Nýtt dagblað


Nýtt dagblað - 10.10.1941, Qupperneq 1

Nýtt dagblað - 10.10.1941, Qupperneq 1
0flugur sovéfher ver leíðírnar til Moskva en sóknarher- ínn þokast nasr korgínní, Harðastir bardagar norður af Orel og í nágrenní borganna Vjasina og Brjansk Alþíngí kvatf tíl fundar á mánudagínn Aiþingi liefur verið kvalt til funil ]ar á mánudaginn kl. 2. Ekki mun ríkisstjórnin sjálf vita enn nákvæmlega hvað hún leggur fyrir þingið, en i höfuðatriðum eiga ]iað að vera dýrtíðarmálin, áfengis- Mestu og ægilegustu orustur veraldarsó'gunnar standa yfir á miðvígstöðvunum í Sovétrikjunum, þar scm rauði herinn ver megin* her Hitlers leiðirnar til Moskva. Er talið að 3—1 milljónir manna eigist við á þessum vígstöðv- um, að því er segir í Lundúnafregnum. Ilerstjórnartilkymiing rauða hersins á miðnætti i nótt nefnir engin ný bardagasvæði, og segir að orusturnar séu harðastar á Vjasma-, Brjansk- og Melitopolsvæðunum, en það er samliljóða til- kynningunni sólarhring áður. Telur Lundúnaútvarpið það staðfesta það álit, er einnig liafi fengizt af öðrmn heimildum, að viðuám rauða hersins sé geysiöflugt og verði sóknarherinn að kaupa hvern spöl leiðarinnar til Moskva óskaplega dýrt. Einn af hinum vösku flugmöimum sovétflotans, Vjasnikoff höfuðs- maður, er nýlega var getið í herstjórnartilkynningu fyrir að skjóta niður fjórar þýzkar flugvélar í einni viðureign. Orusfur víd Orcl Hvorugur styrjaldaraðili gaf í gær nákvæmar lýsingar á því, sem er að gerast á miðvígstöðvunum. Norður af Orel eru háðar stór- kostlegar skriðdrekaorustur, með mörg hundruð skriðdreka hvoru megin, og segir í Moskvafregnum, að Þjóðverjum hafi ekki tekizt að sækja þar fram í gær. Orusturnar um Orel stóð í þrjá daga, og eyðilagði sovétherinn öll helztu mannvirki borgarinnar áð- ur en hann yfirgaf hana, og tókst að halda undan skipulega. Barizt var um hverja götu og hvert hús í borginni og beið þýzki herinn gífurlegt manntjón í bardögum þessum. Hernaðaraðgerðir brezka flotans og landhersins Lundúnaútvarpið tilkynnti í gær að brezkur togari, vopnaður einni fallbyssu, hafi komið sigri hrós- andi inn til Gíbraltar, eftir að hafa sökkt þýzkum kafbát. Var sagt frá atburði þessum í ýtar- legri hernaðartilkynningu frá flotamálaráðuneytinu, og þess^et- íð að konungur hefði veitt stjóm- anda togarans.hið virðulega heið- ursmerki D. S. O. Þá var einnig skýrt frá því, að könnunarflokkar Breta við To- brúk hefðu sig mjög í frammi, og tókst þeim í gær að stórskemina eða eyðileggja þýzkan skriðdreka. B rczk loffárás á Ostende Brezkar Hurricane-flugvélar gerðu i gær djarfa og vel heppnaða árás á hafnarinannvirk'i í Ostende, skip á hðfninni og sjóflugvélar er þar lágu. Urðu iniklar skemmdír á flugskýhmx liafnarinannvirkjum og skipum og eiu sjóflugvél var eyðilögð. Sovófherír ínníkróadír vtd Vjasma og Brjansk Lundúnaútvarpið telur líklegt, að við Vjasma og Brjansk hafi tekizt að loka inni til hálfs eða umkringja alveg nokkurn hluta af her Timosjenko marskálks. Þjóð- verjar tilkynntu í gær, að auk hers þess, er væri innikróaður við Vjasma væri þrír sovétherir um- kringdir við Brjansk, og biði þeirra ekki annað en eyðilegging. Borgin Vjasma er enn í höndum sovéthersins, en í fregnum frá London er talið ekki ólíklegt, að þýzki herinn sé kominn framhjá borginni og talsvert nær Moskva. Þjóðverjar hafa bedid gifurfegf mannfjón og hergagna I sovétfregnum segir, að í þriggja daga orustum í nágrenni Vjasma hafi Þjóðverjar misst þús- undir hermanna, skriðdreka hundi’ uðum saman og tugi ílugvéla. Tvöhundruð fallhlífarhermeuu, sem svifu til jarðar í námunda við ílugstöð eina að baki sovét- hernum, voru stráfelldir. Stórkostfegar fofforusf~ ur þráff fyrtr vefrarveður í gær voru háðar stórkostlegar loftorustur yfir miðvigstöðvmium, þrátt fyrir það að hrugðið hefur til vetrarkulda og snjóa. Þjóðverjar beita steypiflugvélum sínum alstaðar á undan sóknarhern um, en hafa inisst fjölda þeirra vegna þess að loftflotanum þýzka liefur hvergi tekizt að ná yfirráð- [unum; í lofti. Ifatir# Ungverjar og Sló vakar berjasf med Þjóðverjum Þjóðverjar tilkynniiui í igær, að auk þýzka hersins tæki ítalsknr, ung- verskur og slóvakiskur her þátt í orustum þessum. Sfaðan í SudurÚkra- ínu enn óljós Engar nánari fregnir hafa borizt af bardögunum við Melitopol. Þjóð- verjar endurtók(u; í igær þá staðhæf ingu, að stór liluti af lier Búdjonní marskálks væri umkringdur á þess- um slóðum, og að borgin Mariupol á Asovshafsströnd væri fallin þeim á vald. Raudí herínn gcr- ír $agnáhlaup vid Lcningrad Engar mikilvægar breytingar virðast hafa orðið undanfama sól- arhringa á vígstöðvunum við Len- ingrad og Odéssa og á Perekop- eiðinu. Her Vorosíloff marskálks held- ur stöðugt áfram gagnáhlaupum á Leningradvígstöðvunum og hef- ur rauða hernum tekizt að bæta nokkuð aðstöðu sína á ýmsimi hlutum víglínunnar. Þjóðverjar sögðu í gær frá öfl- ugum skriðdrekaáhlaupum rauða hersins á Leningradvígstöðvunum- Sovétflugvélar gerðu óvænta á- rás á einn af flugvöllum Þjóðverja I nánd við Leuingrad í gær. Tókst þeim að eyðileggja 40 þýzkar flug vélar í 20 mínútna árás. tíöbbels cndurfekur ^sígurfrcgnír^ frá 12. júlí Þjóðverjar hafa undanfama tvo daga endurtekið nær orðrétt til- kynningar sínar frá 12. júlí sl. að sovétherinn hafi verið molað- ur og eigi ekki viðreisnar von, Sovétríkin megi heita gersigruð, vegurinn til Moskva sé opinn, o. s. irv. Blaðastjóri nazista skýrði frá því í gær, að 2. okt. hafi Hitler gefið þýzka liernum dagskipun, þar sem sagt er að nú byrji úr- Blöð og útvarp í Moskva draga enga dul á það, að ástandið á mið vigstöðvunum sé stórhættulcgt. En ölluin fregnum ber saman um, að íbúarnir í Moskva séu rólegir og öruggir að mæta bverju því, cr að hönduin kann að be«a. „Pravda”, aðalblað Kommúnista flokks Sovétríkjanna, segir í gær í ritstjórnargrein m. a.: „Það er barizt. upp á líf og dauða. Hitler hefur sent fram til sóknar allan meginher sinn og ó- hemju fjölda skriðdreka og flug- véla. Meira að segja setulið úr herteknu löudunum hefur verið málin og „ástands‘‘-málin, líklega skýrt frá samningum um utanrikis mál. k Undanfarna daga iiafa veldamenn Itjóðstjórnarinnar verið að bisa við nð handjárna þingmemi þjóðstjórn- urflokkanna, til þess að fá þá inn á Iausn þá, sem vaidaklikau óskar eftir. Hafa ýmsir þingmenn verið erfiðir viðureignar, þvi þeir vijta hve mögnuð andúðin er gegn stjórn inni hjá fólkinu og vita að kosn- ingar nálgast ólijákvæmilega. Það reynir nú á það á þvi þingi, senr nú hefur verið kvatt til fund- I ar, hvort þingmenn úr þjóðstjómar liðinu þora að koma fram sem frjáls ir menn og rísa upp gegn samsæi. valdaklíkunnár í landinu — eða hvort þeir láta handjáma sig að vanda. Þjóðin mun biða með kvíðabland- inni eftirvæntingu úrslitanna. slitaorustumar í herferðinni gegn Sovétríkjunum, og muni það verða síðustu stórorusturnar á þessu ári. Hvað sem það kosti skuli rauði herinn gersigraður fyrir veturiiéiT; og þar með ekki einungis SovéL ríkin yfirunnin, heldur einnig náð úrslitum í baráttunni við Bret- land, er missti síðasta bandamann sinn á meginlandinu. Þjóðverjar sögðu í gær að Timo ejenko marskálkur hafi á ml'v*^ stöðvunum fórnað þeim eina rúss- neska her, sem eftir hafi verið öflugur og vel vopnum búinn og sé mestur hluti hans innikróaður á tveimur stöðum, við Brjanslc og Vjasma. flutt til vígvallanna, en i stað þess settir rosknir hermenn og særðir. Ibúar Moskva og allra Sovétríkjanna vita hver hætta er á ferðum, og munu taka sér hetju vörn íbúanna í Leningrad og Od- éssa til fyrirmyndar”. Bandarískur fréttaritari sagði í útvarpi frá Moskva í gærkvöld, að hvergi í Moskva yrði vart liræðslu eða vaustilliugar, fólkið legði meira að sér við vinnu síua cn venjulega, ynni mun lengur, en hvar sem væri fyndi rnaður sama æðruleysið, sama stálviljann að berjast þar til yfir lýkur, hver á símun stað. „imisi n stmilli lil nrnsr" Moskva fekur sér Lcnínsrad til fyrirmyndar

x

Nýtt dagblað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt dagblað
https://timarit.is/publication/258

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.