Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.2002, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.2002, Blaðsíða 3
20 FIMMTUDAGUR 18. APRÍL 2002 FIMMTUDAGUR 18. APRÍL 2002 21 Sport DV Sport Valur-Þór Ak. 29-24 0-1, 5-3, 9-5, 11-7, (14-6), 14-9, 18-11, 21-14, 24-16,25-21, 29-24. Valur: (1) Mörk/viti (skot/víti): Sigfús Sigurðsson 5 (5), Snorri Steinn Guðjónsson 5/1 (8/2), Bjarki Sigurðsson 5 (9), Markús Michaels- son 5/1 (13/2), Freyr Brynjarsson 4 (6), Ás- bjöm Stefánsson 3 (5), Einar Gunnarsson 2 (2) , Davíð Höskuldsson (1). Mörk úr hraóaupphlaupunv 3 (Einar, Snorri, Bjarki). Vítanýting: Skorað úr 2 af 4. Fiskuö vitú Bjarki 2, Ásbjöm, Einar. Varin skot/viti (Skot á sig): Roland Eradze 23/2 (47/6, hélt 8, 49%). Brottvisanir: 4 mínútur. Þór Ak.: (0) Mörk/viti (skot/viti): Páll Viðar Gíslason 11/4 (15/5), Sigurpáll Ámi Aðalsteinsson 2 (3) , Þorvaldur Sigurðsson 2 (4), Þorvaldur Þorvaldsson 2 (4), Goran Gusic 2 (6), Aigars Lazdins 2 (8/1), Ámi Sigtryggsson 2 (10), Bjami G. Bjamason 1 (1), Sigurður B. Sig- urðsson (1). Mörk iír hraöaupphlaupum: 4 (Páll 2, Gusic, Sigurpáll Ámi). Vitanýting: Skorað úr 4 af 6. Fiskuö vítú Páil 2, Þorvaldur Þ. 2, Gusic, Lazdins. Varin skot/viti (Skot á sig): Hafþór Ein- arsson 2 (11, hélt 1, 18%), Bjöm Bjömsson 10/1 (30/3, hélt 2,33%, víti ffamhjá). Brottvisanir: 4mínútur. Dómarar (1-10): Gunnar Viðarsson og Stefán Amaldsson (7). Gœöi leiks (1-10): 7. Áhorfendur: 500. Maður leiksins: Páll Viöar Gíslason, Þór Ak. Valsmenn hófu úrslitakeppnina í Esso-deild karla í handknattleik af miklum krafti þegar þeir lögðu Þór frá Akureyri ansi hreint örugglega, 29-24, að Hlíðarenda í gærkvöld. Þórsarar, sem eru nýliðar í deild- inni i ár, hafa ekki áður tekið þátt í úrslitakeppninni eftir að núverandi fyrirkomulagi var komið á keppnis- tímabilið 1991-2, og eru því í raun tvö- faldir nýliðar. Þeir voru líka alls ekki tilbúnir í þennan leik en hafa verður þó í huga að andstæðingurinn er jú sigur- sælasta lið íslandssögunnar, með afar reyndan og góðan stjómanda. Þórsar- ar hafa skorað mikið í leikjum sínum í vetur og líkar afar vel að spila hrað- an, frjálsan og villtan handbolta en Valsmenn voru ekki á því að leyfa þeim að spila þannig og þeir slógu einfaldlega öll vopn úr höndum gest- anna með mjög sterkri 6-0 vörn og bak við hana var Roland Erazde í fanta- formi og þá var sóknarleikur þeirra vel skipulagður og geislaði af sjálfsör- yggi- Úrsltin ráðin í hálfleik Úrslitin voru svo gott sem ráðin þegar flautað var til leikhlés þótt munurinn hafi ekki verið neitt svaka- legur; það sást einfaldlega á liðunum hvort þeirra var tilbúið. Þórsarar fá þó hrós fyrir að hafa aldrei gefið upp vonina en þeir hafa ekki skorað svo fá mörk í einum hálfleik í allan vetur svo það hlýtur að hafa verið mjög erfitt fyrir þá að komast almennilega inn í leikinn í síðari hálfleik og svo Afturelding-ÍR 22-19 3-0,3-3,8-3,9-4, (9-8), 9-9,10-10,12-10,13-11, 15-13,17-15,19-18,21-18, 22-19. Afturelding: (1) Mörk/viti (skot/viti): Daði Hafþórsson 5 (12), Páll Þórólfsson 5/1 (10/2), Valgarð Thoroddsen 4/1 (6/2), Bjarki Sigurðsson 3/1 (7/2), Hjörtur Amarsson 2 (3), Þorkell Guð- brandsson 1 (1), Sverrir Bjömsson 1 (1), Magnús Már Þórðarson 1 (2), Haukur Sigur- vinsson (1). Mörk úr hraóaupphlaupum: 3 (Þorkell, Páll, Hjörtur). Vitanýting: Skorað úr 3 af 6. Fiskuó víti Magnús Már 2, Sverrir 2, Hjört- ur 1, Bjarki 1. Varin skot/viti (Skot á sig): Reynir Þór Reynisson 20 (39/4, hélt 10,51%). Brottvísanir: 14 mínútur. (Sverrir fékk rautt spjald fyrir þriár brottvísanir). ÚL(0) Mörk/viti (skot/viti): Brynjar Steinarsson 5 (8), Erlendur Stefánsson 5/4 (7/4), Fannar Þorbjömsson 2 (3), Ragnar M. Helgason 2 (4), Fannar Þorbjömsson 2 (3), Finnur Jó- hannsson 1 (1), Júlíus Jónasson 1 (2), Krist- inn Björgúlfsson 1 (3), Sturla Ásgeirsson (1). Mörk úr hraöaupphlaupum: 2 (Finnur 1, Júlíus 1). Vítanýting: Skorað úr 4 af 4. Fiskuó víti Erlendur 1, Ólafur Sigurjóns- son 1, Kristinn 1, Fannar 1.. Varin skol/viti (Skot á sig): Hreiðar Guð- mundsson 9/2 (28/5, hélt 6, 32%, 1 víti yfir), Hrafn Margeirsson 3 (6, hélt 3,50%). Brottvisanir: 10 mínútur. (Finnur fékk rautt spjald fyrir þijár brottvísanir). Dómarar (1-10): Ingvar Guðjónsson og Jónas Elísson (5). Gceöi leiks (1-10): 7. Áhorfendur: 308. Maöur leiksins: Reynir Þór Reynisson, Aftureidingu fór að spennan varð engin eins og fyr- irsjáanlegt var. Þórsarar reyndu ým- islegt i síðari hálfleik, breyttu vöm- inni í 5-1 og svo 3-2-1 og tóku á tíma- bili tvo leikmenn Vals úr umferð en allt kom fyrir ekki, heimamenn fundu alltaf lausnir og voru ekki í neinum vandræðum. Gott dæmi sem lýsir leiknum ágæt- lega gerðist á fimmtándu mínútu síð- ari hálfleiks en þá var tveimur Vals- mönnum vikið af leikvelli, og á þeim tíma skoruðu heimamenn tvö mörk gegn engu gestanna! Páll Viðar Gísla- son var langbestur hjá Þór en lykil- leikmenn eins og Goran Gusic og Aig- ars Lazdins brugðust algjörlega. Vals- menn voru afar jafnir og allir leik- menn skiluðu framlagi en mest fór fyrir Snorra Steini Guðjónssyni og Bjarka Sigurðssyni, Sigfúsi Sigurðs- syni og Markúsi Mána Michaelssyni, þá var Roland geysisterkur í mark- inu. Höldum einbeitingunni Geir Sveinsson, leikmaður og þjálf- ari Vals, var sáttur í leikslok: „Við spiluðum mjög góða vörn í fyrri hálf- leik og framan af þeim seinni en slök- uðum síðan aðeins á enda þá komnir langleiðina með þetta og mikilvægt að lykilleikmenn fái eins mikla hvíld og mögulegt er. Þetta var virkilega góður sigur hjá okkur og menn voru að gera eins og fyrir þá var lagt en núna er bara hálfleikur og við verðum að halda einbeitingunni því leikurinn fyrir norðan verður eflaust talsvert erfiðari," sagði Geir. -SMS Sigurður áfram með Keflavík Sigurður Ingimundarson mun þjálfa úrvalsdeildarlið Keflavikur áfram næsta vetur en Keflavík tap- aði 0-3 í lokaúrslitunum gegn Njarð- vík á dögunum. Sigurður hefur þjálfað Keflavík- urliðið frá 1996 eða alls í sex tímabil og á þeim tíma hefur liðið unnið þrjá deildarmeistaratitla, tvo ís- landsmeistaratitla og einn bikar- meistaraititil. -Ben Wolves heldur í vonina Wolves heldur enn í vonina um að komast upp í úrvalsdeild- ina eftir sigur á Wimbledon, 1-0, í gærkvöld í 1. deildinni ensku. Það var Nathan Blake sem skor- aði sigurmarkiö á 23. mínútu. Wolves er í þriðja sæti deild- arinnar, einu stigi á eftir West Brom sem er í ööru sætinu þeg- ar ein umferð er eftir. West Brom mætir Crystal Palace á heimavelli en Wolves sækir Sheff. Wed. heim en liðið í öðru sæti fylgir Man. City upp. -ósk Haukar-FH 26-17 2-0, 4-1, 5-3, 10-4, 11-6, (12-8), 12-9,14-10, 18-11, 19-13, 24-13, 25-16, 26-17. Haukar: (1) Mörk/víti (skot/víti); Vignir Svavarsson 7 (8), Jón Karl Björnsson 7/4 (11/5), Aron Kristjánsson 4 (5), Einar Öm Jónsson 4/1 (6/1), Halldór Ingólfsson 2 (4/1), Rúnar Sigtryggsson 1 (2), Þorvarður Tjörvi Ólafsson 1 (4), Ásgeir Öm Hallgrímsson (1). Mörk úr hraöaupphlaupum: 10 (Vignir 5, Jón Karl 2, Einar 2, Rúnar). Vítanýting: Skoraö úr 5 af 7. Fiskuð viti Tjörvi 2, Rúnar 2, Aron, Jón Karl, Vignir. Varin skot/viti (Skot á sig): Bjami Frosta- son 19 (35/3, hélt 11, 54%), Magnús Sig- mundsson 0 (1/1,0%, eitt víti yfir). Brottvisanir: 14minútur. FH: (0) Mörk/viti (skot/viti): Sigurgeir Árni Æg- isson 4 (9), Björgvin Rúnarsson 3/3 (4/4), Andri Berg Haraldsson 3/1 (6/1), Héðinn Gilsson 3 (8), Sverrir Þórðarson 1 (1), Ein- ar Gunnar Sigurðsson 1 (1), Guðmundur Pedersen 1 (4), Valur Amarson 1 (7), Logi Geirsson (3).. Mörk úr hraöaupphlaupum: 2 (Einar Gunnar, Sverrir). Vitanýting: Skorað úr 4 af 5. Fiskuð viti Valur, Héðinn, Björgvin, Sig- urgeir, Andrei Lazarev. Varin skot/víti (Skot á sig): Jónas Stef- ánsson 11/2 (30/6, hélt 7/2, 37%), Jökull Þórðarson 0 (8/1, 0%) Brottvísanir: 10 mínútur. (Héðinn Gilsson rautt spjald). Dómarar (1-10): Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson (7).. Gceöi leiks (1-10): 7. Áhorfendur: 1000. Maöur leiksins: Vignir Svavarsson, Haukum. Roland Eradze Vignir Svavars- varöi 23 skot f son skoraöi sjö marki Vals þar af mörk fyrir Hauka 14 í fyrri hálfleik. úr átta skotum. 6:0 vörn Valsmanna - sló vopnin úr höndum Þórsara Bjóðum þá velkomna norður Páll Viöar Gísla- son skoraöi 11 mörk fyrir Þór f gær. - sagði Páll Viðar Gíslason Þórsari eftir tap gegn Val Páll Viðar Gíslason spilaöi geysivel og hélt sínum mönnum nánast á floti og skoraði nokkur glæsileg mörk eins og honum er einum lagið. Hann var að vonum ósáttur með leik sinna manna en baráttuandinn hafði ekkert dvínað: „Betra liðið vann í dag, það er á hreinu, en við bjóðum þá bara velkomna norður og þar ætlum við að sýna anhan og betri leik. Við gerðum allt of mikið af tæknilegum mistökum í fyrri hálfleik, brenndum af nokkrum dauðafærum og misstum boltann oft og vömin var ekki í lagi og slikt gengur einfaldlega ekki gegn liði eins og Val. Það var á brattann að sækja í síðari hálfleik en við gáfumst ekkert upp, reyndum allt hvað við gátum fram á síðustu mínútu en það var bara ekki nóg. Auðvitaö var viss taugaspenna í liðinu enda við að taka þátt í fyrsta sinn í úrslitakeppninni en það er engin afsökun, viö eigum aö geta gert betur," sagði baráttujaxlinn Páll Viöar Gíslason. -SMS Afturelding vann ÍR á heimavelli í gær: Mosfellingar herða takið Eftir að hafa unnið báða leiki lið- anna í deildinni náði Afturelding að vinna þriðja sigurinn í þremur leikj- um gegn ÍR i vetur í Mosfellsbæ í gær. Leikurinn var sá fyrsti í fjórðungsúr- slitarimmu liðanna og mætast liðin aftur í Austurbergi á morgun. ÍR-ingar mættu með aðeins hálfum hug upp í Mosfellsbæ því eftir 20 mín- útna leik var staðan 8-3 og aðalsmerki gestanna, þessi sterka vörn, var tætt sundur og saman af sóknarmönnum Aftureldingar. ÍR-ingar tóku sér þá leikhlé og náðu leikmenn að stappa í sig stálinu til að minnka muninn í 1 mark á næstu 10 mínútum. í síðari hálfleik var meira jafnræði með liðunum og mikill handagangur í öskjunni. Einn leikmaður úr hvoru liði fengu að líta rauða spjaldið fyrir 3 brottvísanir enda mikfl harka færst í leikinn á lokamínútum hans. Mosfell- ingar héldu þó forystunni allan leik- inn og juku muninn í þrjú mörk í restina. „Við slökuðum á eftir að hafa náð góðri forystu eftir 20 mínútur og við vorum dálítið ánægðir með sjálfa okk- ur. En leOcurinn er víst í 60 mínútur og sýndi það sig að við höfðum síst efhi tO að slaka á. Við fundum svo taktinn aftur í síðari hálfleik og náð- um að halda haus,“ sagði Daöi Haf- þórsson, annar markahæstu manna Mosfellinga. Vöm beggja liða var ágæt en mun- urinn lá í markvörslu liðanna. Á með- an að Reynir Þór var að verja mjög vel var Hreiðar Guðmundsson, sem hefur staðið sig mjög vel i vetur, að leika langt undir getu og kom vara- markvörður hans, Hrafii Margeirs- son, aflt of seint inn á tO að bjarga málunum. ÍR-ingar voru mjög slakir í sóknar- leik sínum og tO marks um það skor- aði stórskyttan Einar Hólmgeirsson sitt fyrsta mark þegar 9 mínútur voru tO leiksloka. Bjarni Fritzson var ekki með en hann tognaði Ola í leik Gróttu/KR og ÍR um síðustu helgi og óvíst hvenær hann verður aftur klár í slaginn. í staðinn var Ólafur Sigurjónsson í liði ÍR á ný eftir meiðsli og hann var ekki lengi að stimpla sig inn, hann fiskaði jafnt viti og Sverri Bjömsson út af í þriðja sinn og fékk hann þar með að líta rauða spjaldið. „Það er engin spurning, auðvitað ætlum við að vinna þá á föstudaginn," sagði Sturla Ásgeirsson, leikmaður ÍR, eftir tap sinna manna. „Vömin hélt ágætlega en við náðum ekki að skora nema 18 mörk og við þurfum að laga það fýrir næsta leik. Við höfum fuOa trú á því að við get- um unnið hér í MosfeOsbæ og við ætl- um okkur að sýna fram á það að við áttum þriðja sætið skOið í deOdinni og koma okkur áfram í undanúrslit. Sumarið er ekki komið og því ekki tímabært að fara í frí.“ -esá Mjög sætt - sagöi Atli Hilmarsson Atli HOmarsson, þjálfari KA, var að vonum ánægður með sigurinn en gerir sér fufla grein fyrir að verkinu sé ekki lokið þrátt fyrir sterkan útisigur. „Þetta var mjög sætt í lokin og góður endir fyrir okkur í hörkuleik. Það er aOtaf erfitt að fara í framlengingu þegar andstæðingarnir jafna í blálokin í venjulegum leiktima en ég er sérstaklega ánægður með hversu beittir menn mættu í framlenginguna. Þá er ég mjög ánægður með karakterinn sem við sýndum og það er gríðarlega mikflvægt að vinna á útiveOi en við þurfum engu að síður að vinna heima. Það verður erfltt þar sem þeir eru með frábært lið og Petersons var okkur erflður þó svo að við hefðum reynt ýmislegt gegn honurn." -Ben Úrslitin í nótt: Boston-Atlanta.............89-81 Rogers 25, Pierce 17, Strickland 11 - Rahim 16, Vaughn 15, Newble 13 Charlotte-Chicago.......112-106 Mashbum 20, Campbell 20, Davis 18 - Rose 27, Hassell 15, Fizer 15 Toronto-Cleveland........103-85 Williams 22, Peterson 22, Davis 21 - Murray 28, Davis 19, MUler 14 New York-New Jersey .... 94-99 Houston 32, Thomas 20, Jackson 11 - Martin 13, Van Hom 13, Johnson 13 Orlando-Miami.............89-103 Hudson 22, Williams 21, Armstrong 13 - Jones 22, Mouming 16, Allen 14 Detroit-Milwaukee........123-89 Robinson 24, Stackhouse 23, Atkins 15 - Robinson 21, Redd 21, Mason 10 Indiana-Philadelphia .... 103-80 Miller 19, O'Neal 18, Foster 12 - Snow 16, Harpring 15, Minnesota-Denver .........104-90 Szczerbiak 20, Peeler 17, Trent 15 - Satterfield 21, Hamilton 16, Harvey 12 Utah-San Antonio ..........84-86 Stockton 23, Malone 15, Lewis 10 - Duncan 26, Ferry 10, Smith 9 Phoenix-Dallas.............87-76 Tsakalidis 19, Johanson 16, Marion 14 - Zhi Zhi 12, Newman 11, Finley 10 Portland-Houston...........92-79 Kerr 16, Randolph 14, Kemp 12 - Thomas 19, Brown 16, Torres 16 Seattle-Memphis...........109-94 Mason 33, Payton 30, James 12 - Swift 31, Battier 14, Gasol 13 LA Lakers-Sacramento . . . 109-95 O'Neal 21, Bryant 21, Fisher 16 - Funderburke 15, Bibby 15, Cleaves 13 Golden State-LA Clippers 107-103 Jamison 35, Richardson 23, Arenas 19 - Maggette 27, Mclnnis 22, Bmad 18 Þetta var síöasti leikdagur en úrslitakeppnin hefst á laugardaginn. -EK 1-0,3-3,58,5-5, 8-8,10-10, (12-12), 12-13,14-16, 15-18, 18-21, 19-22, 22-22, 22-23, (23-23), 24-23, 24-24, (25-24), 25-25,25-26, 26-26, 27-27,27-28. Grótta/KR: (0) Mörk/víti (skot/vtti): Aleksandrs Petersons 15 (21), Kristján Þorsteinsson 5 (6), Magnús Agnar Magnússon 3/2 (5/2), Atli Þór Samúelsson 2/2 (4/2), Gísli Kristjánsson 1 (3), Davíð Ólaísson 1 (7), Símon Þorsteinsson (1), Alfreð Finnsson (1), Danis Tarakanovs (2/1). Mörk úr hraöaupphlaupum: 3 (Petersons, Davíð, Kristján). Vitanýting: Skorað úr 4 af 5. Fiskuð víti Magnús 2, Kristján, Petersons, Gísli Varin skot/viti (Skot á sig): Hlynur Morthens 23/6 (51/10, hélt 14,45%). Brottvisanir: 10 minútur. Rauö spjölcL Magnús (3x2) og Atli Þór. KA:tl) Mörk/vid (skot/víti): Heimir Öm Ámason 9 (13/1), Heiðmar Felixson 4/2 (11/3), Jóhann Gunnar Jóhannsson 3 (4), Einar Logi Friðjóns- son 3 (4), Jónatan Þór Magnússon 3/2 (7/4), AndriusStelmokas2(3), Baldvin Þorsteinsson 1 (1), Hreinn Hauksson 1 (1), Sævar Ámason 1 (2), Haldlór J. Sigfússon 1 (3/2). Mörk úr hraöaupphiaupunv 4 (Jóhann 2, Sævar, Stelmokas). Vitanýting: Skorað úr 4 af 10. Fiskuó viti Jóhann 2, Stelmokas 2, Einar 2, Sævar, Heiðmar, Heimir, Jónatan. Varin skot/víti (Skot á sig): Egidijus Pet- kevicius 18/1 (45/5, hélt 9,40%). Brottvisanir: 18minútur. Rauð spjöld Jónatan Þór. bílstjórasætinu að hafa ráðfært sig við ritaraborðið kom í ljós að timirm var búinri. KA leiddi síðan allan seinni hálfleik- inn og voru með þriggja marka forskot þegar skammt var til leiksloka, 19-22. Þá tók Petersons sig til og skoraði hvert markið á eftir öðru og Hlynur lokaði markinu hinum megin. Petersons jafn- aði síðan í blálokin með frábæru marki og tryggði framlengingu. Hann jafnaði síðan 27-27 í lok fram- lengingcU'innar og þegar 10 sekúndur voru eftir og allt virtist stefna í aðra slíka flýttu leikmenn KA sér fram og eins og áður sagði var það Hreinn Hauksson sem komst alla leið í gegn úr vinstra hominu í lokin og skoraði sigur- markið. Heimir Öm Ámason var atkvæða- mestur í annars jöfnu liði KA en hann fór á kostum í fyrri hálfleik. Egidijus Petkevicius var góður í markinu og varöi oft einn á móti markmanni. Sigur KA kemur liðinu í bílstjórasætið í einvíginu og á liðið möguleika á að klára dæmið á heimavelli. Petersons og Hlynur öflugir Petersons átti stórleik hjá Gróttu/KR og var sá eini sem lét til sín taka í sókn- inni. Hann gerði 15 mörk í öllum regn- bogans litum og tók ekkert einasta víta- kast og skoraði aðeins eitt úr hraðaupp- hlaupi. Skottækni kappans er með ólík- indum og var sama þó svo að hann væri tekinn úr umferð, alltaf náði hann að losa sig og skora. Kristján Þorsteinsson nýtti sín færi vel í hominu en félagi hans í hinu hominu, Davíð Ólafsson, var langt frá sínu besta og á Ólafur Lár- usson hann alveg inni. Hlynur Morthens varði mjög vel í markinu og fór illa með gestina í vítun- um. Hann tók sex af þeim 10 vítum sem KA fékk sem er frábært. Frammistaða hans og Petersons dugði þó ekki að þessu sinni og þurfa þeir tveir að fá meiri hjálp frá félögum sinum í næsta leik. Aleksandrs Petersons, Gróttu/KR (aö ofan) og Hreinn Hauksson, KA. Maður leiksins: Aleksandrs Petersons,Gróttu/KR — . - Dómarar (1-10): Bjami Viggósson og Valgeir Ómarsson (6). Gceöi leiks (1-10): 8. Áhorfendur: 500. Grótta/KR-KA 27-28 NBA-DEILDIN KAÍ Það var hörkuleikur á Seltjamarnes- inu í gærkvöld þegar heimamenn í Gróttu/KR tóku á móti lærisveinum Atla Hilmarssonar i KA. Eftir venjuleg- an tíma var staðan jöfn, 23-23, og því þurfti að framlengja og voru það gestim- ir sem hrósuðu sigri eftir að Hreinn Hauksson haföi skorað sigurmarkið á síðustu sekúndunum. Þetta var eina mark Hreins í leiknum og reyndar eina skotið sem hann tók. Staðan var jöfn í hálfleik 12-12, en reyndar var Grótta/KR yflr í smátíma því Petersons skoraði 13. mark um leið og flautan gall og Bjami Viggósson, ann- ar dómari leiksins, dæmdi mark en eftir Það fór vel á meö þeim Rúnari Sigtryggssyni Haukamanni og Héðni Gilssyni FH-ingi meðan á Hafnarfjaröarslagnum stóö á Ásvöllum í gær. Hvorugur gat kláraö þennan leik í gær, Rúnar sökum meiðsla en Héöinn þar sem hann haföi fengiö aö líta rauöa spjaldið. DV-mynd Hilmar Þór - Haukar unnu níu marka sigur í grannaslagnum, 26-17 Flestir bjuggust við nokkuð spenn- andi Hafnarfjarðarslag samkvæmt hefðinni. Þó að liðin hafi verið á ólík- um stað í deildinni í vetur hafa inn- byrðis leikir þeirra verið hörku- spennandi í vetur og því bjuggust menn við að raunin yrði svipuð í gærkvöld. En sú var aldeilis ekki raunin því Haukar komu einbeittir til leiks með gríðarlega sterkan varnarleik og ag- aðan og góðan sóknarleik og FH-ing- ar sáu aldrei til sólar. Níu marka sig- ur var staðreynd, 26-17, en bæði lið tefldu fram varaliðum undir lokin þegar úrslitin vom ráðin. Eins og áður sagði komu Haukam- ir gríðarlega einbeittir í leikinn og vom greinilega ákveðnir í að hafa þennan grannaslag ekki eins spenn- andi og þá fyrri. Vömin small vel saman, Bjami varði vel fyrir aftan þá og hraðaupphlaupin var vopn sem í kjölfarið reyndist Haukum mjög beitt því þeir skoruðu úr tíu slíkum í leiknum. 5-1 á tíu mínútna kafla Úrslitin réöust í raun á tíu mín- útna kafla um miðjan fyrri hálfleik þegar Haukarnir breyttu stöðunni úr 5-3 í 10-4 og komu fjögur af þessum fimm mörkum úr hraðupphlaupum. FH-ingar náðu reyndar aðeins aö klóra í bakkann i lok fyrri hálfleiks og byrjun þess síðari en þá skellti vörn Hauka aftur í lás. Staðan breytt- ist úr 12-9 í 24-13 og þá lagði Guð- mundur Karlsson árar í bát og leyföi varamönnunum að spreyta sig rétt eins og kollegi hans hjá Haukum, Viggó Sigurðsson. Vignir fremstur meöal jafn- ingja Það var greinilegt að Haukamir ætluðu að selja sig dýrt og ef þetta er forsmekkurinn af því sem koma skal verða Haukar illstöðvanlegir í úr- slitakeppninni. Af öðrum ólöstuðum var það Vignir Svavarsson sem var fremstur meðal jafningja, var jafnan fremstur fram í hraðaupphlaupum og var gríðarlega sterkur í vöminni og á línunni. Bjami Frostason varði einnig vel og Jón Karl og Aron voru öflugir. FH-ingar hittu einfaldlega ofjarla sína í þessum leik. Sóknarleikurinn gekk engan veginn upp hjá þeim og mikið var um mistök sem Haukar nýttu sér vel með hraðaupphlaupun- um. Héðinn Gilsson átti ágætan fyrri hálfleik og Sigurgeir Ámi átti ágæta spretti og þá varði Jónas á köflum ágætlega. -HI Reynir Þór Reynisson varöi mjög vel í marki Aftureldingar í gær. Daöi Hafþórs- son átti fínan leik fyrir Aftur- eldingu og skor- aöi 5 mörk. Erlendur Stef- ánsson, ÍR, var aö venju gífur- lega öruggur á vitalínunni. Brynjar Stein- arsson skoraöi 5 mörk fyrir ÍR í gær. Fundu engin svör Vignir Svavarsson var að vonum kátur eftir leikinn. „Þetta var alls ekki leiðinlegt. Við lögðum upp með það að spila 100% vöm og spila hana eins og við eigum að geta spilað hana best. Þetta gekk eftir, þeir fundu engin svör við vörninni og vora þar af leiðandi í vandræðum í sóknar- leiknum. Við ætlum okkur hins vegar að halda þessum dampi áfram og klára dæmið í Krikanum." Snilldartilþrif Eitt marka Vignis verður að flokkast undir snilldartilþrif. Jón Karl Bjömsson var þá kominn einn á auðan sjó aö vítateignum, þóttist ætla að skjóta en gaf boltann í staðinn aftur fyrir sig milli fóta sér þar sem Vignir greip hann á lofti og skoraði. Um þetta mark sagði Vignir: „Þetta er þaulæft og gott betur! Viö höfum ætlað að gera þetta í dálítinn tíma en aldrei verið í aðstöðu til þess fyrr en núna. Við ákváðum því að láta vaða núna,“ sagði Vignir. -HI Tóku okkur í bólinu Guðmundur Karlsson, þjálfari FH- inga, var vitaskuld ekki sáttur eftir níu marka tap. „Þeir tóku okkur í bólinu. Við náðum okkur ekki á strik í sóknarleiknum og þeir jarða okkur á hraðaupphlaupunum, sem við vissum reyndar að væri þeirra styrkur. Við lékum hreinlega langt undir getu á öllum sviðum leiksins og þá eigum við enga möguleika. Við byijuðum illa sóknarlega og þeir ná aö komast í gang með sinn leik hægt og rólega. Síðan eru þeir með meiri breidd og þegar munurinn eykst koma þeir inn með fríska menn og klára leikinn með stæl. Við vorum bara eins og byrjendur. Eins og staðan er nú tel ég möguleika okkar á að snúa dæminu við aðeins þokkalega. Við verðum þá að taka okkur virkilega á og eins og staðan er núna erum við á leiðinni út nema viðbreytum einhverju." -HI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.