Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.2001, Side 4

Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.2001, Side 4
f j ö F F T T R v T M N U Vikan 22. i ú n í til 28. iúní Rammstein „Ég fór á Rammstein um helgina, eins og tæp 5% þjóðar- innar. Það er óhætt að segja að þetta voru með allra bestu tónleik- um í sögu Laugardals- hallar. Ég var i stúkunni og var hljómurinn á þeim einfaldlega frábær, sem er afar fátítt á þeim slóðum. Sjón- ræna hliðin var einnig með því besta sem maður sér í heiminum, mikið um eld og sprengingar, sem náðu kannski hámarki i laginu Du Hast. Það var líka gaman að sjá HAM í annað sinn í vikunni en ég man eftir að hafa svitnað meira á tónleikum þeirra í gamla daga.“ Eggert Gíslason, bassaleikari Maus og tölvugúrú. Golf í Húsafelli „Ég var að koma úr Húsa- felli, var á golf- vellinum þar. Var í fjölskyldu- ferð uppi i bú- stað og laumaði mér á golfvöll- inn. Ég er á fyrstu metrum golfbakter í- unnar hvort sem fólk trúir því eða ekki. Ég er búinn að vera að dissa golf í fjölmiðlum í tíu ár, kalla það sport fyrir letingja og þaðan af verri nöfnum en er nú í óða önn að éta ofan í mig tíu ára skammt af skít.“ Og hvað er þá svona gam- an við golfið? „Maður er að keppa við sjálfan sig svo mikið. Alltaf ef maður reynir að svindla þá er maður bara að svindla á sjálfum sér. Þetta er narcissískt sport.“ Siggi Hlö, Hausverkur. Grímupartý í Keflavík „Ég fór í brúðkaup til systur minnar um síðustu helgi. At- höfnin var alveg frábær og ég átti eiginlega mjög bágt með mig í kirkjunni. Annars fór ég til Keflavlkur að heimsækja kærastann minn sem býr þar tímabundið. Við fórum í grímupartí en hættum reyndar við að fara á grímuballið því ég var í svo hallærislegum búningi. Þetta var i einhvern veginn 80’s stíl, smá Madonnulegt en gróf- ara.“ Þórunn Antonia Magnúsdóttir, söng- og leikkona. Föstudagur 3 22/6 1 • K 1 úbbar ■ POPPI LITLI Á 22 Poddi litli sér um aö fólk svitni á Café 22 um helgina. Doddi byrjar á miðnætti, frítt er inn til kl. 3, handhafar stúdentaskírteina fá frítt inn alla nóttina. ■ ATÓM Á THOMSEN í kvöld er belgíska technogoðið Marco Bailey gestur Atóms. Grétar G. hitar upp fyrir geöveikina. Balli fönkþáttur á TBar. Miðaverö 500 kr. fyrir 02 og 1000 kr. eftir 02. • Krár ■ PÉTUR OG GARGIP Á KAFFI REYKJAVÍK Pétur Kristjáns og Gargið eru meö tónlistarfestival á Kaffi Reykjavík þessa helgina. Hársveiflur, flasa, gítarsóló og sviti. Hver veit nema ein og ein kella vippi svo út brjóstun- um? ■ STUÐMENN Á GAUKNUM Stuðmenn ætla heldur betur aö skemmta fóikinu á Gauknum ! kvöld. Ball, glens og skyggnilýsingar ef viö þekkjum þau rétt. ■ DANNICHOCCO Á SKÚLA FÓGETA Stórhljómsveit Danna Chocco leikur á Skúla fógeta í kvöld. Gleðin veröur viö völd eins og viö er aö búast. ■ SVENSEN OG HALLFUNKEL Á GULLÓLDINNI Það eru hinir einstöku Svensen og Hallfunkel sem halda uppi fjörinu á Gullöldlnni þessa helgina sem aðrar. Fólk fær bara ekki leið á þessum mönnum. ■ SÍN Á KRINGLUKRÁNNI Hljómsveit- in Sín leikur fyrir dansi bæöi kvöldin á Kringlukránni þessa helgina. Sín skipa Guðmundur Símonarson og Gunnlaugur Sigurðsson og eru þeir af góöu einu kunnir. ■ ÁRNI E Á VEGAMÓTUM Dj Árni E er með tónlistina klára fyrir Vegamót í kvöld. Skyldumæting fyrir stuöbolta. ■ ÁRNI E. Á VEGAMÓTUM Dj Árni E. er meö tónlistina klára fýrir Vegamót í kvöld. Skyldumæting fyrir stuðbolta. ■ Í SVÖRTUM FÖTUM Á PLAYERS Hressu strákarnir í sveitinni í svörtum fötum eru í bænum þessa helgina og skemmta gestum Players I Kópavogi. ■ ÓVÆNT Á KAFFI STRÆTÓ Það verö ur eitthvaö óvænt um aö vera á Kaffi Strætó í kvöld og eins gott fyrir fólk aö líta inn. Hver veit nema þaö veröi hitað upp fyrir hátíðina Dansað í dalnum? •Sveitin ■ EINAR ÓRN Á ÚTLAGANUM Trú- badorinn Einar Örn sýnir heimamönn- um á Flúöum aö trúbadorar geta rokkaö eins og heil hljómsveit föstudagskvöld- ið 22. jún! á Útlaganum. Skyldumæting hjá öllum útlögunum í kringl ■ SKUGGA-BALPUR Á FLATEYRI Vagninn á Flateyri er vettvangur plötu- snúösins Skugga-Baldurs í kvöld. Þaö þekkja allir reykinn og lætin sem fylgja kappanum. Kíktu á Skuggann ! kvöld. ■ Johnnv á Ísafírði Hljómsveitin Johnny On the North Pole leikur á Eyrinni á ísafiröi I kvöld. ■ BYLGJULESTIN Á SELFOSSI Plebb- ar og helgarpabbar, athugiö'.Bylgjulest- in verður á Selfossi laugardaginn 23. júní. Staöarákvöröun nánar tiltekið viö Fjölbrautaskóla Suðurlands. Bein út- sending veröur frá hádegi á Bylgjunni. Fullt af leiktækjum, frábærir skemmti- kraftar (Jóhanna Guðrún, Helga Möller, Laddi, Á móti Sól - hver getur beðið um þaö betra?) og alvöru íslenskir krafta- jötnar sem sjá um sponsoraða krafta- keppni. Aö sjálfsögöu veröa einnig vörukynningar á svæðinu, McVities kex og Chiquita djús, og Séð og heyrt leitar aö sunnlenskum skvísum svo þaö er dagljóst að ekkert mun skorta upp á ekta Islenska lágmenningu.Helgarpabb- ar: Gefiö Tjörninni og Húsdýragaröinum fr! eina helgi og kíkið á Seifoss meö krakkana! Fullt af fríu fjöri. ■ PENTA Á KAFFI AKUREYRI Hljóm sveitin Penta skemmtir gestum á Kaffi Akureyri í kvöld. Reykur og sviti eins og venjulega. ■ SIXTIES Á ODDVITANUM f kvöld mun hljómsveitin Sixties leika á Odd- vitanum á Akureyri.Söngvari hljómsveit- arinnar að þessu sinni veröur Rúnar Örn Friðriksson en hann var fyrsti söngvari sveitarinnar. Öll gömlu góöu lögin verða rifjuö upp, svo sem Vor í Vaglaskógi, Alveg ær, Stjáni saxófónn og fl. ■ SÓLDÓGG í VESTMANNAEYJUM Sóldögg verður á Skvísusundi, Vest- mannaeyjum ! kvöld. Gaman, gaman meö Begga og co. •Leikhús ■ MEÐ VÍFID í LÚKUNUM Leikritiö Með vífið í lúkunum eftir Ray Coon- eyveröur sýnt ! kvöld klukkan 20 á Stóra sviði Borgarleikhússins. Leik- stjóri er Þór Túlíníus og þýðandi Árni Ib- sen. Nokkur sæti eru laus. ■ MEÐ FULLA VASA AF GRJÓTI Leik ritið Með fulla vasa af grjóti eftir Marie Jones verður sýnt í kvöld kl. 20 á Stóra sviði Þjóðleikhússins. Örfá sæti eru laus. •Kabarett ■ SNÆDROTTNINGIN EFTIR H.C.AND- ERSEN í Möguleikhúsinu veröur kynnt- ur afrakstur vinnu ungmenna á tveimur sýningum á Snædrottningunni eftir H.C Andersen, kl. 14.00 og kl. 17.00. Ása Björk Ólafsdóttir aöstoðaöi hópinn viö leikmynd. •Opnanir ■ EGGERT PÉTURSSON í 18 Eggert Pétursson opnaöi á fimmtudag sýningu á nýjum verkum Íi8. Allir velkomnir. ■ KAREN KERSTEN Á MOKKA Nú stendur yfir sýning á Mokka-kaffi á verkum kalifornísku listakonunnar Karenar Kersten, sem hún kallar Alls staöar, og stendur hún fram til 14.júlí. ■ MAGDALENA í HAFNARBORG Nú myndlist ■ JÓN INGI SÝNIR í EDEN Myndlistar- maöurinn Jón Ingi sýnir ný verk ! Eden, Hveragerði til 1. júlí. ■ ÍMYND ÍSLENSKRA KVENNA í GALL- ERÍ REYKJAVÍK Olga Pálsdóttir er meö sýningu sína, ímynd islenskra kvenna, í Selinu, Gallerí Reykjavík, Skólavöröustig 16, til 30. júnf. ■ AUSTFIRSKU MEISTARARNIR AÐ SKRIÐUKLAUSTRI Sýningin Austfirsku meistararnir stendur yfir aö Skrlðuklaustri til 13. ágúst. Sýnd eru 17 verk Austfirðinga. ■ ÞORRI HRINGSSON í GALLERÍ SÓLVA HELGA Þorri Hringsson sýnir Gall- erí Sölva Helgasyni, aö Lónkoti í Skaga- Firðl til 30. júní. Þar sýnir hann nýlegar vatnslitamyndir og er opið á sama tíma og feröaþjónustan á staönum. ■ ÞRJÁR STÖLLUR j SAFNAHÚSINU Á SAUÐÁRKRÓKI 3jár Stöllur sýna í Safna- húsinu á Sauðárkróki til 24. júní. Þetta eru þær Anna S. Hróðmarsdóttir, Bryndís Siemsen og Dósla -Hjördís Bergsdóttir. ■ DAUÐINN í FRUMSKÓGINUM í INN- SÝNI Ragna Hermannsdóttir sýnir verk sitt Dauðinn í frumskóginum í glugga Inn- sýni, Skólavöröustíg 22c fram til miös júll- mánaðar. ■ ÓLÓF BJÓRK í GALLERÍ KLAUSTRI Ólöf Björk sýnir ! Gallerí Klaustri aö Skriöuklaustri í Fljótsdal fram til 1. júlí. ■ ÞJÓÐSAGNAMYNDIR ÁSGRÍMS fs- lenskar þjóðsögur og ævintýri er þema sumarsýningarinnar í Safni Ásgríms Jóns- sonar viö Bergsstaöastræti 74 i Reykja- vík. Sýningin stendurtil 1. september. ■ SKÚLPTÚR VIÐ SILFURTÚN Sýningin Skúlptúr er til sýnir viö Silfurtún ! Garöa- bæ til 14. október. ■ HENRI CARTIER-BRESSON í UÓS- MYNDASAFNI REYKJAVÍKUR Nú eru sýnd verk Henri Cartier-Bresson í Ljós- myndasafni Reykjavíkur. Sýningin stend- urtil 29. júlí. ■ MARGRÉT MAGNÚSDÓTTIR í LIST- HÚSI ÓFEIGS Margrét Magnúsdóttir sýnir í Listhúsi Ófeigs til 23. júní. ■ BJÓRG SVEINS í JAPIS Björg Sveins- dóttir sýnir Ijósmyndir á Rauða veggnum í Japis Laugavegi til 1. júlí. ■ LIST FRÁ LIÐINNI ÖLD í ASÍ Til 12. ágúst er upprifjun á öllum helstu verkun- um ! Listasafni ASÍ. List frá iiðinni tíð er opin alla daga nema mánudaga frá 14- 18. ■ AKUREYRI í MYNDLIST í LISTASAFNI AKUREYRAR Nú sýna nokkrir listamenn í Listasafni Akureyrar og er um mjög frum- lega og skemmtilega sýningu aö ræða. Sýningin stendur til 29. júlí. ■ FLOGIÐ YFIR HEKLU Á KJARVALS- STÓDUM Sýningin Flogið yfir Heklu er í gangi á Kjarvalsstöðum til 2. september. stendur yfir í Kaffistofu Hafnarborgar, menningar- og listastofnunar Hafnar- fjaröar, sýning á graflkverkum Magda- lenu Margrétar Kjartansdóttur. Sýning- in, sem Mágdalena nefnir Rispur, sam- anstendur af skissum og skyssum sem rispaöar eru á kopar-, plast- eöa tré- piötur með beittum verkfærum en inn- tak flestra verkanna er að sögn Magda- lenu heilbrigð sál og búkteygjur. Sýning- in er opin alla daga nema þriöjudaga frá klukkan 11 til 17 og hún stendur til 2. júlí. Laugardagur 23/6 • K 1 úb b ar ■ DODDI LITLI Á 22 Doddi litli sér um aö fólk svitni á Café 22 um helgina. Doddi byrjar á miönætti. Frítt er inn til kl. 3. Handhafar stúdentaskírteina fá frítt inn alla nóttina. ■ THOMSEN Stelpur, haldiö niöri í ykk- ur andanum. Goðin eru bæði í kvöld. Þaö eru 4 ár síöan þeir spiluöu slöast saman, þá á Tunglinu. Nú er komið aö því aftur. Margeir vs. Tommi White.TBar residents í kjallara. Miöa- verö 500 kr. fyrir 02 og 1000 kr. eftir 02. OG GARGIÐ Á KAFFI Pétur Kristjáns og Gargið tónlistarfestival á Kaffi Reykjavík þessa helgina. Hársveiflur, flasa, gltarsóló og sviti. Hver veit nema ein og ein kella vippi svo út brjóstun- um? ■ ANDRÉS Á VEGAMÓTUM Dj Andrés sér um tónlistina á Vegamótum ! kvöld eins og honum er einum lagið. Áfram, Andrés. ■ SVENSEN OG HALLFUNKEL Á GULLÓLDINNI Þaö eru hinir einstöku Svensen og Hallfunkel sem halda uppi fjörinu á Gullöldinni þessa helgina sem aörar. Fólk fær bara ekki leið á þessum mönnum. ■ SÍN Á KRINGLUKRÁNNI Hljómsveit in Sín leikur fyrir dansi bæöi kvöldin á Kringlukránni þessa helgina. Sín skipa Guðmundur Símonarson og Gunniaugur Sigurösson og eru þeir aö góöu einu kunnir. ■ í SVÓRTUM FÓTUM Á PLAYERS Hressu strákarnir ! sveitinni ! svörtum fötum eru í bænum þessa helgina og skemmta gestum Players ! Kópavogi. ■ ÍRAFÁR Á GAUKNUM Birgitta Hauk- dal mætir í hosunum meö félögum sín- um í írafári og gerir allt vitlaust á Gauki á Stöng í kvöld. ■ ÓVÆNT Á KAFFI STRÆTÓ Þaö verö ur eitthvað óvænt um aö vera á Kaffi Strætó í kvöld og eins gott fyrir fólk aö l!ta inn. Hver veit nema þaö veröi hitað upp fyrir hátföina Dansaö í dalnum? D j a s s ■ UNGIR DJASSMENN Á JÓMFRÚNNI • Krár m PÉTUR REYKJAVÍK eru með ■ LISTNEMAR I SKAFTFELLI Þrír nem- endur Listaháskólans sýna í menningar- miðstööinni Skaftfelli til 21. júlí. ■ NORRÆNIR HLUTIR í NORRÆNA HÚSINU Á sýningunni Norrænir hlutir i Norræna húsinu sýna fjölmargir lista- menn til 6. ágúst. Sýningin er opin alla daga frá 12-17 og er Ósk Vilhjálmsdóttir fulltrúi okkar íslendinga. ■ GERÐUR GUÐMUNDSPÓTTIR Á BÓKASAFNI SELTJ.NESS Textillistakon- an Geröur Guðmundsdóttir sýnir um þessar mundir verk sín á Bóksafni Sel- tjarnarness. Opiö er á opnunartfma og stendur dæmiö til 26. júní. ■ ÁSMUNDUR FYRIR BÓRNIN Nú stendur yfir sýning á verkum Ásmundar Sveinssonar i Listasafni Reykjavíkur - Ásmundarsafni. Rakinn er ferill meistar- ans frá a-ö og sýnt hvaða þróun varö í list- sköpun hans á ferlinum. í anddyri safns- ins er aö finna teikningar Halldórs Bald- urssonar sem eru innblásnar af verkum Ásmundar. Halldór ættu allir að þekkja en hann teiknar hina margfrægu Ömmu fífí hér i Fókus. Sýningin er opin alla daga frá 10-16 og stendur til 10. febrúar 2002. ■ ARI MAGG Á ATLANTIC Ljósmyndarinn Ari Magg er meö sýningu á Atlantic í Austurstræti og er þemaö Islenski fáninn. Sýningin ætti aö standa fram undir lok sumars. Ifókus Á fjóröu tónleikum sumartónleikaraðar veitingahússins Jómfrúarinnar í dag kemur fram kvartett trommuleikar- ansKára Árnasonar. Með Kára leika bassaleikarinn Valdimar K. Sigurjóns- son og gítarleikararnir Andrés Þór Gunnlaugsson og Ómar Guðjóns- son.Tónleikarnir hefjast kl. 16 og standa til kl. 18. Aögangur er ókeypis. •Sveitin ■ SKUGGA-BALDUR í BOLUNGARVÍK Víkurbær í Bolungavík er staðurinn í kvöld því meistari Skugga-Baldur er mættur! bæinn með græjurnar og reyk- inn. Kvöldinu er ráöstafaö. ■ SÁLIN j FESTI í kvöld leikur Sálln í hinu fornafræga félagsheimili Festi í Grindavík. Mjög iangt er nú um liöið síðan Sálin lék á Suðurnesjum og víst að einhverjum þyki þaö orðið tímabært. Sætaferðir verða farnar frá umferðar- miöstööinni í Keflavík (SBK) kl. 23.30. Sérstakir gestir Sálarinnar verða pilt- arnir í hljómsveitinni Flauell en hana skipa ungir menn á hraöri uppleið. Einnig verður á svæðinu gamall góö- kunningi Sálverja, DJ Say-no-more, sem þeyta mun skífum um salinn þeg- arhonum gefast tækifæri til.Aldurstak- mark er 18 ár. Þetta veröa einu tónleik- ar Sálarinnar á Suöurnesjum ! sumar. ■ BUTTERCUP OG DJ SILLS Á Nl- BAR. KEFLAVÍK Buttercup spilar á tor- færuballi á Nl-bar í Keflavík laugar- dagskvöldiö 23. júní. Með í för veröur DJ Sills en hann hefur verið aö trylla landann jafnt sem þambann með skífu- þeytingum undanfarin misseri. Ekki missa af þessu! ■ PANNI CHOCCO Á SELFOSSI Stór hljómsveit Danna Chocco leikur á HM Kaffi Selfossi laugardagskvöld. Úha. ■ GREIFARNIR j ÚTHLÍÐ Greifarnir veröur ! Úthlíð, Biskupstungum í kvöld eins og þeim er einum lagiö. ■ HÝRARK í SJALLANUM Á AKUR- EYRI Páll Óskar verður meö Stuð- mónnum í Sjallanum á Akureyri í kvöld meö öllu sem því tilheyrir. Sjá annars staðar'í blaöinu. ■ JÓNSMESSU- OG MIÐSUMARSHÁ- TÍÐ Á EYRARBAKKA Jónsmessu- og miðsumarshátíðar veröur á Eyrarbakka eins og undanfarin ár. Hátíðin hefurver- iö fjölsótt undanfarin ár og er oröin að föstum liö í þorpsllfinu á Eyrarbakka. Tökum þáttí menningariegri samveru á Bakkanum eina kvöldstund. ■ PENTA Á HVAMMSTANGA Hljóm sveitin Penta ætlar aö sjá um stuöiö í Selinu á Hvammstanga í kvöld. Stemn- ing og aftur stemning!!! ■ Johnnv á Hóninu Hliómsveitin Johnny On the North Pole leikur á stórbarnum Hópinu á Tálknafirði i kvöld. Gott ef Dóri einhenti og Dötti mæta ekki bara. ■ SIXTIES Á SIGLUFIRÐI í kvöld mun hljómsveitin Sixties leika í Nýja bíói á Siglufirði.Söngvari hljómsveitarinnar aö þessu sinni verður Rúnar Örn Friöriks- son en hann var fyrsti söngvari sveitar- innar. Öll gömlu góöu lögin verða rifjuð upp, svo sem Vor í Vaglaskógi, Alveg ær, Stjáni saxófónn og fl. ■ ANDSPÆNIS NÁTTÚRINN í LISTA- SAFNI ÍSLANDS Sumarsýning Lista- safns íslands er sýningin Andspænis náttúrunni og stendur hún yfir tii 2. sept- ember. Sýnd eru verk! eigu safnsins sem eiga það sameiginlegt aö tengjast náttúr- unni. ■ SMELLTU AF! í GERÐUBERGI Smelltu afi, Ijósmyndasýning grunnskólanema hefur gengiö svo vel aö ákveöiö hefur ver- ið aö hún standi yfir út sumariö. ■ TINNA ÆVARSDÓTTIR í NEMA HVAÐ? Tinna Ævarsdóttir er meö sýning- una Óður til vina í gailerí Nema hvað? ■ ÁSTA ÓLAFSDÓTTIR í GUK Listamaö urinn Ásta Ólafsdóttir sýnir um þessar mundir í GUK á Selfossi og í Danmörku og Þýskalandi. Nánari upþlýsingar fást á www.simnet.is/guk en sýningin stendur til 7. júlí. ■ ÁSGEIR GUÐBJARTSSON í SJÓ- MINJASAFNINU Sýning Ásgeirs Guð- bjartssonar stendur nú yfir i Sjóminja- safninu. Opnunartími hennarerfrá 13-17 um helgar en sýningin stendurtil 22. júlí. ■ SKAFTFELL Á FÆRI Nú stendur yfir myndlistarsýningin Skaftfell á færi í Skaftfelli menningarhúsinu á Seyðis- firöi. Sýninguna skipa sex nemendur Listaháskóla fslands ásamt tveimur sænskum listnemum og Pétri „Pönk" Kristjánssyni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.