Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.2001, Blaðsíða 4
18
MÁNUDAGUR 15. OKTÓBER 2001
Sport
Rosenborg nán-
ast meistari
- eftir 1-2 sigur á Lilleström um helgina
Það dró til tíðinda í norsku knatt-
spyrnunni um helgina þegar tvö efstu
liðin, Rosenborg og Lilleström, mætt-
ust í nánast hreinum úrslitaleik um
norska titilinn á laugardag. Rosen-
borg, lið Áma Gauts Arasonar, vann
leikinn og þarf þar með einn sigur úr
síðustu tveimur leikjunum til að
tryggja titilinn endanlega.
Þar með má segja að Lilleström hafi
tapað titlinum með tveimur slæmum
úrslitum á einni viku. Á þriðjudaginn
lék það gegn Odd Grenland í frestuð-
um leik og gerði jafntefli, 3-3, þegar
sigur hefði komið þeim í toppsætið fyr-
ir leik helgarinnar.
Af öðrum íslendingum er það að
frétta að Helgi Sigurðsson og Jóhann
Guðmundsson voru báðir í byrjunar-
liði Lyn þegar liðið tapaði fyrir Moss á
heimaveili, 0-2, í norsku úrvalsdeild-
inni. Jóhann fór útaf í hálfleik.
Tryggvi Guðmundsson, Pétur Mart-
einsson og Marel Baldvinsson byijuðu
allir inná fyrir Stabæk sem laut í
lægra haldi fyrir Molde, 0-1. Andri Sig-
þórsson var ekki í leikmannahópi
Molde. Stefán Gíslason var í byrjunar-
liði Strömsgodset sem tapaði heima
fyrir Bodö/Glimt, 1-4. Veigar Páll
Gunnarsson sat á varamannabekkn-
um.
Deportivo La Coruna kom sér á
toppinn i spennandi spænskri deild á
meðan Barcelona gerði jafntefli og
Real Betist tapaði fyrir Celta Vigo í
toppslag helgarinnar. Jóhannes Karl
Guðjónsson var í byrjunarliði Betis en
var tekinn út af á 58. mínútu.
Real Madrid gengur enn brösuglega
í deildinni og gerði markalaust jafn-
tefli við Alaves. Meistaramir em í 16.
sæti deildarinnar. Hvorki Zinidine Zi-
dane né Roberto Carlos voru með Real.
Rivaldo var hvíldur hjá Börsungum
vegna leiks þeirra i meistaradeildinni
gegn Leverkusen í vikunni.
Engin „ef“ og „kannski"
Marcello Lippi var ekki sáttur við
sína menn eftir 3-3 jafntefli gegn Tor-
ino í gær. Leikurinn var dramatískur
svo minnst sé sagt en eftir góða byrjun
er Juve sigurlaust í 3 leikjum í ítölsku
deildinni.
„Það em engin „ef‘ og „kannski".
Ég er mjög svekktur," sagði Lippi.
„Þetta var leikur þar sem við hefðum
getað rifið okkur upp úr lægðinni og
gert góða hluti stigalega séð.“
Lazio vann langþráðan fyrsta sigur í
ítölsku deildinni en Fiorentina gengur
enn afleitlega og tapaði í eitt skiptið til.
í þýsku deildinni hélt Bayem
Múnchen uppi pressunni með því að
leggja nágranna sína, 1860 Múnchen,
5-1. Meistaramir eru í 2. sæti, tveimur
stigum á eftir Kaiserslautern sem
unnu léttan sigur á Hansa Rostock um
helgina.
Tomas Rosicky var rekinn í leik
Dortmund og Gladbach en félagar
hans í fyrrnefnda liðinu kláruðu
dæmið engu að síður og eru ekki
langt frá toppslagnum. -esá
Árni Gautur Arason stekkur manna
hæst í leik Lilleström og Rosenborg
í Noregi um helgina. Árni Gautur og
félagar hans í Rosenborg tóku með
sigri í leiknum stórt skref í átt að
meistaratitlinum, enn eitt árið.
Mynd Digital Sport
r:
fí*- ÞÝSKALAHD
uæ J------------------------
1860 Miinchen-Bayem M. ... 1-5
1-0 Bierofka (9.), 1-1 Santa Cruz (28.),
1-2 Fink (45.), 1-3 Salihamidzic (57.),
1^4 Elber (80.), 1-5 Pizarro (85., víti)
Mönchengladbach-Dortmund . 1-2
0-1 Ricken (13.), 0-2 Ewerthon (23.),
1-2 Demo (78., víti)
Energie Cottbus-Leverkusen . 2-3
0-1 Kirsten (4.), 1-1 Helbig (13.), 1-2
Ballack (43.), 2-2 Sebök (52.), 2-3
Kirsten (56., víti)
Freiburg-St. Pauli.......2-2
0-1 Marcao (15.), 1-1 Kobiashvili (41.,
víti), 2-1 Iashvili (74.), Konetzke (82.)
Hamburg-Hertha Berlin .... 4-0
1- 0 Barbarez (37.), 2-0 Ketelaer (41.),
3-0 Ketelaer (47.), 4-0 Benyamin (59.)
Kaiserslautern-Hansa Rostock 3-1
0-1 Beierle (37.), 1-1 Grammozis (46.),
2- 1 Lokvenc (48.), 3-1 Ramzy (77.)
Stuttgart-Schalke..........3-0
1-0 Bordon (35.), 2-0 Ganea (52.), 3-0
Hleb (54.)
Köln-Wolfsborg.............0-4
0-1 Petrov (2.), 0-2 Ponte (6.), 0-3
Petrov (50., víti), Ú4 Karhan (60.).
Werder Bremen-Númberg . . . 3-0
1-0 Lisztes (4.), 2-0 Lisztes (56.), 3-0
Ernst (90.).
Staöa efstu liða:
K’lautem 9 8 0 1 23-10 24
Bayern 9 7 1 1 21-3 22
Leverkusen 9 6 3 0 21-10 21
Dortmund 9 6 1 2 15-6 19
W.Bremen 9 4 2 3 14-11 14
Schalke 04 9 4 2 3 11-12 14
Cottbus 9 3 2 4 12-16 11
Hertha B. 9 3 2 4 11-15 11
1860 Múnchen 9 3 2 4 11-18 11
Hamburg 9 2 3 4 13-14 9
Gladbach 9 2 3 4 11-12 9
Wolfsburg 9 2 3 4 13-15 9
Freiburg 9 2 3 4 11-14 3
Köln 9 2 2 5 7-15 8
Núrnberg 9 2 1 6 6-14 7
£• SPÁNN
Alaves-Real Madrid..........0-0
Real Zaragoza-Deportivo Corunal-2
0-1 Tristan (13.), 0-2 Tristan (58.), 1-2
Yordi (69.).
Sevilla-Real Mallorca .......2-2
0-1 Campano (7.), 1-1 Gallardo (22.), 1-2
Engonga (31.,v.), 2-2 Olivera (33., v.)
Osasuna-Tenerife.............0-2
0-1 Pablo Paz (68.), 0-2 Ania (70.).
Rayo VaUecano-Real Sociedad 2-1
1-0 Pablo Sanz (20.), 1-1 Gabliondo
(37.), 2-1 Cembrancos (53.)
Villarreal-Malaga ...........1-2
1-0 Victor (1.), 1-1 Dely Valdes (30.),
1-2 Dario Silva (78.).
Ath. Bilbao-Valladolid......1^4
0-1 Tote (36.), 0-2 Tote (43.), 1-2 Urzaiz
(56.), 1-3 Cuauhtemoc (70.), 1-4 Tote (76.).
Barcelona-Valencia...........2-2
0-1 Salva (26.), 1-1 Saviola (43.), 1-2
Marchena (72.), 2-2 Gabri (74.).
Celta Vigo-Real Betis........3-1
1-0 Lopez (14.), 2-0 Catanha (30.),
Las Palmas-Espanyol..........2-0
1-0 Jorge (75.), 2-0 Tevenet (80., v.),
Staða efstu liða:
Deportivo 8 5 2 1 16-9 17
Celta Vigo 8 4 4 0 16-6 16
Real Betis 8 5 1 2 12-7 16
Barcelona 8 4 3 1 13-6 15
Valencia 8 3 5 0 9-6 14
Villarreal 8 4 1 3 9-7 13
Alaves 8 3 3 2 7-4 12
DV
ÍTALÍA
Lazio-Atalanta...............2-0
0-1 Lopez (42.), 0-2 Couto (72.).
AC Milan-Venezia.............1-1
1-0 Shevchenko (44.), 1-1 Maniero
(61.)
Brescia-Chievo ..............2-2
0-1 Marazzina (11.), 1-1 Baggio (61.,
víti), 1-2 Cossato (76.), 2-2 Sussi (82.)
Juventus-Torino .............3-3
1-0 Del Piero (10.), 2-0 Tudor (11.), 3-0
Del Piero 25, 3-1 Lucarelli (57.), 3-2
Ferrante (70, víti), 3-3 Maspero (82.)
Lecce-Fiorentina.............4-1
1-0 Vugrinec (3.), 2-0 Giacomazzi
(11.), 2-1 Mijatovic (12.), 3-1 Vugrinec
(88.), 4-1 Chevanton (90.)
Parma-Piacenza...............2-2
1-0 Di Vaio (40.), 1-1 Hubner (50.), 1-2
Hubner (73.), 2-2 Apphia (79.)
Udinese-Inter Milan .........1-1
0-1 Ventola (61.), 1-1 Di Michele (88.).
Verona-Bologna...............0-1
0-1 Fresi (33.)
Pemgia-AS Roma ..............0-0
Staðan:
Inter Milan 6 4 2 0 11-5 14
Chievo 6 4 1 1 14-8 13
Bologna 6 4 0 2 4-3 12
Juventus 6 3 2 1 12-7 11
AC Milan 6 3 2 1 13-9 11
Lecce 6 2 3 1 9-6 9
AS Roma 6 2 3 1 6-5 9
Piacenza 6 2 2 2 11-10 8
Verona 6 2 2 2 5-5 8
Brescia 6 1 4 1 11-10 7
Parma 6 1 4 1 6-6 7
Lazio 6 1 4 1 3-3 7
Udinese 6 1 3 2 8-9 6
Perugia 6 1 3 2 6-8 6
Fiorentina 6 2 0 4 10-15 6
Atalanta 6 1 1 4 5-11 4
Torino 6 0 3 3 7-12 3
Venezia 6 0 1 5 3-12 1
NOREGUR
LiUeström-Rosenborg .......1-2
0-1 Rushfeldt (39.), 0-2 Johnsen (69.),
1-2 Bjarmann (86.).
Brann-Viking ..............O-l
0-1 Tengesdal (25.).
Lyn-Moss...................0-2
0-1 Petersen (40.), 0-2 Brenne (85.)
Odd Grenland-Tromsö .......0-0
Sogndal-Bryne ............ 1-4
1-0 Fredriksen (38.), 1-1 Jonsson (71.),
1-2 Andreasson (74.), 1-3 Undheim
(83.), 1-4 Gallo (90.)
Stabaek-Molde..............0-1
0-1 Hulsker (26.)
Strömsgodset-Bodö/GUmt . . . 1-4
0-1 Ludvigsen (4.), 1-1 H. Odegaard
(40.), 1-2 Ludvigsen (55.), 1-3
Sæternes (83.), 1-4 Ludvigsen (90.)
Staða efstu Uða:
Rosenborg 24 16 6 2 65-27 54
Lilleström 24 15 5 4 59-32 50
Viking 24 14 6 4 41-26 48
Molde 24 13 4 7 53-37 43
Stabæk 24 12 3 9 42-38 39
Brann 24 11 5 8 58-42 38
Odd-Grenl. 24 10 6 8 43-37 36
Moss 24 9 2 13 34-44 29
Sogndal 24 8 4 12 40-57 28
Bodö/GIimt 24 6 8 10 41-43 26
Lyn 24 5 8 11 36-44 23
Bryne 24 5 4 15 29-57 19
Strömsgodset24 3 9 12 36-67 18
Tromsö 24 4 4 16 20-46 16
r* FRAKKLAND
0-----------
Metz-Marseille................0-2
Lille-Nantes..................1-0
Lorient-RC Lens ..............2-3
Sochaux-Bastia ............. 4-1
Montpellier-Bordeaux..........0-0
StadeRennes-Guingamp..........2-0
AJAuxerre-Troyes..............1-3
Monaco-Sedan..................2-0
Paris SG-Lyon.................2-2
Staöa efstu liða:
Lille 10 6 4 0 12-5 22
Lens 10 6 3 1 17-10 21
Lyon 9 6 1 2 17-6 19
Auxerre 10 5 4 1 16-9 19
Sochaux 10 5 3 2 18-12 18
Bordeaux 10 3 1 2 O4 14
Troyes 10 4 2 4 11-10 14
íf HOLLAND
Roda JC-PSVEindhoven ........0-1
Fortuna S.-Sparta R..........3-4
Heerenveen-AZ Alkmaar........2-1
RKC Waalwijk-Ajax............0-2
Utrecht-Willem II ...........3-1
NAC Breda-Den Bosch .........0-0
Feyenoord-Groningen .........1-0
NEC Nijmegen- Vitesse A......1-0
Graafschap-Twente E..........0-2
Staða efstu Uða:
Ajax 8 7 1 0 20-3 22
Feyenoord 7 5 1 1 14-2 16
Vitesse A. 8 4 3 1 8-3 15
Utrecht 9 5 0 4 15-11 15
Heerenveen 8 4 2 2 16-7 14
RKC Waalw. 9 4 1 4 10-7 13
Willem II 8 3 3 2 12-10 12
(T* BELGÍA
v.<sr- Charleroi-LaLouviere 2-1
Standard-Antwerp .. . 4-2
Molenbeek-Beveren . . 3-0
St. Truiden-Lokeren . 1-0
Mouscron-Westerlo . . 1-2
Ghent-Genk 0-0
Lommel-Anderlecht . . 2-2
Eendracht-Lierse .. . . 0-2
Germinal-Club Bruges 1-2
Staða efstu liða
Ghent 9 7 1 i 17-9 22
Cl. Brúgge 8 7 0 i 20-9 21
Genk 953 i 25-12 18
Eendracht 951 3 13-14 16
Anderlecht 8 4 3 1 19-10 15
Standard 8 4 3 1 13-8 15
St. Truiden 9 4 3 2 16-13 15
r^-nrir
oka
islendingaliöiö Lokeren tapaði um
helgina, 1-0, fyrir St. Truidense í
belgísku 1. deúdinni í knattspyrnu.
Auöun Helgason, Arnar Þór Viö-
arsson og Arnar Grétarsson voru
allir í byrjunarliði Lokeren en Rún-
ar Kristinsson sat á varamanna-
bekknum.
Jóhannes Haröarson sat á vara-
mannabekk Groningen þegar liöið
tapaði, 1-0, fyrir Feyenoord á útivelli
í hoUensku 1. deild-
inni í dag. Ajax er
með sex stiga for-
ystu á Feyenoord í
deildinni en meist-
arar PSV Eindhoven
eru í 11. sæti. Gron-
ingen er i þriðja
neðsta sæti.
-ÓK
Súrsætur sigur
U-19 landslið karla vann lið
Úkraínu í undankeppni EM en
riðlakeppni íslands fór fram i
keppninni. Þrátt fyrir sigurinn og
efsta sætið í riðlinum fyrir leikinn
dugði það ekki til því Tékkar rót-
burstuöu Andorra, 12-0, og komust
þannig áfram á hagstæðari marka-
hlutfalli. Hannes Þ. Sigurðsson
skoraði mark íslands og gerði þar
með 6 mörk í 3 leikjum í riðla-
keppninni.
Lið kvenna í sama aldursflokki
gerði jafntefli við lið Belga í und-
ankeppni EM í Rússlandi. Þar með
er ísland og Belgía jöfn að stigum
í riðlinum í efsta sæti. Belgar
mæta Bosníu-Hersegóvínu í dag en
íslendingar Rússum. -esá