Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.2001, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.2001, Blaðsíða 1
LAUGARDAGUR 20. OKTÓBER 2001 29 BÍLAR JnmBEsnne Dekkar allar aðstæður ^öemssók Lágmúla 8 • Slml 530 2800 ’ffl Haaa m/-Jfc HB •- SÉRÍSLENSK INNKÖLLUN Á PAJERO OG L200: Skipt um arm í 728 bílum ______________35 VOLVO S40 T4 TURBO í REYNSLUAKSTRI: Peugeot 307 bíll ársins 2002 í Danmörku Það voru 22 bílablaðamenn frá Danmörku sem völdu bíl ársins 2002 þar í landi í síðustu viku en sú kosning þykir einmitt hafa hitt nokkuð oft á hvaða bíll fær titilinn „Bíll ársins í Evrópu". Valið stóð á milli fjórtán bíla sem allir komu nýir á markað á árinu og er þetta í þrítugasta og annað sinn sem valið fer fram. Peugeot 307 var langhæst- ur í vali þeirra dönsku og hlaut hann alls 189 stig. Næstir komu Renault Laguna með 132 stig, Fiat Stilo með 86 stig, Citroén C5 með 75 stig og loks Hyundai Matrix með 69 stig. Margir hötöu tippað á Stilo en þar sem hann var dýrari en Peugeot með sömu stærð af vél náði hann ekki sama árangri. Mini bíll BMW fékk sérstök heiðursverðlaun sem var talinn skemmtilegasti aksturs- bíllinn í valinu en vegna verðs í hærri kantinum og þess að hann er ekkert sérlega notendavænn átti hann aldrei möguleika í valinu sjálfu. Margir líklegir kandídatar náðu ekki inn í valið að þessu sinni og verða því með næst en það voru bílar eins og nýr VW Polo, Ford Fiesta, Citroen C3, Honda Jazz og ný útgáfa Toyota Corolla. -NG Þeir sem komust í valið: Audi A4 BMW Compact Citroén C5 Jeppaklúbbur Reykjavíkur held- ur óvenjulega ökuleikni um næst- komandi helgi uppi í Jósepsdal við Litlu Kaífistofuna. Keppnin er hald- in í samvinnu við Arctic Trucks, Bílanaust, Skeljung og Hjólbarða- höllina og munu jeppar keppast við að leysa þrautir sem þeir Jeppa- klúbbsmenn hafa sett upp. Ekki verður þó um neinar ofurþrautir að ræða eins og í hefðbundinni tor- færukeppni heldur alhliða þrautir Fiat Stilo Fiat Doblo Honda Civic 5 dyra Honda Stream Hyundai Matrix Kia Rio Mini Peugeot 307 Renault Laguna Suzuki Ignis Suzuki Liana sem reyna á aksturshæfni og útsjón- arsemi ökumanna frekar en bíla þeirra. Keppt verður í tveimur fllokkum, fyrir 33 tommu og minni dekk og svo 35 tommu og stærri. Allir áhugamenn um jeppamennsku eru hvattir til að mæta við Litlu Kaffistofuna laugardaginn 27. októ- ber og hægt er að skrá sig í símum 899 3004 og 894 9890 en þátttökugjald er 5000 kr. Keppnin er einungis ætl- uð jeppum á númerum. -NG Fantaupptak og feikiskemmti- legur í stýri 30 VINIR BÍLSINS BLÁSA TIL SÓKNAR: Leyfum bílnum að njóta sannmælis 36 Okuleikni á jeppum íJósepsdal G0DIR BILAR !ll!lllllllll!l!llll!!lll!ll!ll!lllllllllllllllllll!l!l!ll n ■ VW Golf, 1,6, bensín.f. skrd. 26.05.1999, ekinn 25 þús.km, karrígulur, 5 dyra, bsk. Verð 1.420.000. BÍLAÞING HEKLU Toyota Hilux, 2,4, bensín, f.skrd. 27.10.1995, ekinn 85 þús.km, hvitur, 4 dyra, bsk. Verð 1.190.000 Nissan Terrano II, 2,4, bensín, f.skrd. 22.06.1999, ekinn 52 þús.km, rauður, 5 dyra, bsk. Verð 1.830.000 Toyota Yaris, 1,0, bensín, f.skrd.26.08.1999, ekinn 47 þús.km, blár, 3 dyra, bsk. Verð 840.000 Audi A4 Avant.st, 1,8, bensín, f.skrd.20.12.1996, ekinn 49 þús.km, silfur, 5 dyra, ssk. Verð 1.550.000 Nvrner c-'rH f noiv?vM bfhm! Laugavegur 170-174 • Sími 590 5000 • Heimasíða www.hekla.is • Netfang bilathing@hekla.is • Opnunartímar: Mánud.-fðstud. kl. 10-18 og laugard. 12-16.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.