Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.2001, Blaðsíða 7
7
ÞRIÐJUDAGUR 24. JÚLÍ 2001
DV _______________________________________________________________________________________Neytendur
Svikið blómkál:
Hækkun Landssímans á verðskrá:
Stór hluti haussins
stöngiar og drasl
Hún var ekki kát, húsmóðirin,
sem kom með fullan poka af stöngl-
um og blöðum utan af blómkáli
hingað á DV fyrir helgi. Hún hafði
keypt blómkálshausinn i Bónus í
Holtagörðum, innpakkaðan í plast-
filmu, og þegar heim kom var stór
hluti hans ruslatunnumatur, eða að
minnsta kosti allt annað en blóm-
kálsgeirar.
Þetta var innflutt kál frá Hollandi
og í versluninni var þess enginn
kostur að átta sig á gæðum þess þar
sem það var rækilega pakkað í
plast. Hausinn vóg 1.230 kg og þar af
var ruslið hálft kíló, Kílóið af kálinu
kostaði 288 kr. og glöggir geta því
séð að konan varð að greiða 144
krónur fyrir úrganginn. Þess bera
að geta að frúin fékk góðar viðtökur
þegar hún fór i næstu Bónusbúð og
kvartaði og fékk þar að velja um
endurgreiðslu eða annan blómkáls-
haus. -Gun.
DV-MYND PJETUR
Rusl á 288 krónur kílóið
Þetta er úrgangurinn utan afeinum
biómkáishaus.
Efast um réttmæti hækkunar
- segir framkvæmdastjóri Neytendasamtakanna
Framkvæmdastjóri Neytendasam-
takanna efast um að hækkun Lands-
Leiðrétting á
verðkönnun
Vegna verðkönnunar Neytendasam-
takanna á mjólkurvörum í nokkrum
matvöruverslunum sem birt var í gær
vilja Neytendasamtökin koma eftirfar-
andi á framfæri:
Þau mistök urðu við ritun fréttatii-
kynningar að hæsta verð á 400 g pakkn-
ingu af rjómaosti, 369 kr., var sagt vera
i Hraðbúðinni Nesjum. Þetta er ekki
rétt því ijómaosturinn var ekki til í
Nesjum heldúr er hann seldur á þessu
verði i 11-11, Djúpavogi. Þetta breytir
hins vegar ekki öðrum niðurstöðum
könntmarinnar þar sem réttar tölur eru
í töflum. Neytendasamtökin biðjast vel-
virðingar á þessum mistökum og leið-
réttast þau hér með.
símans á verðskrá sinni næstu mán-
aðamót sé réttlætanleg.
„Landssíminn er vel statt fyrirtæki
sem sýnt hefur góða rekstrarafkomu
og skilað umtalsverðum hagnaði. Ekki
hafa komið fram miklar upplýsingar
eða merki um rekstrarörðugleika eða
annað sem geri fyrirtækinu nauðsyn-
legt að krefjast hærra verðs fyrir þjón-
ustu sína. Þess vegna sé ég ekki sann-
færandi rökstuðning fyrir hækkuninni
við fýrstu sýn,“ segir Jóhannes Gunn-
arsson.
„Það er þó kannski huggun harmi
gegn að verðin hækka ekki mjög mik-
ið og samkvæmt prósentuhækkunum
sem þeir hafa reiknað út þá er þetta
minni hækkun en orðið hefur annars
staðar að undanfomu."
Jóhannes segir Neytendasamtökin
munu taka verðskrárhækkun Símans
tO skoðunar í byijun vikunnar og í
kjölfarið taka, ákvörðun um aðgerðir.
Hann segir mögulegt að samtökin
sendi formlegt
erindi tO Sím-
ans vegna
málsins.
Hækkunin
tekur gOdi eftir
viku, 1. ágúst,
en samkvæmt
útreikningum
Símans mun
hún leiða tO 2,4
tO 3,1 prósents
hækkunar á
meðalsímreikningi viðskiptavina
sinna. Athygli vekur að sem forsendu
fyrir þeim útreikningum gefúr Síminn
sér að „meðalviðskiptavinurinn" noti
spamaðarleiðina Vinir og vandamenn
en afsláttur sem hún veitir hækkar úr
10 í 15 prósent, bæði fýrir almenna
símkerfið og farsíma. Því má gera ráð
fyrir að reOuiingurinn hjá þeim sem
ekki nota þessa spamaðarleið hækki
meira en um 2 til 3 prósent. -fin
Uppskerutími á tómötum og gúrkum:
Ríflega tvö hundruð
prósenta verðmunur
Nú er uppskerutimi á flestu
grænmeti hér á landi. Verðið ætti
því að vera í lágmarki um þessar
mundir. DV forvitnaðist í fáeinum
búðum um verðlag á tveimur teg-
undum sem vinsælar eru á borðum
landsmanna, tómötum og agúrkum.
Nokkuð var það misjafnt eftir versl-
unum. Sums staðar var látið fylgja
með upplýsingunum að verðið
sveiflaðist til frá degi
til dags. Ódýrustu
tómatamir voru i
Bónus í Iðufelli, 108
kr/kg, og Nettó á Ak-
ureyri kom næst
með 149 kr. Hæsta
verðið var í Nýkaupi
i Kringlunni, 369 kr.
Agúrkurnar voru
ódýrastar
Samanburður á grænmetisverði 1 PjJÍÁ
Tómatar Agúrkur
Nóatún Grafarvogi 249 149
10 11 Hjallabrekku 299 369
Nettó Akureyrl 149 184
KÁHöfn 298 298
Bónus löufelli 108 149
Nýkaup, Krlnglu 369 199
Hverakaup, Hverageröl 197 298
KÁ Selfossi 298 298
1111 Slítilagíjtu 289 369
Fjarðarkaup, Hafnarflrðl 198 298
i Bónus, Iðufelli, og Nóatúni, Graf-
arvogi, 195 kr., en hæst var
verðið í 10-11, Hjalla-
brekku, Kópavogi,
og 11-11, Skúla-
götu, 369 kr.
-Gun.
|
I
Verðið vantar
víðast hvar
Hér á landi eru gefnir út vandaðir
og litskrúðugir bæklingar árlega með
upplýsingum um hvaðeina sem tengist
ferðaþjónustu. Á borði undirritaðrar
liggja tO dæmis bæklingar sem heita Á
ferð um ísland 2001, ókeypis ferða-
handbók fyrir íslendinga á ferð um
eigið land, Áning 2001- Gististaðir á ís-
landi og Upp í sveit, bæklingur Ferða-
þjónusta bænda. Þar er i máli, merkj-
um og myndum skilmerkOega lýst hin-
um ýmsu möguleikum víðs vegar um
land. Má þar nefna gistingu, fæði, bað-
aðstöðu, afþreyingu og umhverfi. Eitt
vantar þó í aOa þessa bæklinga. Það er
verð. Hvergi örlar á neinu sem minnir
á kostnað við að njóta þeirrar þjónustu
sem í boði er.
Verö á bilinu...
Víðförul kona, sem blaðamaður leit-
aði tO, segir að þetta sé með öðrum
hætti víðast hvar erlendis. Þar sé verð
yfirleitt uppgefið, annaðhvort „verð á
bOinu ..." eða að þjónustunni sé skipt
upp í flokka sem staðimir skiptast i og
verðlag í hveijum flokki tOgreint á ein-
um stað í bæklingnum.
Ekki vilji til að birta verö
Haft var samband við útgefendur
tveggja bæklinga og sögðu þeir vissa
tregðu í gangi hjá íslenskum ferðaþjón-
ustuaðOum við að upplýsa verö opin-
berlega. „Það hefur aldrei komið fram
vOji tfl þess að birta verð, hvorki hjá
auglýsendum né ferðamálayfirvöld-
um,“ segir Þórður Sveinbjömsson, út-
gefandi Áningar. Hann segir ferða-
menn að sjálfsögðu vOja vita sem mest
um þjónustuna og þar á meðal verðið.
„Ef ég ætti að taka þetta upp í mína
bæklinga yrðu aflir auglýsendur að
gefa upp sitt verð. Ég hef ekki treyst
mér í þann áróður sem þarf tO þess en
tel þó verðið eiga tvímælalaust erindi
inn í bæklinga," segir hann. Sjálfur
rekur hann vef með upplýsingum um
ferðaþjónustu og svarar fyrirspumum
á honum. Flestar fyrirspumir segir
hann lúta að verði á þeirri þjónustu
sem verið sé að kynna.
Feröamenn kynni sér sjálfir
verö
Ferðamálaráð segir það hlutverk
ferðamanna sjáifra að kanna verð og
útvega sér gistingu. Ráðið gefur út
handbók um þjónustu sem seld er á
upplýsingamiðstöðvar og þar er verð
tilgreint. Verð er hins vegar ekki
skráð í bækling sem gefinn er út á veg-
um ráðsins og er ætlaður hinum al-
menna ferðamanni. -Gun
HLEÐSLU/
B0RUEL
..það sein
fagmaflurinn
notar!
SFSF£/W-TÖSkllP.
.fyrip öll uerkfæri
og þú kemur reglu á hlutína!
Öruggur staður fyrir
FEST0 verkfærin og
alla fylgihluti