Nýtt dagblað - 01.07.1941, Blaðsíða 4

Nýtt dagblað - 01.07.1941, Blaðsíða 4
Bæjarfréftír Jónsmessuhátíd Eyrbekkincffl fór fram á Eyijaitoakka dag'ane: 28. og 29. f. m- Hátí’ðin hófsi: með útisamkomu við „Vesturbúð“ og fóru þar fram ræður, aöngur og komu þor einnig frarn lteikar- ar,nir Lárus Pálsson, Sigrún Magn úsdóttir og Lárus Ingólfsson. Um 200 Eyrbekkingar búsettiir í Rvík sóttu samkomuna og vár þar því samain kominn fjöldi fólks, því að þorpsbúar fjölmenntu mjög. Hátíðin endaði með samdrykkju kl. 4 seinni daginn. Drykkjuskapur var mikill hér í bænum um helgina. Eftir því, sem lögreglan tjáði Nýju dag- blaði í jgær, voru á milli 60 og 70 manns tekin úr umferð, bæði föstudags- og laugardagskvöldið, pn í gær voru menin orðnir svo dasaðir, að ekki var farið að taka neinin um sjöleytið í gær. Frú Valgeraur Þórðprdóttir á Kolviðarhóli átti sjötugsafmæli i gær. Frú Valgerður hefur dvalið nær fjörutíu ár á Kolviðarhóli og mun hún ku'nn flestum Reykvík- ingum og nærsveitarmönnum, ei notið hafa framúrskarandi gest- risni hennar þessa fjóra áratugi. La.xfoss er nú hættur hinium vikulegu ferðum sínum til Vest- mannaeyja. Hefur þetta fcomið sér illa fyrir Vestmannaeyinga, því litlar aðrar samgöngur hafa ver- ið j>angað. í gærkveldi fór Þór til Eyja rneð marga farþega1. Síðiistu tveir fcappleikir íslands mótsins fara; fram í þessari viku. Keppa Víkingur og Fram á mið- vikudaginn, en úrslitaleikurinn á milli K. R. og Vals mun verða piðar i vikumni. Knattspyrnumenn- irnir frá Akureyri fóru heimleiðis í fyrradag. Buðu reykvískir 1 í- þróttafélagar þeim austur, í sveit- ir um síðustu helgi. Síafford Crípps Framh. af 1. síðu. sérfræðingar, lýstu því yfir við komu sína til Moskva, að með för þeirra vildi brezka stjórnin sýna, að hún óskaði þess, að samvinna við Sovét- ríkin gæti tekist sem fyrst. Brezka útvarpið tilkynnir ennfremur, að Molotoff utan- likismálafulltrúi Sovétstjórn- arinnar og sendiherra Banda- ríkjanna hafi ræðst við. Ekk- ert hefur verið látið uppi um viðtal þeirra. Bæjarpósturínn Framh. af 3. síðu. kemur vatnsveitan og lestina reka svo hvert á fætur öðru síminmi, gasstöðin, gatnagerð bæjarins o. s. frv. — Hvermig væh að setja á laggirnar eitt allsherjargötuum- turnunarfyrirtæki? Það gæti ef til vill sameinað að einhverju: leyti inauðsynlegar aðgerðir hinna ýmsu bæjarfyrirtækja. Tímarít Máls o$ menníngar 1. hefti þessa árs er út komið fyrir nokkru. Meðal merkra greina má nefna: Frestun alþingiskosn- inganna, eftir Pál Zóphónís- son, en hann var eini þjóðstjórn- arþingmaðurinh, sem greiddi at- kvæði gegn því gerræði þinsins. Greinin er sérstaklega mcrkileg fyrir það, að hún leiðir skýrt og rökvisst í Ijós sjónarmið hins lýð- ræðissinnaða borgara á menning- argildi kosniniganna í lýðfrjálsu landi, þar sem þeim er ætlað að vera tæki fyrir fólkið til að gera vilja sinm gildandi og það á sjálft að vera sér þess vitandi, að því ber ábyrgðin á úrlausnum þjóðmálannna. Maður getur gap- að af undrun yfir þeim ósköp- um, að sá heiðarleiki í hugsun, sem fram fcemur í þessari rit- gerð, skuli leynast í þjóðstjörn- arliði þingbekkjanna nú á tím- um. Þá er Iiar lærdómsrík grein um hernám bannshugans, eftir Aðalstein Sigmufidsson, kennara, brennheit ábyrgðartilfinning gagnvart uppeldi ungu kynslóð- arinnar á þessum vandræðatím- um. Ennfremur hvöss og þrótt- mikil grein eftir ritstjórann, Krist inn Andrésson, mjagister, til mót- mæla gegn framferði brezku her- stjórnarinnar hér á landi og þá ieinkum hándtokiu blaðamanna Þjóðviljans og bainni á íslenzku dagblaði. Þá er þar saga eftir Halldór Kiljan Laxness, kvæði eft- ir Guðmund Böðvarsson, Stein Steinarr og Jón Óskar, ennftfem- ur ritgerð um Jón . Stefánsson, málara, umsagnir um ýmsar bæfc- ut og svargrein frá Sigurði Nor- dal, prófessors gegn ritdómi eft- ir Bjöm Franzson í siðíasta hefti fyrra árs um Líf og dauða, fyr- irlestrasafn prófessorsinis. I Iok heftisins eru birtir reikn- ingar Máls og menningar og Arfs Isliendinga fyrir síðastliðið ár. Þar fær maður upplýsingar um það;, að tekjuhalli á árinu 1939 hafði verið kr. 1134,61, það var árið þegar stríðið brauzt út, og allir hlutir hækkuðu sem skyndileg- ast. Það iár var útgáfa félagsins mest og meiri en tekjur leyfðu undir þeim sfcilyrðum, er þá voru. Síðastliðið ár var farið hóflegar í 'útgáfuna og varð þá útkoman sú, að halli fyrra árs var jafn- aður og rúmlega það, þrátt fyrir hækkandi verðlag á pappír og prentun og óbreytt ársgjöld. Á þessu ári er árgjaldið þriðjungi hærra en verið hefur, enda er útgáfu félagsins ætlað að verða meiri en í fyrra, þrátt fyrir sí- hækkandi verðlag. Hestamannamót héldu Reykvik ingar, Árnesingar og Borgfirðing- ar á Þinngvöllum síðastl. sunnu- dag. v*>vvvv Tvennskonar viðhorf W. Somerset Haogham Boteniann Hunter hafði sofiö illa. A ferð sinni frá Tahiti til San Francisco, sem tók hálfan mánuð, var honum ó- mögulegt að hugsa um neitt annað en það, hvernig hann ætti að segja frá erindislokunum. Hann glímdi viö þetta nótt og dag. Varð fokvondur yfir því, að hann skyldi ekki geta ráðið því hvað hann hugsaði. Og í þessa þrjá daga, sem járnbrautarferðin stóð yfir, þá var sama sagan, sund- urlausar setningar, svipbrigði, og hann vissi ekki hvað, létu hann aldrei í friöi. Nei, það sem hann átti fyrir hönd- um sér er heim kom, hvarf ekki úr huga hans — ekki svo mikið sem eitt augnablik. En nú var ferðin á enda. Eftir örfáar klukkustundir yrði hann kominn til Chicago. En eftir því sem nær dró, læddist einhver efi og óvissa um hug hans. Hörundssár samvizka hans knúði hann til þess að spyrja sjálfan sig, hvort hann hefði nú gert allt, sem í hans valdi stóð. Honum fannst innst inni, að það væri í raun og veru skylda sín að gera meira en hægt var að búast við af honum. Já, aö hann hefði jafnvel átt að reyna það, sem var óhugsandi, aö gæti oröið. Hann hugsaði um þetta fram og aftur. Spurði sjálfan sig, hvort það væri nú alveg víst, að hann hefði ekki óaf- vitandi látiö stjórnast af eigin hagsmunum. Hann hafði verið reiöubúinn að færa þessa fórn. En nú var eitthvaö í honum sjálfum, sem krafðist þess að allt væri endurskoðað og gagnrýnt. En það var ekkert tækifæri til þess að sanna, hve falslaus og óeigingjörn löngun hans hafði verið og hann hafði fært þessa fórn af heilum hug. Og einmitt vegna þess, aö nú var ekki lengur tækifæri til þess að færa þessa fórn, þá var sem hann sæi álengdar i hylla undir gamlar vonir, sæi möguleika fyrir því að gaml- ir draumar rættust. Hugarástand hans var líkt og manns, sem af mannkær- Þýzkír hermenn Framh. af 1. síðu. svæði, lenti ég á rússneskri jörð. Ég var strax umkringd- ur af fjölda vopnaðra bænda, sem tóku mig fastan“. Hofbauer er 23 ára gamall er hann húsgagnabólstrari og vann hjá Alfons Wahl í Mun- chen. Hann segist hafa verið í flughernum 1 nær því 2 ár og hafa farið í 47 árásarferðir á franskar og brezkar borgir. Flugmaöurinn skýrir svo frá, aö sprengjur þær, sem þeir fái nú, séu allar frá 1940 og benzínskortur sé farinn að gera vart við sig. í lok viðtalsins skorar Hof- bauer á flugmenn þýzka hers- ins að fylgja dæmi sínu, til að flýta fyrir því að endi verði bundinn á morðæði þýzka fas ismans. Hernaðaraðserðir Brefa Framh. af 1. síðu. Palmara, en þýzka útvarpið segir, að hersveitir Vichystjórn arinnar verjist þar hraustlega. Bretar tilkynna einnig loft- árásir á Benghasi og fleiri stöðvar í Líbyu. Bretar skýra svo frá að þeir hafi, það sem af er þessu ári skotið niður 1434 þýzkar og ítalskar flugvélar yfir austan- Tíl minnís Nœturlœknir: Þórarinn Sveim- soú, Ásvallagötu 5, sími 2714. Nœturvörðitr er í Ingólfs- og Laugavegsapótekum. Nœturakstur: Aðalstöðin, sími 1383. Útvarpíó í dp.g: 12,00—13,00 Hádegisútvarp. 15,30—16,00 Miðdegisútvnrp.- 19.30 Hljómplötur: Lög úr óper- ettum og tónmyndum. 19.50 Auglýsinngar. 20,00 Fréttir. 20.30 Erindi: Ástand og horfuT. Ungfrú Rannveig Tómasdóttir. 20,55 Hljómplötur: a. Symfónía nr. 5, eftir Tschaikovsky. b. Andleg tónlist. 21.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sídustu fréttír Framh. af 1. síðu. Brezka útvarpiö mótmælti harðlega, í nótt, útvarpsræðu Hoovers, fyrrum Bandaríkja- forseta, um að þátttaka Sovét ríkjanna í styrjöldinni hefði skapaö breytt viðhorf í Banda ríkjunum til ófriðarins. verðu Miðjaröarhafi, en á sömu stöðum og sama tíma hafi Bandamenn misst 250 flugvélar. íeika sínum byggir fyrirmyndar íbúðir handa þeim fátæku, en sér svo að hann græðir á öllu saman. Hann kemst ekki hjá því, að viðurkenna fyrir sjálfmn sér, að hann finnur til ánægju yfir þessum tíu prósentum, er brauðið, sem hann varpaði út í vatnið, hefur gefið af sér. En einhvernveginn getur hann samt ekki varizt þeirri hugsun að þau dragi úr góðverki hans, rýri gildi þess, sem hann hefur gert. Batemann Hunter vissi, að hjarta hans var hreint og falslaust. En hann var ekki eins viss um, hversu stöðugur hann yrði, er hann segði henni frá þessu. Augu hennar sáu bæði langt og skýrt: Hann var ekki viss um, hvort hjarta hans gæti leynt sér undir rannsókn hinna köldu, gráu augna ísabel Longstaffés. Hún mældi aðra á sinn eigin mælikvarða og horfði í gegnum þá með sinni meðfæddu skarpskyggni. Enginn dómur var jafn þungur og hennar dómur. Með þögninnl kvað hún upp dóminn yfir öllu því, sem ekki átti heima 1 hennar umhverfi. Þeim úrskurði varð ekki áfrýjað, því að hún skipti aldrei um skoðun. En Batemann óskaði þess ekki að hún væri öðru vísi. Hann elskaöi hana. Ekki aðeins hinn fagra, granna líkama hennar og tígulegn höfuðburð, heldur einnig fegurð sálar hennar. Hreinskilni hennar og næm tilfinning fyrir virð- ingu sinni, ásamt djarflegri framkomu,------allt voru þetta fegurstu eiginleikar Chicagokonunnar. En hún var ekki aðeins nútímakona með sín amerí- könsku einkenn. Hann sá, að kostir hennar voru sérkemii- legir, hún var ólík öðrum konum, bæði að skapgerð og eiginleikum. Hún var hin fullkomna kona, mótuð af öllu því bezta, sem Chicago átti til. Engin önnur borg í heiminum hefði getað fóstrað slíka konu. Þegar hann hugsaði um þau atvik, sem hann var neydd- ur til að segja henni frá hve þungt henni mundi falla þau, þá fékk hann sting fyrir hjartað. Hann varð sárgramur við sjálfan sig, þegar honum varð hugsað til Edvarðs Barnards. Loksins brunaði lestin inn í Chicago. Það var eins og honum létti um hjartaræturnar við það að horfa á gráu, endalausu húsaraðirnar. Og þegar hann hugsaði um „State og Wabash“, með iðandi fólksstrauminn, þá gat hann varla dulið óþolinmæðina eftir því að hverfa í mannþröngina, þjóta um borgina.

x

Nýtt dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt dagblað
https://timarit.is/publication/258

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.