Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.2001, Side 4
DV-Sport - körfuboltalcynning 2001-02
Kvennakörfuboltinn
ívar Ásgrímsson,
þjálfari ÍS.
Cecilia Larsson,
24 ára bakvöröur,
171 cm, 13/52.
Alda Leif Jónsdóttir,
22 ára bakvörður,
174 cm, 120/1290.
Svana Bjarnadóttir,
24 ára miöherji,
181 cm, 86/330.
Hafdís Elín Helgadóttir,
36 ára framherji,
178 cm, 233/2213.
Halldóra Jónasdóttir,
24 ára bakv./framherji,
165 cm, 0/0.
Jófríöur Halldórsdóttir,
21 árs bakv./framherji,
171 cm, 121/762.
Kristín Rós Kjartansdóttir,
21 árs framherji,
166 cm, 0/0.
Lovísa A.
Guðmundsdóttir, 26 ára
framherji, 180 cm, 66/501.
Steinunn Dúa Jónsdóttir,
19 ára framherji,
173 cm, 16/9.
Stella Rún Kristjánsdóttir,
20 ára bakvörður,
166 cm, 87/424.
Svandís Siguröardóttir,
19 ára miöherji,
178 cm, 5/0.
Pórunn Bjarnadóttir,
21 árs framherji,
171 cm, 86/583.
Elínborg Guönadóttir,
34 ára bakv./framherji,
163 cm, 222/498.
_^l EPS0N
DEILDIIM
Komnar:
Alda Leif Jónsdóttir, frá Dan-
mörku.
Steinunn Dúa Jónsdóttir, frá
Breiðabliki.
Halldóra Jónasdóttir, frá Skalla-
grími.
Farnar:
María Leifsdóttir, í barneignar-
frí.
Hekla Sigurðardóttir, í leyfi.
Kristjana Magnúsdóttir, hætt.
Júlía Jörgensen, hætt.
Heimaleikir ÍS:
ÍS-Njarðvík 22/10
ÍS-Keflavík 29/10 .
ÍS-Grindavík 19/11
ÍS-KR 17/12 . . .
ÍS-Njarðvík 14/1
ÍS-Keflavik 21/1
ÍS-KFÍ 25/1 ...
ÍS-KFÍ 26/1 . . .
ÍS-Grindavik 14/2
ÍS-KR 11/3 ......
. . kl. 20.15
. . kl. 20.15
. . kl. 20.15
. . kl. 20.15
. . kl. 20.15
. . kl. 20.15
. . kl. 20.15
. . kl. 15.00
. . kl. 20.15
. . kl. 20.15
Spáð 2. sæti
ÍS var spáð öðru sæti fyrir
mótið. Liöið er til alls líklegt.
Landsliðskonan Alda Leif Jóns-
dóttir er komin til liðs við ÍS á
ný og undir stjórn ívars Ás-
grímssonar ætti liðið að geta náð
mjög langt í vetur.
o
Njarðvik
Isak Tómasson,
þjálfari Njarövíkur.
L3_____________I
Eva Stefánsdóttir,
21 árs bakvöröur fram-
herji, 180 cm, 87/566.
Erla Guðmundsdóttir,
17 ára bakvörður,
160 cm, 0/0.
Sigurlaug Guömunds-
dóttir, 16 ára bakvörö-
ur/framherji, 166 cm, 0/0.
Auður Jónsdóttir,
24 ára bakvörður,
164 cm, 57/371.
Díana Jónsdóttir,
19 ára bakvörður,
168 cm, 12/28.
Bára Lúðvíksdóttir,
18 ára bakvörður/fram-
herji, 171 cm, 7/20.
Birna Yr Skúladóttir,
18 ára bakvörður,
166 cm, 0/0.
Unnur Sverrisdóttir,
19 ára miðherji,
182 cm, 0/0.
Pálína Gunnarsdóttir,
24 ára framherji/miðherji,
175 cm, 75/615.
Asta Mjöll Oskarsdóttir,
18 ára bakvörður,
166 cm, 39/563.
Helga Jónasdóttir,
19 ára miöherji,
188 cm, 18/55.
Guðrún Karlsdóttir,
19 ára framherji/miöherji,
178 cm, 33/104.
^EPSON
DEILDIIM
Komnar:
Guðrún Karlsdóttir, frá Kefla-
vík.
Bára Lúðvíksdóttir, frá Keflavík.
Farnar:
Sunna Helgadóttir, hætt.
Gunnhildur Theódórsdóttir,
hætt.
Heimaleikir Njarövíkur:
Njarðvík-KR 27/10 ....
Njarðvík-KFl 16/11 ....
Njarðvík-KFÍ 17/11 ....
Njarðvík-Grindavík 21/11
Njarðvík-ÍS 26/11 .....
Njarðvík-Keflavík 8/12 .
Njarövík-KR 19/1 ......
Njarðvík-Grindavík 2/2
Njarðvík-ÍS 18/2.......
Njarðvík-Keflavík 2/3 . .
. kl. 14.00
. kl. 20.00
. kl. 14.00
. kl. 20.00
. kl. 20.00
. kl. 14.00
. kl. 14.00
. kl. 14.00
. kl. 20.00
. kl. 14.00
Reynslusöfnun
Ungt lið Njarðvíkur mun öðl-
ast mikilvæga reynslu í vetur en
liðið hefur unnið 2. deild undan-
farin tvö ár. í liðinu eru margir
mjög efnilegir leikmenn sem
eiga að geta náð langt undir
stjórn ísaks Tómassonar.
æ