Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.2001, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.2001, Qupperneq 6
U 1 X f X Ö z £JLJL-& Y l N N M V i h a n 2,2 .».Lú n í X i 1 2 § ,.i ú.n í Ifókus nýtt í bíó í kvöld verður kvikmyndin Head over Heels frumsýnd. Kvikmyndin fjallar um unga einhleypa konu sem leigir með fjórum fyrirsætum. Með aðalhlutverk fara þau Monica Potter og Freddie Prinz Jr. Hvernig er að leigja með fjórum fyrirsætum? Kvikmyndir um þaö hve erfitt er að vera einhleyp stúlka eru vinsælar þessa dagana. Kvikmyndin um Bridget Jones nýtur þannig fádæma vinsælda, enda sýnir myndin vel flækj- urnar við þaö að vera ung ein- hleyp kona með ekkert nema leiðindapör í kringum sig. Kvik- myndin Head over Heels fjall- ar um unga einhleypa konu í Manhattan. Ekki nóg með það að veslings konan sé einhleyp þá er hún svo ógæfusöm að leigja með fjórum forkunnar- fögrum fyrirsætum. Hlutskipti Amöndu Pierce (Monica Pott- er) er ekki öfundsvert. Listin að vera gella Amanda er efins um ágæti þess að leigja með svo fallegum konum þangað til þær kenna henni listina að vera gella. Þær kenna henni að ganga í kyn- þokkafullum fötum, sýna henni hvaða skartgripir eru nauðsyn- legir á veiðum og listina að borga aldrei fyrir eigin drykki. Amanda öðlast sjálfstraust og fer jafnvel aö gæla við það hvort hún eigi séns í myndar- legan nágranna sinn, Jim Win- ston (Freddie Prinze Jr.) Skjótur frami Monica Potter hefur náð skjótum frama í Hollywood en fyrst sást hún með Nicolas Cage í kvikmyndinni Con Air, þá lék hún á móti Robin Williams í Patch Adams. Nú má sjá Mon- icu í kvikmyndinni Along Came a Spider með Morgan Freeman. Kvikmyndaáhorfend- ur..ættu lika að þekkja Freddie Prinz Jr. en hann hefur leikið í She’s All That, To Gillian on her 37th Birthday og I Still Know What You Did Last Summer. •Krár ■ <?EIB ÓtAFS oc CP Á GAUKNMM Söngspíran Gelr Ólafs mætir meö félaga sína Or Furstunum á Gauklnn í kvöld. Lætl og aftur læti gæti veriö yfirskriftin. ■ ÓVÆNT Á KAFFI STRÆTÓ Þaö veröur eitthvað óvænt um aö vera á Kaffi Strætó I kvöld og eins gott fyrir fólk aö líta inn. Hver veit nema þaö verði hitaö upp fyrir hátíöina Dansaö í dalnum? ]> jass ■ SUNNUDAGSDJASS Á OZIO i kvöld veröa djasstónleikar á Kaffi OZIO, Lækjar- götu. Þar kemur fram hljómsveitin ÞELÓNÍ- US sem skipuö er þeim Steinari Sigurðar- syni saxófónleikara, Hannesi Helgasyni pi- anóleikara, Ragnari Emilssyni gítarleikara, Sveini Áka Sveinssyni bassaleikara og Þor- valdi Þór Þorvaldssyni trommuleikara. Hljómsveitin hefur veriö starfrækt í níu mán- uöi og meðlimir hennar eru allir nemar í FÍH nema einn sem er útskrifaður. Á sunnudags- kvöldiö veröa flutt lög eftir meistarana Thelonious Monk og Joe Henderson og eiga allir örugglega eftir aö finna eitthvaö viö sitt hæfi. Aðgangseyrir er 600 krónur og fylgir söngvatn með hverjum seldum miða.Tón- leikarnir hefjast klukkan 21.30. ðKlassík ■ ÍSLENSK KAMMERTÓNLIST Á JÓNS- MESSU í dag kl. 16.00 veröa haldnir tón- leikar i Ými, tónlistarhúsi Karlakórs Reykja- víkur viö Skógarhlíö. Á efnisskránni eru fimm íslensk tónverk, „Ristur" eftir Jón Nordal, „Þrjú næturljóö'* eftir Pál Pampichler Páls- son, „Plutót blanche qu¥azurée“ eftir Atla Heimi Sveinsson, „Sónatína" eftir Áskel Másson og „Áfangar" eftir Leif Þórarins- son. Flytjendur eru Anna Guöný Guömunds- dóttlr, Bryndís Halla Gylfadóttir, Sigrún Eö- valdsdóttir og Siguröur Ingvi Snorrason. •Leikhús ■ SYNGJANDI j RIGNINGUNNI Leikritiö Syngjandl í rigningunni eftir Comden, Green, Brown og Fred verður sýnt klukkan 20 i kvöld á Stóra sviöi Þjóöleikhússins. Örfá sæti eru laus. ■ FEÐGAR Á FERÐ Sýning í kvöld kl. 20.00 í lönó. Nokkur sæti eru laus. •Opnanir ■ FJÓRIR LISTAMENN í NÝLÓ í dag kl. 16 veröur opnuð í Nýlistasafninu sýning fjög- urralistamanna. Á þessari siöustu sýningu safnsins í sumar eruþau Philip von Knorring frá Finnlandi, sem sýnir í Súmsal, Karen Kersten frá Bandaríkjunum, sem sýnir í For- sal, Daníel Þorkell Magnússon sýniri Gryfju og Ómar Smári kristinsson á Palli. Lista- mennirnir vinna öll með blandaða tækni. Safnið er opiö alla daga nema mánudaga frá 12-17. •Síöustu forvöö ■ KRISTÍN S. JÓNSDÓTTIR í STÖÐLAKOTI Kristín S. Jónsdóttlr lýkur i dag sýningu á út- saumsverkum í Stöölakoti. Þaö er gaman aö þessu. ■ ÞRJÁR STÖLLUR I SAFNAHÚSINU Á SAUÐÁRKRÓKI í dag Ijúka þrjár myndlista- konur sýningu í Safnahúsinu á Sauöárkróki. Sýninguna nefna þær Þrjár Stöllur. Þetta eru þær Anna S. Hróömarsdóttlr, Bryndís Siem- sen og Dósla - HJördís Bergsdóttir. Allar hafa þær stundaö myndlistanám og lokiö prófum frá myndlistaskólum, tvær frá MHÍ og ein frá Myndlistaskóla Akureyrar. Þær stöllur eiga aö baki bæöi einkasýningar og samsýningar. Á sýningunni eru verk unnin i leir, olíu á striga, hveraleirlit, vatnslit, gifs, blýant og pappír. Verkin eru flest unnin á síö- asta ári og þessu. Sýningin er opin alla daga vikunnar frá 14-18. Mánudagur^ 25/6 •Krár ■ GEIR ÓLAFS OG CO Á GAUKNUM Söngspíran Geir Ólafs mætir með félaga sina úr Furstunum á Gaukinn i kvöld. Læti og aftur læti gæti verið yfirskriftin. ■ ÓVÆNT Á KAFFI STRÆTÓ Þaö veröur eitthvaö óvænt um aö vera á Kaffi Strætó i kvöld og eins gott fyrir fólk aö líta inn. Hver veit nema það veröi hitaö upp fyrir hátiöina Dansaö í dalnum? Þriðjudagur K ^ 26/6 Schumann og Schubert. Arpeggione Sonata eftirSchubert var skrifað fyrir arpeggione, gamlar hljóöfæri, og er hún spiluðmest á sellóiö og er mjög vinsæl. Fimmtudagur 28/6 •Krár ■ STEFNUMÓT Á GAUKNUM Þaö verður heföbundiö Stefnumótakvöld á Gaukí á Stöng í kvöld. Nánari upplýsingar fást á www.gaukurinn.is. •Síðustu forvöö ■ GERÐUR GUÐMUNDSDÓTTIR Á BÓKA- SAFNI SELTJARNARNESS Gerður Guö- mundsdóttir textíllistakona lýkur einkasýn- ingu á 24 verkum sínum í Bókasafni Sel- tjarnarness í dag. Verkin eru öll unnin á þessu ári meö blandaðri tækni, einkum silki- þrykki. Á sýningunni er gægst inn i tvo ævin- týralega heima: í öörum, láöi, lyfta hestar sér á kreik og fara á flug, en í hinum, legi, njóta fiskarnir lífsins í tímalausri veröld. Sýn- ingin er opin sama tíma og safniö. Miðvikudagur 27/6 •Krár ■ TÓNLEIKAR Á GAUKNUM Þaö verða tón- leikar til heiöurs Rabba úr Grafík á Gaukn- um i kvöld. Fram koma Halim, Buttercup, Jobbi Maggadon og dýrin í sveitinni, Nýdönsk, Sálin hans Jóns míns, Botnleöja og Blúsmenn Andreu. •Klassík ■ BLÁA KIRKJAN Á SEYÐISFIRÐI Aðrir tónleikarnir i tónleikarööinni Bláa kirkjan á Seyöisfirði veröa í kvöld kl. 20.30, en þá mun Ásdis Valdimarsdóttir, vióla, og Stein- unn Birna Ragnarsdóttur, pianó, flytja verk fyrir píanó og viólu(lágfiölu) eftir Milhaud, •Krár ■ Á MÓTI SÓL Á OAUKNUM Drengirnir i Á móti sól eru i bænum um helgina og sjá um tónlistina á Gauki á Stöng í kvöld. Blóm og friöur. •Sveitin ■ BLUE NORTH MUSIK FESTIVAL ÓLAFS- VÍK Blue North Musik Festival i Ólafsvík stendur yfir næstu tvo daga. Fram koma 54 tónlistarmenn og frá Noregi kemur eitt mest spennandi folkrokkband Norðurlanda , The Realones, frá Bergen og einnig norska south-blues & gospeltríóið One Way Band. í kvöld hefjast tónleikar í Tjarnarborg kl 20.30 og standa stanslaust til 04:001! •Leikhús ■ MEÐ VÍFH) j LÚKUNUM Leikritiö Meö víf- ið í lúkunum eftir Ray Cooneyveröur sýnt í kvöld klukkan 20 á Stóra sviöi Borgarleik- hússins. Leikstjóri er Þór Túlíníus og þýð- andi Árni Ibsen. Nokkur sæti eru laus. ■ SYNGJANDI í RIGNINGUNNI Leikritiö Syngjandi í rigningunni eftir Comden, Green, Brown og Fred veröur sýnt klukkan 20 í kvöld á Stóra sviöi Þjóöleikhússins. Örfá sæti eru laus. •Feröir ■ EMBLA OG CHRIS FOSTER í SALNUM Þjóölagahópurinn Embla ásamt Chris Foster leika í Salnum í Kópavogi 28. júní kl. 20.30. Sjá www.folkmusic.net/chrisfoster Stendur þú fyrir einhverjuf Sendu upplýsingnr á je-mail fokus4®fokus.is/(ax 550 5020

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.