Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.2001, Side 2
DV-Sport - körfuboltakyiming 2001-02
Kvennakörfuboltinn
Grindavík
Unndór Sigurösson,
þjálfari Grindavíkur.
Jessica Gasper,
24 ára bakvöröur/fram-
herji, 170 cm, 16/386.
Rut Ragnarsdóttir,
16 ára framherji,
175 cm, 15/24.
Bára Vignisdóttir,
20 ára bakvöröur,
172 cm, 47/64.
Jovana Lilja Stefánsdóttir,
16 ára bakvörður/fram-
herji, 170 cm, 19/79.
Sandra Dögg Guölaugs-
dóttir, 24 ára bakvöröur,
170 cm, 149/738.
Elva Rut Sigmarsdóttir,
15 ára bakvörður/fram-
herji, 176 cm, 2/0.
Ólöf Helga Pálsdóttir,
16 ára bakvörður,
172 cm, 23/97.
Sigríður Anna Ólafsdóttir,
20 ára framherji/miöherji,
177 cm, 67/273.
Erna Rún Magnúsdóttir,
16 ára bakvörður,
165 cm, 20/67.
Petrúnella Skúladóttir,
16 ára bakvörður/fram-
herji, 172 cm, 21/56.
Ólöf ísaksdóttir,
16 ára framherji,
174 cm, 3/0.
Sólveig Gunniaugsdóttir,
20 ára bakvöröur/fram-
herji, 176 cm, 107/938.
DEILDIN
Komnar:
Jessica Gaspar, frá KFÍ.
Sólveig Gunnlaugsdóttir, frá
KFÍ.
Farnar:
Engin.
Heimaleikir Grindavíkur:
Grindavík-ÍS 13/10 .......kl. 14.00
Grindavík-KR 6/11 ........kl. 20.00
Grindavík-Keflavik 27/11 . . kl. 20.00
Grindavík-Njarðvík 15/12 .. kl. 14.00
Grindavík-ÍS 5/1..........kl. 14.00
Grindavík-KR 26/1 ........kl. 14.00
Grindavík-Keflavik 19/2 . . . kl. 20.00
Grindavfk-KFÍ 22/2........kl. 20.00
Grindavík-KFÍ 23/2...........14.00
Grindavík-Njarðvík 12/3 . . . kl. 20.00
Til alls líklegar
Lið Grindvíkinga er svo sann-
arlega til alls líklegt í vetur og að
margra mati hefur liðið burði til
að fara alla leið.
Nýi erlendi leikmaðurinn,
Jessica Gaspar, hefur fallið mjög
vel inn í liðið en þar er á ferð-
inni gríðarlega snjall leikmaður
í allra fremstu röð hérlendis..
Komnar:
Engin.
Farnar:
Anna María Sveinsdóttir,
þjálfari Keflavíkur.
Svava Ósk Stefánsdóttir,
17 ára bakv./framherji,
178 cm, 26/110.
Hjördís Emilsdóttir,
17 ára bakvöröur,
158 cm, 1/0.
Kristín Blöndal,
29 ára bakvöröur,
169 cm, 166/1558.
Gréta Mar Guöbrandsdóttir,
16 ára framherji/miövöröur,
175 cm, 0/0.
Vala Rún Björnsdóttir,
16 ára bakv./framherji,
169 cm, 0/0.
Guörún Guömundsdóttir,
17 ára framherji/miövörö-
ur, 175 cm, 5/2.
María Anna Guömunds-
dóttir, 18 ára bakvöröur,
164 cm, 15/41.
Erla Þorsteinsdóttir,
23 ára miövöröur,
182 cm, 120/1296.
Ingibjörg Lára Gunnars-
dóttir, 18 ára bakvörður,
164 cm, 7/0.
S. Bonnie Lúövíksdóttir,
19 ára bakvörður,
168 cm, 33/77.
Theódóra Káradóttir,
16 ára bakvöröur,
170 cm, 14/76.
Marín Rós Karlsdóttir, til Banda-
ríkjanna.
Sigríður Guðjónsdóttir, til KFÍ.
Guðrún Karlsdóttir, til Njarðvik-
ur.
Brooke Schwartz, til Bandaríkj-
anna.
Heimaleikir Keflavíkur:
Keflavík-KR 13/10.............kl. 14.00
Keflavík-Grindavík 20/10 . . kl. 14.00
Keflavík-Njarðvík 5/11 . . . . kl. 20.00
Keflavík-ÍS 5/12 ..........kl. 20.00
Keflavík-KFÍ 14/12 ........kl. 20.00
Keflavík-KFÍ 15/12 ........kl. 14.00
Keflavik-KR 5/1 ...........kl. 14.00
Keflavik-Grindavík 12/1 . . . kl. 14.00
Keflavik-Njarðvik 27/1 . . . . kl. 18.00
Keflavík-ÍS 23/2 ..........kl. 14.00
Mikil hefð
Lið Keflvíkinga verður sterkt i
vetur þrátt fyrir að nokkrir leik-
menn hafi horflð á braut og eng-
ir nýir bæst við fyrir timabilið.
Það er mikil hefð fyrir góðu
gengi í Keflavík þegar
kvennakarfan er annars vegar
og Keflavíkurstúlkur hafa sett
stefnuna á titilinn.