Nýtt dagblað - 23.07.1941, Blaðsíða 3
Mi'ðvikUdagnr 23. júlí 1941.
NÝTT DAGBLAÐ
3
Ritstjóri og ábyrgðarm.:
Gunnar Benediktsson,
Grundarstíg 4, sími 5510
Ritstjóm:
Garðastr. 17, sími 2270.
Afgreiðsla:
Austurstr. 12, sími 2184.
Víkingsprent h.f., Hverf-
isgötu. Sími 2864.
„Pósffleyfur"
kapifalismans
A uðman na stéttin á íslajndi og
beinatíkur hennar virtust mega vei
við íuna sigra staa í árásum ,á
ajp'ýðuna á IsLandi nú á síðustu
tímum. Það hefur gengið ljómandi
vel með pað að gera Alpýðusaim.
bandi'ð og stjórnir helztu verka-
JýðsféJaganna að handbendi
pjóðstjórnarinnar gegn alpýðunni,
pað hefur verið hægt að fram-
lengja skattfrelsi útgerðarfélaíg-
anna með ákvæðum laga um lieyfi
til að draga /rá „#öp“ síðustu 10
ára, pað hefur tekizt að hindra
útgáfu á blaði eina ands.öðuflokss
pjóðstjórnarinnar, sem til tetr í
landinu og veigamiestu foringjiar
hans hafa verið i haldi lerlendis,
og pjóðstjórnarliðið hefur séð sér
fært að hindra kosningar til Al-
pingis um óákveðinn tíma.
Og p'ó er pjóðstjórnin í hræði
iegum vanda stödd. Nú er eftir,
pað sem miestu varðar: paiÖ er að
rugla svo hugmyndir alpýðunnar,
að ekki purfi að óttast að hún
taki að nýju falíin vigi sín. En
pað horfir æ ver við" í pvi striði,
par eru gömul vigi pjóðstjórnar-
innar að falla um sjálf sig. Þróun
átburðanna hefur velt um koll ÖÍl-
um fregnum hennar um alpjóðleg
mál, frammi fyrir íslanzku pjóð-
inni stendur hún með öll sta tæki
sem aumasti ómerkingur, hinn
purkunarlausasti svindlafri í með-
ferð mála. Hvað pýðir nú að tala
um hungursneyði í Rús~ landi og
pappabrynvagna, skyibjúg og upp
reisnartilraunir gagn Jiarðstjóran-
um Stalín ? Fyrst og, fremst er
petta svo hlægiliegt nú á tímum,
pegar pessir fornu skyrbjúgsr 1
sjúklingar virðast vera að brjóta
sterkustu vígtennurnar úr hernað-
arveldi pýzka nazismáns, í öðru
lagi er pað ekki meira en svo
leyfiiegt að ganga Lalngt út á pá
bnaut vegna bnezkra og banda-
rískra s t órve I dahags muna.
Hváð skal pá til bragðs taka?
Hvar er pá hjálp að fá í fandleg-
um prengingum hinna andlega fá-
tæku á islandi? Bravö! Þetta eru
menn, sem fyrst og fremst hjálpa
sjálfum sér, og pá fá peir einnig
hjálp frá hærri stöðum. Jraö er
Stefán Pétursson, sem fyrstnr kem
ur auga á hjálpræðið, sem pjóð-
stjórninni má vera fyrinbúið í lið-'
hlaupi úr herbúðum sósalismanis,
par hefur Stefán svo ágæt sam-
bönd. Og svo finnur hann bók
eftir mann, sem enginin veit hvað
’heitir, en hann segist vera lið-
hlaupi og hann leikur liðhlaupa,
og Stefáni finnst hann fara svo
vel með hlutverk sitt, að hann tel-
lur að vart verði á betra kiosið og
birtir kafla, sem hefur pað eitt til
SÍnS ágætis, að par eru skip Eim-
Oskar Þorsteínsson
f. 7 okt. 1913 -
Óskar Þorsteinsson var naast-
elztur af 5 börnum pieirra hjón-
anna Þórunnar Þórajrinsdóttur og
Þorsteins Jónssonar.
Var hann fæddur að SléttaLeiti
í Suðursveit, A.-Skaftaflellssýslu.
Óskar ólst upp, í fæðingarsveit
sinni til fullorðinsára, en pá fór
hann að heirnan i atvinnuieit og
stundaði pá um skleið sjóróðra
á vetrum og sveitastörf á sumr-
um, en fluttist svo til Reykja-
víkur. Hér hefur hann stundað al-
genga verkamannavinnu. Óskar
var verkmaður ágætur, enda prek
mikill og vel byggður. Hann var
fríður sínum og göfugmannlegur.
Da,gfar hans var pannig, að hann
ávann hylli allra góðra manna er
honum kynntust.
Strax á unglingsárum sínum
heima í Suðursveit hafði Óskar
skipað |sér i sveit peirra manna,
í hinum dreifðu byggðum lands
ins, er pá báru par hæst fána
göfugra hugsjóna — framsóklnar-
manna. Þegar Óskar kom hingað
til höfuðstaðarins, varð hann eins
og svo margir aðrir ungir Fram-
sóknarmenn fyrir peirri sáru póli-
tísku reynslu, að sjá forustumenn
hugsjóna- og mannréttindaistefnu
Framsóknarflokksins vera önn-
um kafna við ,að selja frumburð-
arrétt íslenzkrar ,alpýðu í hendur
höfuð fjenda hiennar, reykvíska
auðvaldsins. Einmitt pesísi istað-
reynd sannfærði Óskar um ósætt-
anleik andstæðrranna í stéttapjóð
félagi auðvaldsins, millli peirra,
sem vinna og pieirra sem völdin
hafa yfir atvinnutækjunum. —
Reynsla hans siem verkamanns á
mölinni færði honum einnig bráð-
lega óyggjandi sannianir um petta
efni. Samkvæmt flenginni reynslu
skipaði Óskar sér pegar í raðir
hins róttæka verkalýðs, sem stefn
ir markvist að afnámi stéttapjóð-
félagsins og sköpun samvirkis
pjóðfélags. Gekk hanin í Félag
ungra kommúnista og par kynnt-
ist ég honum fyrsL Seinna gerð-
ist óskar einn af stofnendum
ÆskulýÖsfylkingarinnar og hefur
hann síðan, meðan fjör entist, ver-
ið etan af trúustu og ötulustu á-
hugamönnum félagsinS, gengt
trúnaðarstörfum fyrir félagið og
leyst af hendi fjölda smárra og
stórra verkeflna í págu pess. Jafn
framt pví sem Óskar starflaði að
daglegum viðfangsefnum félags
okkar, notaði hann nokkum tíma
tómstunda sinna til pess að afla
sér pekkingar á pjóðfélagsvísind-
lum sósíalista — marxismianum.
d. 18. júlí 1941
Óskar Þorsteinsson.
Tók hanin pátlt í fræðslustaifsemi
okkar og las ,auk pess eftir föng-
um sósíalistiskar bókmenntir. Einis
og góðum sósíalista sæmir var
Óskar vökull liðsmaður stéttar-
félags stas, ekki aðeins með p'VÍ
að sækja hvern fuind, heldur einn
ig og ekki síður með pví að vera
leiðbeinandi félaga sinna á vinnu-
stað um stéttarleg málefni peirra
Því var pað, að mikill hiarmur
var kveðinn að okkur vinum og
félögum óskars, er við fréttum
um hin óvæntu og hörmulegu
afdrif hans. Andartak drjúpum
við höföi og spyrjum: Hvaða vit
er í pessu? Hversviegna purfti
Óskar að deyja svo ungur? En
aðetas andartak, okkur verður
hugsað til milljóna vaskrá drengja
sem framvinda sögunnar heimtar
aö leggi líf sitt i söluroaft í ægi-
legustu tortimingarbaráttu, sem
mannkynið hefur augum litið —
pegar barizt er um pað hvort ör-
lagapráður sögunnar eigi enn um
ófyrirsjáanjega tíma, sem hingaö
til, að vera siunginn af villtum
pjóðfélagsöflum, eða hvort menn-
irnjr eigi að taka pessi öfl í
pjónustu sína og gerast sinnar
eigin gæfu smiðir. — Þá er ekki
tími til að syrgja, Líf og dauði
spyrja ekki um ár eða alduT. Á
úrslitastundum hefur aðeins eitt
gildi: „I voðanum skyldunni vikja
ei úr vegi og vem í Jífinu sjálf-
um sér trúr‘.‘ Margur tvítugur
meir hefur lifað svefnugum segg
er sjötugur hjarði. Og „Oft dó átt-
ræður og aldrei hafði tvitugs-
manns fyrir tær stigið. “
.Félagi Óskar var trúr til
hinztu stundar — trúr sjálfum
sér og peirri stétt, sem hann var
tengdur örofaböndum — íslenzku
verkalýðsstéttinni.
Okkar, sem eftir lifum, er að
fylla pað skarð, sem nú er fyrir
skildi, par sem Óskar v,ar áður. Á
pann veg einn heiðrum við að
verðleikum minningu hins látna
vinar og félaga.
G. Ö.
skipafélags Islands nefnd „póst-
íleytur“ í págu leynilögreglunnai
rússnesku. — En MorgunblaÖið
rann á lyktina og varð enn stór-
tækara sem vænta mátti. Þar er
birtur heillangur kafli um erind-
rekstur kommúnistaflokkanna á
Norðurlöndum fyrir rússnesku
leynilögnegluna. Kemur pá í Ijósl,
að maður pessi, sem pykist verá
liðhlaupi og hafa áður verið er-
indreki Stalins um Norðurlönd, —
piekkir ekkert til pessara flokka
veit ekki einu sinni hvierjir eru
fremstu menn peirra og pekkir
auðsjáanlega ekkert inn á starfs-
háttu kionnnúnistaflokka. Nokkur
nöfn á mönnum og skipuni get-
ur hann hafa tekið úr opinberum
skrám, en bann kann pó ekki að
fara rétt með. Vera má, að Stefán
hafi áttaÖ sig á pessu og pví hafi
hann ekki tiekið stærri umgerðina
um „póstfleyturnar“ en raun varð
á. E.i hlutverki Eimskipaféla Sins í
págu rússnesku leynilögreglunnar
sleppir Morgunblaðið pó ekki, en
pað nefnir skip pessi pó ekki
Brefair lofa ad greíða skaöa-
bæfur fyrtr hitsin. sem þeír
rifa í Sheríafírði
Samntagar hafa náðst milli
herstjórnarinnar og húseigenda
peirra, sem verið er að rífa hús-
in oflanafl í Skerjiafirði. Hafa Bret,
ar Ipfað að bæta allt pað tjón
sem eigendur kunna að verða fyr-
ir við rif húsanna. Ennfremur
munu peir neisa húsin að nýju
pegar sampykki bæjaryfirvald-
anna er flengið fyrir pvi, hvar
húsin skuli standa i framtiðinni,
en húsunum mun vera ætlaður
staður í Lauganeshvierfinu.
Gunnar Þorsteinsson hæsta-
réttarmálaflutningsmaður undir-
ritaði samningana, en Lárus
Fjeldstied hæstaréttarmáLaflutnr
ingsmaður samdi fyrir höintí Bret-
anna. Hinsvegar hiefur ekkert
hieyrst um pað, að pieir, sem
leigja í húsum piessum, og hafa
nú um stundar sakir verið rekn-
ir fyrirvaralaust út á götuna fái
neinar bætur fyrir pau ópægindi,
sem pieir verða fyrir.
All.s eru pað tólf hús í Skerja-
firði, sem ýkveðið hefur verið
að verði rifin vegna flugvallar-
gerðarinnar.
SafnH áskrifendnm
„pcjstfleytur“, í pýðingu sinni,
heldur „boðbierar" rússnesku
ley nil ögreglunnar.
Allt er hey í harðtadum. En
ekki er nóg með, hve mikilli
vopnafátækt pessi isíðasta árás
auðmannastéttarinnar á Islandi
á hendur sósíalismanum ber vitni.
Hitt er meira, að til bess að fá
petfia etaa atriði í bóktani, sem
snertir íslenzka kommúnista, pá
er pess ekki svifizt að stimpla
skip Eimskipafélagsins sem pjón-
ustuskip erliendrar leynilögreglu
og áróðursstarfsemi. Hvað myndi
hafa verið sagt um pað, ef komm
únistar á islandi hefðu tekið upp
á pví að reyna að breiða pað
út að skip Eimskipafélagsins
væru „póstfleytur" nazistaáróð-
urs, og væri pó ekki erfiðara lað
gera pað sennilegt, par sem pau
héldu pó uppi beinum sambönd-
um við nazista-Þýzkaland.
Það gleður oss hjartanlega, að
erindrekum hins hrynjandi auð-
valds á Islandi takist siem oftialst
að opinbera rakafátækt sína gegn •
sösialismanum á jafn glæsileg-
legan hátt og í pessum tilvitn-
junum í pennan mann, sem eng-
tan veit hvað hieitir og hefur
senniliega aldrei verið við sósíal
isma riðinn og hefur par af leið-
andi aldrei getað fetað í fótspor
Stefáns Péturssonar um að svíkja
hugsjón sína, hieldur hiefur alla
sína tíð staðíð á sama hugsjóna
stigi og ritstjórar Morgunblaðsins.
Rétt er á pað að líta að vitin-
eskjan um hneykslanlegt sam-
band „mætra lslendinga“ við
pýzku nazistana gefur piessum
málgögnum sérstakar ástæður til
að leiða huga mapnia i aðr'ar átt-
ir til að draga athygli manna
frá eigta njósriUm og áróðurs-
starfi.
EtM H 00
cip1 UhDF
Brezka útvarpið var í fyrra-
dag að ræða um barlóm Þjóð-
verja út af pví, hve Rússar brenna
allt og eyðileggja, par sem peir
hörfa undan. Útvarpið slær pessu
tíuppi í grin og sagði, að pað hefði
verið hinin mesti misskilntagur
hjá Hitler, ef hann hefði reikh-
að með pví að fá kaffi og kök-
ur, pegar hann kæmi yfir landa-
mærin.
Samvínnumenn
senda Rauða hern-
um kveðjur
Fyrir nokknim dögum sam-
þykkti fulltrúafundur sam-
vinnumanna í Kent í Englandi
samúðarályktun til Rauða
hersins, með ósk um sigur-
sæla baráttu gegn þýzku fas-
istunum.
Vér birtum þessa fregn að-
eins fyrir íslenzka „samvinnu-
menn“, þeim til „friðþæging-
ar“.
Þjóðverjar ósha
eftír fríðí víð Breta
Aimennt er búizt við pvj í jBret
landi, að Þjóðverjar muni áðux
en langt um liður leita hófanna
við Breta um frið. Hefur Róma-
borgarútvarpið pegar hreyft
pessu máli og mælzt til pess, að
Bretar tækju upp friðarsamninga
og talið tíman heppilega'n til
slíkra aðgerða.
Þá koma fregnir frá Ankar,a
um að von Papen geri sér um
pessar mundir títt um eríenda
sendiherra i borginni og er talið
að hann hiafi farið pess á lieit, að
peir bieittu Sér fyrir friði.
ooooooooooooooooo
Gerizt áskrif-
endur að
Nýfö daðbfaðl
ooooooooooooooooo
>0000000000000000
í fjarveru minni
næstu 3 víkur, verður
tannlækníngastofa mín loh-
uð.
Engilbert Guðmundsson.
ooooooooooooooooo