Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.2002, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.2002, Blaðsíða 21
25 MIÐVIKUDAGUR 9. JANÚAR 2002 I>V Tilvera Myndgátan Myndgátan hér til hliðar lýsir nafnorði. Lausn á gátu nr. 3200: Uppgjafaprestur Krossgáta Lárétt: 1 samsull, 4 tónverk, 7 bæn, 8 fengur, 10 æstar, 12 land, 13 lögmæt, 14 karlmannsnafn, 15 reið, 16 kerra, 18 keyrir, 21 bleytan, 22 gleðja, 23 dásemd. Lóðrétt: 1 mánuður, 2 kanna, 3 peninga, 4 merski, 5 varg, 6 eðja, 9 kona, 11 hrelli, 16 vogur, 17 op, 19 þvinga, 20 ræna. Lausn neöst á síöunni. Skákmótið í Hastings á sér meira en 100 ára sögu. Við íslendingar höf- um tvisvar átt mann í efsta sæti, þá Friðrik Ólafsson og Margeir Péturs- son. í ár urðu þau sögulegu tíðindi að sigurvegaramir þrir vom allir frá Asíu, tveir Indverjar og einn Ús- beki. Breska heimsveldið má muna sinn fífil fegurri, en líklega hefði Bitillinn sálugi, George Harrison, glaðst yfir þó ekki væri nema yfir nafni Indverjans sem úrskurðaður var sigurvegari á stigum. Staðan hér að ofan er athyglisverð, Harikrishna Umsjón: Sævar Bjarnason hefur leikið hinum flmasterka leik 18. Rd4! Kínverjinn hugsaði sig lengi um og sá ekkert betra en að gefa skiptamun. Ég sé í fljótu bragði ekk- ert betra heldur, 18. -exd4 19. Bxa6+ Re5 20 Bxb7 fylgt af exd4 eða 18. Kf7 19. Bg4 og að lokum 18. -Dd6 19. Rgf5! Varnarleysi svarts er algjört og stórmeistari með 2657 Elo stig- gefur ekki skiptamun sæll og glaöur fyrir svona lítið. En svona er líflð! Hvítt: P. Harikrishna (2502) Svart: Zhong Zhang (2657) Miles byrjun. Hastings Englandi (8), 05.01.2002. 1. d4 e6 2. e4 h6 3. Rf3 Bb7 4. Bd3 d6 5. 0-0 Rd7 6. Rc3 g6 7. Bg5 Re7 8. e5 Bg7 9. exd6 cxd6 10. Re4 Dc7 11. Hel a6 12. c3 f6 13. Bf4 e5 14. dxe5 fxe5 15. Bg5 d5 16. Rg3 Rc6 17. Be2 Ra5 18. Rd4 (Stöðumyndin) 18. -0-0 19. Re6 Dc6 20. RxfB Hxf8 21. Bd3 Rc4 22. Bxc4 Dxc4 23. Dd2 Hf7 24. Bh6 Bf6 25. Hadl Dh4 26. Be3 Rc5 27. Bxc5 bxc5 28. De3 c4 29. Dc5 Df4 30. De3 Dh4 31. b3 Kg7 32. De2 Hc7 33. bxc4 Dxc4 34. Dxc4 Hxc4 35. Re4 Be7 36. Rd2 Hc7 37. Hxe5 Bf6 38. He2 a5 39. h3 Hxc3 40. Re4 Hc7 41. Rd6. 1-0. Brídge í þessu spilf vom flestir austur- spilarárnir f fjóram hjörtum á aust- urhöndina sem eðlilega reyndist erfitt að vinna. Spilið kom fyrir í að- altvímenningi Bridgefélags Hreyfils sem nú stendur yflr. Enginn sagn- hafanna fékk að standa þann samn- ing og tölurnar 50 og 100 í NS al- * ÁD97 9» 2 * K9853 * ÁG2 V«5»’ 1 Bm Umsjón: fsak Örn Sigurösson * 54 »93 * Á74 * KD10863 N V A S * KG83 »ÁKD854 * D6 * 9 * 1062 » G1076 ♦ G102 * 754 Daníel opnaði á þriggja laufa hindr- un í vestur og norður doblaði til úttekt- ar, þrátt fyrir að eiga aöeins einspil í hjartanu. Útspil suöurs var tígulgosinn og noröur átti fyrsta slaginn á kóng. Hann spilaði tígli til baka og Vilhjálm- ur átti slaginn á drottninguna. Þegar laufl var spilað á kóng i næsta slag gengasta niðurstaðan. Vilhjálmur Sigurðsson jr. hefði getað tryggt sér toppskor þvf hann var sagnhafl i þremur hjörtum. Hann sagði hins vegar ekki farir sfnar sléttar af úr- spilinu og taldi lukkudísimar hafa verið sér andstæðar. Suður gjafari og NS á hættu: drap norður á ásinn og spilaði tígli tii baka. Nú er erfitt að ímynda sér að hægt sé að fara niöur á þrernur hjört- um en áframhaldið þó rökrænt. VO- hjálmur henti spaða í þriðja tígulinn, öðrum spaða í laufdrottningu og síðan kom spaði úr blindum. Norður rauk upp með ás og spilaði áfram tígli. Viihjálmur henti spaðakóng, suður trompaði með tiunni í hjarta og spaöa einnig hent í blindum Suður spilað sig út á spaða sem Vilhjálmur trompaði í blindum með ní- unni og setti lítið hjarta heimá. Sföan spilaði hann hjarta á áttuna, því hann var sannfærður um að norður ætti fjög- ur hjörtu fyrir úttektardobli sínu. ■QBa QZ 61 ‘1B§ ll ‘3UA 91 ‘uSubh ‘BUitaj 6 Vub 9 ‘jjrt g ‘puBpgæu \ ‘chuip[i>(s g ‘jbui z ‘bo§ \ ujajgoi 'giAp 86 ‘Bjæij ZZ ‘uuiSb \z ‘j'díb sj ‘uSba 91 ‘fn gj ‘i§ui n ‘ppg 81 ‘QB[ 6i VBjæ 01 ‘ijJE 8 ‘IP2H? L ‘Bhnj p ‘suinS j :JJ3J?1 Myndasógur <A . © 19H UCM. **"* * ( { —T CWl.IYSVNOC kuriucA trucm BAN6 ÍJ'PANG &ANG PAH% A7KW »Nt£RNATK>HAi NC»W V Wl UV tfvKI V f SVONAHEGSUNI J 'EKKI SKAMMA \ MIG, DÓMARII ÍG) ' VARSARAAD < 1 S'ÍNAHONUM 1 FYRIRHVADRÚ tAKST MIG ÚT AFÍf Ízg s^feuSTU VlýUK j§L |L<®)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.