Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.2003, Qupperneq 22

Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.2003, Qupperneq 22
 {£ VtKKU I fimmtudagur I ___________________ •Krár ■BOB á Vídalín ^HIjómsveitin BOB heldur útgáfutónleika á Vídalín í kvöld. Húsiö opnaö kl. 21. ■Atli skemmtanalögga á Glaumbar Atli skemmtanalögga skemmtir gestum Glaum- bars í kvöld. ■Brtlarnir á Hverfisbarnum Bítlarnlr skemmta gestum Hverflsbarsins í kvöld. •Tónleikar ■Vinvll á Grand Rokk Strákarnir í Vínyl spila á Grand Rokk í kvöld klukk- an 22, 500 krónur.inn og 20 ára aldurstakmark. ■Útgáfutónleikar Napoli 23 I kvöld kl. 21 mun hljómsveitin Napoli 23 vera meö útgáfutónleika í Borgarleikhúsinu. Hljómsveitin er skipuö nokkrum af fremstu tónlistarmönnum ís- lands og vann m.a. íslenku tónlistarverölaunin í flokki djasstónverka á síöastliönu ári. Fjöldi innlendra og erlendra gesta kemur fram meö sveitinni, þ.ám bandaríska kvikmyndageröarkonan Jennifer Reeves sem sýnir nokkur verka sinna viö undirleik sveitarinnar, bandaríska söngkonan Jessica Kenney, orgelkvartettinn Apparat, Gyöa ^Valtýsdóttir, Hilmar Örn Hilmarsson, Kira Kira, Osk- ar Guöjónsson, Hildur Guönadóttir o.fl. ■Gospeltónleikar til stvrktar ABC Gospelkór Reykjavíkur heldur tónleika í Hvíta- sunnukirkjunni Filadelfíu, Hátúni 2 í kvöld kl. 20. Á þessum tónleikum kemur kórinn fram ásamt 8 manna hljómsveit og mörgum einsöngvurum, m.a. Páli Rosinkranz. Miöaverö er 2000 krónur og for- sala miöa er í Fíladelfíu, hjá kórmeölimum og á hljomar.is. Allur ágóöi rennur til ABC hjálpar- starfs. I. föstudagu* Jl___________________ •Fyrir börnin ■Dans og friáls hrevfing I dag kl. 11-16 veröur haldiö námskeiö í Norræna húsinu fyrir 7-9 ára börn í dansi og frjálsri hreyf- -fngu. Börnin koma fram á sýningu næsta dag á eft- ir á Stóru norrænu fílasýningunni. Verö 1000 kr. Á námskeiðinu veröur kennd leikræn tjáning á hreyf- ingum fílsins og samspili. Börnin fá líka aö reyna sig í nútímadansi, jassballett, steppdansi, söng og hljóöum. Hilde Mue Hoiesen frá Noregi er leiöbein- andi. Innritun í síma 5517030. •Klúbbar ■Sesar á Snotlight Dj Sesar veröur í kjallaranum á Spotlight í kvöld, opiö frá 21-5.30, 20 ára aldurstakmark og ókeyp- is inn. •Krár ■Snidabandið á Gauknum Þaö eru engir aörir en strákarnir í Sniglabandinu sem spila á Gauknum í kvöld. ■Hermann á Catalínu Trúbadorinn Hermann Ingl spilar á Café Catalínu í kvöld. ■Fiandakornið á Amsterdam íJungarokksbandið FJandakomift spilar á Amster- dam í kvöld. Sveitina skipa Gulll Falk, Jonnl, Slggl Reynls og Blggl. ■Sóiev á Vegamótum Plötusnúöurinn og fyrirsætan Sóley kemur fram á Vegamótum í kvöld. ■Ingi Valur á Café Aroma Trúbadorinn Ingi Valur heldur uppi stemningu fram eftir nóttu á Café Aroma í kvöld. 13/6 Herbalife Allar vörur á lager Hafnarfjörður/Hanna, 6946940 Rvk/Breiöholt/, Hildur, 8668106 Rvk/Sund/Vogar/Rannveig, 8919920 Rvk/Miðbær Edda, 8617513 Visa/Euro Wónleikar Buff á Vidalín Hljómsveitin Buff veröur meö stórtónleika á Vídalín í kvöld. Húsiö opnaö kl. 21. ■Úlfarnir á Krintpukránni Noröanmennirnir í Ulfunum troöa upp á Krlnglu- kránni í kvöld. ■Panni á Kránni Danni trúbador spilar á Kránni á Laugavegi í kvöld. ■Spútnik á Mekka Sport Hljómsveitin Spútnik treöur upp á Mekka Sport í kvöld. ■Stuftmenn á NASA í kvöld munu Stuðmenn svífa NASAvængjum þönd- um þegar þeir stíga blygöunarlausan diskódans viö íslenskar örlagadísir á NASA. Forsala hefst kl. 14:00 n.k. miövikudag á NASA. ■í svörtum fótum á Plavers Hljómsveitin I svörtum fötum leikur fyrir dansi á skemmtistaönum Players í Kópavogi í kvöld. ■DJ Steini á Glaumbar DJ Stelni skemmtir gestum Glaumbars í kvöld. Atli skemmtanalögga skemmtir gestum Hverfls- barsins í kvöld. •Opnanir ■Humar eða frjggð - Smekklevsa í 16 ár Humar eöa frægö - Smekkleysa í 16 ár er nafn sýningar sem opniö er í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsi í kvöld klukkan 20. Á sýningunni er blandaö saman tónlist, Ijósmyndum, kvikmyndum og texta frá Smekkleysu, einú framsæknasta menningarfyrirbæri sem sprottiö hefur upp á ís- landi. Eins og kunnugt er hefur útgáfufyrirtækiö Smekkleysa m.a. aliö af sér Sykurmolana, Björk, Ham, Sigur Rós, Mínus og Reptile. Sýningin stendur til 31. ágúst en allt sýningartímabiliö veröa einnig sýnd myndbönd í fjölnotasal Hafnar- hússins sem tengjast Smekkleysu og þeirra liös- mönnum á einn eöa annan hátt. Meöal annars má nefna heimildarmyndir, tónlistarþætti og tónlistar- myndbönd um Björk, heimildarþætti um Smekk- leysu, Kukl, Bogomil Font og bíómyndirnar Rokk í Reykjavík og Ham lifandi dauöir. Viö opnunina fá geótir forsmekkinn af þeim fjölbreyttu viöburöum sem boðiö veröur upp á í sumar en þá stíga á stokk Sjón, Einar Örn, Bragi Ólafsson og Curver sem mun m.a. flytja brot eöa „collage" úr hinum ýmsu útgáfum Smekkleysu í áranna rás. á Seyöisfiröi í kvöld. ■Ingjmar í Bnn*artw>«ú Gleöigjafinn Ingimar spilar á harmonikkuna á Dússabar í Borgarnesi í kvöld. •Tónleikar ■Bokk é Gfand Rokk Bob, Noise, Coral og Lokbrá spila á Grand Rokk í kvöld klukkan 22, ókeypis inn. I ; ' Í lauS*rdaguri ----- » 14/6 •Bíó ■Innsvn í albióðlega samtímalist á i» Sýningunni Innsýn í alþjóölega samtímalist á Is- landi, sem opnið er í Hafnarhúsi klukkan 20, er ætlaö aö veita innsýn í erlenda samtímalist í eigu íslenskra listasafna, einkasafna og einstaklinga, en sýnir þó aöeins lítiö brot af þeirri erlendu sam- tímalist sem fmna má hér á landi. Þaö er myndlist- armaöurinn Ingólfur Arnarson sem velur verkin á sýninguna en þaö gerir hann einkum út frá tengsl- um viökomandi listafólks viö ísland. Mikill fjöldi er- lendra listamanna hefur bundist landinu sterkum böndum og hefur haft víötæk áhrif á íslenskt lista- líf. Þessi perónulegu tengsl hafa m.a. gert íslend- ingum kleift aö njóta margs af því besta sem er aö gerast á vettvangi alþjóölegrar samtímalistar. Meö- al listamanna sem verk eiga á sýningunni eru Diet- er Roth, Karin Sander, Donald Judd, Douwe Jan Bakker, Fischli & Weiss, Roger Ackling, Hamish Fulton, Franz Graf, Martin Disler, Robert Devri- endt, Alice Stepanek & Steven Maslin, Helmut Federle, Jan Knap, Emil Williams, Jan Voss, Emil Schult og George Brecht. Leiösögn veröur um sýn- inguna alla sunnudaga kl. 15 en sunnudaginn 6. júlí mun sýningarstjórinn Ingólfur Arnarson leiöa gesti um sýninguna. Sýningin stendur til 7. sept. ■Erró - Stríð í Hafnarhúsi Erró - Strift er ný þemasýning úr Erró safneigninni sem opnuö veröur í Hafnarhúsi í kvöld klukkan 20. Á þessari sýningu er sjónum beint aö pólitískum málverkum eftir Erró. Stór hluti af list Errós fjallar um stjórnmál og má flokka verkin niöur í þau sem hafa tilvísun til seinni heimsstyrjaldarinnar, Ví- etnam-stríösins, Maó og stefnu hans, samskipti austurs og vesturs og almennt stjórnmálaástand á áttunda og níunda áratugnum auk þess umfjöllun um einstaka stjórnmálamenn. Sýningin gefur inn- sýn í öll helstu viöfangsefni listamannsins á hinum pólitíska vettvangi. ■Hvað viltu vita? í Gerðubergi Menningarmiöstööin Geröuberg opnar í dag klukk- an 17 sumarsýningu undir yfirskriftinni “Hvaö vlltu vita?“ Þar eru upplýsingar um Breiöholtiö á 18. og 19. öld bornar saman viö upplýsingar frá deginum í dag. Einnig eru loftmyndir af Breiöholtinu, bæöi fýrr og nú. Gamlar Ijósmyndir af uppbyggingu Breiö- holts, málverk af gamla bænum í Breiöholti, mynd- band af Breiöholti og margt fleira veröur á sýning- unni. Þessa sýningu ætti enginn Breiöhyltingur aö láta fram hjá sér fara. Sýningin stendur til 5. sept- ember og er opin mán.-fös. kl. 11-19. •Sveitin ■Karaoke á Oddvitanum Þaö er boöiö upp á karaoke-kvöld á Oddvitanum á Akureyri í kvöld. ■Karma á Græna Hattinum Hljómsveitin Karma leikur fyrir dansi á Græna Hattinum á Akureyri í kvöld ásamt Ólafi „Labba“ Þórarinssyni. ■SkuAgaBaldur á Seyðisfirði Diskótekarinn SkuggaBaldur spilar á Billabarnum ■Klassikko í Bæiarfaíói I dag sýnir Kvikmyndasafn íslands finnsku kvik- myndina Klassikko frá 2001. Sýningin fer fram í sýningarsal Kvikmyndasafnsins í Bæjarbíói, Strandgötu 6, Hafnarflröi og hefst kl. 16. Miða- verö er kr. 500. •Klúbbar ■Sesar á Spotlight Dj Sesar veröur í kjallaranum á Spotlight í kvöld, opiö frá kl. 21-5.30, 20 ára aldurstakmark og ókeypis inn. •Krár ■Hermann á Catalínu Trúbadorinn Hermann Ingi spilar á Café Catalínu í kvöld. ■Fiandakornið á Amsterdam Þungarokksbandiö Fjandakorniö spilar á Amster- dam í kvöld. Sveitina skipa Gulli Falk, Jonni, Siggi Reynis og Biggi. Wommi og Sammi á Vegamótum Tommi White og Sammi úr Jagúar skemmta gest- um Vegamóta í kvöld á sinn einstaka hátt. ■Ingi Valur á Café Aroma Trúbadorinn Ingi Valur heldur uppi stemningu á Café Aroma fram eftir nóttu í kvöld. ■Buff á Vídalm Hljómsveitin Buff spilar á Vídalín í kvöld. Húsiö opnað kl. 21. ■Úifarnir á Krinipukránni Noröanmennirnir í Ulfunum troöa upp á Kringlu- kránni í kvöld. ■Danni á Kránni Danni trúbador spilar á Kránni á Laugavegi í kvöld. ■Snútnik á Plavers Hljómsveitin Spútnik treöur upp á Players Sport bar í Kópavogi í kvöld. ■Þór Bæring á Glaumbar Þór Bæring skemmtir gestum Glaumbars í kvöld. ■Atli skemmtanalögga á Hverfisbarnum Atli skemmtanalögga skemmtir gestum Hverfls- barsíns í kvöld. •Opnanir ■Joris Rademaker í Galleri Skugga Einkasýning á verkum Joris Rademaker verftur opnuö í Gallerí Skugga, Hverfisgötu 39, klukkan 15 í dag. Um er aö ræöa 19. einkasýningu Jorisar. Hann fæddist í Hollandi áriö 1958 þar sem hann lauk listnámi viö AKI listaháskólann í Enschede. Hann fluttist til íslands áriö 1991 en helstu einka- sýningar hans hér á landi hafa veriö í Listasafninu á Akureyri og í Nýlistasafninu í Reykjavík. Joris býr á Akureyri þar sem hann hefur m.a. stundaö mynd- listarkennslu og stofnaö myndlistargalleríiö Gallerí + sem starfrækt var um árabil viö góöan oröstír. Joris var upphaflega málari en list hans breyttist viö flutninginn til íslands, þar sem langir og dimm- ir veturnir og yfirþyrmandi nærvera náttúrunnar hafa haft áþreifanleg áhrif á listsköpun hans. Núna vinnur hann meö innsetningar, skúlptúra, objekta og dansperformansa. Helstu einkennin á myndlist Jorisar felast í ákveönum þemum sem hann vinnur lengi aö, auk áhrifa frá austurlenskri heimspeki. Hugtök eins og tómiö, hugleiösla og endurtekning ganga eins og rauöur þráöur í gegn- um verk hans. Sýningunni lýkur sunnudaginn 6. júlí kl. 17. Sumaropnunartími Gallerí Skugga er fimmtudaga til sunnudaga kl. 13-17. Aögangur er ókeypis. ■Þriár nviar svningar á Svalbarðsströnd I dag klukkan 14 veröa opnaöar þrjár nýjar sýning- ar í Safnasafninu-Alþýöullstarsafni íslands, á Sval- barösströnd, Eyjafiröi. í Hornstofu veröa sýnd mál- verk eftir Sigurö Einarsson í Hverageröi, en hann dregur andlit náttúrunnar fram í dagsljósið. í garö- inum er sýning á trjáköttum eftir Aöalhelöi Ey- steinsdóttur á Akureyri og nær ánni er samsyning II og 12 ára nemenda í Valsárskóla, en þau bjuggu til kynjadýr úr efniviöi sem féll til viö grisjun og hreinsun á staönum. Þá eru sýndir listmunir eft- ir heimilisfólkiö á Sólheimum í Grímsnesl, klippi- myndir eftir þau Einar Árnason á Breiödalsvík og Maríu Jónsdóttur á Hvolsvelli, tálgaöir fuglar og húsdýr eftir Gunnar Einarsson á Breiödalsvík, teikningar eftir Ásu Ketilsdóttur á Langadals- strönd, alþýöufólk unniö í tré eftir Ragnar Her- mannsson á Húsavík, pappírsblóm eftir Atla Viöar Engiibertsson á Akureyri og glermunir skreyttir af Heiöbjörtu Lilju Halldórsdóttur á Blönduósi. Þá eru sýnd bílalíkön og útsaumur og minjagripir frá ýmsum löndum. Viö innganginn standa sem fyrr styttur Ragnars Bjarnasonar. Brúöusafniö er nokk- uö breytt frá fyrra ári meö nýjum aöföngum. Safniö er staösett í stórum garöi viö þjóöveg 1, 12 km. noröan Akureyrar. Þaö er opiö allá daga klukkan 10-18, en hægt er aö panta tíma fyrir hópa kvölds og morgna. Aögangseyrir er 400 kr., frítt fyrir börn innan fermingar og afsláttur veittur. Upplýsingar í síma 461-4066. •Sveitin ■Panarí Vík Papar leika í félagsheimilinu Leikskálum í Vík í Mýrdal í kvöld. Húsiö opnaö klukkan 23. ■Land og svnir í Evium Land og synir leika í Höllinni í Vestmannaeyjum í kvöld. ■Gilrtrutt í Ólafsvík Þaö veröur stuö á Bæjarbarnum í Ólafsvík í kvöld þegar Gilitrutt leikur fyrir gesti. ■Bvlting á Oddvitanum Þaö er stórdansleikur meö Byltingu á Oddvitanum á Akureyri í kvöld. ■Karma á Græna Hattinum Hljómsveitin Karma leikur fyrir dansi á Græna Hattinum á Akureyri í kvöld ásamt Ólafi „Labba“ Þórarinssyni. ■SkuggaBaidur á Egjqfjrfti Plötusnúöur landsbyggöarinnar, SkuggaBaidur, spilar í Valhöll á EskiFiröi í kvöld. ■Lúdó og Stefán í Egilsbúð Egilsbúö og Brján kynna: Steikarhlaöborö og dans- leikur í Egilsbúö, Neskaupstaö. Lúdó og Stefán, elsta rokkhljómsveit íslands, mun halda uppi stuö- inu meö frábærri tónlist. Missiö ekki af stórkost- legu kvöldi. Hlaöborö og dansleikur 4500 kr. Dans- leikur 1800 kr. ■Onnun listahátiðarinnar Á sevði á Sevð- isfirði Opnunarhátíö listahátíöarinnar Á seyöi á Seyöis- firöl veröur í dag. Aö lokinni formlegri opnun kl. 17 verður opnuö sýning á verkum myndlistarmannsins Lothar Baumgarten sem hann nefnir “Fogelvlug“. Baumgarten er vel þekktur í listheiminum fyrir inn- setningar sínar og skúlptúra og hefur m.a. haldiö sýningar í Guggenheimsafninu í New York, tekiö þátt í Dokumenta-sýningunni í Kassel, svo og í Fen- eyjatvíæringnum. í verkum sínum vinnur hann meö mannfræöilegar athuganir sem hann hefur gert, m.a. á frumbyggjum Ameríku, en hann dvaldist á meöal þeirra á árunum 1977-80. Sýningin stend- ur til 17. ágúst og er opin daglega kl. 11-24. Um kvöldiö er svo dansleikur meö Geirfuglunum sem hefst klukkan 23 í Heröubreiö. 18 ára aldurstak- mark, aögangseyrir kr. 1900. •Tónleikar ■Maus á Grand Rokk Maus leika á Grand Rokk í kvöld klukkan 23, 500 kall inn og 20 ára aldurstakmark. ■Sólótrommari í sal FIH Trommuleikarinn Rod Morgenstein veröur meö sólótónleika í F.Í.H. Salnum Rauöageröi í dag klukkan 16. Rod Morgenstein er þekktur sem trommuleikari í hljómsveitunum Dixie Dregs, sem hefur hlotiö Grammy-verölaun sem besta „Rock Instrumental Performance“ hljómsveitin, Steve Morse Band og Winger. Rod hefur komiö fram meö mörgum tónlistarmönnum, t.d John Myung (Dream Theater), Ty Tabor (King's X), Derek Sherinian (Planet X). Alphonso Johnson, Pat Metheny, Jaco Pastorius og fleiri. Rod hefur spilaö um heim allan meö hljómsveitum og sem sólólistamaöur en ís- land er síöasti áfangi hans í vel heppnaöari tón- leikaför um Evrópu. ■Bergmál Flnnlands II I dag kl. 15.15 veröa haldnir lokatónleikar starfs- ársins í 15.15 tónleikasyrpunni í Borgarleikhús- inu, Nýja sviöi. Þetta eru aörir tónleikarnir í syrp- unni þar sem hlustendum gefst kostur á aö heyra tónlist frá Finnlandi. sunnudagur __________; 15/6 •D jass ■Diass á Kranni Þaö er boöiö upp á djasssunnudag meö Áma ís- leifs og góöum gestum á Kránni á Laugavegi í kvöld. •Krár ■Hágæða blús á Café Aroma Hágæöa blús á Café Aroma í kvöld. Halldór Braga- son og Guömundur Pétursson leika blús á kassagítara og syngja. Frábært tækifæri til aö heyra í þessum ástsælu blúskóngum íslensku þjóöarinnar órafmagnaö. ■Blús á Vídalín I kvöld veröur blús í hávegum haföur á Vídalín. Húsiö opnaö kl. 20. daga kl. 15. ■Öm Þorsteinsson á Kiarvalsstöðum Sýningu á höggmyndum Arnar Þorsteinssonar lýk- ur á Kjarvalsstöðum í dag. Örn Þorsteinsson er í fréttatilkynningu sagöur myndhöggvari í hinni upp- haflegu merkingu þess orös. Hann heggur listaverk úr steinum náttúrunnar og leysir meö því úr læö- ingi formiö sem leynist innan í efninu. Verk sín vinnur Örn aö mestu úr sæböröum granítsteinum sem hann hefur nálgast úr fjörum Skagafjaröar en verkin mótar hann í því umhverfi sem þau eru sprottin úr; á bryggju viö Reykjavík. Sýning Arnar teygir sig um ganga Kjarvalsstaöa og umhverfis húsiö. Þar getur aö líta flölda höggmynda, stórra og smárra, sem taka á sig ýmis form í .líki furöu- dýra og ævintýravera. Kjarvalsstaöir eru opnir dag- lega kl. 10-17, frítt er á mánudögum og aögöngu- miöinn gildir samdægurs í öll hús Listasafns Reykjavíkur. Leiösögn er um sýningar Kjarvals- staöa alla sunnudaga kl. 15. •Sveitin ■Karaoke á Oddvitanum Þaö er boðiö upp á karaoke-kvöld á Oddvitanum á Akureyri í kvöld. •Uppákomur ■Bláa Lóns fjaJlahiólakeppnin Bláa Lóns fjaliahjólakeppnin veröur haldin i dag og veröur boöiö upp á 60 og 70 km vegalengdir. Keppnin hefst viö íþróttahúsið við Strandgötu í Hafnarfiröi kl. 9.30 og hjólar þá hópurinn saman upp í kirkjugarö þar sem tímataka hefst. Hjólaleiö- in er 60 km og er hjólaö frá Hafnarfirði, um Krýsu- víkurveg, Djúpavatnsleiö, gegnum Grindavík og endaö í Bláa lóninu þar sem þátttakendum veröur boöiö í lóniö. Keppnin er opin öllum hjólreiöamönn- um 16 ára og eldri. Skráning veröur samdægurs á milli kl. 8.15 og 9.00 og er þátttökugjald kr. 1500. fTT-------- mánudagur •Klúbbar ■Sesar á Snotlight Dj Sesar veröur í kjallaranum á Spotlight í kvöld, opiö kl. 21-5.30, 20 ára aldurstakmark og ókeyp- is inn. Upphitun fyrir hinsegin daga. •Krár Wtermann á Catalínu Trúbadorinn Hermann Ingi spilar á Café Catalínu í kvöld. jftffl skemmtanalögga á Vídalín DJ Atli skemmtanalögga tryllir lýöinn á Vidaiín í kvöld. Útskriftar- og heimkomudjamm mennta- skólanema. ■Ingvar á Kránni Trúbadorinn Ingvar Vaigeirsson spilar á Kránni í kvöld. •Síðustu forvöö ■Gerður i Gerðarsafni Nú er síöasti sjéns aö kíkja á sýningu á verkum Gerðar Helgadóttur í Gerðarsafni.Opiö kl. 11-17. •Sveitin ■Panar á Dalvik Papar leika í Félagsheimilinu Víkurröst á Dalvík í kvöld, húsiö opnaö klukkan 23. ■KaraoKe á Oddvitanum Þaö er boöiö upp á karaoke-kvöld á Oddvitanum á Akureyri í kvöld. ■írafár í Ólafsvík Hljómsveitin Irafár leikur fyrir dansi í Félagsheimil- inu Klifi í Ólafsvík í kvöld. ■Stuftmenn á Hótel Valaskiálfi Hljómsveitin Stuðmenn leikur fyrir dansi á Hótel Valaskjálfi á Egilsstööum í kvöld. ■Ber í Grindavík Krakkarnir í Ber spila á 16 ára balli ásamt Dj Kalla Lú í Festi í Grindavík í kvöld. •Siöustu forvöð ■Rússnesk Ijósmvndun á Kjarvalsstóft- um Rússnesk Ijósmyndun - yfirlitssýning er yfirskrift sýningar sem lýkur í Ustasafni Reykjavíkur - Kjar- valsstöðum í dag. Verkin á sýningunni eru frá miöri nítjándu öld til dagsins í dag og bera glöggt vitni um þær breytingar sem hafa átt sér staö í rúss- neskri Ijósmyndun. Samtímis þróun Ijósmyndasög- unnar gefst mönnum færi á aö skyggnast inn í þær sögulegu samfélagsbreytingar sem þjóöin hefur gengiö í gegnum í áranna rás. Á áhrifamikinn og listrænan hátt fangar myndavélalinsan ólíka menn- ingu og lífshætti fólksins og þjóöarinnar sem bygg- ir framandi slóöir viö misjafnar aöstæöur á mis- jöfnum tíma.Kjarvalsstaöir eru opnir daglega kl.10-17, frítt er á mánudögum og aögöngumiöinn gildir samdægurs í öll hús Listasafns Reykjavíkur. Leiösögn er um sýningar Kjarvalsstaöa alla sunnu- •Tónleikar ■Píanótónleikar í Salnum I kvöld í Salnum Kópavogi kl. 20 mun Tómas Guðnl Eggertsson píanóleikari leika franska svítu nr. 5 í G-dúr BWV 816 eftir J.S. Bach, sónötu op. 13 í c-moll eftir Lúdwig van Beethoven, Faschingsschwank aus Wien op. 26 eftir Robert Schumann og verk eftir Hafliöa Hallgrímsson. Miöasala hafin. Miöaverö kr. 1.500/1200/750. ■Heiðurstónleikar í Hafnarfaofg I kvöld kl. 20.30 veröa haldnir heiðurstónleikar í Hafnarborg í tilefni af 60 ára starfsafmæli Guö- mundar „Papa Jazz“ Steingrímssonar trommuleik- ara. Af þessu tilefni veröur einnig stofnaöur styrkt- arsjóöur fyrir unga slagverksleikara í nafni Guö- mundar Steingrímssonar og rennur ágóöi af tón- leikunum til sjóösins. Miöasala er viö innganginn og í forsölu í 12 tónum á Skólavöröustíg og í Upp- lýsingamiöstöö feröamanna í Hafnarfiröi - Vestur- götu. Miöaverö er kr. 1.500

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.