Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.2002, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.2002, Blaðsíða 4
lið en 1998 Á batavegi Meiðsli enska landsliðs- mannsins Stevens Gerrards hjá Liverpool taka sennilega brátt enda. Gerrard lék síðast með Liverpool gegn Galatasaray í markalausum jafnteflisleik á Anfield og varð þar að fara meiddur af velli. Það eru vel yfir helmingslík- ur á að hann verði með gegn Barcelona í meistaradeildinni eftir viku þegar liðin mætast á Spáni. Þeim leik má Liverpool ekki tapa í harðri baráttu um að komast í 8-liða úrslit keppninn- ar. -vbv Souness semur Graeme Souness, fram- kvæmdastjóri enska úrvals- deildarliðsins Blackburn Rovers, fær á næstu vikum nýj- an samning frá stjóm Black- burn upp í hendumar. Þetta mun gerast þó að liðið falli í fyrstu deild en Blackburn er sem stendur í fallbaráttu úr- valsdeildar. Núgildandi samningm- Sou- ness við félagið rennur út vorið 2003 en stjórn Blackburn vill semja um framlengingu ári áð- ur en hann rennur út. Félagið varð enskur deildar- bikarmeistari á dögunum þeg- ar Blackburn vann Tottenham 2-1 í úrslitaleik og þessi sigur færði félaginu þátttökurétt í Evrópukeppni félagsliða á næstu leiktíð. -vbv Betra Arsene Wenger, fram- kvæmdastjóri Arsenal, segir að það liö sem hann tefli fram í dag sé betra en það sem varð tvöfaldur enskur meist- ari 1998. Arsenal hefur und- anfarin þrjú tímabil orðið í öðru sæti en nú þykjast skyggnir menn sjá fram á sig- ur í deildinni í ár. Liðið trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir sigur á Derby County í gærkvöldi. Að auki er Arsenal svo gott sem komið í 8-liða úrslit í meistaradeild- inni og í 8-liða úrslit í bikar- keppni enska knattspyrnu- sambandsins. „Ég held ekki að við hefðum getað verið með tíu menn meidda árið 1998 gegn Newcastle eins og viö gerðum um síðustu helgi og unnum þann leik. Við höf- um mun fleiri góða leikmenn núna, um það bil 20-23 og það er það sem þarf í toppfótbolta í dag,“ sagði Wenger við fréttamenn. Wenger sagði eftir sigurleikinn gegn Newcastle að hann hefði trú á því að Arsenal gæti gert það sama og Manchester United gerði 1999 þegar United vann þrefalt; deild, bikar og meist- aradeild. Arsenal gæti þó misst aðalfallbyssu sína, Thi- erry Henry, í leikbann í dag en hann kemur þá fyrir aga- nefnd enska knattspyrnu- sambandsins. -vbv pennis Berg- iamp hefur Ifkorað glæsi- eg mörk aö indanförnu |yrir fatíbyss- urnar ; frá Arsenaff LeikirlO. leikviku 9. og 10. mars 1. Lazio - Roma 2. Bologna - Milan ^3*orino if Öhievóí 4. Verona - Parma Hl 5. Piacenza - Perugia 1 X 1 6. Fiorentina - Udinese 1 X 1 X 2 7. Atalanta - Lecce 1 1 8. Venezia - Brescia 1 2 1 X 2 9. Cagliari - Empoli 1 X 10. Salernitana - Napoli 2 1 X 11. Bari - Vicenza 1 X 2 X 2 12. Crotone - Palermo 1 1 X 13. Cittadella - Genoa 2 X Sérfræðingaspá rivi 2 2 2 X X X m SVENSKA SPEL 1 1 X X X X X X X X X Italski boltinn Fjölmiðlaspá R2| 7 10 .1 10 6 10 2 1 4 wm 0 3 4 2 0 4 0 2 0 2 9 6 4 2 7 Ef uppkast. 4 9 12 5 12 8 12 4 6 4 2 6 2 4 2 4 3 11 6 8 8 6 2 5 6 3 2 5 2 4 2 8 2 2 6 2 4 10 9 2 29 10 1 4 36-15 Man.Utd. 8 3 3 33-22 58 28 6 4 3 28-21 Arsenal 10 5 0 29-10 57 29 6 5 2 16-11 Liverpool 10 3 3 31-14 56 28 9 1 4 25-17 Newc. 8 3 3 27-18 55 28 5 6 2 20-15 Leeds 6 6 3 17-14 45 27 6 4 2 26-12 Chelsea 5 7 3 21-16 44 28 7 6 2 18-12 Aston Villa 3 5 5 16-19 41 27 8 3 4 28-21 Tottenham 3 2 7 11-15 38 28 5 4 6 19-22 Charlton 4 6 3 13-11 37 28 6 6 3 18-13 Fulham 2 5 6 9-18 35 28 5 2 6 14-16 Southt. 5 2 8 20-26 34 28 6 4 4 18-17 Middlesbro 3 3 8 9-18 34 28 7 4 2 18-7 West Ham 2 3 10 13-37 34 28 5 5 4 13-12 Sunderland 3 2 9 9-21 31 28 6 3 6 18-17 Everton 1 6 6 9-17 30 27 5 2 8 19-23 Ipswich 3 4 5 16-20 30 28 3 6 5 11-22 Bolton 3 6 5 20-21 30 27 4 4 5 21-17 Blackburn 2 4 8 12-20 26 28 5 4 6 15-17 Derby 2 1 10 8-28 26 28 1 5 7 8-26 Leicester 2 3 10 10-24 17 37 12 3 4 32-15 Wolves 114 3 34-16 76 35 15 3 1 51-17 Man.City 7 2 7 31-27 71 37 12 2 4 25-7 W.B.A. 8 4 7 19-18 66 36 11 3 4 33-18 Millwall 6 7 5 23-19 61 36 8 6 4 31-24 Burnley 9 4 5 27-25 61 37 10 3 5 29-15 Coventry 8 2 9 25-24 59 37 11 1 6 37-20 C.Palace 7 2 10 27-35 57 36 12 4 1 29-12 Norwich 5 2 12 20-33 57 35 11 2 4 31-14 Birmingham 5 6 7 19-25 56 36 9 6 3 33-17 Preston 6 5 7 21-30 56 36 6 8 4 28-23 Sheff. Utd. 6 5 7 13-18 49 37 9 4 6 33-24 Watford 4 5 9 19-21 48 35 6 8 4 23-18 Wimbledon 6 4 7 26-26 48 37 7 8 3 20-13 Nott.Forest 4 7 8 20-22 48 36 8 5 5 30-21 Gillingham 5 3 10 21-34 47 35 9 1 8 38-32 Bradford 4 5 8 22-30 45 36 8 4 6 31-27 Portsmouth 4 5 9 21-34 45 37 7 9 3 28-25 Rotherham 3 4 11 18-31 43 37 5 5 8 23-30 Sheff. Wed. 5 5 9 18-30 40 37 7 8 4 32-29 Barnsley 1 6 11 18-41 38 33 6 5 6 15-26 Crewe 4 3 9 18-28 38 37 7 5 7 23-23 Grimsby 2 6 10 12-34 38 37 7 4 7 22-23 Walsall 1 5 13 16-38 33 36 1 1 15 11-37 Stockport 1 7 11 22-49 14 25 8 2 2 22-10 Inter 7 5 1 22-11 52 25 10 2 1 30-10 Juventus 4 7 1 17-9 51 25 9 4 0 19-5 Roma 4 7 1 16-10 50 25 9 2 2 19-12 Bologna 3 3 6 9-14 41 24 7 2 3 22-15 Chievo 4 4 4 20-20 39 25 4 7 2 17-12 Milan 5 4 3 18-14 38 25 6 6 0 25-7 Lazio 3 3 7 9-15 36 25 7 3 2 17-8 Perugia 2 3 8 11-24 33 25 6 2 4 18-13 Torino 2 6 5 10-17 32 25 7 3 3 20-15 Verona 2 2 8 13-24 32 24 5 4 3 16-13 Parma 3 2 7 16-22 30 25 4 4 5 16-19 Atalanta 4 2 6 13-20 30 25 2 4 7 14-21 Udinese 6 1 5 20-20 29 25 5 1 6 22-16 Piacenza 2 6 5 14-19 28 25 2 6 4 18-25 Brescia 3 5 5 10-15 26 25 2 6 5 13-16 Lecce 3 3 6 12-21 24 25 3 4 5 14-18 Fiorentina 2 1 10 13-31 20 25 2 4 6 13-18 Venezia 1 2 10 10-29 15 26 9 3 1 26-8 Modena 6 4 3 17-8 52 26 11 1 2 21-8 Como 5 3 4 15-16 52 26 10 2 1 29-8 Empoli 5 4 4 16-12 51 26 8 4 0 18-5 Reggina 6 4 4 18-17 50 26 5 7 1 16-10 Napoli 6 2 5 16-16 42 26 8 3 2 18-10 Salernitana 3 5 5 22-26 41 26 9 3 1 21-8 Palermo 2 4 7 16-29 40 26 6 4 3 18-19 Vicenza 3 6 4 19-19 37 26 6 4 2 21-14 Sampdoria 2 5 7 13-19 33 26 5 5 3 15-13 Bari 3 4 6 10-19 33 26 5 5 4 18-14 Messina 2 6 4 11-16 32 26 6 2 5 15-18 Cosenza 3 3 7 16-23 32 26 4 7 3 21-17 Genoa 2 4 6 7-11 29 26 4 6 2 16-11 Cagliari 2 5 7 10-15 29 26 4 5 4 15-17 Ancona 3 2 8 8-20 28 26 3 6 4 16-15 Ternana 2 6 5 15-21 27 26 4 4 5 20-22 Cittadella 3 2 8 13-20 27 26 3 3 7 8-13 Pistoiese 3 5 5 12-15 26 26 2 4 7 8-19 Siena 2 4 7 11-19 20 26 2 4 7 21-25 Crotone 1 4 8 9-20 17

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.