Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2002, Qupperneq 1

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2002, Qupperneq 1
Sími: 550 jooo • Rafpóstur: dvbilar&dv.is JniDUESTOnE Tími sumardekkjanna er kominn! Við minnum á tullkomið dekkjaverkstæði okkar að Ármúla 1 (bakvið) sem veitir alhliða dekkjaþjónustu. BRÆÐURNIR ORMSSON HJÓLBARÐAR Lágmúla 8 • Slmi 530 2800 Stálstýríö veitt á þríöjudag Bíll árslns 2002 verður valinn nœstkomandi þriðjudag en fresta þurfti valinu vegna utanlands- ferða blaðamanna þeirra sem í dómnefnd eru. Mun nánar verða fjallað um bílana í aukablaði um bíla sem kemur út miðvikudaginn 24. apríl. -NG Okukennarafélag Islands kynnir vistakstur Ökukennarafélag íslands kynnti á þriðjudaginn nýja nálgun í öku- kennslu, svokallaðan vistakstur eöa Eco-driving. Vistakstur var þróaður i Finnlandi og hófst kennsla í hon- um þar strax árið 1997. Með því að kenna ökumönnum og jafnframt ökunemum betri viðhorf samhliða þessari nýju aksturstækni má ná niðm- eldsneytiseyðslu um 10-15% og einnig minnka kostnað við þjón- ustu og viðhald, hættu á slysum, auk þess að minnka mengun. Tækn- in byggist á því að nemandinn lær- ir betri framkomu í umferðinni, lærir að nota niðurgirun þannig að hún virki sem mótorbremsa og hvemig meðferð ökutækis getur gert akstur hagkvæmari. Einnig fær hann tilsögn í hvemig hægt er að Við kennsluna notar Esa Mikkola sérhannaða aksturstölvu sem sýnir hvar sparast, hvort sem er í eyðslu, tíma eða öðru. DVA1YND HILMAR aka í háum gír á lágum snúningi og hvaða not hann getur haft af akst- urstölvu í þessu sambandi. Fengu finnskan sérfræðing Alls eru sex ökukennarar að ljúka námi í þessum þætti þessa dagana og fékk Ökukennarafélagið finnskan ökukennara, Esa Mikkola að nafni, sem notað hefur vistakstur frá byrjun, til að kenna þeim svo þeir geti kennt öðrum. Að sögn Guð- brands Bogasonar, formanns Öku- kennarafélags íslands, eykur þessi akstur víðsýni og fyrirhyggju í" um- ferðinni. „Þú hugsar lengra fram á veginn og lærir til dæmis að taka tillit til tvennra næstu umferðar- ljósa þar sem það er hægt. Þú lærir líka að spá betur í þaö sem er í kringum þig og verður því meðvit- aðri í umferðinni. Einnig riíjar þetta upp mikilvæga þætti, eins og bil á milli ökutækja. í stuttu máli lærir maður að nýta betur þá hreyfiorku sem bíllinn setur af stað með lágmarks-eldsneytisgjöf. Við höfum dæmi um það að verið sé að aka undir þeim tölum sem framleið- endur gefa upp um meðaltalseyðslu. Meðal annars náði umhverfisráð- herrann, Siv Friðleifsdóttir, þeim árangri og minnkaði eyðsluna hjá sér um alls 26%,“ sagöi Guðbrand- ur. Blaðamaður DV-bíla fékk einnig að reyna þetta og mun nánar verða fjallað um þann reynsluakstur í blaöinu. -NG Hótelhaldarinn keypti stærsta mótorhjól í heimi Stærsta fjöldaframleidda mótorhjól í heimi er komið til landsins. Hjólið er af gerðinni Honda VTX og er hvorki meira né minna en 1800 rúm- sentímetrar. Már Sigurðsson, eigandi Hótel Geysis, keypti gripinn og segir hann aö það að hjóla styrki sig allan: „Ég átti Harley Fatboy áður og hjólaði mikið fyrir austan og líka í bæinn, ég hjólaði eitthvað um 20.000 kílómetra á síðasta ári,“ segir Már. Ég held að þetta hjól sé ekki síðra en Harley, jafnvel betra. Ég fór á Hondu- sýninguna hérna með kunningjum mínum og þeir sögðu mér að þama væri hjól sem væri gott fyrir mig svo að ég pantaði eitt strax.“ Vélin í hjól- inu er 106 hestöfl og hefur hvorki meira né minna en 163 Newtonmetra af togi sem er meira en í mörgum fjöl- skyldubíinum. V-ið er 52° og er hver stimpill 10 sm í þvermál. Til að minnka titring er sveifarásinn settur örlítið hliðar við vélina og er þar að auki með tvö kasthjól. Einnig er lögð sérstök áhersla á gúmmífóðraðar vél- arfestingar. Annað dæmi um stærðar- hlutfóllin í hjólinu er útblásturs- ventillmn sem er 45 mm í þvermál. -NG Már Sigurðsson segir þ'að styrkja sig mikið að keyra stærsta mótorhjól í heimi. DV-mynd Hari MAZDA 323F - REYNSLU- AKSTUR: Með sportlega takta og betur búin BMW-ÖKUSKÓLINN Á ÍSLANDI: Heimsfrægur kappi kennir íslendingum 30 HVERS VEGNA EIGA MENN MIKIÐ BREYTTA JEPPA? Trunt, trunt og tröllin í fjöllunum 36 Nissan Almera Luxury 1,8, f.skrd. 25.08. 2000, ek. 16þ. km, 5 d„ sjálfsk., 15“ álf„ vindsk. o.fl. Verð 1.620.000 Toyota Corolla XLi 1,3, f.skrd. 13.05. 1998, ek. 112 þ. km, 4 d„ bsk. Verð 690.000 VW Golf Comfort 1,6, f.skrd. 03.04. 2000, ek. 42 þ. km, 3 d„ bsk„ 16“ álf. vindsk. o.fl. Verð 1.410.000 Laugavegur 170-174 • Síi bllathing@hekla.is • Opnunartfmar: Mánud.-föstud. kl. 10-18 og laugard. 12-16. Nvmcr ciH’ í notvZuM bílvw1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.