Nýtt dagblað - 22.08.1941, Blaðsíða 1
Míklhr lídflufníngar fíl landamæra Tyrk-
lands og Tylffacyjanna
í útvarpsfréttum í gær var mjög talað um herflutninga,
sem benda til þess, að innrás í Tyrkland sé yfirvofandi. Við
landamæri Búlgaríu og Tyrklands er mikill her samansafn-
aður, þar á meðal búlgarskar hersveitir, sem ekki liafa á
neinn hátt verið riðnar við innrásina í Sovétríkin, og þyldr
því líklegt, að Búlgarar ætli að verða beinir þátttakendur
í þessari fyrirhuguðu árás á Tyrkland.
í Sovétríkjunum óttast menn mjög að árás á Tyrkland
sé yfirvofandi. Fyrir nokkrum dögiun var skýrt frá því, að
óvígur rússneskur her hefði tekið sér stöðu í Kákasus á eið-
inu milli Asóvshafs og Kaspíhafs.
Þá er einnig talað um liðflutninga ítala til Tylftareyja
og Samos.
Ekkert svar hefur enn komið frá stjóminni í íran við
mótmælum Bx*eta gegn athöfnum Þjóðverja þar í landi.
liinsvegar hefur stjómin látið þau boð út ganga til íranska
hersitns, að hami skuli vera viðbúixm, og þrír nýir aldurs-
flokkar hafa verið kallaðir til vopna.
Vichystjórnin semnr
frið viö Þjóðverja?
Þjódverjar fá yfirráð franska ný~
lendna en heifa Frdkkum enskum
nýlendum og hlufa af Befgíu
Limdúnaútvarpið hefur það eftir svissneskum fréttum,
að Vichystjómin hafi nú samið frið við Hitler, á þeim
grundvelli,' að Hitíer fái til umráða flotastöðvai- Frakka
í Frakklandi sjálfu og nýlendum þess í Afríku.
Stíflugarðar Dhjeprostrojstöðvarilmal• í smíðum. Verður
þetta stórkostlega mannvirki sprengt í loft upp.
ítalir skulu falla frá kröfum
sinum um lönd frá Frökkum,
en fá í þess stað Egyptaland.
Þjóðverjar fá Eisass og Lothr-
ingen, en Frakkar fá í þess
stað hluta af Belgíu. Þá er
gert ráð fyrir að Frakkar fái
umráð yfir nýlendum Breta
í Afiiku að einhverju leytL Br
talið að Þjóðverjar séu nú að
koma sér upp nýlenduher og
byggi þeir á reynslu þeárri,
sem fengizt hefur í styrjöld-
inni í Líbýu.
Þýzki herinn skal víkja úr
landinu að mestu leyti, þó
skal Þjóöverjum heimilt að
hafa nokkurt lið um kyrrt í
landinu, samkvæmt nánari
samningi við Vichystjómina.
Meðal frjálsra Frakka er
hin mesta óánægja með þess-
ar aðgerðir, að því er Lund-
únaútvarpið segir, og magn-
ast andúðin á Vichymönnun-
um bæði meðal Frakka er-*
lendis og eins í landinu sjálfu.
Skemmdastarfsemi fer vax-
andi um allt landið og til al-
varlegra árekstra hefur komið.
HarOvítugt viðnám i Odessa
Grimmilegar orustur halda áfram á mið —
og Leningradvígstöðvunum
Fréttir frá Moskva í gær tilkynntu harða bardaga á allri
víglínunni og þó sérstaklega við Odessa, Gomel og Novgor-
od, og eru orusturnar harðastar á Odessavígstöðvunxim.
Limdúnaútvarpið álítur að Budjonny hafi skilið liðs-
afla eftir í Odessa af ásettu ráði til þess að binda þar nokk-
uð af herstyrk Þjóðverja og tefja þannig fyrir framsókn
þeirra í Úkraínu og einnig til þess að haim geti gert hliðar-
árás, ef tækifæri gefst. Telur Lundúnaútvarpið, að Svarta-
haf sé algerlega á valdi Sovétríkjanna og hafi Rauði herinn
því aðstæður til að flytja hemum í Odessa vistir og aðrar
nauðsynjar.
Þjóðverjar tilkynna grimmilegar loftárásir á Odessa og
sókn á hendur setuliðinu, en fregnir bera það með sér, að
þar er um harðvítuga mótspymu að ræða.
Þjóðverjar filkynna míkla sigra við Gomef
Frá miðvigstöðvunum er það að segja, að Þjóðverjar
tilkynna mikla sigra við Gomel, en orustum heldur þar
áfram á sömu stöðum og fyrr. Frá Moskva er einnig til-
kynnt að Þjóðverjar hafi beðið hið mesta manntjón á mið-
vígstöðvunum og hafi 94. herfylki Þjóðverja verið gjörsigrað,
hafi 75% hersins fallið, en hinir flúið.
Moskvaútvarpið tilkynnir ennfremur, að fállhlífarher-
menn hafi verið settir niður að baki þýzku hersveitunum
á þessum slóðum, og hafi þeir valdið óvinunum miklu tjóni.
Frá Leningradvígstöðvunum berast fregnir um mjög
harða bardaga. Þýzka útvarpið tilkynnir að Þjóðverjar hafi
tekið Novgorod og Narva.
Hefur Dnéprosfrofsfödín vcríð
sprengd í loff upp?
Stauning
Kommú ní sfa -
flokkur Dan-
merkurkann-
aður
Sfauníng á línu Híflers
Berlínarfréttir í gærkvöldi
hermdu að ríkisþingið danska
hefði bannað Kommúnistafl.
Danmerkur. Segir Berlínarút-
varpið að dönsk blöð fagni
þessu mikillega og hafi þess
verið fyrr þörf að grípa til
slíkra ráðstafana, þar sem
Kommúnistaflokkurinn hafi
hin háskalegustu áhrif á þjóð
ina.
Frá SfcDkkhóImi berst fregn um
það, la’ð Þjöðverjar eigi aðeins eft-
ir 20 km. til Leningrad, en Lund-
únaútvarpið vekur athygli ,á því
að sú fregn sé ósennileg, þar sem
Þjóðverjar tali u,m harðar orustur
bæði við Kingisepp og Novgorod.
Ennfremur herina sænskar fréttir,
að Budjonny hafi samkvæint fyr-
irskipunum Stalins látið sprengja
í loft upp fióðstífluna við Dnjep
ostroj-raforkuverið, sem er ann;
stærsta raforkuver í (heimi.
Lundúnaútvarpið segir, að
Ukrainu séu fjöldi smáskæruhó]
og hafist sumir þeirra við ^ bá
um á Dnjestrfljóti. Leynast þe
í sefinu við árbakkana og rá
ost á flekana, sem Þjóðverja
Framh. á 4. síði