Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2002, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2002, Blaðsíða 4
18 MÁNUDAGUR 6. MAl 2002 Sport ITALIA AC Milan-Lecce...............3-0 1-0 Kaladze (6.), 2-0 Ambrosini (43.), 3-0 Schevchenko (90.) Brescia-Bologna..............3-0 1-0 Bachini (48.), 2-0 Baggio (73.), 3-0 Toni (88.) Chievo-Atalanta .............2-1 0-1 Rossini (52.), 1-1 Corradi (58.), 2-1 Cossato (75.) Lazio-Inter Milan ...........4-2 0-1 Vieri (12.), 1-1 Poborsky (20.), 1-2 Di Biagio (24.), 2-2 Poborsky (45.), 3-2 Simeone (56.), 4-2 Inzaghi (73.) Parma-Venezia ...............2-1 0-1 Maniero (7.), 1-1 Di Vaio (44., vsp.), 2-1 Micoud (80.) Perugia-Fiorentina ..........2-0 1-0 Bazzani (8.), 2-0 Ze Maria (26.) Piacenza-Verona.............3-0 1-0 Volpi (25.), 2-0 Hiibner (47., vsp.), 3-0 Húbner (84.) Torino-AS Roma .............0-1 0-1 Cassano (67.) Udinese-Juventus ...........0-2 0-1 Trezeguet (2.), 0-2 Del Piero (11.) Juventus 34 20 11 3 64-23 71 Roma 34 19 13 2 58-24 70 Inter 34 20 9 5 62-35 69 AC Milan 34 14 13 7 47-33 55 Chievo 34 14 12 8 57-52 54 Lazio 34 14 11 9 50-37 53 Bologna 34 15 7 12 40-40 52 Perugia 34 13 7 14 38-46 46 Atalanta 34 12 9 13 41-50 45 Parma 34 12 8 14 43-47 44 Torino 34 10 13 11 37-39 43 Piacenza 34 11 9 14 49-43 42 Brescia 34 9 13 12 43-52 40 Udinese 34 11 7 16 41-52 40 Verona 34 11 6 17 41-53 39 Lecce 34 6 10 18 36-56 28 Fiorentina 34 5 7 22 29-63 22 Venezia 34 3 9 22 30-61 18 ij ÞÝSKALAND B. Dortmund-W. Bremen .... 2-1 0-1 Stalteri (18.), 1-1 KoUer (43.), 2-1 Ewerthon (74.) B. Leverkusen-Hertha......2-1 1-0 Ballack (10.), 2-0 BaUack (52.), 2-1 Beinlich (83.) B. M’gladbach-1860 Miinch. . . 2-4 1-0 Demo (6.), 1-1 Bierofka (25.), 1-2 Bierofka (46.), 1-3 Suker (63.), 2-3 van Lent (66.), 2-4 Suker (68.) B. Miinchen-H. Rostock.......3-2 1-0 Baumgart (39. sjálfsm.), 2-0 Scholl (55.), 2-1 Hansen (82.), 3-1 Elber (83.), 3-2 Lantz (89.) Cottbus-Köln..................2-3 0-1 Kurth (35.), 0-2 Lottner (56.), 0-3 Lottner (62.), 1-3 Topic (81.), 2-3 Reichenberger (87.) Freiburg-Hamburg .............4-3 0-1 Cordoso (26.), 1-1 Fukal (28. sjáifsm.), 2-1 Couibaly (36.), 2-2 Romeo (43.), 2-3 Romeo (70.), 3-3 Coulbaly (76.), 4-3 Coulbaly (86.) Schalke-Wolfsburg .........1-2 0-1 Maric (29.), 0-2 Maric (81.), 1-2 Asamoah (90.) St. Pauli-Númberg .........2-3 0-1 Junior (15.), 1-1 Patschinski (19.), 1- 2 Mikalke (21.), 1-3 Mikalke (67.), 2- 3 Patschinski (90.) Stuttgart-Kaisterlautem .... 4-3 1- 0 Meissner (42.), 1-1 Lincoln (45.), 2- 1 Dundee (46.), 2-2 Hristov (60.), 3-2 Meissner (66.), Ganea (73.) 3-3 Klose (71.), 4-3 Dortmund 34 21 7 6 62-33 70 Leverkusen 34 21 6 7 77-38 69 Bayem 34 20 8 6 65-25 68 Hertha 34 18 7 9 61-38 61 Schalke 34 18 7 9 52-36 61 Bremen 34 17 5 12 54-43 56 K’lautem 34 17 5 12 62-53 56 Stuttgart 34 13 11 10 47-43 50 1860 M 34 15 5 14 59-59 50 Wolfsburg 34 13 7 14 57-49 46 Hamburg 34 10 10 14 51-57 40 Gladbach 34 9 12 13 41-53 39 Rostock 34 9 7 18 36-60 35 Númberg 34 10 4 20 34-57 34 Freiburg 34 7 9 18 37-64 30 Köln 34 7 8 19 26-61 29 St. Pauli 34 4 10 20 37-70 22 Eyjólfur Sverrisson var ekki I leikmannahópi Herthu gegn Leverkusen. Alessandro Del Piero fagnar ógurlega þegar titillinn er í höfn. Reuters Úrslit réöust á Ítalíu og á Spáni um helgina: Juventus og Valencia sigruðu Þaö var mikll dramatík í lokaum- ferð ítölsku deildarinnar í gær. Int- er var með titilinn í hendi sér fyrir umferðina en það var hins vegar Juventus sem tryggði sér titilinn í 26. sinn vegna taps Inter gegn Lazio. Það dugði Inter ekki að komast tvisvar yfir í fyrri hálfleik gegn Lazio í Rómaborg. Lazio jafnaði jafnharðan og tryggði sér síðan sig- urinn með tveimur mörkum í síðari hálfleik. Á sama tíma lagði Juvent- us Udinese með tveimur mörkum á fyrsta stundarfjórðungnum. Inter datt meira að segja niður í þriðja sæti deildarinnar þar sem Roma lagði Torino á útivelli, 0-1, og þarf Inter því að sætta sig við að taka þátt i forkeppni meistaradeildarinn- ar ásamt AC Milan sem vann Lecce, 3-0. Það verða síöan Chievo, Lazio og Parma sem fara í UEFA-keppn- ina. David Trezeguet, Juventus, og Dario Húbner, Piacenza, urðu markahæstir i deildinni með 24 mörk hvor. Þar á eftir kom Christi- an Vieri hjá Inter með 22 mörk. Á Spáni tryggði Valencia sér titil- inn í fimmta sinn, og reyndar í fyrsta sinn síðan 1971, þrátt fyrir að enn sé ein umferð eftir með 2-0 úti- sigri á Malaga. Leiksins verður að öðru leyti helst minnst fyrir skond- ið atvik í kjölfar annars marks Val- encia. Rodrigues var upphaflega dæmdur rangstæður og því var mót- mælt harðlega. En eftir mikil funda- höld dómarans með línuverðinum var dæmt mark. Real Madrid var eina liðið sem átti möguleika á að ná titlinum en liðið náði aðeins markalausu jafn- tefli gegn Mallorca. Jóhannes Karl Guðjónsson sat á varamannabekknum allan tímann í 0-3 tapi Real Betis gegn Deportivo. -HI Stuðningsmenn Valencia ærðust af fögnuði eftir leikinn gegn Malaga. Reuters Dortmund meistari Skildinum eftirsótta er hampaö hér en þetta var í þriðja skiptiö sem Dortmund verður Pýskalandsmeistari I knattspyrnu. Borussia Dortmund varð á laugardag Þýska- landsmeistari í knattspymu í 3. sinn. Dortmund og Leverkusen börðust bæði um titilinn en Dort- mund stóðst pressuna með því að sigra Werder Bremen, 2-1, á heimavelli en um tíma leit út fyr- ir að titillinn færi til Bayer Leverkusen sem var komið með forystu gegn Hertha Berlín. Varamað- urinn Ewerthon tryggði síðan Dortmund sigur- inn og ætlaði allt um koll að keyra þegar titillinn var kominn í örugga höfn í lok leiksins. Bayer Leverkusen, sem hafði örugga forystu lengst af í deildinni, missteig sig í síðustu leikjunum og bik- arinn rann úr greipum þeirra. Matthias Sammer, þjálfari Dortmund, sagðist eftir leikinn aldrei hafa misst trúna á sínu liði og að það myndi á endanum vinna titilinn. Það hafi gengiö eftir og hann væri stoltur og hreykinn af leikmönnum liðsins og ekki síst áhangendum þess sem hefðu lagt sitt á vogarskálamar til að ná þessum árangri. Eyjólfur Sverrisson og félagar í Hertha Berlín hrepptu fjórða sætið sem tryggir liðinu sæti í for- keppni meistaradeildar Evrópu í haust. Freiburg, Köln og St. Pauli félllu úr úrvalsdeildinni og taka Hannover, Bielefeld og Bochum sæti þeirra. -JKS SPÁNN Alaves-Rayo Vallecano .......0-1 0-1 Corino (47.) Atletico Bilbao-Osasuna .... 1-1 1-0 Guerrero (69.), 1-1 Aloisi (90.) Barcelona-Espanyol...........2-0 1-0 Kluivert (45.), 2-0 Xavi (74.) Celta Vigo-Sevilla ..........1-2 1-0 Mostovoi (6.), 1-1 Toedtli (19.), 1-2 Toedtli (25.) Las Palmas-Tenerife .........0-1 0-1 Marioni (33.) Malaga-Valencia..............0-2 0-1 Ayala (35.), 0-2 Rodrigues (44.) Real Betis-Deportivo.........0-3 0-1 Tristan (18.), 0-2 Tristan (58.), 0-3 Valeron (60.) Real Madrid-Mallorca........0-0 Valladolid-Real Sociedad .... 1-3 1-0 Sales (25.), 1-1 Aramburu (31.), 1-2 Idiakez (48.), 1-3 Kovacevic (74., vsp.) ViUarreal-Real Zaragoza .... 2-1 1-0 Palermo (9.), 2-0 Arruabarrena (23.), 2-1 Milosevic (68., vsp.) Valencia 37 20 12 5 49-27 72 Real Madrid37 19 9 9 69-41 66 Deportivo 37 19 8 10 62-41 65 Barcelona 37 18 9 10 64-36 63 Celta Vigo 37 16 12 9 64-45 60 Betis 37 15 14 8 42-32 59 Alaves 37 16 3 18 40-44 51 Sevilla 37 13 11 13 50-40 50 Malaga 37 12 14 11 42-43 50 Bilbao 37 13 11 13 51-64 50 Valladolid 37 13 9 15 44-56 48 Espanyol 37 13 8 16 46-54 47 Sociedad 37 13 7 17 47-53 46 R. Valiecano37 12 10 15 45-52 46 Villarreal 37 11 10 16 46-54 43 Osasuna 37 10 12 15 36-48 42 Mallorca 37 10 10 17 38-51 40 Las Palmas 37 9 12 16 39-49 39 Tenerife 37 10 8 19 30-55 38 Zaragoza 37 9 9 19 34-53 36 [£+) HOIIANP De Graafschap-PSV Eindhoven 2-2 Den Bosch-AZ Alkmaar.........0-1 Fortuna Sittard-Roda.........0-0 Heerenveen-Twente............0-0 NEC Nijmegen-Ajax............0-2 RKC Walwiijk-Vitesse Amheim . 3-2 Sparta Rotterdam-Groningen ... 0-0 Utrecht-NAC Breda............0-0 Willem II-Feyenoord..........0-0 Lokastaðan - efstu lið: Ajax 34 22 7 5 73-34 73 PSV 34 20 8 6 77-32 68 Feyenoord 34 19 7 8 68-29 64 Heerenveen 34 17 9 8 57-27 60 Vitesse 34 16 12 6 45-34 60 NAC Breda 34 15 9 10 55-52 54 Utrecht 34 14 9 11 60-51 51 Waalwijk 34 14 6 14 49-44 48 Nijmegen 34 13 6 15 38-59 45 Alkmaar 34 12 7 15 43-45 43 Willem II 34 10 13 11 54-61 43 Jóhannes Haróarson sat á varamannabekknum hjá Groningen allan tímann. Fortuna Sittard féll úr deildinni. Sparta Rotterdam fer I umspil rnn áframhaldandi sæti. iti BELGÍA Germinal-Chaleroi.............4-1 La Louviere-FC Antwerpen .... 3-0 Aalst-St. Truiden.............1-1 Anderlecht-Beveren............3-0 Club Brugge-Mouscron .........2-0 Gent-Molenbeek ............. . 2-5 Lierse-Westérlo...............4-1 Lommel-Standard Liege........1-1 Racing Genk-Lokeren ..........3-3 Lokastaðan- efstu lið: Genk 34 20 12 2 85-43 72 Cl. Brúgge 34 22 4 8 7441 70 Anderlecht 34 18 12 4 71-37 66 Gent 34 16 10 8 61-51 58 St. Liege 34 15 12 7 57-38 57 Lokeren 34 15 10 9 43-33 55 Mouscron 34 16 5 13 63-41 53 St. Truiden 34 16 5 13 52-47 53 Germinal 34 11 16 7 68-51 49 Rúnar Kristinsson skoraði eitt marka Lokeren í 3-3 jafnteílinu gegn Genk. Hann var eini íslendingurinn sem kom við sögu. -HI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.