verða heljarinnar tónleikar á Gauki á Stöng í kvöld þegar þijár af helstu ungu hljómsveitum borgarinnar troða upp. Fyrst ber að telja hina stórskemmtilegu Úlpu sem hefur verið að gera það gott undanfarið og hitaði meðal annars upp fýrir Stephen Malkmus á Gaukn- um í vetrarlok. Úlpa mun leika lög af væntanlegri breiðskífu sinni. Með henni leika á tónleikunum hljómsveitirnar Manhattan og Kuai sem báðar hafa verið að sbmpla sig inn undanfariö. Tónleikarnir hefj- ast klukkan 21 og kostar skitinn 500 kall inn. •Opnanir ■ JÓNINGISÝNIR í EDEN Jón Ingi Sigurmundsson opnar málverkasýningu í Eden, Hverageröi, í dag kl. 21. Á sýningunni eru olíu-, pastel- og vatnslitamyndir málaðar á þessu ári og síðastliðnu ári. Myndefniö er að mestu leyti frá Suöurlandi. Þetta er 18. einkasýn- ing Jóns Inga en .hann hefur sýnt víöa á Suður- landi.Akureyri ogí Danmörku. Ásíðasta ári sótti hann nokkur námskeið í myndlist, m.a. hjá þekktum vatns- litamálara í Englandi.Sýningunni lýkur sunnudaginn l.júlí. Bíó ■ MÚMÍAN í RAFEIND Kvikmyndahús Egilsstaða, Rafeind, sýnir ævintýramyndina The Mummy kl. 20. m Stendur þú fyrir einhverju? Sendu upplýsingar á fi-mail.fokus<S>fokus.is/fax 550 5020 •Leikhús ■ PÍKUSÓGUR Á STÓRA SVIÐI I tilefni dagsins verða Píkusögur eftir Eve Ensler sýndar á Stóra sviði Borgarleikhússins i kvöld klukkan 20. Leikstjóri er Sigrún Edda Bjömsdóttir en leikkonur eru þær Hall- dóra Geirharðsdóttir, Sóley Elíasdóttir og Jóhanna Vigdís Amardóttir. Kynlífsspekúlantinn Ragnheiður Eiríksdóttir að flytja erindi tengt Píkusögum að sýn- ingu lokinni. Örfá sæti laus. •Kabarett ■ EVA- BERSÓGULL SJÁLFSVARNAREINLEIKUR í kvöld er aukasýning á Evu-bersóglum sjálfsvarnar- einleik í Kaffileikhúsinu kl. 21:00. Málsverður fyrir alla kvöldviðburði. D jass ■ OPNUNARTÓNLEIKAR BLÁU KIRKJUNNAR Tór> leikaröðin Bláa kirkjan á Seyðisfiröi fer nú af stað fjórða sumarið í röð. Fyrstu tónleikarnir hefjast kl. 20.30 þar sem „heimamennirnir" Einar Bragi Braga- son á saxófón og flautu, Aðalheiður Borgþórsdóttir söngkona, Ágúst Ármann Þodáksson á hljómborð og harmóniku og Jón Hilmar Kárason á gítar, munu leika íslenska djass- og popptónlist o.fl. Miöar fyrir tónleikana fást á skrifstofu Bláu kirkjunnar, Ránar- götu 3 á Seyðisfirði, eða við innganginn. Síminn er 472-1775 og tölvupóstfangið er muff@eldhom.is. Aögangseyrir er kr. 1000. Leikhús ■ SVNGJANDI í RIGNINGUNNI Leikritið Syngjandi í rigningunni eftir Comden, Green, Brown og Fred verður sýnt á aukasýningu klukkan 20 í kvöld á Stóra sviði Þjóðleikhússins. Nokkur sæti laus. Leikhús ■ RÚM FYRIR EINN Hádegisleikhús Iðnó sýnir klukkan 121 dag leikritið Rúm fyrir einn. Nokkur sæti eru laus. ■ SYNGJANDI í RIGNINGUNNI Leikritið Syngjandi í rlgningunni eftir Comden, Green, Brown og Fred verður sýnt klukkan 20 í kvöld á Stóra sviði Þjóðleik- hússins. Uppselt. ■ FEÐGAR Á FERÐ Feðgar á ferð veröa sýndir í kvöld kl. 20:00 f Iðnó. Nokkur sæti laus. •Siðustu forvöð ■ BRAGI ÁSGEIRS í GALLERÍ SÆVARS KARLS Bragi Ásgeirsson myndlistarmaður lýkur sýningu á verkum sfnum i Gallerí Sævars Karis í dag. Bragi er landsþekktur listamaður sem gustar jafnan af og hann sýnir að þessu sinni tíu málverk sem hann hef- ur unnið á síðustu tveimur árum. Um er að ræða ol- íumálverk á masonit. tónleikar Fyrir þau ykkar sem eruð með harðgeran endaþarm og höndlið fleiri en fimm þýska leðurklædda karlmenn á einu kvöldi eru Heiða og Heiðingjarnir hennar tilbúin að afgreiða ykkur eftir Rammsteintónleikana. Rau verða með alvöru skítarokkstónleika á bjórbúllunni Grand Rokk. Getnaðurinn er sterk „Við ákváðum að halda tónleik- ana í kvöld fyrir þá sem þurfa aukaskammt af rokki eftir Ramm- steintónleikana," segir Heiða og telur sig og Heiðingjana sína full- færa um að gerast sporgöngumenn Ham og þýsku stálmannanna úr verksmiðju Honecker. Heiða lætur þá skoðun sina i Ijós aö Rammstein séu prýðilegir rokkarar. Hún er samt enn meiri aðdáandi Ham. Gítargenin „Það eru engar sprautunálar hérna er það?“ spyr Heiða þegar hún hlammar sér við hliðina á út- lendingum, rónum og sjálfum Jóni barta, á Austurvelli. „Nei, þetta er ekki orðið Central Park enn þá,“ ályktar hún. Hún verður eðlilega að fara extra varlega þessa dagana þar sem hún er komin langleiðina að sínum þætti í fjölgun mann- kyns. Hún á að eiga i september. „Þetta er nú ekki orðið barn nema að hluta til. Ég hef fundið nokkur spörk og svona en það virðist vera sem barnið róist þegar ég byrja að spila á rafmagnsgítarinn, frekar en að það hnipri sig saman og haldi fyrir eyrun," segir hún. Faðirinn er hinn gítarleikari Heiðingjanna og hniga því öll rök að því að frum- burðurinn fái matskeið af tónlist- argáfum í naflann.“Ef barnið fær ekki gítargenin er ekkert aö marka genafræðina hans Kára,“ segir Heiða. Annars leggjast barneignir bara vel í stúlkuna og finnst henni þær ekki með öllu ósvipaðar plötu- gerð. „Það fylgja sterkar tilfinning- ar barnatilgerð og plötutilgerð," segir hún. „Getnaðurinn er sterk tilfinning." Ef vel tekst til gæti orð- ið að reglu að búa til plötu og barn til skiptis hjá Heiðu. „Plötur á sléttu ártölunum og barn á oddatöl- um.“ Sviðsvifta Heiða telur Grand Rokk kjör- inn vettvang fyrir uppákom- una. „Ég fór þarna á Fræbbla- hátíðina og mér finnst bara allt æðislegt við þennan eðalrokk- stað. Nema hvað að það er of mikill reykur í loftinu. Þess vegna verð ég með viftu á svið- inu. Ég held að barnið hafi sent mér hugskeyti um það,“ segir Heiða með hollustubrosið á sín- um stað. Lagalistinn er úrval alvöru skítarokks, pönks og popps af engilsaxnesku bergi brotið. Allt frá Sex Pistols og Foreigners til Boston. Því verð- ur blandað við lög af Svarinu, plötu Heiðu sem kom út fyrir jólin. Öll herlegheitin eru nán- ast ókeypis fyrir fyllibyttur því Grand Rokk lætur bjór fylgja 500 króna aðgangseyrinum til klukkan eitt. _______ kvöld verður kvikmyndin One Night at McCool’s frum- sýnd. Meðal aðalhlutverk myndarinnar fer hin glæsílega Livlýler en auk hennar leika í kvikmyndinni Matt Dillon og John Goodman. Jewel er kona sem not ar fegurðina sem vopn One Night at McCool’s gerist á stuttum tíma og á vera gaman- mynd með svartan húmor. Sagt er frá sambandi sem myndast milli Jewel (Liv Tyler) og þeirra Randy sem leikinn er af kvenna- gullinu Matt Dillon, Carl (Paul Reiser) og Detective Dehling sem John Goodman leikur. Sagan hefst kvöld eitt á sjálfum McCool’s-barnum. Rannsóknar- lögreglumaðurinn Dehling er mættur á svæðið enda hefur glæp- ur verið framinn á staðnum. Randy er við vinnu sína á barnum en lögfræðingurinn Carl er inni á veitingastaðnum. Áður en kvöldið er á enda skilja mennirnir að hin fallega Jewel er meira en þeir fá ráðið við. Jewel er nefnilega ein þeirra sem lært hefur að lifa lífinu með því að beita þeim kostum sem hún hefur yfir að búa - feg- urðinni, líkamanum og kynþokk- anum. Glæsilegur ferill hjá Liv Þrátt fyrir að Liv Tyler sé mjög ung árum er ferill hennar afar glæsilegur. Aðein sautján ára að aldri lék hún í sinni fyrstu kvik- mynd og eftir það hefur hún leik- ið í hverri myndinni á fætur annarri og jafnan fengið fín- ustu dóma fyrir leik sinn. Hún er iðilfogur enda hafði hún verið stórt nafn í tísku- heiminum áður en hún lagði kvikmyndaleikinn fyr- ir sig. Hún hefur leikið í kvikmyndum eins og „Si- lent Fall“, „Heavy“, „That Thing You Do“, „Arma- geddon", „Stealing Beauty" en í þeirri kvikmynd sló hún fyrst í gegn svo um munaði. Myndin er fram- leidd af sjálfum Michael Douglas. _ —------- ChiltedL' b3í"3 hringi s eftir Háteknl Ármúla 26 • S(mi 588 5000 www.hataekni.is Sfmtæki ■ Aukahlutir ■ Verkstæði r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.